Morgunblaðið - 08.03.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 08.03.1978, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1978 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Mercedes Benz fólksbifreið Höfum verið beðnir að selja Mercedes Benz gerð 230 6 cl. 1972 í 1. flokks ásigkomulagi og útliti Upplýsingar gefur Oddgeir Bárðarson. Ræsir h. f., sími 19550. ® ÚTBOÐ Tilboð oskast í ýmsar gerir af pappír fyrir Prentstofu Reykjavíkur og Fræðsluskrif- stofu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðju- daginn 1 8 apríl 1 978, kl. 1 1 00 f.h Spónlagningapressa Til sölu er rafhituð spónlagningapressa Tegund: Fjellmann. Stærð 210 x 100, með einni milliplötu. Pressan er í góðu lagi. Upplýsingar veita Ágúst Magnússon og Ingimundur Marelsson í síma 99- 1258 Kaupfétag Árnesinga. Trésmiðjan Brotvél til sölu Upplýsingar í prentsmiðjunni Grágás h.f., Hafnargötu 33, Keflavík, sími 92-1 71 7. tilkynningar vinnuvélár Félag garðyrkjumanna Frá og með 1. marz verður skrifstofa okkar að Óðinsgötu 7 opin á fimmtudög- um milli kl. 5 og'7. Stjórnin. Nemendur Samvinnuskólans Útskrifaðir 1923 — 1933 — 1943 — 1953 — 1963 — 1973 Þar sem Arbók IV er nú að fara i prentun eru nemendur úr þessum bekkjum. sem þurfa að koma að leiðréttingum eða viðbót við upplýsingar þær, sem þeir hafa sent i bókina, beðnir að gera það. fyrir 15. marz n.k. i sima 21944 i Hamragörðum eða til ritstjóra i sima 33142. Nemendasamband Samvinnuskólans. Auglýsing um prófkjör Egilsstaðardeild sjálfstæðisfélags Fljótsdalshéraðs hefur ákveðið að gangast fyrir prófkjöri vegna hreppsnefnarkosninga nú í vor. Skilafrestur væntanlegra frambjóðenda rennur út 1 5. marz og skal skila framboðsgögnum til einhverra eftirtalinna prófkjörs- nefndarmanna: Bragi Guðjónsson, Hjarðarhlíð 4, Arnljpt Eysteinsdóttir, Selási 1 7, Ásgrímur Þ Ásgrímsson, Laugavöllum 2, Ari Björnsson, Selási 6, Kristbjörg Sigurbjörnsdóttir, Selási 3. húsnæöi óskast 5—6 herb. íbúð óskast til leigu Dósent við Háskóla íslands óskar að leigja 5 — 6 herbergja íbúð til lengri tíma, 2 — 3 ára minnst, helzt í vesturbænum, frá 1. júní n.k. Upplýsingar i síma 25616. Byggingarkrani Viljum kaupa byggingarkrana. Upplýsingar í síma 44880. Ég er kaupandiað raðhúsi í Fossvogi, ef um semst Húsið þarf að afhendast í ágústmánuði n.k. Tilboð sendist til Mbl. fyrir 16. þ.m. merkt: „Heimþrá — 4142". 240 fm. salur til leigu á 2. hæð í nýju húsi í Austurborg- inni. Tilvalið skrifstofuhúsnæði sem hólfa mætti niður með lausum skilrúmum. Uppl. í síma 83315 virka dag kl. 9 —18. Vestur-Skaftfellingar athugið Fundur um fóðurmál Kaupfélag Skaftfellinga, Kirkjubæjar- klaustri, boðar til fundar um fóðurmál með bændum í Vestur-Skaftafellssýslu á Krikjubæjarklaustri þann 10. marz n.k. Meðal fundarefnis er kynning á nýjung- um í mjaltatækni. Fundurinn hefst kl 1 5.30. Við viljum eindregið hvetja bænd- ur og búalið i Vestur-Skaftafellssýslu til að koma á fundinn og fræðast um fóðrunina á yfirstandandi vetri. Kaupfé/ag Skaftfellinga, útibú, K/rk/ubæjarklaustri. Evrópumeistararnir í bridire, Anders Murath og Hans Göthe, siuruðu sem kunnugt er á stórmóti Bridgefélags Reykjavíkur sem fram fór um helgina. I>að er eflaust erfitt fyrir útlendinga að taka þátt í móti sem þessu, þar sem þeir þekkja fáa og allir vilja vinna meistarana. Þeir spiluðu mjög vel, nákvæmni þeirra einstök og framkoma til