Morgunblaðið - 05.03.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 05.03.1978, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MARZ 1978 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar húsnæði í boöi 240 fm. salur til leigu á 2 hæð i nýju húsi í Austurborg- inni. Tilvalið skrifstofuhúsnæði sem hólfa mætti niður með lausum skilrúmum. Uppl í síma 83315 virka daga kl. 9 — 18. vnuvélar. Nokkur skrifstofuherbergi til leigu á Strandgötu 28, Hafnarfirði Upplýsingar á skrifstofunni. Kaupfélag Hafnfirðinga 4ra — 5 herb. vönduð 1 20 ferm. íbúð á Sæviðarsundssvæðinu (3ja hæða fjöl- býlishús) til leigu frá og með 1. apríl n.k. Fyrirframgreiðsla. Leiga til lengri tíma kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Leiga — 943". Til leigu Eru tvö samliggjandi skrifstofuherb. á 2. hæð á Laugavegi 178 u.þ.b. 60 og 80 ferm. Leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst merkt: „L — 9947". Iðnaðarhúsnæði Til leigu í Kópavogi 200 fm Lofthæð 3,70 Tilboð leggist irm á Morgunblaðið fyrir fimmtudag merkt: „Kópavogur — 4133". S.U.S. — Þingtíðindi Þingtíðindi frá S.U.S. — þinginu í Vestmannaeyjum í septem- ber í haust eru komin út, og verða send fulltrúum úti á landi. Þingfulltrúar frá Reykjavík eru beðnir að sækja tíðindm á skrifstofu S.U.S. í Sjálfstæðishúsinu. Valhöll, Háaleitisbraut 1, Reykjavík. Þingtíðindin hafa að geyma frásögn af störfum þingsins, upplýsingar um úrslit stjórnarkjörs, allar ályktanir og sam- þykktir sem gerðar voru á þinginu, skýrslu stjórnar S.U.S. frá 1 975 til 1 977, lög S.U.S. og pöfn allra þingfulltrúa. Þá eru i ritinu fjöldi mynda frá þinginu. Auglýsing um prófkjör Sjálfstæðisflokksins til undirbúnings bæjarstjórn- arkosninga á Sauðárkróki I samræmi við ákvörðun stjórna og fulltrúaráðs Sjálfstæðis- félaganna á Sauðárkróki er hér með auglýst eftir framboðum til prófkjörs Sjálfstæðisfélaganna, sem haldið verður dagana 1. og 2. apríl 1 9 78. Hver frambjóðandi skal hafa minnst 3 og mest 7 meðmælendur úr hópi félagsbundinna sjálfstæðis- manna. Framtalsfrestur til prófkjörs rennur út kl. 1 2 á hádegi föstu- daginn 10. marz 1978. Framboðum skal skila fyrir þann tíma til formanns kjömefndar Gunnlaugs Olsen, Hólavegi 42 eða Haraldar Friðrikssonar, Barmahlíð 1 1. Sauðárkróki 2. marz 1978 Kjörnefnd Sjálfstæðisfélaganna á Sauðárkróki. Prófkjör Vegna vals á frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins við bæjar- stjórnarkosningar vorið 1978 fer fram laugardag, sunnudag og mánudag 4.. 5 og 6 mars n.k Prófkjörsseðill i prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir bæjar- stjórnarkosningarnar á Akureyri 1978. J<jörseðill er ógildur ef krossað (x) er við færri en 6 nöfn eða fleiri en 1 1. Nöfnum er raðað eftir útdrætti á kjörseðilinn. , 1 Björn Jósef Arnviðarson, lögfr., Skarðshlíð 31d I 1 Rafn Magnússon, húsasmíðameistari, Krmglumýn 1 7. i 1 Tryggvi Pálsson, framkvæmdastjóri, Esþilundi 2. L] Sverrir Leósson, fulltrúi, Aðalstræti 68. I 1 Freyja Jónsdóttir. húsmóðir, Barðstúni 3. i_Óli G. Jóhannsson, listmálari, Reynilundi 5. L Þórunn Sigurbjörnsdóttir, húsmóðir, Hólsgerði 8. r Steindór G. Steindórsson, ketil- oq plötus., Strandq. 