Morgunblaðið - 11.03.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.03.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MARZ 1978 9 Til sölu 4—5 herb. íbúð á 1. hæö. Eskihlíö Svéfnherb. og 2 barnaherb., tvískipt stofa, sem gera má að herbergjum. Um 110 ferm. Kæliklefi. Laus 14. maí. Hef kaupendur að íbúöum í Fossvogi. Dr. Gunnlaugur Þórðarson hdl. Bergstaöarstræti 74, sími 16410. usaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Maríubakki 4ra herb. horníbúð á 1. hæð. 3 svefnherb., suðursvalir, fallegt útsýni. Eyjabakki 3ja herb. íbúð á 2. hæð, svalir, sér þvottahús á hæðinni. íbúð óskast Hef kaupanda að 4ra herb. íbúð sem næst miðbænum. Einbýlishús hef kaupanda aö nýlegu ein- býlishúsi í Kópavogi. Há út- borgun. Grindavík einbýlishús, 5 herb., bílskúr, nýleg og vönduð eign. Þorlákshöfn lönaðarhúsnæöi 280 ferm. Kópavogur Iðnaðarhúsnæði 425 ferm. á 1. hæð. Til afhendingar strax. Byggingarlóð við Bergþórugötu Helgi Ólafsson lóggiltur fasteignasali Kvóldsími 21155 29922 Opið frá 1—6 Seljavegur góð risíbuð ca. 70 fm. Útb. 5.5 millj. Hraunbær 2 hb. Sérlega falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð í efri hluta Hraunbæjar. Suður svalir. Góð sameign. Útb. 7 mlllj. Brávallagata 3 hb. 3ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 110 fm. Útb. 7.5 millj. Kóngsbakki 3 hb. 3ja til 4ra herb. íbúð á 3. hæð 105 fm. íbúðin er laus 1. ágúst. Fljótasel Raöhús í smíöum. Húsiö er múrhúöað og glerjaö en ófrá- gengiö að innan. Hagamelur 105 fm hæð ásamt herb. í risi. Æskileg eignaskipti á hæð í Hlíðunum. Suðurnesjamenn Höfum til sölu einbýli í sérflokki ( Garöi, ásamt útihúsum. Bíl- skúr og stóru landi. Seljendur ath: Okkur vantar á söluskrá 2ja til 4ra herb. i'búöir í Hraunbæ. Einbýlishús eöa sérhæð á Seltjarnarnesi. Sérhæð í vesturbænum með bílskúr. Raðhús í Fossvogl. jA|FASTEIGNASALAN ^Skálafell MJOUHLÍO 2 (V© MIKLATORG) SÍMI 29922 SOLUSTJÓRI SVEINN FREYR LOGM OLAFUR AXELSSON HOL Bræðratunga 3ja herb. kjallaraíbúö um 65 fm. Verð 7—7,5 millj. Útborgun 5 millj. HVERFISGATA Einbýli, tvíbýli, hæð og ris. Alls 6 herb., 2 eldhús, 2 wc ásamt geymslu og sameiginlegu þvottaherb. Verð 14 millj. KÓPAVOGUR Einbýlishús á einni hæð um 135 fm. Frágengið að mestu. KÓPAVOGUR 3ja herb. risíbúö um 70 ferm. Verð 4.5 millj., útb. 2,5 millj. Haraldur Magnússon, viöskiptafræöingur, Siguröur Benediktsson sölumaöur. Kvöldsími 42618. KÓPAVOGUR Vönduð sérhæð um 135 fm. Nýjar innréttingar. Bílskúrsrétt- ur. Verð 20 millj. GRANASKJOL 4ra herb. íbúð um 113 fm. Lítið niöurgrafin í tvíbýlishúsi. Sér hiti. Sér inngangur. GARÐABÆR Parhús á stórri sjávarlóö alls um 160 ferm. Húsið getur verið laust ettir samkomulagi. 81066 LeitiÖ ekki langtyfir skammt Opiö í dag frá 10—4 Hamraborg Kópavogi 2ja herb. 60 ferm íbúð á 8. hæð. Tilbúin undir tréverk. íbúöin afhendist í maí n.k. Útb. 5.5 millj. Krummahólar 3ja herb. 90 ferm góö íbúö á 3. hæð. Kjarrhólmi Kópavogi 3ja herb. falleg 90 ferm íbúð á 2. hæö. Sér þvottaherb. í íbúð. Haröviðarinnréttingar í eldhúsi. Gott útsýni. Hamraborg Kópavogi 3ja herb. ibúð ca 90 ferm tilb. undir tréverk. Verð 9.4 millj. Beöið er eftir húsnæðismála- láni 2.7 millj. eftirstöðvar 6.7 milij. má greiöast á 12 mánuð- um. Krummahólar 3ja herb. 90 ferm rúmgóö íbúð á 1. hæð, bílskýti. Útb. 7—7.5 millj. Melgeröi Kópavogi 3ja herb. 80 ferm risíbúö í þríbýlishúsi, sér hiti, fh'salagt bað. Útb. ca. 6.5 millj. Karfavogur 3ja