Morgunblaðið - 05.03.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.03.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MARZ 1978 LOFTLEIDÍR 2 1190 2 11 38 SÍMAR ■ SIMAK ÍO 28810 car rental 24460 bilaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 x SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS m/s Baldur fer frá Reykjavik miðvikudaginn 8. þ.m. til Patreksfjarðar og Breiðafjarðarhafna Vörumót- taka: mánudag, þriðjudag og til hádegis á miðvikudag. Brldge Umsjón Arnór Ragnarsson Bridgefélag Kópavogs FimmtudaKÍnn 23. febrúar lauk aðaisveitakeppni félagsins. Keppnin fór fram í tveimur flokkum, meistarafiokki og 1. flokki. í meistaraflokki spiluðu 8 sveitir og sigraði sveit Armanns J. Lárussonar með 107 stig. í sveit Armanns eru auk hans Sævin Bjarnason, Guðbrandur Sigurbergsson, Jón Páil Sigur- jónsson, Sverrir Armannsson og Hermann Lárusson. í öðru sæti varð sveit Böðvars Magnússonar og í þriðja sæti varð sveit Gríms Thorarensen. Keppninni í 1. flokki er lokið fyrir nokkru en þar tóku þátt 6 sveitir. Sveit Sigríðar Rögnvalds- dóttur sigraði með yfirburðum, hlaut 88 stig. Auk Sigríðar eru í sveitinni Oddur Hjaltason, Sig- urður Sigurjónsson og Einar Guðiaugsson. I öðru sæti varð sveit Kristmunds Halldórssonar og í þriðja sæti sveit Friðjóns Margeirssonar. Bridgefélag Hafnarfjarðar Sveitakeppni félagsins er nú lokið. Úrslit urðu sem hér segir: Sævars Magnússonar 149 Þórarins Sófussonar • 130 Björns Eysteinssonar 118 Ólafs Gíslasonar 112 Alberts Þorsteinssonar 107 Ólafs Ingimundarsonar 91 Drafnar Guðmundsdóttur 81 Óskars Karlssonar 61 Flensborg A 33 F’lensborg B 18 í sigursveitinni eru auk Sævars þeir Arni Þorvaldsson, Halldór Bjarnason, Hörður Þórarinsson og Jón Pálmason. Meistararnir töpuðu ekki leik í keppninni, fengu minnst 12 stig gegn Flensborg A. Félagið óskár þeim félögum til ham- ingju með sigurinn. Bridgefélag Selfoss Staðan í Höskuldarmótinu eftir 3. umferð 23. febrúar 1978. stig. Kristmann Guðmundsson — Þórður Sigurðsson 770 Guðmundar Sigursteinsson — Gunnlaugur Karlss. 758 Sigurður Sighvatsson — Kristján Jónsson 742 Jónas Magnússan — Guðmundur G, Ólfsson 721^.,, Utvarp Reykjavlk SUNNUD4GUR 5. marz MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vígslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Útdráttur úr for- ustugr. dagbl. 8.35 Morguntónleikar. Tón- list eftir Johann Sebastian Bach. a. Sónata í g-moll fyrir flautu og sembal. b. „Af djúpri hryggð ákalla ég þig“, kantata nr. 38 fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit. Flytjendur. Paul Meisen flautuleikari, Zusana Ruzickova sembal- leikari, einsöngvararnir Felicity Palmer, Anna Reynolds, Kurt Equiluz og Philippe Huttenlocher, blásarasveit úr Fílhar- móníusveit Berlínar og Bach kórinn í Ansbach. Stjórnandi. Michel Corboz. 9.30 Veiztu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurn ingaþa*tti. Dómari. Ólafur Ilansson. 10.10 Veðurfregnir. Fréttir. 10.30 Morguntónleikar, — frh. Tortelier leikur á selló lög eftir Saint-Seens, Ravel, Fauré o.fl.» Shuku Iwasaki ieikur á pi'anó. 11.00 Messa í Hafnarfjarðar- kirkju á æskulýðsdegi þjóð- kirkjunnar. Séra Sigurður II. Guðmundsson þjónar fyrir altari. Þorvaldur Halldórsson predikar og syngur einsöng. Kór Hafn- aríjarðarkirkju syngur. Organleikari. Páll Kr. Páls- son. Nemendur í Tónlistar- skóla Ilafnarfjarðar leika. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Orsakir vangefni. Hall- dór Þormar líffræðingur ílytur fyrsta erindið í flokki hádegiserinda um málefni vangefinna. 14.00 Miðdegistónleikar. Frá Beethovcn hátíðinni í Bonn í sept. í haust a. „Leónóra“, forleikur nr. 3. Tékkneska fílharmoníu- sveitin leikur. Vaclav Neu- mann stj. b. Sinfónía nr. 3 í Es dúr „IIetjuhljómkviðan“ op. 55. Parísarhljómsveitin leikur. Stjórnandi. Daniel Baren- boim. 15.10 Ferðamolar frá Guineu Bissau og Grænhöfðaeyjum. III. þáttur. Umsjón. Páll Heiðar Jónsson. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekið eíni a. „Ég hef smátt um ævi átt“ Sigurður Ó. Pálsson skóla- stjóri flytur þátt um Bjarna Þorsteinsson frá Höfn í Borgarfirði eystra og les kvæði eftir hann ásamt Jónbjörgu Eyjólfs- dóttur (áður útv. í sept. 1976). b. Um skeifur og skcifna- smíði. Þórður Tómasson safnvörður í Skógum flytur erindi (áður útv. í okt. 1973). 17.30 Útvarpssaga harnanna. „Dóra“ eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guð- jónsdóttir les (12). 17.50 Harmónikulög. Carl Jularbo, Mauricc Larcange og Arne Knapperholen leik- a með félögum sínum. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkyriningar. 19.25 „Elskaðu mig...“ Önn- ur dagskrá um ástir í ýmsum myndum. Viðar Eggertsson tekur saman. Flytjendur með honum. Edda Ilólm og Evert Ingólfsson. 19.50 Kammertónlist. Sextett í G-dúr eftir Brahms. Anna Mauthner leikur á vfólu og Miklós Peréyi á selló með Bartókstrengjakvartettinur (Hljóðritun frá útvarpinu í Búdapest). 20.30 Útvarpssagan. „Píla- grímurinn“ eftir Pár Lagerkvist. Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (5). . 21.00 Islenzk einsöngslög 1900-1930, IX. þáttur. Nína Björk Elíasson fjallar um lög eftir Loft Guð- mundsson og Magnús Á. Árnason. 21.25 Dulra*n fyrirbæri í ís- lenzkum frásögnum, II. Glámur í Grettis sögu. Ævar R. Kvaran flyter erindi. 21.55 Konsert í F dúr fyrir þrjár fiðlur og strangja- sveit eftir Telemann. Bohd- an Warchal, Anna Höbl- ingová og Quido Höbling leika með Kammersveitinni i' Slóvaki'u, Bohdan Warchal stjórnar. 22.10 íþróttir. Hermann Gunnarsson sér um þátt- inn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar a. Gundula Janowitz syng- ur lög eftir Richard Strauss og Franz Liszt, Irwin Gage leikur á píanó. b. Deszö Ránki og Sin- fóni'uhljómsveitin í Búda- pest leika Capriccio fyrir pi'anó og hljómsveit eftir Stravinsky, Iván Fischer stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. A1MUD4GUR 6. marz MORGUNNINN___________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikíimi kl. 7.15 og 9.05. Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanójeikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og íorustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Séra Eiríkur J. Eiríksson próíastur flytur (a.v.d.v). Morgunstund barnanna kl. 9.15. Guðrún Ásmundsdótt- ir heldur áíram að lesa söguna „Litla húsið í Stóru Skógum“ eftir Láru Ingalls Wilder í þýðingu Herborgar Friðjónsdóttur, Böðvar Guðmundsson þýddi Ijóðin (6).Tilkynning- ar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. íslenzkt mál kl. 10.25, Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar. Gömul Passíusálmalög í úts. Sigurðar Þórðarsonar kl. 10.45. Þuríður Pálsdótt- ir, Magnea Waage, Erling- ur Vigfússon og Kristinn Hallsson syngja. Páll ísólfs- son leikur með á orgel Dómkirkjunnar. Samtímatónlist kl. 11.00. Atli Heimir Sveinsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og frétt- ir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan. „Reynt að gleyma“ eftir Alene Corliss Axel Thorsteinsson les þýðingu sína (3). 15.00Miðdegistóníeikar, ís- lenzk tónlist 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.16 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.30 Tónlistartími barn- anna. Egill Friðleifsson sér um tímann. 17.45Ungir pennar. Guðrún Stephensen les bréf og ritgerðir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Gísli Jónsson menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Þáttur eftir Valgarð L. Jónsson hónda á Eystra-Miðfelli á Hvalfjarð- arströnd. Baldur Pálmason les. