Morgunblaðið - 05.03.1978, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 05.03.1978, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MARZ 1978 Kjósum okkar eigin frambjóðendur PROFKJÖR SJALFSTÆÐISMANNA I REYKJAVIK KOSIÐ Á KJÖRSTÖÐUM í DAG FRÁ KL. 14 - 19 A morgun mánudag 6. marz verður kosið á einum kjörstað í Reykjavík VALHÖLL Háaleitisbraut 1, frá kl. 15.30 - 20.30. ATKVÆÐISRÉTTUR Atkvæðisrétt í prófkjörinu hafa all- ir stuðningsmenn D-listans í borgarstjórnarkosningunum, sem náð hafa 20 ára aldri 28. maí 1978, og lögheimili áttu í Reykja- vík 1. des. 1977, svo og allir meðlimir Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, sem lögheimili áttu í Reykjavlk 1. des. 1977. Þannig lítur kjörseðillinn út UPPLYSINGAR UM KJÖRHVERFI 3. 4. Kjörhverfi: Nes- og Melahverfi, Hringbraut og öll byggð sunnan hennar, Kjörstaður: KR heimili v/Frostaskjól. Kjörhverfi: Vestur- og Miðbæjar- hverfi Öll byggð vestan Berg- 5. staðastrætis, Óðinsgötu og Smiðjustígs og norðan Hringbarutar Kjörstaður: Grófinni 1. Kjörhverfi: Austurbæjar-, Norð- urmýrar-, Hliða- og Holtahverfi. Hverfið takmarkast af 1. og 2. 6. kjörhverfi í suður og vestur, Kringlumýrarbraut í austur en af" Laugavegi og Skúlagötu í norð- ur. Kjörstaður: Templarahöllin við 7. Eiríksgotu Kjörhverfi: Laugarnes-, Lang- holts-, Voga- og Heimahverfi. Öll byggð norðan'Suðurlandsbraut- arog hluta Laugavegs. Kjörstaður: Samkomusalur Kassagerðarinnar h.f., v/Kleppsveg Kjörhverfi: Háaleitis-, Smá- íbúða-, Bústaða- og Fossvogs- hverfi. Hverfið takmarkast af Kringlumýrarbraut í vestur og Suðurlandsbraut í norður. Kjörstaður: Valhöll, Háaleitis- braut1. Kjörhverfi: Árbæjarhverfi og önnur Reykjavíkurbyggð utan Elliðaáa. Kjörstaður: Kaffistofa verksm. Vífilfell hf. Stuðlahálsi 1 R. Kjörhverfi: Breiðholtshverfin. Kjörstaður: Seljabraut 54, 2. hæð. (hús Kjöts og Fisks h.f.) ATKVÆÐASEÐILL í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík 4., 5. og 6. marz 1978 Albert Guðmundsson, stórkaupmaður, Laufásvegi 68 Ásgrímur P. Lúðvíksson, bólstrarameistari, Úthlíð 10 Baldvin Jóhannesson, símvirki, Otrateig 30 Bessí Jóhannsdóttir, kennari, Hvassaleiti 93 Birgir Isl. Gunnarsson, borgarstjóri, Fjölnisvegi 15 Björgvin Björgvinsson, lögregluþjónn, Fífuseli 36 Davíð Oddsson, skrifstofustjóri, Barmahlíð 27 Eggert Hauksson, iðnrekandi, Vesturbergi 48 , fk f Elín Pálmadóttir, blaðamaður, Kleppsvegi 120. Garðar Þorsteinsson, stýrimaður, Hjarðarhaga 36 Grétar H. Óskarsson, flugvélaverkfræðingur, Huldulandi 1 t • 4 Guðmundur G. Guðmundsson, iðnverkamaður, Langholtsvegi 18? Guðríður Guðmundsdóttir, verkstjóri, Kleppsvegi 44 Gunnar Hauksson, verzlunarmaður, Austurbergi 16 Gústaf B. Einarsson, verkstjóri, Hverfisgötu 59 Hilda Björk Jónsdóttir, verzlunarmaður, Kötlufelli 9 Hilmar Guðlaugsson, múrari, Háaleitisbraut 16 Hulda S. Valtýsdóttir, húsmóðir, Sólheimum 5 Jóhannes Proppé, deildarstjóri, Sæviðasundi 90 Kristinn Jónsson, prentsmiðjustjóri, Fornastekk 7 Kristján Ottósson, blikksmiður, Háaleitisbraut 56 Magnús Ásgeirsson, viðskiptafræðinemi, Meðalholti 6 Magnús L. Sveinsson, skrifstofustjóri, Geitastekk 6 Margrét S. Einarsdóttir, ritari, Hraunbæ 68 Markús örn Antonsson, ritstjóri, Krummahólum 6 Ólafur Jónsson, málarameistari. Brautarlandi 14 Ólafur B. Thors, forstjóri, Hagamel 6 Páll Gíslason, læknir, Rauðagerði 10 Ragnar Júlíusson, skólastjóri, Háaleitisbraut 91 Sigríður Ásgeirsdóttir, lögfræðingur, Fjölnisvegi 16 Sigurður E. Haraldsson, kaupmaður, Hvassaleiti 5 Sigurjón Á. Fjeldsted, skólastjóri, Brekkuseli 1 li Möller, kennari, Þykkvabæ 2 s^íprftömsson, kaupmaður, Leifsgötu 27 SveiniflBjörnsson, verkfræðingur, Grundarlandi 5 Valgarð Briem, hæstaréttarlögmaður, Sörlaskjóli 2 Þórólfur V. Þorleifsson, bifreiðastjóri, Gautlandi 11 Þórunn Gestsdóttir, húsmóðir, Fjólugötu 19 b Þuríður Pálsdóttir, söngkona, Vatnsholti 10 ATHUGIÐ: Kjósa skal fæst 8 frambjóðendur og flest 12. * Skal það gert með því að setja krossa í reitina fyrir framan nöfn frambjóðenda, sem óskað er að skipi endanlegan framboðslista. FÆST8 - FLEST 12. RÁÐLEGGING TIL KJÓSENDA í PRÓFKJÖRINU: Klippið út meðfylgjandi sýnishom af kjörseðli og merkið það eins og þér hyggist fylla út atkvæðaseðilinn. Hafið úrklippuna með yður á kjörstað og stuðlið þannig að greiðari kosningu. Minnist þess að kjósa á með því að merkja með krossi fyrir framan nöfn 8 frambjóðenda minnst og 12 mest. Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.