Morgunblaðið - 04.03.1978, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 04.03.1978, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MARZ 1978 GRANI göslari Kftir að brauðristin kom úr viðgerð, hoppar hún í loft upp. en sneiðarnar liggja á horðinu.---------- 225 Hann var með nestispokann. Kjörbarn eða tökubarn? Borist hefur rabb frá konu nokkurri þar sem hún ræðir um hugtakarugling að henna áliti þar sem verið er að tala um kjörbörn og tökubörn, en tilefnið er mynd í sjónvarpi er sýnd yar í byrjun vikunnar: „Heiðraði Velvakandi. I tilefni af útdrætti, er þulur flutti, á efni sjónvarpsleikrits er sýnt var í sjónvarpinu mánudag- inn 27. febr. , vil ég benda á meinlegan hugtakarugling, er þar kom fram. Sagt var að leikritið fjallaði um stúlku er væri tökubarn og einnig minnst á fósturforeldra hennar. Hins vegar fjallaði leikritið um kjörbarn og þá auðvitað um kjörforeldra þess. Þetta kom greinilega fram í þýdda textanum með myndinni. Því miður er hliðstæður rugling- ur og þarna kom fram mjög algengur, en þar sem sjónvarpið er sá sterki míðill sem það er, verða svona mistök því verri. I Islenzkri orðabók handa skól- um og almenningi, gefinni út af Bókaútgáfu Menningarsjóðs árið 1976 segir svo um þessi atriði: Kjörbarn — ættleitt barn; ætt- leiða — taka sér í sonar (dóttur) stað, gera að kjörbarni sínu, veita óskilgetnu barni réttindi skil- getins barns; kjörforeldri — karl eða kona sem ættleiðir barn. Hér vil ég bæta við, að kjörbarn kennir sig við kjörföður sinn, er sonur (dóttir) hans og er lögerfingi kjörforeldra sinna. Um tökubarn segir í sömu bók: barn sem elst upp hjá vandalaus- um; en er ekki fósturbarn, og ennfremur: fóstur — uppeldi (hjá öðrum en foreldrum): láta barn sitt í fóstur, taka barn í fóstur, algengt sem forliður samsetningar um slík uppeldi: fóstur/bróðir e-s sá sem hefur alizt upp með e-m, en er ekki bróðir hans, -systir, -systkin, fósturdóttir e-s stúlka alin upp hjá e-m (á vegum hans) -sonur, -barn, -foreldrar. Slíkar ábendingar virðast ef til BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson I dag spreyta lesendur sig á sama vanda og svíinn Morath leysti í leik Svíþjóðar við Kanada á síðasta Olymíumóti. Hann var í norður og þurfti að finna útspil gegn hörðum lokasamningi. Norður S. A104 H. 63 T. K64 L. G8762 Suður gaf en aðeins austur og vestur voru á hættu. Vestur opn- aði á einu hjarta, sem austur hækkaði í fjögur. Það varð loka- sögnin og hvaða útspil velur þú? Norður S. A104 H. 63 T. K64 L. G8762 Vestur Auslur S. KG S. 8762 H. AG1087 H. KD954 T. A973 T. G85 L. K5 L. D Suður S. D953 H. 2 T. D102 L. A10943 COSPER ©"» ^¦gi. Má ég vekja athygli óperusöngkonunnar á því, áður en tjaldið íer upp, að í kvöld er það „Tosca". A hinu borðinu spilaði kanada- maðurinn Murray út laufi eftir sömu sagnir og það sáma skeði á flestum hinna borðanna en spilað var á sömu spil í öllum leikjum hverrar umferðar. Ekki gafst það vel. Eftir það nægði að láta tígul í laufkónginn og spila upp á ásana skipta á höndum norðurs og suð- urs. 620 til Svíþjóðar. En Morath spilaði út lágum tígli og þá varð kanadamaðurinn að fara rétt í spaðann til að sleppa með einn niður. Margt mælir með tígulútspil- inu. Eftir þessar sagnir gæti verið nauðsynlegt að búa til slagi strax áður en sagnhafa tekst að fría hugsanlegan hliðarlit í borðinu. Og tígulútspilið krefst minna frá makker eins og sjá má á því að suður í 4 punkta í laufi en aðeins 2 í tígli. Og laufið getur reynst óheppilegt