Morgunblaðið - 11.03.1978, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.03.1978, Blaðsíða 1
48 SÍÐUR OG LESBÖK 51. tbl. 65. árg. LAUGARDAGUR 11 MARZ 1978 Prentsmiðja Morgunblaðsins. London. 7. marz. Reuter. AP. BRETAR ok Bandarikjamenn hafa ákveðið að reyna að efna til nýrra samningaviðræðna allra aðila Rhodesíudeilunnar. þar á meðal stjórnar Ian Smiths for- sætisráðherra og ieiðtoRa skæra- liða sem berjast geKn stjórninni. að því er David Owen utanríkis- ráðherra tilkvnnti í Neðri mál- stofunni í da>?. LeiðtoKar Föðurlandsfylkinjr arinnar sem skæruliðar tilheyra. Joshua Nkomo oj{ Robert Mujtabe. hafa hafnað samkomu- laKÍ því sem Smith hefur >?ert við hófsama hlökkumannaleiðtojía f Rhodesíu oj{ hótað því að halda áfram stríðinu j{ej{n stjórninni í Salisbury. Owen utanríkisráðherra sagði að Bretar og Bandaríkjamenn mundu reyna að samræma sjónar- mið leiðtoga Föðurlandsfylkingarinnar, Smith- stjórnarinnar og hinna hófsömu blökkumannaleiðtoga og tryggja það að meirihlutastjórn blökku- manna yrði örugglega mynduð í Rhodesíu fyrir árslok. Carter forseti hvatti í gær til viðræðna rhodesískra blökku- mannaleiðtoga, en í yfirlýsingu Owens kom skýrt fram að Smith mundi einnig taka þátt í hinum nýju friðartilraunum Breta og Bandaríkjamanna. Samkvæmt heimildum í London er ekki líklegt að reynt verði að efna til nýrrar Genfarráðstefnu í líkingu við þá sem fór út um þúfur 1976. Sagt er að taka verði tillit til þeirrar óskar Nkomo og Mugabe að eiga engin skipti við Smith eða hina hófsömu blökkumannaleið- toga. Því munu Bretar og Banda- ríkjamenn iíta á sig sem sátta- semjara og láta fulltrúa sína bera skilaboð milli deiluaðila. Owen sagði að áætlun Breta og Bandaríkjamanna hefði verið sam- þykkt þegar hann hitti Carter framhald á bls. 17 Grigorenko sviptur borgararétti Moskvu, 10. marz. AP. Reuter PYOTR Grigorenko fyrr- verandi hershöfðingi áður einn helzti leiðtogi andófsmanna í Sovétríkjunum, var í dag svipt- ur sovézkum ríkishorgararétti samkvæmt tilskipun frá KremL og þar með er honum raunveru- lega meinað að snúa heim frá Bandaríkjunum þar sem hann dvelst. Tilskipunin er frá Æðsta Framhald á bls. 26. Nýjar viðræður í Rhódesíumálinu Montreaux. Sviss. 10. marz. Reuter. AP. Forsætisráðherrar Grikklands og Tyrklands, Konstantfn Kara- manlis og Bulent Ecevit. reyndu í dag að eyða spennunni í sambúð Karamanlis og Ecevit heilsast fyrir fundinn í Montreaux í gær. Bjartsýni á fundum Grikkja og Tyrkja landanna á fundi í Montreaux við Genfarvatn í Sviss og bjartsýni virðist gæta í viðra'ðunum því í samciginlegri yíirlýsingu sagði að þær hefðu einkennzt af gagnkvæm- um skilningi. Þó er talið að leiðtogarnir hafi fremur reynt að kynnast hvor öðrum á fyrsta fundinum en að taka strax til við alvarlegar samninga- viðræður. Þeir ræddust fyrst við einslega lengi dags og hittust aftur í kvöld. Annar fundur er fyrirhug- aður á morgun. Alvarlegustu vandamálin sem þeir reyna að leysa eru Kýpurmálið og deilan um yfirráðaréttinn á Eyjahafi. Ecevit er talinn hafa samið nýjar tillögur í Kýpurmálinu í samráði við Rauf Denktash, leiðtoga Kýpur-Tyrkja, sem hann ræddi við í Ankara fyrir nokkrum dögum. Það var Ecevit sem fyrir- skipaði innrás Tyrkja í Kýpur 1974 og Tyrkir ráða enn um það bil helmingi eyjunnar. Ecevit lagði til þegar hann komst aftur til valda í byrjun þessa árs að hann og Karamanlis héldu með sér fund um deilur Tyrkja