herb. góða 90 ferm íbúð í kjallara í tvíbýlishúsi, sér inn- gangur, sér hiti. Arahólar 4ra herb. 110 ferm (búð á 2. hæð. Nýjar harðviðarinnrétt- ingar í eldhúsi. Stórkostlegt útsýni. Holtagerói Kópavogi 4ra herb. rúmgóð 120 ferm neöri sérhæð í tvíbýlishúsi. Flfsalagt bað, sér þvottahús, bílskúrssökklar. Alfhólsvegur Kópavogi 4ra—6 herb. 110 ferm íbúð á 1. hæð ( þríbýtishúsi. Sér þvottahús, geymsla ( kjallara, gott útsýni, bílskúrssökklar. Hraunhvammur Hafnarfirði 120 ferm neöri hæð í tvíbýlis- húsi, íbúðin skiptist í tvær rúmgóðar stofur, tvö svefn- herb. rúmgott eldhús. Útb. ca. 7 millj. Lindargata 4ra—5 herb. 117 ferm rúmgóð íbúö á 2. hæö í þríbýlishúsi. Útb. ca. 6 millj. Gaukshólar 5—6 herb. rúmgóð og falleg 138 ferm íbúð á 5. hæð. Nýjar harðviöarinnréttingar í eldhúsi. Þvottaherb. á hæðinni. Þrennar svalir, stórkostlegt útsýni yfir borgina. Bílskúr. Arnartangi Mosfellssveit 4ra herb. ca. 100 ferm fallegt raöhús á einni hæð (Viðlaga- sjóöshús). Húsið er laust 1. aprfl n.k. Möguteiki er á aö taka 2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavík. Skaftahlíð 117 ferm góð 4ra—5 herb. sérhæð, nýtt tvöfalt gler, ný teppi, góður bílskúr. Engjasel raöhus sem er kjallari, hæð og ris ca. 75 ferm að grunnfleti. Húsið er fokhelt að innan en tilbúið að utan. Smáraflöt Garðabæ 150 ferm fallegt einbýlishús, 4 svefnherb., stór stofa og borð- stofa, gott eldhús, stór bílskúr, fallegur og vel ræktaður garð- ur. Sigtún einbýlishús sem er kjallari, hæð og ris á 1. hæð eru þrjár samliggjandi stofur, eldhús, skáli og gestasnyrting, í risi eru 4 svefnherb. og bað, í kjallara er sér 3ja herb. íbúð, bllskúr. Eign þessi er í mjög góðu ástandi. Eignaskipti möguleg á ca 130 ferm sérhæö í Safamýri eöa Stóragerði. Lóð í Selárhverfi tii sölu er raöhúsalóö á einum besta staö í Seláshverfi. Eruö þér í söhjhugteiöingufn? Viö höhim kaupenduraö eftírtöktum ibúöastæréum: 2ja herb. íbúð á fyrstu eða annarri hæð í Austurbæ, helst í Laugarnes- hverfi. Um er aö ræða fjár- sterkan kaupanda. 2ja herb. íbúð í Fossvogi eða Háaleitis- braut. Möguleiki á staögreiöslu fyrir rétta eign. 2ja herb. íbúö í Breiöholti og víös vegar um borgina. 3ja herb. íbúðum í Reykjavík og Kópa- vogi. 4ra herb. íbúð ( Breiðholti, Fossvogi og Vesturbæ Húsafell FASTEIGNASALA (BmiarleAahúsimi) Lúövík HaHdórsson _____ _U5 A&alsteinn Pétursson ’simö'aioee BergurGuönason hdl ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? FASTEIGN ER FRAMTlCl 2-88-88 Til sölu m.a. Við Hraunbæ 6 herb. íbúö. Við Æsufell 4ra herb. íbúö. Við írabakka 4ra herb. íbúö. Við Ljósheima 4ra herb. íbúö. Við Grettisgötu 4ra herb. íbúö. Við Laugarnesveg 3ja herb. íbúð. Við Bragagötu 3ja herb. íbúð. Við Hagamel 2ja herb. íbúö. Við Vesturberg 2ja herb. íbúð. Við Reynimel raöhús. Við Ægissíðu hæö og ris. Við Skipholt skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði. Við Hólmsgötu ca. 600 ferm. rúmlega fokheld hæð. Tilvalið húsnæði fyrir skrifstofu eða iðnað. í Hafnarfiröi 3ja herb. íbúðir. 5 herb. sérhæð. í Mosfellssveit Einbýlishús. Fokhelt raðhús. Erum með fasteignir víða um land á söluskrá. AflALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 17, 3. hæð, Birgir Ásgeirsson. lögm. Haraldur Gislason, heimas. 51119. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð í Laugarnes- hverfi eða þar í grennd svo og í sama húsi mætti vera 2ja herb. íbúö í báöum tilfellum mjög góöar útborganir. Höfum kaupanda að tveim íbúöum í sama húsi í austurbæ mætti vera einbýlis- hús sem hefur möguleika á tveim íbúöum. Önnur þarf að vera 4ra herb., en hin 2ja herb. Kópavogur höfum kaupendur aö 2ja, 3ja 4ra og 5 herb. íbúðum, blokkaríbúðum hæðum, ein- býlishúsum, raðhúsum, enn- fremur góðum jaröhæðum eða rt'síbúðum. Útb. frá 5 millj., og allt upp í 18 millj. Hafnarfjöróur Höfum kaupendur aö öllum stærðum íbúða t.d. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. svo og 6—7 herb. blokkaríbúöum, hæðum, ein- býlishúsum, raöhúsum í flest- um . tilfellum mjög góöar út- borganir. Vesturbær — Seltjarnarnes Höfum kaupendur aö öllum stæröum eigna fyrir aöila sem eingöngu vilja í vesturbæ og á Seltjarnarnesi. Höfum kaupendur aö 2ja, 3ja 4ra og 6 herb. (búöum í eftirtöldum hverfum: Hraun- bæ, Breiðholti, Heimahverfi, Hlíðunum, Háaleitishverfi, Ljós- heimum, Lauganeshverfi, Lækjunum, Sæviöarsundi, Hvassaleiti og þar í grennd og í smat'búahverfi. Utborganir yfirleitt mjög góöar. Höfum kaupendur aö 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð í Fossvogshverfi og þar í grennd. Sigrún Guðmundsd. lögg. fasteignas. mmm t FASTEI6KIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO Sfmi 24850 og 21970. Heimasimi 38157 M \l (il.VSIR l M AI.LT I.AXD ÞEGAR Þl Al'GLYSIR I MORGINBLADIM 28611 Opið í dag frá 2—5 Bræöratunga 3ja herb. 65 ferm. kjallaraíbúö, sér inngangur, sér hiti í tvíbýlis- húsi. Útb. 5 millj. Bragagata , 3ja herb. 75 ferm. sérhæö í þríbýlishúsi. Verð 7.5 millj. Hverfisgata 3ja herb. 92 ferm. íbúð á 3. hæð ásamt einu herb. í kjallara. Allt nýlega standsett. Góðir greiösluskilmálar. Verö 9.5—10 millj. Skálaheiði 3ja herb. (búð um 90 ferm. í fjórbýlishúsi. Verð um 9.5 millj. Bakkageröi 4ra herb. um 90 ferm. aóalhæö með bílskúrsrétti. Verð 14 millj. Leifsgata 4ra—5 herb. 117 ferm. mjög góð íbúð á 2. hæð ásamt bílskúr. Eignin er öll mjög snyrtileg. Verð 14—14.5 millj. Vesturberg 5 herb. 117 ferm. íbúð á 3. hæð. Fallegar innréttingar. Verð 13.5 millj. Ný söluskrá Vfir 200 eignir í nýrri söluskrá sem við póstsendum ef óskaö er. Nýjar eignir bætast við daglega. Hringið og biðjið um eintak eöa gangið viö á skrif- stofunni Bankastræti 6. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl Kvöldsimi 1/677 Opið í dag GRETTISGATA 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Sér inngangur. Tilboð.. FLÚÐASEL Ný 3ja herb. íbúð á jarðhæð um 70 ferm. Verð 9,5 millj. MÁVAHLÍÐ 3ja herb. kjallaraíbúö. Sér inngangur. Sér hiti. Verð 8,5 millj. MELGERÐI 4ra herb. íbúö á 1. hæö, sér inngangur, sér hiti. KÓPAVOGUR Sérhæö aö hálfu kjallari. Verð um 20 millj. Skipti á minni eign koma til greina. MOSFELLSSVEIT Einbýlishús á einni hæð. Bíl- skúr. Allt að mestu frágengið. Skipti á 5—6 herb. íbúð koma til greina. SMÁÍBÚÐAHVERFI 4ra herb. íbúð á 1. hæð, skipti á 5—6 herb. íbúð koma til greina. KJARRHÓLMI Nýleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Verð 10,5 millj. SKIPHOLT 3ja herb. íbúð á 2. hæð, tvö herb. í risi fylgja. Verð um 10 millj. FRAMNESVEGUR Góö 3ja herb. íbúð um 90 ferm. Verð 10,5 millj. HÖFUM KAUPANDA aö stórri sérhæð í Vesturbæn- um eóa einbýlishúsi. Útb. allt aó 20 millj. HÖFUM KAUPANDA að lóðum fyrir raðhús eða EINBÝLISHÚS Á Reykjavíkur- svæðinu. Óskum eftir öllum stæröum fasteigna á söluskrá. Pétur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, simar 28370 og 28040.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.