51. [Z Gunnar Ragnars, framkvæmdastjóri, Furulundi 7b. j ' Oddur C. Thorarensen, apotekari, Brekkugötu 35. iII Sigurður J. Sigurðsson, framkvæmdastj., Lerkilundi 3. i 1 Margrét Kristinsdóttir, skólastjóri. Þórunnarstræti 1 14 ; ' Jón V. Guðlaugsson, lyfjatæknir, Hraungerði 5. i ‘ Arni Árnason, forstjóri, Gilsbakkavegi 13. i ! Ingi Þór Jóhannssön, framkvæmdastj., Suðurbyggð 23. i ' Óli D. Friðbjarnarson, skrifstofum., Skarðshlið 9h. Gísli Jónsson, menntaskólakennari, Ásvegi 23. Hrefna Jakobsdóttir, húsmóðir, Biirkilundi 1 Hermann Haraldsson, bankafulltrúi, Klapparstíg 1. Sigurður Hannesson, byggingam., Austurbyggð 12. Sveinbjörn Vigfússon, viðskiptafr , Lerkilundi 9. Höskuldur Helgason, bifreiðastjóri, Skarðshlíð 1 . Heimilt er að kjósa 2 menn, sem ekki eru í framboði. með þvi að rita nöfn þéirra á prófkjörsseðilinn, í auðu linurnar hér að ofan. Kjörstaður kjördagana verður Hótel Varðborg, Akureyri. Utan- kjörstaðaatkvæðagreiðsla er hafin og fer fram i skrifstofu Sjálfstæðisfélaganna. Kaupvangsstræti 2, Akureyri, og á skrif- stofu Sjálfstæðisflokksins að Bolholti 4, Reykjavik, á venjuleg- um skrifstofutíma, fyrir þá sem fjarverandi verða kjördagana eða forfallaðir. Þátttaka er heimil öllu flokksbundnu sjálf- stæðisfólki 1 6 ára og eldri búsettu á Akureyri svo og öðru stuðningsfólki flokksins, sem kosningarétt hefur á Akureyri KJÖRNEFND Akurnesingar Almennur fundur með Geir Hallgrimssyni forsætisráðherra verður haldinn mánudaginn 6. marz kl. 7n ?0 i Sjálfstæðis- húsinu Heiðarbraut 20, Akranesi. Fundarefni: Siðustu ráðstafanir í efnahags- og kjaramálum, Að lokinni framsöguræðu forsætisráð- herra mun hann svara fyrirspurnum fundarmanna. Allir velkomnir Stjórnir Sjálfstæðisfélaganna Akranesi. Prófkjör sjálfstæðismanna á Höfn fer fram dagana 2 - staðnum. í framboði eru. -7. marz. Sjá nánari auglýsingar á Albert Eymundsson, skólastjóri, Anna Marteinsdóttir, húsmóðir, Árni Stefánsson, hótelstjóri, Björn L. Jónsson, skipstjóri, Elias Jónsson, löggæslumaður, Eymundur Sigurðsson, hafsögumaður, Guðrún Jónasdóttir. húsmóðir, Gunnlaugur Þ. Höskuldsson, kennari, Ingólfur Waage, verkamaður, Kristján Ragnarsson, verkamaður, Marteinn Einarsson, verkamaður, Sveinbjörn Sverrisson, vélsmiður, Unnsteinn Guðmundsson, skrifstofumaður, Valborg Einarsdóttir, afgreiðslustúlka, Vignir Þorbjörnsson, umdæmisstjóri Stjórnin. Ráðstefna S.U.S. um vegamál Samband ungra sjálfstæðismanna gengst fyrir ráðstefnu um vegamál i Valhöll við Háaleitisbraut 1, Reykjavik, þriðjudaginn 7. mars kl. 1 8.00 Dagskrá: kl. 18.00—19.30 Framsöguerindi: Ólafur G. Einarsson, alþm. Lagning bundins slitlags á helstu þjóðvegi Eyjólfur Konráð Jónsson, alþm. Fjármögnun vegaframkvæmda. Sveinn Torfi Sveinsson, verkfræðingur. Röðun framkvæmda og arðsemisútreikningar. kl. 19.30—20.30 Matarhlé. Ekki er um formlegt borðhald að ræða, heldur snæði ráðstefnugestir kvöldverð á Esjubergi, Hótel Esju. kl. 20.30—22.30 