Morgunblaðið - 11.03.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.03.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MARZ 1978 í DAG er laugardagur 11. apríl, 21. VIKA vetrar, 70. dagur ársins 1978. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 07.52 og síðdegisflóð kl. 20.11. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 08.01 og sólarlag kl. 19.16. Á Akur- eyri er sólarupprás kl. 07.48 og sólarlag kl. 18.59. Sólin er í hádegisstaö i Reykjavík kl. 13.38 og tungliö í suðri kl. 15.38. Hann sagði nú aftur við Þá: Ég fer burt, og pér munuð leita mín, en pér munuð deyja í synd yöar, pangaö sem ég fer, getið pér ekki komist. (Jóh. 9, 21.). ORÐ DAGSINS - Reykja- vík sími 10000. — Akur- eyri sími 96Í21840. 1 2 3 4 5 9 II u 17 LÁRÉTTi — 1. rigningin. 5. poka, 6. gelt. 9. guðrækni. 11. tónn, 12 nugga, 13. sérhljóðar, 14. slæm, 16. tveir eins, 17. þreyttur. LÓÐRÉTT. - 1. munur dags og nætur. 2. 2000, 3. bjúgaldin, 4. verkfæri, 7. auli. 8. visa, 10. húsdýr. 13. drykk, 15. reytá arfa, 16. ending. Lausn síðustu krossgátu. LÁRÉTT. - 1. knetti, 5. fit, 6. úr, 9. ráðrík, 11. ys, 12. asi, 13. ör, 14. tár, 16. en, 17 askar. LÓÐRÉTT, - 1. klúryrta, 2. ef, 3. titrar. 4. tt, 7. rás, 8. skinn. 10. rís, 13. örk, 15. ás, 16. er. Svartsýnirfrysti- húsamenníEyjum á fund ráðherra: „Eigum fyrir næstu utborgun — síðan ekki söguna meir” — segirGuðmundur Karissoní Eyjum „Vandinn er mikill og lausn hans mjög aðkallandi." sagói - r , . Guómundur Karlsson. fram- Guómundur sagði að fram- ráðherra og sjávarútvegsráóherra taumajatf og það strax, sa^ kvæmdastjóri Fiskiójunnar í kvæmdastiórar f-vstihúsanna í seinni nartinn í dae.“ sagói Guðmundur. ..Fólk er enn Vestmannaeyjum í viótali við DB ' , j ; ■ ! ' ; | i I morgun. „Við sjáum nokkurn veginn fram á að geta greitt j | ' ! , ' ; j ' i ; | . ' ' ' # kaupió nú á föstudaginn en siðan , j1 i , 1 1 ' j ' • ' . ; < ^ ekki söguna meir." saeði Þetta eru ekta tár, herra forsætisráðherra! VEÐUR í GÆRMORGUN er Veðurstofan kom með veðurlýsingu írá hinum einstöku veðurat- hugunarstöðvum kom í ljós að hiti var hvergi undir frostmarki á lág- lendi. Veður- fra'ðingarnir sögðu í inngangsorðum fyrir spánni. að víðast yrði fremur milt í veðri. Hér í Reykjavík var sunnan gola og hiti 3 stig. Var hitinn 3—4 stig vestur um og norður alit til Akureyrar, en þar var bjartviðri í hægri sunnanátt og hitinn 6 stig. Á Raufarhöfn var kaidast í gærmorgun og var hiti þar um frost- mark. Á Vopnafirði var hiti 4 stig, á Eyvindará 3. en austur á Dala- tanga og Kambanesi var kominn 8 stiga hiti og var hiti hvergi meiri á landinu í gærmorgun. Á höfn var 4ra stiga hiti. á Stórhöfða var SV-5. — í fyrrinótt komst næturfrostið niður í 5 stig á Staðar- hóli. Á fimmtudaginn skein sólin yfir Reykja- vík í 5 minútur. Nætur- úrkoman var mest á Dalatanga 25 millim. FRÁ HÖFNINNI EINSTAKLEGA var dauft yfir skipaumferðinni í Reykjavíkur- höfn í gærmorgun, er leitaö var þar frétta. Var þá ekki vitað meö vissu um ferðir nema eins skips. Var þaö Mánafoss sem átti aö fara í gærkvöldi áleiöis til útlanda. ÁRNAD HEILXA Gmil E. Guðmunds- son bifreiðastjóri, Hraunbæ 26, Rvík, er sextugur í dag, laugardag 11. marz. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Neskirkju Sig- rún Sigurjónsdóttir og Óiafur Ásgeirsson. Heimili þeirra er að Brimhólabraut 37, Vestmannaeyjum. (Stúdíó Guðmundar). í HÁTEIGSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Elísabet Ólafsdóttir og6 Jón Arnar Guðmundsson. Heimili þeirra er að Njálsgötu 86, Rvík. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) IfMÉI I IF4 1 ÞROSKAÞJÁLFASKÓLI íslands. —1604 Nemendur skólans eína í dag til kökubasars í Lyngási og rennur ágóðinn í námsfar- arsjóð nemendanna. Köku- basarinn hefst kl. 2 síðd. SÚGFIRÐINGAFÉLAGIÐ heldur árshátíð sína í kvöld á Hótel Sögu og hefst hátíðin kl. 19.30. PENIMAVIIMIFt í JAPANi Miss Mieko Matsuo (21 árs), 2-Jo, Nishi 6-Chome, Hokkaido, 090 Japan. PÁKISTAN. Mr. Roffi Iman (19 ára), 94-C, Block 6, P.E.C.H.S., Karachi 29, Pakistan. GERÐUM. Kristín Hreiðarsdóttir (13 ára), Miðgarði, Gerðum, 250 Gullbr. PJÖNUSTR DAGANA 10. marz til 16. marz. að báðum dögum meótöldum. or kvöld-. nætur og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík sem hér setfiri í ÍIOLTS APÓTEKI. — En auk þess er LAUGAVEGS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTÖFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná samhandi vid lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTANANS alla virka daga ki. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð i helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni I sfma LÆKNA- FELAGS REVKJA VlKl'R 11510. en þvf aðeins að ekki náist f heímilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 á morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum tii klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánarí upplýsingar um Ivfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SlMSVARA 18888. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram ( HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meðsér ónæm- isskfrteini. (I iril/D A UMQ HEIMSÓKNARTlMAR OU U U W Borgarspítalinn: Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga ki. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og ki. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heiisuverndarstöóin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítabandió: mánud. — föstud. ki. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. Hafnarbúóir: Heimsóknartíminn ki. 14—17 og kl. 19—20. — Fæóing- arheimili Keykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30 Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30 Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — KópaVogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots- spitalinn. Héimsóknartimi: Alla daga k). 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin, heimsóknartfmi: kl. 14—18, alla daga. Gjörgæzludeild: Heimsóknartfmi eftir sam- komulagi. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæóingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftalí Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 til 20. HJALPARSTÖÐ DÝRA (í Dýraspítalanum) við Fáks- völlínn f Vfðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19. Sfminn er 76620. Eftir lokun er svaraó f sfma 26221 eða 16597. CfíCIU LANDSBÓKASAFN ISLANDS wUrll Safnahúsinu vlð Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. Ctlánssalur (vegna heímlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR. AÐALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308. f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐjá SUNNU- DÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27. sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. öpnunar- tfmar 1. sept. — 31. maf. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÖKA- SÖFN — Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29 a, símar aóal- safns. Bókakassar lánaóir f skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánud. — fcstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — fösttid. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaóa og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16. sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSSKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975. Opió til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BUSTAÐASAFN — Bústaóa- kirkju sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 22 og þriójudaga — föstudaga kl. 16—22. AÓgangur^c^sýningarskrá eru ókeypis. BÓKSASAFN KÓPAOGS I Féiagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opió alla virka daga kl. 13—19. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opió sunnud.. þriójud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN, Bergstaóastr. 74, er opió sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfód. Aógang- urókeypis. SÆDVRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opió sunnudaga og mióvikudaga kl. 1.30—4 sfód. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opió mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfml 81533. ÞÝSKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlfó 23. er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokað yfir veturtnn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun. sfmi 84412. klukkan 9—10 árd. ft virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugárdaga kl. 2—4 sfðd. BILANAVAKT JÍSSTS: ar alla virka daga fri kl. 17 siddrgis 111 kl. 8 árdegis og i helgidöguitl er sv^rað ailan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekió er vió tllkynningum um bilanir á veltu- kerfi borgarfnnar og I þeim lilfelium öórum sem borg- arbúar lelja sig þurfa aó fá aóstoó borgarstarfsmanna. „RADÍÓ & Kringlu. G. Bach- mann símritari hefur sett upp útvarpsmóttökutæki f Kringlu. Loftnet var ekki notað heldur aðeins lítið hesputré inni í herberginu. Heyrðist þð ágætiega frá fjar lægum útvarpsstöðvum og þykir þingmönnum mikið í varið, því að margir þeirra vissu varla áður hvað útvarp var... Má ætla að þetta verði til þess að margur þingmaðurinn líti öðrum augum á útvarps- málið og sannfærist um að æskilegast væri að útvarpsmóttökutæki væri til á hverju íslenzku heimili". r GENGISSKRÁNING NR. 45 — 10. marz 1978. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 BaAdftríkjad*>il&r 253.50 254.10* 1 Sterlingspund 486.50 487.70» 1 Kanadadollar 225.80 226.30» 100 Danskar krðnur 4198.70 4509.30» 100 Norskar krðnur 4733.90 4745.10» 100 Sænskar krðnur 5442.25 5455.15* 100 Finnsk mörk 6070.40 6084.80» too Kranskir frankar 5196.55 5208.85» 100 Betg. irankar 796.00 797.90» 100 Svissn. frankar 12958.45 12989.15« 100 Gylllnl 11591.20 11618.70* 100 V-þýzk mörk 12380.95 12410.25» 100 Lírnr 29.53 29.60» 100 Austurr. Sch. 1720.40 1724.50» 100 EscudoN 615.30 616.70» 100 Pcsetar 315.70 316.40 100 Yen 107.81 108.07* * Breyting frá siðustu skránlngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.