Morgunblaðið - 10.03.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.03.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1978 SÍMAR 28810 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 iR car rental LOFTLEIDIR j^PTT^!^ŒHT!1 T2 2 1190 2 11 38 Jotul Arinofnarnir vinsælu komnir aftur. 4 gerðir. Örfáum stikkjum óráðstafað. V E R Z LU N I N aiísm Endurtalning í Guatemala (íuatrmalaborg. 8. marz. AP. ENDURTALNING atkvæða í kosninKunum í Mið-Ameríkurfk- inu Guatemala var fyrirskipuð í dag vegna ásakana um kosninjíasvik. Áður höfðu tafir á talningunni komið af stað óeirðum Vopnaðir menn skutu til bana vegfaranda hjá aðalstöðvum eins forseta frambjóðendanna og til handa- lögmála kom milli tveggja þing- manna. Ásakanir komu fram um að brögð hefðu verið í tafli í borgarstjórakosningu í Guete- malaborg og talningu var hætt í mikilvægu kjördæmi í borginni. Þegar lokið var talningu um þriðjungs atkvæða í forseta- kosningunum var staðan þessi: Romeo Lucas Garcia hers- höfðingi, íhaldsmaður sem talið er að herinn styðji, 230.532 atkvæði, Enrique Peralte Azurdia ofursti, fyrrverandi for- seti og einnig íhaldsmaður, 230.020 atkv. og Ricardo Peralta Mendez hershöfðingi, frambjóð- andi kristilegra demókrata, 166.689 atkvæði. Peralta Mendez, frændi Peralta Azurdia krafðist algerrar endurtalningar og hélt því fram að kosningasvikin næðu til landsins alls og einskorðuðust ekki við höfuðborgina. Leiðrétting I MINNINGARGREIN sem birt- ist hér í blaðinu fyrir skömmu um Sigrúnu Jónsdóttur, misritað- ist nafn mágs hennar sem látinn er. Hét hann Ari Magnússon (ekki Guðmundsson). P>u að- standendur beðnir velvirðingar. Útvarp Reykjavík FÖSTUDIkGUR MORGUNNIIMN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund þarnanna kl. 9.15i Guðrún Ásmundsdótt- ir heldur áfram lestri sög- unnar „Litla hússins i Stóru-Skógum“ eftir Láru Ingalls Wilder (10). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. Ég man það enn kl. 10.25. Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00. Jascha Silberstein og Suisse Romande hljómsveit- in leika Sellókonsert í e- moll op. 24 eftir David Popper. Richard Bonynge stj./ Enska kammersveitin leikur Sinfóníu nr. 40 í g-moll (K550) eftir Wolf- gang Ámadeus Mozart. Benjamin Britten stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og frétt- ir. Tilkynningar, Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan. „Reynt að gleyma“ eftir Alene Corliss Axel Thorsteinson les þýð- ingu sina (5). 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Útvarpssaga barn- anna. „Dóra“ eftir Ragn- heiði Jónsdóttur Sigrún Guðjónsdóttir les (14). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ__________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. SKJflNUM FÖSTUDAGUR 10. mars 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Prúðu leikararnir (L). Leikbrúðurnar skemmta ásamt Bernadette Peters. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.00 Kastljós (L). Þáttur um innlend málefni. Umsjón- armaður Guðjón jeinars- son. 22.00 Tunglið og tíeyringur (The Moon and Sixpence). Bandarisk bíómynd írá árinu 1942. bygg ásam- sam-nef sögu eftir Somer- set Maugham, sem komið hefur út i íslenskri þýð- ingu Karls ísfelds. Aðal- hlutverk George Sanders og Herbert Marshall. Verðbréfasalinn Charies Strickland lifir fábreyttu lffi þar til dag nokkurn, að hann yfirgefur konu sína, heldur til Parísar og tekur að fást við málaralist. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 23.25 Dagskrárlok. Tilkynningar. 19.35 . Söguþáttur Umsjónarmenni Broddi Broddason og Gísli Ágúst Gunnlaugsson. 20.05 Píanókonsert nr. 3 í d-moll op. 30 eftir Rak- hmaninoff Lazar Berman leikur með Sinfóniuhljómsveit Lund- úna( Claudio Abbado stjórnar. 20.50 Gestagluggi Hulda Valtýsdóttir stjórnar þætti um iistir og menning- armál. 21.40 Sönglög eftir Jórunni Viðar Elfsabet Erlingsdóttir syngur( höfundurinn leikur á pfanó. 21.55 Kvöldsagani „í Hófa- dynsdal“ eftir Heinrich Böll Franz Gíslason fslenzkaði. Hugrún Gunnarsdóttir les (2). 22.20 Lestur Passíusálma Flóki Kristinsson guðfræði- nemi les 39. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Áfangar Umsjónarmenni Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. FALKINN Suðurlandsbraut 8, slmi 84670 Lauflatfegi 24. simi 18670 Vesturveri. simí 12110 THE ALBUM Abba labba lá mikið liggur á því nú er nýja Abba platan komin aftur í verzlanir vorar VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK í t>l AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞU AUG- LÝSIR I MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.