Morgunblaðið - 04.03.1978, Side 46

Morgunblaðið - 04.03.1978, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MARZ 1978 KR með aðra hönd á íslandsbikarnum ÞRÁTT fyrir stórkostlega byrjun tókst Valsmönnum ekki að sigrast á KR-ingum í seinni leik liðanna í íslandsmótinu í fyrrakvöld. Lokamínúturnar voru æsispennandi og áhorfendur, sem troðfylltu Iþróttahús Hagaskólans, voru með á nótunum. Aðeins eitt stig skildi liðin í lokin, 70—69, sem þýðir að KR-ingar standa best að vígi og eiga nú aðeins eftir 3 leiki, tvo við Þór og einn við ÍS. Valsnnenn gengu bókstaflega ber- serksgang fyrstu mínútur leiksins og tóku KR-inga í kennslustund í varnar- leik Staðan varð brátt 21 —10 Val í hag og á 15 mínútu var staðan orðin 41 — 26 Á síðustu mínútum hálfleiks- ins réttu KR-mgar þó örlítið úr kútnum og var staðan í hálfleik 45—34 Val í vil í seinni hálfleik var allur taktur úr leik Valsmanna og gengu KR-ingar fljótlega á lagið og minnkuðu munmn niður i 3 stig strax á 3 mínútu hálf- leiksins Á 7 mínútu seinnihálfleiks var staðan 53—52 fyrir Val, en góð karfa Bjarna Jóhannessonar kom KR- ingum yfir í fyrsta skipti í leiknum 54—53 Skiptust liðin núá forystunni næstu mínúturnar og þegar 2 mínútur voru til leiksloka var staðan 68—6 7 KR í vil Valsmenn misstu þó boltann nokkuð klaufalega og KR-ingar skor- uðu sitt 70 stig Gekk nú á ýmsu, en þegar 13 sekúndur voru eftir af leikn- um var dæmd réttilega leiktöf á KR- inga og fengu Valsmenn því knöttinn Rick Hockenos tókst að skora fyrir Val, en KR-mgar héldu knettinum síðustu 5 sekúndurnar og naumur, en að vonum ánægjulegur sigur fyrir KR-inga var í höfn Valsmenn, sem léku án Þóris Magnússonar, geta nagað sig í handar- bökin yfir að hafa ekki sigrað í þessum leik því ef þeir hefðu leikið eitthvað í likingu við það. sem þeir gerðu í fyrri hálfleik hefðu KR-ingar ekki átt mögu- leika á að ná þeim En taugar Vals- manna brugðust þegar líða tók á leik- inn, en leiksreynsla og barátta KR-inga blómstraði Það verður að segjast eins og er, að með þessum sigri hafa KR- ingar slegið botninn úr annars mjög svo spennandi íslandsmóti Aðeins Njarðvíkmgar eiga nokkra möguleika á að fá aukaleik við KR-inga ef þeir vinna þá leiki, sem þeir eiga eftir og verða stúdentar þá að sigra KR-inga, en gera verður ráð fyrir að Þórsarar verði KR- ingum engm hindrun Bestir KR-inga voru Andrew Piazza og Jón Sigurðsson, en einnig voru þeir Einar Bollason og Kristinn Stefánsson sterkir og gerðu góða hluti þegar mest á reyndi Hjá Valsmönnum var Hockenos í sérflokki að vanda, en honum skammt að baki stóð Kristján Ágústsson, sem átti sinn besta leik í vetur Þá voru einnig góðir Lárus Hólm, sem gerði margt laglegt og Torfi Magnússon, sem var geysisterkur i vörninni Stig KR skoruðu Piazza 23, Jón Sig 19, Einar 15, Bjarni 6, Kristinn Stefánsson 4 stig og Ágúst Líndal og Gunnar Jóakimsson 2 stig hvor. Stig Vals skoruðu Hockenos 30 ( þar af 20 í fyrri hálfleik), Kristján 29 stig ( þar af 1 8 i fyrri hálfleik), Torfi 5 stig, Lárus 3 stig og Ríkharður Hrafn- kelsson 2 stig Leikinn dæmdu Erlendur Eysteins- son og Sigurður Valur Halldórsson GG Péturæfir meö landsliðinu fyr- ir PolarCup LANDSI.IÐSNEFNDIN í körfu- knalllrik hofur valið 17 leikmonn til æfinj'a fvrir Norðurlandamót- ið eða Polar Cup. Meðal leik- manna í hópnum er Pótur Guð- mundsson. hinn hávaxni