Morgunblaðið - 05.03.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 05.03.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MARZ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Viljum ráða vana stúlku til afgreiðslustarfa í kjörbúð (á kassa). Upplýsingar í síma 42534. Kjötverzlun Tómasar, Laugavegi 2. Laghentur ungur maður með stúdents- próf óskar eftir vinnu strax. Tilboð skilist á augl. Mbl. fyrir 8. marz merkt: ,,Nr. — 4132". Gjaldkeri óskast Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða gjald- kera. Æskilegt væri að viðkomandi hefði verzlunarskóla- eða Samvinnuskólapróf Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum óskast send Mbl fyrir 8. marz n k. merkt: G — 998". Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Gjaldkeri óskum að ráða gjaidkera á verkstæði okkar, starfið er einnig símavarsla. Upplýsingar gefur verkstjórinn, Örlygur Jónatansson, mánudag kl 9 —12. Heimilistæki s. f. Sendiráð Bandaríkjanna óskar eftir skrifstofuaðstoð hluta úr degi frá 15 marz til 31. okt. n.k. Góð ensku- og einhver vélritunarkunnátta áskilin. Umsóknareyðublöð fáanleg á skrifstofu sendiráðsins Laufásvegi 21 kl 9—12 og 2 — 5 virka daga. Sjúkrahús Vestmanna- eyja auglýsir óskum að ráða hjúkrunarfræðinga nú þegar eða eftir samkomulagi. Ljósmóður frá 1 . maí 1 978. Sjúkraliða frá 1 . júní, 1 978. Húsnæði og barnagæzla í boði. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri í síma 98-1 955 Piltur eða stúlka óskast til þess að annast sendiferðir og fleiri störf á skrifstofu okkar Við leggjum áherzlu á lipurð og prúðmannlegt viðmót. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi leyfi til aksturs á léttu mótorhjóli. Um fullt starf er að ræða. Vinsamlegast hringið í síma 27700 milli kl. 8 30 og 1 7 á morgun, mánudag /. B. M. á Islandi. Utvarpsvirki óskum að ráða útvarpsvirkja til starfa á radíóverkstæði okkar. Upplýsingar gefur verkstjórinn, Örlygur Jóatansson mánudag. Heimilistæki s. f. Mælaverkstæði óskar eftir að ráða aðstoðarmann. Umsóknir er greini frá aldri og fyrri störf- um óskast sendar Mbl. fyrir 8. marz n.k. merkt: „M — 942". Skrifstofustarf Vanur starfskraftur óskast sem fyrst. Símavarzla, vélritun og almenn skrifstofu- störf. Vinnutími frá 8 — 1 6. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. marz merkt. „E — 935". Kranamaður óskast óskum að ráða vanan mann á bílkrana, einnig vanan mann á smurstöð. Upplýs- ingar um störfin veitir verkstjóri véladeild- ar í Borgartúni 5, Reykjavík. Vegagerö ríkisins. Húseigendur, húsbyggjendur, lóðarhafar Getum bætt við okkur verkefnum í ný- lögnum og viðgerðum. Gerum kostn. áætlun og verðtilboð ef óskað er. Vatnslagnir S / F, pípulagnmgaþjónusta, S. 86947 og 76423. Hagvangur hf. óskar á ráða kerfisfræðing Fyrirtæki: Traust fyrirtæki á höfuðborgar svæðinu / boói er: Starf kerfisfræðings, sem stjórna mun allri kerfisþjónustu við við- skiptavini fyrirtækisins. Starfið er fjöl- breytt og vinnuaðstaða góð. Við /eitum að: Manni, sem hefur góða menntun og reynslu á sviðí kerfisfræði. Umsóknir sendist fyrir 14. marz ásamt upplýsingum um aldur, menntun, starfs- feril og símanúmer heima og í vinnu ög mögulega meðmælendur til: Hagvangur hf. c/o Ólafur Örn Haraldsson, skrifs tofus tjóri rekstrar og þjóðhagfræðiþjónusta Grensásvegur 13, Reykjavík, sími 83666. Farið verður með a/lar umsóknir sem algjört trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Þvottahús Hrafnistu óskar eftir góðum starfskrafti nú þegar á þvottaVélar og fleira Uppl. á staðnum og í síma 83345. Óskum að ráða Stórt verzlunarfyrirtæki í borginni óskar eftir að ráða starfskraft í verzlun. Starfssvið: Sjá um hreingerningar, þurrka úr hillum, ryksuqa qólf oq afgreiða. Vinnutími 8- 4.30 Umsóknir er greini frá aldri, og fyrri störfum óskast sendar Mbl. fyrir 8. marz merkt: „A — 941". Öllum umsóknum verður svarað. Heildverzlun í Reykjavík óskar eftir að ráða starfskraft til síma- vörzlu, vélritunar og almennra skrifstofu- starfa. Nokkur tungumálakunnátta nauð- synleg. Æskilegt að viðkomandi hafi bíl til um- ráða og geti hafið störf fljótlega. Umsókn- ir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar Mbl. fyrir 8. marz merkt. „H —920". Atvinna \ — V/Ð FRAMLE/ÐSLU Á ÍSLENZKUM FA TNAÐI Við aukum framleiðslu okkar á sjó- og regnfatnaði vgna aukinnar eftirspurnar. Við getum þess vegna bætt við nokkrum — VÖNUM STARFSKRÖFTUM Á SAUMA VÉLAR Hreinleg vinna, sem unnin er í BÓNUSKERFI, sem gefur góða tekju- möguleika. — Upplýsingar hjá verkstjóra — SJÓKLÆÐAGERÐIN H. F. Skú/agötu 51. ÆLÆJ&Rkl Rétt vió Hlemmtorg OO InB Sími 11520. Mor óskar eftir leikhússtjóra Tröndelag Teater er landshlutasvið, sem er í Þrándheimi. Leikhúsið hefur tvö leiksvið í gangi og sýmr að auki gesta- leiki. Leikhúsið hefir 94 fastráðna starfsmenn og af þeim eru 31 í lista- mannahópnum Leikhúsið hefi r 14 milljónir norskra króna í fjárhagséætlun fyrir árið 1 978. Staðan sem leikhússtjóri við Tröndelag Teater er auglýst laus á ársgrundvelli í 3 — 5 ár frá 16.8. 1979. Leikhúsið verður hjálplegt við að útvega íbúð. Laun eftir samkomulagi. Skriflegar umsóknir sendist: Tröndelag Teater v / styret, Postboks 84; 7001 Trondheim, Norge. Umsóknarfrestur 1. apri/ 1978.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.