Pallborðsumræður. Þátttakendur: Framsögumenn, fulltrúi F Í.B , fulltrúi S.U.S., aðilar frá Vegagerð rikisins og Verktakasambandi islands. Pallborðsumræðurnar verði i bland umræður framantaldra, spurninga frá stjórnanda og spurningar og stutt innlegg frá þátttakendum i sal. Ráðstefnustjóri: Hilmar Jónasson. Gögn til dreifingar: 1 Þingsályktunartillaga Ól. G. Ein. og J. Helgas. um lagningu bundins slitlags á þjóðvegi 60 mál Sþ 2. Þingsál.till. Inga Tryggvas. o.fl. um uppbyggingu þjóðvega. kerfisins. 3. Vegakerfið endurbyggt, grein eftir Valdimar Kristinsson i Fjármálat 1 977, til i sérprentun 4. Skattlagnmg umferðar og fjármögnun vegaframkvæmda, erindi Tómasar H Sveinssonar, flutt á FÍB-þingi 1 977. 5. Vegalög og vegaáætlun. 6 Frumvarp Ey. Kon. Jónss. um Norðurveg. Allar nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri S.U.S., Anders Hansen, sima 8 29 00 eða 8 22 83 Undirbúmngsnefnd Magnús Þórðarson Sandgerði, 75 ára 75 ára er í daK Mafínús Þórðar- son, Bjarmalandi 6, Sandfíerði. Majrnús er fæddur 5.3. 1903 að Bakkakoti í V-Landeyjum, en fluttist unjíur til Sandgerðis, þar sem hann hefur átt heima síðan. Þrátt fyrir aldur sinn er Magnús hinn hressasti ok stundar enn þá vinnu, sem hann hefur stundað síðasta áratujíinn, en hann er hensínafjjreiðslumaður. Á ynjfri árum stundaði MaKnús m.a. vöru- hílaakstur ok marKt fleira. Hann hefur laKt tíjörva hendi á margt hér í Sandgerði. En þar held ég að hæst beri hið KÍfurleKa framiaK hans til íþróttamála hér, og þá einkum mikil vinna hans og fórnfýsi fyrir knattspyrnufélaKÍð Reyni, sem hann er reyndar einn af stofnendum að. Yfir hag þess og frama hefur hann verið vakinn og sofinn síðustu 40 árin og er enn. Betri og dyggari stuðningsmann getur ekkert félag óskað sér. Magnús var einnig einn af hélztu hvatamönnum að byggingu félagsheimilis Re.vnis, sem byggt var á árunum 1944—,46, og lagði hann þar virka hönd á plóginn, eins og hann reyndar gerir við öll þau verk sem hann gengur að. Þá var Magnús og framkvæmdastjóri félagsheimilisins fyrstu 10 árin. Ekki var það ætlun mín að fara að skrifa langloku eða iofgjörð um vin minn Magnús og æviferil hans, enda Magnús hógvær maður, sem ekki kærir sig um slíkt. Ég get þó ekki látið hjá líða að senda honum, með þessum fáu og fátæklegu línum beztu heillaóskir á þessum merkisdegj, og ég veit að ég er ekki einn þar um, heldur einnig hinir fjölmörgu vinir hans í Sandgerði og þá ekki sízt félagar hans í Knattspyrnufél. Reyni, sem ætla að halda Magnúsi afmælissamsæti í félagsheimilinu kl. 16 í dag, þar sem hann er fvrsti og eini heiðursmeðlimur félagsins. Til hamingju með afmælið Maggi minn, og megi góður Guð lofa okkur að njóta starfskrafta þinna og dugnaðar um fjöldamörg ókomin ár. Jón Júlíusson. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Terelynebuxur frá kr. 2 975. — Gallabuxur kl. 2.500.— Leðurlíkijakkar kr. 5.500.— Úlpur margar gerðir (lágt verð). Peysur nýkomnar. Skyrtur, ný sending, dökkir litir, sokkar o.fl. ódýrt. Andrés Skólavörðustíg 22.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.