Morgunblaðið - 05.03.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 05.03.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 5. MARZ 1978 31 raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar skemmdar eftir tjón: Toyota Mark II, árg. '77. Saab 96, árg. '73, Fiat 125, árg. '71. Bifreiðarnar verða til sýnis að Dugguvogi 9 — 1 1 Kænuvogsmegin á mánudag. Tilboðum sé skilað eigi síðar en þriðju- daginn 7. marz. Sjóvátryggingarfélag íslands h.f.. sími 82500. Tilboð óskast í eftirtalda bíla, skemmda eftir árekstra: Lada Topas árg. 1976. Datsun 1200árg. 1972. Peugeot 404 árg. 1972. Bílarnir verða til sýnis mánudaginn 6. marz á Réttingaverkstæði Gísla og Trausta, Trönuhrauni 1, Hafnarfirði. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora að Pósthússtræti 9, fyrir kl. 5 þriðjudaginn 7. marz. A/mennar Tryggingar h. f. Notaðar vinnuvélar til sölu: Bröyt X2B árgerð 1971. Jarðýta22 IH TD-9bárgerð 1973. Beltagrafa Mustang 1 20 árgerð 1973. Traktosgrafa MF 70 árgerð 1 974. Payloader IH 65b árgerð 1973 Jarðýta CAT D7E árgerð Bröyt x2 m/frámokstri árgerð 1 96 7. Loftpressa Hydor 145 cu. ft. árgerð 1 972. Jarðýta IH BTD-20 árgerð 1966. Traktorsgrafa John Deere 400A árgerð 1 972. Man9186 m/framdrifi árgerð 1970. Vörubílar Volvo G-89 árgerð 1972. Volvo N-1 2 árgerð 1974. an 91 86 m/framdrifi árgerð 1 970. Vélar & þ/ónusta h. f. Smiðshöfda 2 1, sími 8 32 66. Vélatorgið auglýsir Traktorsgröfur M.F. 50 B árgerð '71, '72, '73 og '74. M.F. 70 árgerð '74 JCB 3 D árgerð '70 og '72. Ford Conty árgerð '65. Aðrar gröfur Priest Man Mustang 1 20 árgerð '73. Hymac árgerð '68. Bröyt ° 2 árgerð '65, '69 og '70. Bantan árgerð '72. Range Rover. Land Rover Eigum nokkur sett sætaáklæða. Bílaklæðning Óskars Magnússonar, Síðumúla 1 1. Sími 33967. Starfsmannafélagið Sókn auglýsir Skrifstofa félagsins er flutt að Freyjugötu 27. Athugið Lífeyrissjóður Sóknar er eftir sem áður að Skólavörðustíg 1 6. Vélatorgið auglýsir , Vörubílar Scanía 1 40 árgerð '73 og '74. Scanía 1 1 1 árgerð '77. Scanía 1 1 0 árgerð '72, '73 og '74. Scanía 85 árgerð '72. Scanía 80 árgerð '69 og '72. Volvo 1 225 árgerð '74. Volvo 89 árgerð '72 Volvo 88 árgerð '67, '71 og '74. Volvo 725 árgerð '74. Volvo 86 árgerð '70, '73 og '74. Mersedes Benz 2624 árgerð '74. Mersedes Benz 2632 árgerð '73. Mersedes Benz 2224 árgerð '73. Mersedes Benz 2624 árgerð '70. Man 30320 árgerð '74. Man 26320 árgerð '73. Man 1 9230 árgerð '72. Man 1 5200 árgerð '72. Vöruflutningabílar Mersedes Benz 2226 árgerð'74. Mersedes Benz 1619 árgerð '72 og '7 5. Volvo 88 árgerð '70. Scanía 80 árgerð '73. Vélatorg/ð, Borgartúni 24 símar 28590 og 285 75. Lífeyrissjóður Félags Garðyrkjumanna Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að veita lán úr