Alþýðublaðið - 21.01.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.01.1931, Blaðsíða 1
pýðnbla a«n> «t ■> uMtaotUaia cumu Flotlnn kemnr! Amerísk sjóliðs-óperetta í 12 páttum, tekin af Radio Pict- ures Corp, (sama félagi sem bjó til R i o R i t a). Aðalhlut- verk leika: Jaek Oakie. Polly Walker. Afar-kemtileg mynd. Söngur, danz, hljómleikar, litmyndir. Mörg ný, pekt lög sungin. Aðgöngumiðar fást frá kl. 1. Nýjar islenzkar plðtnr, sungnar af Sigurði Birk- is og Pétri Jónssyni, eru komnar. Katrfn fiðar, Hljóðfæraverzlun, Lækjargötu 2. Hjartaái* smjorlikið er bezt. Ásgarðnr. & Koks bezta tegund, með bæjarins Tfj ægsta verði, ávalt fynr- liggjandi. G. Kristiánsson, Hafnurstrætl 5. Mjólkurfélagshús Sjómannafélag Reykjavíknr. Aðaltnndur fiirtudaginn 22. p. m. kl. 8 síðd. i Góðtemplarahúsinu við Vonarstrætí. Dagskrá: Samkvæmt félagslögum. — Lagabreytingar. Félagsmenn sýni dyraverði skírteini. Stjórnin. keikfélag Leikhúsið. Dðmar. Reykiavfknr. Sjónleikur i 4 páttum eftir Andrés Þormar verður sýndur i Iðnó á morgun kl, 8 síðdegis. Aðgöngurniðar seldír í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 11. Venjulegt verð. Ekki hækkað. í 4 DAGA. 15 01 kaop. flljéðfœrahúsið op útibúið. I Sklftafnndnr í protabúi Þórðar Stefáns Flygenring í Hafnarfirði verður haldinn í pingstofu bæjarins í Hafnarfirði föstudaginn 23. p. m., og hefst ki. 2 e. h, Verða par teknar ákvarðanir viðvíkjandi eignum bússins o. fl. Reykjavík, 20. janúar 1931. Þórður Eyjólfsson, skipaður skiftaráðandi. TAKIÐ EFTIR. Ný fiskbúð (útbú frá h/f Sandgerði) 'vérður opnuð á morgun (fimtudag) 22. p. m. á Grettisgötu 57 í búð Hannesar kaupm. Jónssonar. Þar kemur til að fást ný ýsa fyrir að eins 10 aura pundið og smófiskur á 8 aura. Æskilegt væri að pér vilduð hringja upp og panta í síma 875 pað, sem yður póknast af fiski, kvöldið áður. Það gerir afgreiðsluna léttari og par. með tryggara fyrir yður að fá fiskinn nægjanlega snemma að morgninum. ■flc Bfé Æfintýrið á þanghafinu Amerísk 100o/0 tal-' og hljóm-kvikmynd í 9 pátt- mn, er byggist á sam- nefndri skáldsögu eftir G. Marnoll, er komið hefir út í íslenzkri pýöingu í Sögu- safninu. — Aðalhlutverkin leika: VERGENIA VOLLI, JASON ROBARDS og NOAH BEERY. Odýrt Bollapör frá 55 aurum. Mjólkurkönnur frá 1,95. Vekjaraklukkur frá 5,50. Vasaúr frá 6,50. Aluminium vörur, — Burstavörur o. m. fl. Verzlnnin FELL, Nlálsfiötn 43, simi 2285. Samkvænais- kjóia^fni í fallegnm litnm, afar'ódýi1. Peysssfatasilki, SvuntnsiSSci og Slifsi. Veraslnn Matth. Bjornsdótíur Laugaveui 36. Odýr mator. Lambalifur á 50 auraVa kg. Fæst í Matarbúðinsi, Lanflavegi 42. Sími 812. og Matarðeiiðmni, Hafnarstræti 5 Sími 211. MswtSö, aö Iföibreýttasta úr- valið af veggmyndum og spor- öskjurömmum er ó Freyjugöte 11, sími 2105.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.