Morgunblaðið - 05.03.1978, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 05.03.1978, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MARZ 1978 45 FERÐAKYNNING: öenidorm Hótel Loftleiðum sunnudagskvöld kl. 19:00 Ljúffengur spánskur veizlumatur. Ferðakynning: Benidorm FerSabingó: 3 umferðir. Skemmtiþáttur: Baldur Brjánsson Tízkusýning: Karon samtökin. Danssýning: Sæmi og Didda Dans: Hljómsveit Stefáns Þ. Borðapantanir í síma 22321 eftir kl. 4. Férðamiðstööin hf. Aöalstræti 9 Símar 11255 12940 Mórgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir. kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Tilkynningar kl. 9.00. Létt arnir stórlega tapa fylgi og þess vegna er allur bægslagangur þeirra nú unninn fyrir gýg, sem betur fer. Þetta hápólitíska herhlaup kommúnista og fámennra fylgi- fiska þeirra úr öðrum flokkum að löglega kjörnu þjóðþingi íslend- inga og ríkisstjórn mun að lokum renna út í sandinn og verða þeim sjálfum mest til tjóns er að slíkum aðgerðum stóðu. borkell Hjaltason.“ Frá þessum hugleiðingum um efnahagsástand og stjórnmál er horfið að nokkuð óskyldum mál- um. • Góðar morgun- stundir „Ég vil ekki láta hjá líða að tjá hr. prófasti sr. Eiríki J. Eiríkssyni mínar beztu þakkir fyrir hans ágætu trúar- og siðgæðisstundir er hann flytur á morgana í hljóðvarpinu. Sú ný- breytni kemur þar fram að hann les eitt vers eftir sr. Matthías Jochumsson við okkar ágæta þjóðsöng eftir Sveinbj. Svein- björnsson, sem ég tel sannarlega dýrðaróð. Þetta finnst mér eiga mjög vel við og bera vott um góðan hug og smekkvísi sr. Eiríks. Annars hlusta ég alltaf á guðrækniserindi okkar ágætu presta á þessum tíma og hef af því bæði gágn og ánægju, en sr. Eiríkur stendur þar eigi höllum fæti að mínu mati. Við Islendingar stöndum mjög framarlega í alls konar gagnrýni á menn og málefni og skal það eigi lastað ef hún byggist á sanngirni og heilbrigðri rök- hyggju. Hitt er svo önnur saga að lítið er gert af því að þakka það sem vel er gert og er mannbæt- andi frá siðrænu sjónarmiði. Mér dettur í hug að minnast á erindin á mánudögum um daginn og veginn. Mörg af þessum erindum eru mjög góð og athyglisverð. Eitt þeirra álít ég skara framúr öðrum nú uppá síðkastið og er það erindi Huldu Jensdóttur forstöðukonu Fæðingarheimilis Rvíkurborgar. Þarna var óneit- anlega sáð góðum fræjum í þjóðlífsakur vor íslendinga og ef svona hugsanagangur ríkti al- mennt meðal okkar myndi engin vá vera fyrir dyrum og engin skotöld og skálma ríkja, eins og því miður hefir uggvænlega farið í vöxt á síðari árum. Ég vil hér með þakka forstöðukonunni af alhug fyrir sitt ágæta erindi og vona að hún láti fleiri slík frá sér fara, því að til þess hefur hún næg efni og ástæður. Að endingu þessi tvö erindi eftir tvö góðskáld okkar: Trú þú á ljós þitt og íjör trú þú á sigur hins góða. Illskunnar stæitasta stál stenst ekki kærleikans egg. - 0 - Þitt er menntað afl og önd eigirðu fram að bjóða, hvassan skilning. haga hönd hjartað sanna og góða. Með fyrirfram þökk fyrir birt- inguna, Aðalsteinn Guðjónsson.“ SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á skákmóti í Danmörku í fyrra kom þessi staða upp í skák þeirra Mogens Moe. sem hafði hvítt og átti leik, og Jakohs Ost Iiansens önnur útvarpsstöð. Dagskrá út- varpsins og jafnvel sjónvarpsins er ekki endilega það merkileg að fólk endist til að hlýða á þær á hverjum degi og það myndi skapa mjög mikla fjölbreytni ef hægt væri að koma hér upp annarri stöð, a.m.k. útvarpsstöð. Um leið vil ég nefna að ég fékk nlega rukkun frá innheimtudeild fyrir útvarps- og sjónvarpsgjöldum, en taldi mig vera nýbúinn að borga og hafa því orðið einhver mistök þar á í útskrift reikninga. Er ekki þessi yfirbygging á þessum fyrir- tækjum bara orðin f mikil? HÖGNI HREKKVÍSI Þessir hringdu . . . • Skíðakennsla sjónvarpsins Hafnfirðingurr — Mér finnst skíðakennslu sjónvarpsins ekki hafa verið valinn ægilega góður tími, en hún er á miðvikudögum og laugardög- um kl. 17.45. Eg hef áhuga á að sjá þessa þætti, en ég hef |íka áhuga á að fara á skíði og nú er bjart fram til kl. 19 á kvöldin þannig að menn verða að velja milli þess að stunda skíðaíþrótt- ina eða sitja heima og horfa á skíðakennslu. Ég held að ég mæli fyrir munn margra annarra er ég segi að helzt þyfti að seinka þessum dagskrárlið nokkuð, a.m.k. á laugardögum, því menn eru almennt á skíðum ennþá um kl. 6 á laugardögum. • Ný útvarpsstöð Örn Asmundssont — Að mínu áliti er mikill tími til kominn að hér rísi upp jj VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100KL. 10—11 FRÁ MÁNUDEGI jLMJL 21. Bxf5! - gxf5,22. g6 - h6, 23. Dxf5 — Rde5, 24. Íxe5 Svartur gafst upg. $\G€A V/GGÁ £ \ILVERAW m, mix% wm yti- MvNNKÍYIA V£KKT Ö$Y-' YttiW yMn- Ví\UÍÁ v-/r t Nachi — kúlulegur Höfum tekið við umboði fyrir Nachi-kúlulegur fyrir Japan. Eigum nú ýmsar gerðir fyrirliggjandi á lager Gerum einnig sérpantanir, sem afgreiddar eru með stuttum fyrirvara af lager í Rotterdam. Leitið upplýsinga í síma 8-56-56 löTunn hf Höfðabakka 9, Reykjavik. Simi: 8-56-56 Verktakar — vélstjórar — vélsmiðjur Höfum ávallt fyrirliggjandi úrval af tjakkaefni Harðkromað tjakkstangarefni í mm og tommu- máli. Slípað röraefni í tommumáli Vélar & þjónusta h.f. Smiðshöfða 21. Sími 8 32 66

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.