Morgunblaðið - 05.03.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.03.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MARZ 1978 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Keflavík — bókari Stórt fyrirtæki í Keflavík óskar eftir að ráða bókara strax. Góð laun, fyrir réttan mann. Skriflegar umsóknir er tilgreini, aldur menntun og fyrri störf, sendist afgr blaðsins fyrir laugardaginn 1 1 . marz 1 978 merkt: „Bókari— 980" Atvinnurekendur Forstöðumenn fyrirtækja Vantar ykkur góðan starfskiaft? Vanur almennum skrifstofu- störfum. svo sem:. launaútreikningi. bankaviðskiptum. toll- skjölum, verðútreikningum, og erlendum bréfaskriftum. Er reglusamur, stundvis og á gott með að umgangast fólk. Aðeins vellaunað starf kemur til greina. Tilboð óskast send afgr. Mbl merkt: ..P.T.M. — 936 . Rafvélavirkjar Rafvirkjar — raftæknar HAMPIÐJAN H.F. óskar að ráða áreiðan- legan mann á næstunni til eftirlits og viðgerða í verksmiðjunni. Starfið felst aðallega í viðhaldi og viðgerðum á vélum svo og í nýlögnum. Allar nánari upplýsingar gefur Davíð Helgason (ekki í síma). IjIHAMPIÐJAN HF Bílasölumaður Stórt fyrirtæki óskar að ráða bílasölu- mann til starfa sem fyrst. Starfsreynsla á þessu sviði og enskukunnátta nauðsyn- leg. Umsóknir með upplýsingum um ald- ur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 9 marz merkt: „Bílasölumaður — 929". Mosfellshreppur — forstöðustarf við leikskólann að Hlaðhömrum, er laust til umsóknar. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 18 marz. Umsóknum skal skila til undirritaðs, sem gefur nánari upplýsingar. Sveitarstjóri. Ferðaskrifstofustarf FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN hefur í hyggju að ráða starfsfólk í eftirtalin störf á næstunni: 1 Afgreiðslu- skrifstofu- og gjaldkera- störf. 2. Fararstjórastörf erlendis. Áskilin er góð menntun, aðlaðandi fram- koma, dugnaður og reglusemi Umsókn með mynd berist fyrir 9. marz merkt. „Atvinnuumsókn". Eyðublöð fást í skrifstofu ÚTSÝNAR, Austurstræti 17, 2. hæð. FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN. Bókari óskast strax til færslu á bókhaldsvél og annarra almennra bókhaldsstarfa. Upplýsingar um fyrri störf sendist í póst- hólf 223, Hafnarfirði. Bókhaldari Vantar áhugasaman mann við bók- haldsstörf úti á landi. Menntunar ekki krafist. Nöfn leggist inn hjá Mbl fyrir miðviku- dagskvöld merkt: „B — 41 98". r Oskum eftir að ráða bílstjóra sem allra fyrst ÍSAGA H.F. Sími 83420. Byggingar- verkfræðingur Verkfræðistofa óskar að ráða verkfræðing til starfa sem fyrst. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf leggist inn á augld. Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „B—930". Atvinna Heildverslun staðsett í miðbænum óskar eftir að ráða aðila, helzt enskan til að annast sjálfstætt enskar bœfaskriftir nokkra tíma í viku, eða eftir samkomu- lagi. Umsóknir, með sem mestum upplýsing- um um hæfni, óskast sendar Mbl. fyrir þriðjudagskvöld 7. marz merkt: Enska — 938". Okkur vantar starfsmann allan daginn Hann þarf að vera stundvís. Kunna al- menn afgreiðslustörf og vélritun.Síðast en ekki síst þarf hann að geta svarað með glaðlegri rödd: „Skrifstofutækni, góðan dag." Þeir sem hafa áhuga góðfúslega afhendið afgreisðlu Morganblaðsins fyrir a.þ.m. skriflega umsókn merkta: „Hæfileikar — 939 olivelki Skrifstofutækni hf. Tryggvagötu - Reykjavtk Box 454 — Simi 28511 Keflavík Blaðbera vantar víðs vegar um bæinn. Upplýsingar í síma 1 1 64. Skrifstofustörf Opinber stofnun óskar að ráða starfs- mann til að annast vélritun, bókhald, skjalavörslu og önnur afmenn skrifstofu- störf. Ennfremur er óskað eftir starfsmanni til að annast venjuleg gjaldkerastörf. Aðeins er um að ræða heilsdagsstörf. Upplýsingar umaldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 1 1 03 merktar: „Opinber stofnun — 933". Óskum eftir að ráða í eftirtalin störf: Operator á IBM System 32 æskilegt að umsækjandi hafi áhuga á tölvuvinnslu. sölustarf viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt og hafa skapandi hugsun. skrifstofustarf umsækjandi þarf að hafa Verzlunarskóla- menntun / Stúdentspróf. Upplýsingar ekki gefnar í síma Frjálst framtak h.f. Ármúla 18, Rvk. Stöður í Tanzaníu Danska utanríkisráðuneytið hefir óskað eftir þvíað auglýstaryrðu áNorðurlöndum 4 stöður við norræna samvinnuverkefnið í Tanzaniu. Þar af eru: Ein yfirmannsstaða (project coordinator), ein framkvæmdastjórastaða (administra- tive officer). ein ráðuneytarstaða við bókhald og stjórnun, ein ráðuneytarstaða um starfsmannahald og starfsmenntun. Góð enskukunnátta er áskilin Nánari upplýsingar um þessar stöður svo og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Aðstoðar íslands við þróunarlöndin, Borgartúni 7 (jarðhæð), sem opin verður mánudaga og miðvikudaga kl. 1 4 00 — 16 00 " Umsóknarfrestur er til 1 5. marz n.k. ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.