leikmað- ur með Washington University. Er lið skólans væntanlegt hingað á næstunni ok mun aðstoðarþjálf- ari þess verða KKl innan handar með þjálfun landsliðsins. Auk Péturs eru eftirtaldir í landsliðshöpnum. Frá Njarðvík: Gunnar Þorvarð- arson, Geir Þorsteinsson, Jónas Jóhannesson, Þorsteinn Bjarna- son og Kári Marísson. Frá Val: Þórir Magnússon, Torfi Magnússon og Kristján Ágústsson. Meistara- mót í júdó ÍSLANDSMDTIÐ f júdó 1978 hefst á morgun klukkan 14 í íþróttahúsi Kennaraháskólans. Verður þá keppt 1 öllum sjö flokkum karla og er keppt um farandbikar í hverjum flokki. Núverandi Islandsmeistararar eru Þórarinn Ólafsson, UMFK, Sigurður Pálsson, JFR, Halldór Guðbjörnsson, JFR, Kári Jakobsson, JFR, Viðar Guðjohn- sen, Ármanni, Gfsli Þorsteinsson, Ármanni, og Svavar Carlsen, JFR. Að viku liðinni verður íslands- mótinu haldið áfram og þá keppt í opnum flokki karla, opnum flokki kvenna og f unglingaflokk- um. Frá ÍS: Bjarni Gunnar Sveins- son, Kolbeinn Kristinsson og Jón Héðinsson. Frá KR: Jón Sigurðsson og Bjarni Jóhannesson. Fram: Símon Ólafsson. ÍR: Kristinn Jörundsson. Armann: Atli Arason. KARFA UM HELGINA LEIKUR helgarinnar i islandsmótinu i körfuknattleik verður án efa leikur UMFN og ÍR i dag i Njarðvikum. Verða Njarðvikingar að sigra i þeim leik til að geta veitt KR-ingum keppni um íslandsmeistaratitilinn. ÍR-ingar gætu dottið niður á góðan leik og verða þá Njarðvikingar að taka á honum stóra sinum til að tryggja tvö stig. Hefst leikurinn klukkan 14.00. Á morgun verða síðan tveir leikir i 1. deildinni. Klukkan 14.30 leika i Iþróttahúsi Hagaskólans Ármanns og ÍS og þarf engu að spá i sambandi við þann leik. Ármenningar hafa enn ekki unnið leik í vetur, en stúdentar eru hins vegar i topp-baráttu. Að leik ÍS og Ármanns loknum leika siðan KR og Þór. Er þessum leik flýtt, en hann átti að fara fram um næstu helgi. KR-ingar ættu að sigra í þessum leik, þar sem þeir hafa náð góðu taki á íslandsmeist- arabikarnum og ætla sér varla að sleppa þvi. Úrslitin í blakinu í dag: ÍS MÆTIR ÞRÓTTURUM 1 DAG fer fram í Iþróttahúsi Hagaskólans leikur fS og Þróttar í f.vrstu deildinni f blaki. Verður hér um aó ræða æsispennandi leik þar eð um hreinan úrslita- leik verður að ræða. Heyrst hefur að bæði liðin leggi nú nótt við dag í æfingum og ætla þau bæði sér ekkert annað en sigur í leiknum og titilinn „besta biakið á ls- landi". Hefst leikurinn kl. 14.00. Aðrir leikir um helginá verða sem hér'segir: 1. deild kvenna á laugardag: Völsungur — ÍMA á Laugum kl. 14. Þróttur — ÍS í Hagaskóla kl. 15.20. Á sunnudag- inn leika síðan Víkingur og UBK í Iþróttahúsi Háskólans kl. 16.00. II. deild karla: þar leika í dag kl. 16.40 Víkingur og UBK i Haga- Kristján Ágústsson kominn í skotfæri í eitt skiptið sem oftar í leiknum við KR. Piazza og Einar Bollason til varnar. (Ljósm. Gfsli). TOPPLIÐ VÍK- INGSGEGNFH skóla og á morgun leika á Akur- eyri UMSE-b og ÍMA kl. 13.30. í dag leika á Akureyri UMSE-b og Völsungur kl. 15.30. þs/kpe. Kvennablak Einn leikur fór fram i 1. deild kvenna i blaki á mánudagskvöldið; þá mætti lið ÍMA, sem var veðurteppt fyrir ÞRÍR leikir verða i 1. deildinni i handknattleik um helgina og meðal liðanna sem mætast eru Vikingar, sem eru efstir i 1. deildinni, og FH-ingar, bikarmeistarar siðasta árs. Ef spá hefði átt um úrslit i leik þessara liða fyrir um