Morgunblaðið - 10.03.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.03.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1978 Námskeið verður haldið í upphlutssaumi og fer kennslan fram að Hamraborg 1 á fimmtudög- um kl 20 Námskeiðið hefst fimmtudaginn 16. marz og verður í 1 0 vikur. Þátttökugjald kr. 8.500. __ Uppl. og skráning á félags.málastofnun í síma 41 570 á skrifstofutírha. Tómstundaráð. Stórkost/eg útsala áöllum vörum Verzlunin Hof, ingólfsstræti 1 Halló Halló Verksmiðjusala Þykkar skíðapeysur á börn og fullorðna frá 1000 -. Kjólar stuttir og síðir verð við allra hæfi. Pils slétt og plíseruð allar víddir og síddir. Blússur og mussur í úrvali. Gammósíubuxur frá 350 kr. Ódýr nærfatnaður á alla fjölskylduna. Kvensíðbuxur allar stærðir. Kjólatau frá 300 kr Húsgagnaáklæði og margt margt fl. . . Allt á gamla verðinu. SENDUM í PÓSTKRÖFU. Lilja h /f, Víði mel 64, sími 15146. Rannsóknarlögregla ríkisins Innanhússfrágangur Tilboð óskast í innanhússfrágang hússins að Auðbrekku 61, Kópavogi. Verktaki skal sjá um smíði timburveggja, hurða, fastra innréttinga, gólfefnalögn, málningu innanhúss og utan, raflögn og loftræstilögn. Verkinu skal að fullu lokið 15. júlí 1978. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík gegn 15.000 — kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikud. 29. mars. 1978. kl. 1 4.00 INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELE-X 2006 Þjóðleikhúsið: Listdanssýning Lelkllst eftir IRMY TOFT íslenski dansflokkurinn. Danshöfundar Yuri Chatal og Jochen Ulrich. Fimm nýir ballettar voru á sýningaskrá íslenska dans- flokksins á miðvikudagskvöldið 8. mars. Vegna óviöráðanlegra orsaka var einungis hægt að sýna fjóra. Tónlistin viö annaö atriði sýningarinnar var ekki komin til landsins. Var þetta rússneskur dans sem Helga Bernhard átti að dansa. Fyrsta atriöið var ballett eftir Yri Chatal viö tónlist eftir Maurice Ravel. Sumarleikir nefnist ballettinn og er hann dansaöur af fimm dönsurum. Fallegur og léttur dans. Leikur meö bolta um sumar. Mjög vel dansaður. Sérstaklega voru þau Birgitta Heide og Einar Sveinn Þórðarson góö. Næsta atriði voru Sinfónískar etýður eftir J. Ulrich við tónlist eftir Robert Schumann. Svein- björg Alexanders setti ballett- inn á svið og hefur það tekist með eindæmum vel. Þessi ballett er í nútímastíl og hafa íslensku dansararnir aðlagaö sig aö honum þrýðilega. Ólafía Bjarnleifsdóttir viröist kynna vel við að dansa í þessum stíl og dansaöi hún hlutverk sitt skín- andi vel. Ásdís Magnúsdóttir var einnig mjög góð og er sem að hún geti dansaö hvaö sem er hvort heldur klassískan ballett eða nútímadans. Örn Guömundsson kom skemmti- lega á óvart í þessum dansi og sýndi hann greinilega aö hann er í góðri framför. Systurnar Guörún og Ingibjörg Pálsdætur eru einnig frábærir dansarar og skila hlutverkum sínum vel en það væri óneitanlega góö tilbreyting í því aö láta þær ekki alltaf dansa saman, gera þaö sama og klæðast eins búning- um. Fjórða atriöiö var sólódans Sveinbjargar Alexanders. J. Ulrich samdi dansinn sérstak- lega fyrir þessa sýningu viö tónlist eftir Paul Hindemith. Var því hér um frumflutning aö ræöa. Dans þessi er einnig í nútímastíl og krefst geysilegrar tækni og túlkunarhæfileika. Var ekki annað að sjá en að Sveinbjörg hefði hvortveggja í ríkum mæli. hafi hún innilega þökk fyrir komuna hingað. Síöasta atriöið var ballett eftir Y. Chatal við tónlist eftir Johann Strauss jr. í gömlu góöu Vín, en svo nefnist Framhald á bls. 19. stimplun 1 Mtt straunur rntni __ 5000 STIMPILKLUKKA er kristalstýrd ■■■ óhád tídni mm gengur í fimm sólarhringa á eigin rafgeymi ef straumur rofnar wmm / hvi ER STIMPILKLUKKA FYRIRl I LANDSBYGGÐI N A| etur starfsfólk til stundvísi SlflFSriflKlU H.F. z Hverfisgötu 33 Sími 20560

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.