og Grikkja. Karamanlis samþykkti tillöguna með því skilyrði að engin ákveðin dagskrá yrði á fundinum. I tilkynningunni um viðræðurnar í dag var ekki tekið fram hvaða mál hefðu verið til umræðu. Orðalag tilkynningarinnar bendir til þess að sögn kunnugra að Karamanlis vilji ekki að fram komi að einhver tiltekin mál hafi verið rædd. T.vrkneskir embættismenn sögðu þó að enginn vafi væri á því að Ecevit mundi bera upp Kýpurmálið í viðræðunum sem standa í tvo daga og beita sér fyrir auknum réttind- um Tyrkja í Eyjahafi á sviðum flugmála, siglinga og hagnýtingar náttúruauðlinda. Samkvæmt grískum heimildum er líklegt að Ecevit bjóði tilslakanir í Kýpurmálinu og bjóði til dæmis að tyrkneska hernámssvæðið verði minnkað gegn tilslökunum af hálfu Grikkja gagnvart kröfum Tyrkja um aukin réttindi í flugmálum og siglingum á Eyjahafi. Eþíópía neitar að fallast á vopnáhlé Nairobi, 10. marz. Reuter. AP. EÞÍÓPÍUSTJÓRN neitaði í kvöld að fallast á vopnahlé í stríðinu við Sómah'umenn nema þeir féllu frá öllum kröfum til eþíópísks yfirráðasvæðis og sögðu að áskor- anir um vopnahlé þjónuðu engum tilgangi. Einingarsamtökum Afríku og Sameinuðu þjóðunum að þeir viðurkenni landamæri Eþíópíu og Sómalíu og fullveldi Eþíópíu. I yfirlýsingunni segir að áskor- unin um vopnahlé þjóni engum tilgangi þar sem Eþíópíustjórn telji slíkar vopnahlésáskoranir óviðunandi. I Moskvu gáfu sovézk blöð í skyn í dag að Rússar væru ekki sannfærðir um að Sómalíumenn mundu hörfa burtu með allt sitt lið frá Ogaden. Rússar hafa enn Framhald á bls. 26. Carter forseti hefur skorað á Rússa að lýsa yfir stuðningi við vopnahlé í Ogaden-auðninni þar sem Sómalíumenn hafa hörfað með her sinn þaðan. en sam- kvæmt heimildum í Moskvu í dag er vafasamt að Rússar verði við þessari áskorun. En samkvæmt yfirlýsingu frá sendiráði Eþíópíu í Róm setur stjórn Eþrópíu þrjú skilyrði fyrir því að friði og jafnvægi verði komið á á austurhorni Afríku: — 1. Að Sómalíumenn lýsi því yfir opinberlega að þeir afsali sér þegar í stað og í eitt skipti fyrir öll öllum kröfum til yfirráðasvæða Eþíópíu, Kenya og Djibouti. — 2. Að Sómalía skuldbindi sig opinberlega til þess að skipta sér aldrei framar af innanríkismálum Eþíópíu. — 3. Að Sómalíumenn tilk.vnni Giscard gerir úrslitatilraun Francois Mitterland. leiðtogi franskra jafnaðarmanna. á kosningafundi ásamt Robcrt Fabre. leiðtoga róttækra vinstri- manna. París. 10. marz. Reuter AP. VALERY Giscard d'Estaing forseti tilkynnti í dag að hann mundi ávarpa frönsku þjóðina í sjónvarpi á morgun og gcra lokatilraun til þess að koma í veg fyrir sigur vinstriflokk- anna f frönsku kosningunum. Stuðningsmenn stjórnarinn- ar fögnuðu yfirlýsingu for setans. Þeir hafa hvatt hann lengi til þess að reyrja að hafa áhrif á kjósendur og verðbréf hækkuðu í kauphöllinni í París. í kvöld gerði kommúnista- flokkurinn lokatilraun til að afla sér atkvæða með yfirlýs- ingu um að hægt væri að leysa stefnuágreining kommúnista og jafnaðarmanna á einum degi. Leiðtogar flokkanna hittast á mánudaginn til að ræða mögu- leika á samvinnu í síðari umferð kosninganna er ræður úrslitum. Kommúnistaforinginn Georges Marchais sagði í út- varpsviðtali að hann væri „næstum því viss um“ að komast mætti að viðunandi samkomu- lagi við jafnaðarmenn á einum degi eftir fyrstu umferðina. Hann virtist falla frá eða draga framhald á bls. 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.