hálfum mánuði hefði mátt gera ráð fyrir tvisýnum leik þar sem bæði lið voru þá með fullt hús stiga Á síðustu vikum hefur það gerzt að FH-liðið hefur dalað mjög, en Víkingsliðið náð betur og betur saman með hverjum leik, sér- staklega i vörn. Verður þvi að gera ráð fyrir Vikingssigri i leiknum i dag, en það verður varla átakalaust, þvi FH-ingar geta hvenær sem er dottið niður á góðan leik þó þeir hafi verið daprir að undanförnu. Auk leikjanna i 1 deildinni má nefna að Fylkir spilar á móti Leikni í dag og sigur eða jafntefli í þeim leik flytur Árbæjarliðið i 1 deildina Fylkir á samkvæmt öllum kokkabókum að vinna þennan leik, en taugaveiklun leikmanna og aðstandenda liðsins gæti þó orðið erfið í þessum mikilvæga leik Leikir í efstu deildunum verða sem hér segir um helgina 1. DEILD KARLA Laugardalshöll. laugardagur kl 1 5 30 Víkingur — FH Laugardalshöll. sunnudagur kl 20 KR — Valur Laugardalshöll. sunnudagur kl 2115 ÍR — Haukar 2. DEILD KARLA; Laugardalshöll. laugardagur kl 16 45 Fylkir — Leiknir Þorbjörn Guðmundss . Val Arnar Guðlaugss . Fram Páll Björgvinss , Vikingi Þorbergur Aðalsteinsson. Víkingi Viggó Sigurðss . Víkingi STAÐAN í 1. DEILD Víkingur 6 4 2 0 129 99 FH 7 4 1 2 143-138 ÍR 7 3 3 1 145 133 Haukar 6 2 3 1 115-113 Valur 7 3 1 3 134 127 KR 7 2 1 4 141-149 Fram 7 1 2 4 143 165 Ármann 7 1 1 5 131 154 25 24 22 21 21 10 9 9 7 7 5 4 3 Markhæstu leikmenn 1. eftirtaldir; deildar eru sunnan, liði ÍS i iþróttahúsi Háskól- Brynjólfur Markússon. ÍR. 46 ans. Leiknum lauk með oruggum Jón Karlsson. Val. 41 sigri ÍS. 3—1 (14—16. 15—12. Þórarinn Ragnarss FH. 32 1 5—8 og 15— 7) Bjorn Pétursson.. KR 31 Staoan i 1. deild kvenna a<5 þess- Janus Guðlaugss . FH 31 um leik loknum er þessi: Símon Unndórss . KR 31 1. Völsungur 9 9 0 27—3 18 Haukur Ottesen. KR 30 2. Vikingur 8 5 3 19—14 10 Andrés Kristjánss 3. ÍS 8 4 4 16—16 8 Haukum 29 4. Þróttur 9 4 5 15—21 8 Björn Jóhannsson. 5 ÍMA 9 2 7 13—22 4 Ármanni 29 6 UBK 9 2 7 9—23 4 Geir Hallsteinss . FH 26 Bikarkeppni ÖNNUR umferð Bikarkeppni Hand- knattleikssambands íslands er nú í gangi og hafa farið fram fimm leikir af átta i sextán liða úrslitum keppninnar Þar hafa úrslit orðið ÞórVM — Grótta 29:22 Fram — KR 28: 22 Vikingur — Ármann 21:14 Haukar—Breiðablik 24 22 Valur— Fylkir 26:14 I dag leika á Akranesi IA og KA kl 14 og á þriðjudag leika FH og ÍR i HafnarfÍTÖi. Þór. Akureyri. og Þróttur munu svo leika á næstunni Tveir leikir fóru fram i Laugardals- höll á fimmtudag i bikarkeppni kvenna Fram sigraði UBK með 18 mörkum gegn 7, og þau óvæntu úrslit urðu. að KR-stúlkurnarar sigruðu Val með eíns marks mun. 10 mörk gegn 9 Lyftingar ISLANDSMÓT í lyftingum verð- ur haldið í anddyri Laugardals- hallarinnar 8.—19. mar2 nk. Þátt- taka tilkynnist Ólafi Sigurgeirs- syni í síma 19484 eða 18194 fyrir 12 marz. Þrír krafta- karlar á EM ÞRlR íslenzkir kraftakarlar verða meðal keppénda á Evrópumeist- aramótinu í kraftlyftingum, sem haldiö verður í Birmingham eftir mánuð. í.slenzku keppertdurnir verða þeir Friðrik Jósepsson, Skúli óskarsson og Ólafur Sigur- geirsson. Eiga þeir allir töluverða möguleika á verðlaunum í keppn- inni og þá sérstaklega þeir Skúli og Friðrik. Ítaúe falea &ÉI2. t=>ei5i tök 'i MYr/ PíöUk SSAA STenM CxJIZ. T’OMlN/rPí DAeru’lA, De-rroiTL. D6iMAeixjM UÆMnt

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.