Morgunblaðið - 10.03.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.03.1978, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1978 raÖRflUtfA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn ftV|B 21. marz—19. apríl Gerðu hreint fyrir þfnum dyrum í dag. þart kann að leiAa til cinhverra deilna milli þín ok maka þíns. En þa-r verAa ekki alvarlegar. Nautið 20. aprfl—20. maf Ef þú Ketur ekki hætt við fyrira-tlanir þínar skaltu að minnsta kosti fresta þeim citthvað. Vertu heima í kvöld. h Tvíburarnir 21. maf—20. júní I>ú ættir að láta til þín taka á félaxsmálasviðinu í dag. þú fa-rð komið miklu til leiðar. Krabbinn 21. júní—22. júlí I.áttu ekki troða þér um ta-r. en til þess þarftu að vera býsna ákveðinn ok jafnvel ósvífinn. Ljónið 23. júlí—22. ágúst Uað er ekki víst að allir séu þér sammála í dag. ok vissuleKa er ekki víst að þú hafir á rcttu að standa að þessu sinni. Mærin \ 23. ágúst—22. sept. Iluglciddu tilboð sem þér herst vel ok vandlega. það er engin þörf fyrir einhverjar skyndiákvarðanir. Ql}} Vogin W/IÍT4 23. sept,—22. okt. l>ér herast sennilega nokkuð mörg heimhoð í kvöld, svo sennilega verður kvöldið skemmtileKtvertu hófsamur. Drekinn 23. okt—21. nóv. I.áttu ekki söKusagnir setja þÍK út af laKÍnu. Vertu ákveðinn en Kættu þess að vera ekki ókurteis. r|Vyfi Bogmaðurinn A*,B 22. nóv.—21. des. I>ú ert uppfullur af nýjum ok skemmtiIeKum huKmyndum, svo það er um að Kera að reyna að koma þcim í fram- kvæmd. m Steingeitin 22. des.—19. jan. IlaKurinn verður sennilcKa nokkuð erilsamur ok hætt er við að þú Kleymir einhverju aí því sem þú ætlaðir að Kera. 5§;í(f' Vatnsberinn 20. jan,—18. feb. Gættu tunKU þinnar f daK. annars kannti) að segja eitthvað sem Ka’ti sært náinn vin. Kvöldið Ketur orðið skemmtileKt. i Fiskarnir 19. feb,—20. marz Einhver virðist vera að reyna að koma sér í mjúkinn hjá þér. Vertu vandlátur þeKar þú velur þér vini. X 9 Il...þe9»r Corrigai» opnar . , . “ hlerann «>- hinn Stadetu innt i vöruhusi aí hafn»rbaklrariu*n.,. _____ - j, LJOS A FCAM HLIOINNI — HLýTUR AO VERA 6KR|F51t>FA i:... LJOSKA ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN f/tÆÆA'/G’ | Getu/? J/IFA/ E/NföLD ( "S | A7HÖFNE/NS06AÐ I Í/A/ ov o * HALPAST i HENOUR V5£/E> Si/ONA j dMsa/aleq ’i Vt*:?.-?■•*■• Vr>i FERDINAND H0W C0ME H0U OON'T DANCE WITH J0V ANV MORE UJHEN I BRING OUT V0UR 5UPPER ? — Ilvað kemur til að þú dansar ekki aí gleði þegar ég færi þér matinn eins og hér forðum daga. þér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.