Morgunblaðið - 05.03.1978, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 05.03.1978, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MARZ 1978 35 Steypumót Seljum flekamót, kranamót. lofta undirslátt, stoðir, verkpalla og aðrar vörur til byggingaframkvæmda. Verðið er mjög hagstætt. Tæknisalan Sími 85412. Jörðin Kambur í Villingaholtshreppi (12 km frá Selfossi) er til sölu. Tilboð um verð og greiðslukjör, sendist Morgunblaðinu, merkt. „Kambur — 937". NÝJUNG: NÓTAÐ VARMAPLAST ^mmammmmmmmmmmmmmmmmmmm^^mm REYKJAVÍK — SUÐURNES Vanar saumakonur taka að sér KAPPA og GARDÍNUSAUM Komum og setjum upp. Upplýsingar i sima 92-24 71 Geymið auglýsinguna BMW i nýjum búningi ÖRYGGI ER ÓMETANLEGT BMW bifreiðar eru byggðar fyrir meiri hraða og álag en flestar aðrar bifreiðar. Stefna BMW verksmiðjanna er að sameina eiginleika sportbíls og þægindi einkabíls. BMW er viðbragðsfljótur, lipur, stöðugur í akstri, rúmgóður með stórum rúðum og þægilegur fyrir ökumann og farþega. Góðir aksturseiginleikar tryggja öryggi í akstri. BMW BIFREIÐ ER ÖRUGG EIGN. KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 86633 Hringborð 110 cm. stækkunarpl. fylgir. Stólar 3 gerðir með bólstruðum setum. Fáanleg bæsuð brún eða ólituð. © Vörumarkaðurinn hf. Sími 86117. Þetta glæsilega Stereotæki er búið öllum þeim kostum, sem þurfa að prýða gott heimilistæki. RADI©I\IETTE Magnari: 2 X20 wött Sinus, sér tónstillir fyrir hvora rás. diskant og bassastillir, Low filter, stilli til dýpkunar á bassa Innbyggt 4 rása kerfi Utvarpið: Utvarpstækið er búið langbylgju, mið- bylgju og FM bylgju Tilbúið til móttöku á stereo sendingum. Plötuspilarinn: Úrvals plötuspilari með stilli fyrir hárrétt- an snúningshraða, Silikondempuðum vökvalyftum armi og anti-skating Magetísk Pickering hljóðdós með bursta eftir vali Annað: Úttak fyrir heyrnartæki, 4 há'talara, 2 styrkmælar Glæsilegir tekk eða palisand- er viðarkassar Hátalarar eftir vali Verð kr 1 94 545 — án hljóðdósar Pickering hljóðdós Magnetisk verð frá 3.435 - Hátalarar frá kr 30 475 — Mjög góðir greiðsluskilmálar. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaðastræti 10 A — Sími 16995

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.