komi upp í borðinu D10 á móti Áx á hendi sagnhafa. Þetta er eitt af mörgum vel heppnuðu spilum Evrópumeistar- anna Anders Morath og Hans Göthe, sem spila einmitt um þessa helgi við úrval íslenskra spilara í Krysj.alsal Hótel Lpftleiða um þessa helgí. HUS MALVERKANNA Framhaldssaga eftir ELSE FISCHER Jóhanna Kristjónsdúttir þýddi 78 lögreglunnar. Borgitte snokti; hún stóð úi i f rigningunni. Lögreglan. Dorrit bafði gengið eftir þjóðvegínum ... en svo hafði hún fundist rétt við hds henn- ar. Var það ðheppni og tilvilj- un ... eða var þetta morðtiI- raun. Henni haf ði verið dröslað drjúgan spotta.. Morðtil- raun ... og morðingtnn hafði heyrt þau koma... og hafði flú- ið inn f skóginn. Hún glenntí upp augun f skelfingu og horfði á skðginn. t þessum skðgi bjð fjárkug- ari og morðingi. Hön varð að konrast inn tii sfn. Hún varð að komast inn og læsa sig inni þangað til þau ka-mu aftur með bflinn hennar. Hún varð að komast héðan. Hán skyidi fara til lögreglnnn- ar... það hafði þegar bitnað á tveimur manneskjum að þær sögðust vita hver f járkögarinn var., Tvær manneskiur sem höfðu ætlað að grfpa til sinna ráða án þess að blanda tögmál- ið. Og Morten gat verið örugg- ur... auðvitað gat hann verið öruggur á meðan ekki var hægt að rekja neitt til hans. I»vf að bann mátti vita að Carl Hend- berg myndi ekkert segja. Að minnsta kosti meðan Carl Hendberg trúði því að dauði Susie kæmi þessu máli ekkert við. Björn... Björn yrðí fram- seidur og tekinn af lífi... þeg- ar sanrileikurinn kæmi f Ijós... Og af þvf að hún óI með sér þennan grnn ætlaði hún að senda tvær manneskjur f dauð- ann ... Björn og móður hans. Loks var hún komin inn. Hðn lokaði og læsti ramm- lega. Ðró af sér stfgvélin og horfði niður á grútskftuga lóf- ana. Björn framseidur herrétti sem myndi dæma hann til dauða... en fyrst nú vöiin var að aðrir urðu að ifða dauða, af þvf að enginn sagðí neítt. Hún hafði ekkert um að velja. Hún varð að fara til logreglunnar með það sem hún vissi. — Ogéggeriþað. t berberginu var sem rödd hennar bergmálaði og hún hrökkvið. 32. kafli — Bjorn... mikið er ég glðð að þd komst. Hún grét af f eginleika er hdn togaði f bann inn f hdsið. (Srét af fögnuði yfir þvf að það var ekki Morten sem kom... held- ur Björn, þvf að auðvitað varð hún að segja logreglunni hvað húti vissi, en han gerði sér IJðst að hdn gat ekki gert það nema vara Bjo'rn við. Hann varð að fara... dr landi... áður en l»g- reglan hefði hendur f hári Mortens. — Rg kom til að vita hvort þíi hefðir hugmynd um hvar allir eru... Ég béit kannski að þau væru hjá þét. Ðorrit og Carl Hendberg... og systirin, þessi Emma Dahigren. —• Veistu að Susie er dáin? '— Já. Ilaun settist og fékk sér sígarettu. — Veslings Susíe. — Susie er dáin ... og Dorril hefur hrasað bér fyrir utan ... Hdn grét beizklega. — Bara að ég gæti komist f burtu. En þau tðku bfllnn niinn. Carl Henðberg og Emma. Þan ðku með hana á sjúkrahúsið. — Dorrit Hendberg. Hann greip f handlegg henn- ar. — Ertu að segja að Dorrit Hendberg sé dáin... -~ Nei, hdn var með Iffs- marki. en mér skildist það liti illa ú... Carl Hendberg reyndi blastursaðferðina... og okkur sýndist eins og hún væri með einhverju lffi, en við vitum það ekki. — Guð minn almáttugur,.. Eg verð að fara á sjdkrahds- ið ... aðgæta hvort ég get gert eitthvað til að hjðipa... Hann reis mjög snöggt upp. — Nei, nei... Hdn greip hönd hans, — Björn, þú verður að bfða þangað til ég hef sagt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.