sjóðnum til sjóðsfélaga. Umsóknir þurfa að berast fyrir 1 5. mars 1 978 Umsóknareyðublöð eru afhent hjá Agnari Gunnlaugssyni, Stóragerði 28, sími 37785, á skrifstofu Félags Garðyrkjumanna, Oðinsgötu 7. simi 19945. Skrifstofan er opin á fimmtudögum kl. 5 til 7 og i Hveragerði hjá Viktor Sigurbjörnssyni, Þelamörk 67, simi 99-4403. Stjórn Lífeyrissjóðs Félags Garðyrkjumanna. Vil taka á leigu lítið verslunarhúsnæði á góðum stað i mánaðartima, Tilboð sendist augld Mbl næstu daga merk: „T — 41 35". Kvenfélag Kristilegra Sjómannastarfsins oskar eftir ibúð eða öðru hentugu hús- næði fyrir starfið. Þarf að vera sem næst höfninni. Nánari upplýsingar i síma 34347 eða 34412. landbúnaöur Jörð til leigu í skagafirði frá næstu fardögum.Gott íbúðarhús, um 15 ha ræktað tún og útihús um 230 fm auk hlöðu. Upplagt ásamt störfum við annað. Þá er eigandi einnig til viðræðu um stækkun túns og útihúsa. Æskilegt í þvi sambandi, að umsækjandi sé laghentur. Umsóknir sendist til Mbl.fyrir 22. mars merkt: ..Jörð — 934". Nánari upplýsingar veittar i simum 91-12552 og 9 1 -84992 eftir kl. 1 8 (virka daga) og um helgar. Bújörð til sölu Til sölu er í næstu fardögum eða fyrr góð fjárjörð 38 km fjarlægð frá Akureyri. Á jörðinni er gott íbúðarhús og fjárhús fyrir 350 kindur. Ræktað land 22 há auðræktanlegt land um 20 ha. heimaland stórt Vélar og áhöld fylgja. Skipti á góðri fasteign á Akureyri mögu- leg Asmundur S. Jóhannsson, hdl. Brekkugötu 1, Akureyri, simi 21721. Trésmíðaverkstæði Lítið trésmíðaverkstæði í fullum rekstri til sölu með vélum, efni, vinnuborðum, sendibifreið getur fylgt. Upplýsingar í símum 71093 — 73910. Grásleppuúthald til sölu Söltunaráhöld, hrærivél og 250 kg vigt, 100 grásleppunet (70 ný og 30 lítið notuð) 83 korka og bílateinar, tunnur og m.fl. Verð: 1.293.000. Staðgr.: 1.000 000 — Símar: 54484 og 29369 eftir kl. 1 9.00. Jarðýtur Cat D7 árgerð '66 og '67. Cat D6C árgerð '74. Cat D4 árgerð '68. I.H. TD8B árgerð '72. Hjólaskóflur Terex 41 árgerð '71 I.H.H. 100árgerð '64. Kockums 520 árgerð '67. Einnig .kranabíla, lyftara, malarvagna, vöruvagna, loftpressur, dráttarvélar og f.l. Vélatorgið, Borgartúni 24, símar 28590 og 285 75. Mosfellshreppur — lóðaúthlutun Mosfellshreppur auglýsir hér með, eftir umsóknum um einbýlishúsalóðir í Tangahverfi. Umsóknum sé skilað, fyrir 1 8. marz 1978 Eyðublöð fást á skrifstofu hreppsins Hlé- garði. Áætlað er að svæðið verði bygginarhæft siðari hluta sumars. Sveitarst/óri. Bókhaldsvélar Til sölu þrjár notaðar Kiensle bókhaldsvél- ar. Nánari upplýsingar gefnar í síma 24345 Bæjarútgerð Reyk/avíkur. Til sölu á Húsavík íbúð að Garðarsbraut 45 efri hæð 165 ferm. að gólffleti. Upplýsingar í síma 96-41 164 eftir kl 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.