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir, 20.50 Gögn og gæði. Magnús Bjarnfreðsson stjór ar þætti um atvinnumál. 21.55 Kvöldsagan, Öa*faferð á íslandi sumarið 1840. Kjartan Ragnars sendi- ráðunautur endar lestur þýðingar sinnar á frásögn eftir danska náttúrufræð- inginn .1. C. Schytte (4). 22.20 Lestur Passíusálma. Gísli Gunnarsson guðfræði- nemi les 35. sálm. 22.30 Veðurfrcgnir. Fréttir. 22.50 F’rá tónleikum Sin- fóníuhljómsveitar íslands í Iláskólabíói á fimmtud. var, - síðari hluti.Hljóm- sveitarstjóri, Adam Fisher. Sinfónía nr. 9 í C-dúr eftir Franz Schubert. — Jón Múli Árnason kynnir. 23.35 Fréttir Dagskrárlok. SKJANUM SUNNUDAGUR 5. mars 16.00 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Kvennagullið Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Kristsmenn <L) Breskur fræðslumýnda- flokkur. 11. þáttur. Kristniboð i út- londum A nftjándu öld voru milljón- ir manna f stórborgum Eng- lands og annarra Evrópu- landa, sem aldrei fóru til kirkju. Kristniboðar töldu þó, að þeirra væri meiri þörf f Afrfku. Þýðandí Kristrún Þórðar- dóttir. 18.00 Stundin okkar (L) Umsjónarmaður Asdfs Em- ilsdóttír. Kynnir ásamt henni Jó- hanna Kristfn Jónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Ind- riðason. 19.00 Skákfræðsla Leiðbeinandi Friðrik Ölafs- son. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Konungur breiðunnar Kvikmynd þessí var tekin sumarið 1976 við ýmsar bestu veiðiár landsins. Lýst er laxaklaki, iaxarækt, veið- um á stöng og f net og hug- myndum um ferðir Jaxins í sjó. Myndina gerði Isfilm sf. Höfundur handrits og þulur Indriði G. Þorsteinsson. 20.55 Röskir sveinar <L) Sænskur sjónvarpsmynda- flokkur f átta þáttum. Lokaþáttur. Efni sjöunda þáttar: Ida og Gústaf frétta, að Ingi- ríður dóttir Óskars, sé harnshafandi af völdum Ax- els, sonar þeirra. Gústaf verður æfur og lemur Axel tii óbóta, svo að liann flýr að heiman og heitir þvf að koma ekki aftur. lngirfður fæðir andvana harn. Hún er mjög vcik og brátt kemur f Ijós, að hún hefur erft geðsjúkdóm móð- ur sinnar. Axel heimsækir hana. Það kemur til átaka, og Óskar verður piltinum eð ban;». Ifann segir Gústaf, að ......................... með þessu hafi hann verið að gjalda líku Ifkt. Þýðandi Óskar Ingimarsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 21.50 New York City-ballet. Tveir dansar frá sýningu flokksins í Þjóðleikhúsinu veturinn 1974. Aðaldansarar Helgi Tómasson og Kay Mazzo. Danshöfundur George Balanchine. Aður á dagskrá á páskum 1974. 22.30 Að kvöldi dags. Esra Pétursson læknir flyt- ur hugvckju. 22.40 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 6. mars 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrú 20.30 íþrúttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 21.00 Philby, Burgess og Maclean (L). Árið 1951 gerðist atburð- ur, sem vakti heimsat- hygli. Tveir háttsettir starfsmenn brcsku leyni- þjónustunnar, Guy Burg- ess og Donald Maclean, flúðu til Sovétrfkjanna. Ellefu árum síðar flúði einnig Kim Philby, einn æðsti maður leyniþjónust- unnar. í þessari Iciknu, bresku sjónvarpskvikmynd er lýst aðdraganda þess, er þrfr vel menntaðir Englending- ar af góðum ættum gerast kommúnistar og njósnarar í þágu Sovétríkjanna. Handrit Ian Curteis. Leik- stjóri Gordon Flemyng. Aðalhlutverk Anthony Bate, Derek Jacobi og Michael Culver. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.20 Menningarsjúkdómar (L). Of hár blóðþrýstingur er einhver skæðasta mein- semd, sem mannkynið á við að stríða. í þessari áströlsku fræðslumynd er lýst rannsóknum á orsök- um og afleiðingum sjúk- dómsins. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 23.10 Dagskráriok. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.