fyrirmyndar. Þar gætu margir íslenzku spilararnir lært af. Brldge eftir ARNÓR RAGNARSS0N Tafl- og bridgeklúbburinn Síðasta umferð í aðalsveita- keppni TBK var spiluð s.l. fimmtudag. Sigurvegarar urðu sveit Ingólfs Böðvarssonar í sveitinni eru auk Ingólfs þeir, Júlíus Guðmundsson, Bern- harður Guðmundsson, Ólafur Karlsson, Hilmar Ólafsson, Guðjón Ottóson hlaut sveitin samtals 114 stig. I öðru sæti varð sveit Gests Jónssonar með 110 stig, í 3. sæti sveit Björns Kristjánsson- ar með 107 stig, Næsta keppni TBK verður tvímenningur og hefst n.k. fimmtudag kl. 20.00 í Domus Mdcica. Keppnisstjóri verður Agnar Jörgensen. Þátttakendur vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 16548 (Eiríkur). Bridgedeild Breiðfirðinga- félagsins. Þrjátíu umferðum af 39 er nú lokið í barometerkeppni félagsins óg eru Halldór Helga- son og Sveinn Helgason í efsta sæti með 541 stig. Sigrún ísaksdóttir og Sigrún Ólafs- dóttir eru í öðru sæti en annars er röð efstu para þessi: Halldór — Ólafur 437 Guðlaugur — Óskar 382 Ólafur — Kristján 378 Hreinn — Svavar 292 Hilmar — Þorsteinn 290 Guðjón — Þorvaldur 283 Jón — Þorsteinn 275 Ails taka 40 pör þátt í keppninni. Næstsíðasta umferð verður spiluð fimmtudags- kvöld. Spilað er í Hreyfilshúsinu. Bridgefélag Reykjavíkur Á miðvikudaginn var lauk Board A. Match keppni félags- ins op sigraði sveit Stefáns Guðjohnsens sem hlaut 151 stig, en sveitin er sem kunnugt er nýbakaður Rvíkurmeistari. Auk Stefáns eru í sveitinni Hörður Arnþórsson, Jóhann Jónsson og Þórarinn Sigþórs- son. Sveit Sigurðar B. Þorsteins- sonar varð í öðru sæti, en sveitin hafði haft forystu mestalla keppnina. Auk Sigurðar eru í sveitinni Gísli Hafliðason, Rikarður Steinbergsson, Sveinn Helga- son og Bragi Erlendsson. Sveitir ungu mannanna urðu í 3. og 4. sæti. Sveit Páls Valdimarssonar var með 148 stig og sveit Guðmundar Hermannssonar með 143 stig. í kvöld hefst aðaltvímenn- ingskeppni félagsins, meistara- keppnin 1977—78. Spilað verður í tveimur flokkum, meistara- og fyrsta flokki, og er nú þegar fullbókað í keppnina. Bridgesamband Vesturlands Vesturlandsmót í sveita- keppni var haldið í Borgarnesi helgina 25.-26. febrúar s.l. Mótið var jafnframt undan- keppni fyrir íslandsmótið, og öðlast tvær efstu sveitirnar rétt til þátttöku þar. Sex sveitir tóku þátt í keppninni frá fjórum félögum af fimm á svæðinu. Úrslit urðu þessi: stig 1. Sv. Þórðar Björgvinss. Akranesi 88 2. Sv. Jóns Guðmundss. Borgarnesi 70 3. Sv. Ellerts Kristinss. Stykkish. 41 4. Sv. Eyjóls Magnúss. Borgarnesi 36 5. Sv. Steingríms Þóriss. Borgarf. 33. 6. Sv. Jóns Alfreðss. Akranesi 30 Vesturlandsmót í tvímenn- ing verður haldið í Stykkis- hólmi helgina 8.-9. apríl n.k. Þátttaka er opin öllum félögum í bridgefélögum á Vesturlandi. Þátttöku ber að tilkynna til formanns viðkomandi félags eigi síðar en 20. marz. Bridgefélag Stykkishólms Háð var keppni milli austurs- og vesturbæjar í Stykkishólmi á spilakvöldi félagsins 21. febrúar. Keppt var á þremur borðum og lauk keppninni með sigri vesturbæj- ar sem hlaut 42 stjg á móti 18 stigum. Eins kvölds' tvímennings- keppni var 1. marz s.l. Keppt var á fimm borðum. Úrslit urðu þessi: 1—2. Kristinn og Guðni stig 147 1—2. Sigfús og Halldór M. 147 3. Emil og Eggert 120 4. Leifur og Gísli 116 5. Sigurbjörg og Halldór J. 105 Miðlungur var 108 stig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.