Morgunblaðið - 08.03.1978, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.03.1978, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 48. tbl. 65. árg. MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1978 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Sómalíumenn á flótta í Ogaden Mogadishu. 7. marz. Reuter. AP. MOHAMED Siad Barre, forseti Sómalíu. játaði í dag að Sómalíumenn hefðu orðið að hörfa í Ogaden-eyðimörkinni en sagði að þeir hefðu ekki verið sigraðir og að þeir mundu halda baráttunni áfram og berjast til síðasta manns. Siad forseti hefur aldrei áður viðurkennt opinberlega að Sómalíumenn hafi neyðzt til að hörfa. Hann sagði á útifundi sem um 25.000 manns sóttu í Mogadishu, að Sómalíumenn hefðu ekki hörfað fyrr en eftir að Eþíópíumenn fengu hjálp frá Kúbumönnum og Rússum þar sem þeir hefðu rambað á barmi ósigurs. Eþíópíumenn halda því fram Carter heitir Tito stuðningi Washington, 7. marz. Reuter. TITO Júgóslavíuforseti kom til Hvita hússins í dag og Carter forseti hrósaði honum íyrir að standa vörð um frelsi lands síns. Talsmaður Ilvíta hússins sagði eftir fund þeirra að Bandaríkin væru skuldhund- in til að styðja sjálfstæði og fullveldi Júgóslavíu. Tito sagði við komuna að samskipti Júgóslavíu og Bandaríkjanna mundu aukast þrátt fyrir ágreining landanna í nokkrum málum. Forsetarnir munu meðal annars ræða á fundum sínum um samskipti austurs og vesturs, ástandið í Miðaustur- Framhald á bls. 18 að þeir hafi náð bænum Jijiga í Ogaden-auðninni á sitt vald en Frelsifyiking Vestur-Sómalíu (WSLF), sem stjórnin í Mogadishu styður, hefur ekki staðfest að bærinn sé fallinn. Siad forseti sagði að Sómalía mundi halda áfram stuðningi sínum við WSLF og lýsti enn óánægju vegna þess að Vestur- veldin, einkum Bandaríkin, neit- uðu að veita Sómalíu hernaðarað- stoð. Sómalskur skæruliðaforingi sagði í dag að enn væri barizt umhverfis Jijiga en vildi ekki láta uppi hvort bærinn væri fallinn. Hann sagði að fjarskipta- samband við Sómalíumenn í Jijiga hefði rofnað. Símam.vnd AP TITO við komuna til Hvíta hússins í gær ásamt Carter forseta og konu hans. Rhódesíuherlið gerir mikla árás á Zambíu Salisbury. 7. marz. Reutcr. ZAMBÍUMENN sögðu í dag að Rhódesíumenn hefðu gert umfangsmestu árás sína á Zambíu til þessa og að bardagar geisuðu enn nálægt landamærunum. Ráðherrar hóta að hætta Jerúsalem. 7. marz. Reuter. TVEIR ráðherrar í fsraelsku stjórninni hótuðu að segja af sér 1 dag vegna búsetu Gyðinga á arabískum svæðum. Samkvæmt fréttum ísraelskra fjölmiðla frá New York hótaði Ezer Weizman landvarnaráð- Framhald á bls. 18 Rhódesíumenn staðfestu að þeir hefðu sent herlið yfir Zambezifljót inn í Zambíu en sögðu að tilgangurinn hefði verið sá að koma í veg fyrir mikla árás skæruliða blökkumanna á Rhó- desíu. Þeir sögðu að allt herfið þeirra væri komið aftur til Rhódesíu. Zambíumenn sögðu að þeir hefðu skotið niður sex flugvélar fyrir Rhódesíumönnum. Þeir sögðu að árásin hefði hafizt í gær og hún hefði verið ástæðulaus. Samtímis situr Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna á fundum um Rhódesíumálið og fjallar um samkomulag það sem náðist á föstudag milli stjórnar hvíta minnihlutans og þriggja blökku- mannaleiðtoga. Kurt Waldheim framkvæmdastjóri flýtti sér að fordæma árásina og sagði að slíkar aðgerðir gætu stofnað friði og öryggi í þessum heimshluta í hættu. í Salisbury var sagt að 38 skæruliðar hefðu fallið og að mikið magn sovézkra vopna og skotfæra hefði verið tekið her- fangi og eyðilagt en aðeins einn rhódesískur hermaður hefði fallið. Arásin kom blökkumannaleið- Framhald á bls. 18 Kolanámumenn neita að hefja aftur vinnu Charleston. VesturVirífiníu. 7. marz. Reuter. KOLANÁMUMENN, sem hafa Iagt niður vinnu í Vestur-Virgin- íu. aðalkolanámufylki Banda- ríkjanna. sögðust ætla að óhlýðnast skipun. sem Carter forseti ætlar að biðja dómstóla Mendens-France falið að mynda ríkisstjóm? París. 7. marz. marz. Reuter. AP. FRANSKI kommúnistaleiðtoginn Georges Marchais lét í dag í ljós ugg um að reynt væri að fá Pierre Mendes-France fyrrverandi forsætisráðherra til að mynda þjóðstjórn eftir kosningarnar sem fara fram tvo næstu sunnudaga. Marchais sagði í forsíðugrein skorað yrði á Mendes-France kommúnistamáigagninu L’humanité að tilgangurinn með þessu væri sá að róa íhaldssöm öfl ef vinstri flokkarnir sigruðu í kosningun- um. Hann benti á að bláðið Le Matin, sem venjulega túlkar skoðanir jafnaðarmanna, gengi lengst í því að gefa í skyn að að mynda stjórn. Marchais hefur oft gefið í skyn að hann gruni jafnaðar- menn um að vilja hætta þátttöku í bandalagi vinstri- flokkanna og ganga í stað þess í bandalag með umbótaöflum þeim sem nú styðja stjórnina. Jafnaðarmannaleiðtoginn Francois Mitterand hefur gefið í skyn, síðast í viðtali í bandaríska tímaritinu New- week, að hann muni ekki gera það að skilyrði að hann verði forsætisráðherra ef vinstri flokkarnir sigra í kosningun- um. Mendes-France er hófsamur vinstrimaður, 71 árs að aldri. Vitað er að Giscard d.Estaing Framhald á bls. 18 MendesFrance. að samþykkja um að hefja aftur vinnu og sumir þeirra hótuðu að grípa til ofbeldisaðgerða og skemmdarverka. Verkfallsmenn fóru hörðum orðum um þá yfirlýsingu Carters að hann muni beita Taft-Hartley-lögunum frá 1947 til þess að neyða þá til að hefja vinnu á ný. „Hann vill gera okkur að þrælum," sagði Terry Hodges, einn af leiðtogum verkfalls- manna. „En enginn fær okkur til að hefja aftur vinnu með Taft-Hartley-lögunum. Enginn getur sagt okkur fyrir verkum" Annar leiðtogi námumanna, Sam Watts, spáði því að lítið yrði hægt að framleiða af kolum þótt Carter tækist að neyða nokkra námumenn til að taka aftur upp störf eða fengi aðra verkamenn en námumenn til að fara niður í námurnar. Ríkisstjóri Vestur-Virginíu, Jay Rockefeller úr flokki demó- krata, vildi ekkert um það segja í dag hvernig hann mundi fram- fylgja skipun forsetans. En hann Framhald á bls. 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.