Morgunblaðið - 11.03.1978, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.03.1978, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MARZ 1978 Gostur E. Jónasson. Ása Jóhanncsdóttir og Aóalsteinn Bergdal í hlutvcrkum fjölleikahússtjórans. trúðsins í „Gaídralandi“. Galdrað á í SÍÐUSTU viku frumsýndi Leikfélají Akureyrar leikritið ..Galdraland" eftir Baldur Georxs. Leikstjóri er Erlinjíur Gíslason. en hhitverk eru þrjú o« fara Gestur E. Jónasson. Ása Jóhannesdóttir ok Aðalsteinn Beriídal með þau. Frumsýninííin á „Galdralandi" var í Hrísey, en leikurinn verður sýndur á Akure.vri síðar í mánuð- sorjímædda trúðsins og káta Akureyri inum. Leikurinn er ætlaður jafnt fyrir unj;a sem aldna, oj; má segja að hér sé á ferðinni sannkölluð fjölskyldusýning. Leikritið er fjör- ugt og gáskafullt, samansoðningur af gömlum klassískum töfrabrögð- um og öðrum bröndurum og göldrum Baldurs Georgs. Til stendur að þeir Baldur og Konni skemmti á sumum sýninganna, en það verður tekið fram sérstaklega. Ný bók eftir Jón Hnefil Aðalsteinsson , ,Skr úf udagur- inn” er í dag Hugmynda- saga frá sögnum til siðaskipta HUGMYNDASAGA frá sögnum til siðaskipta heitir ný bók eftir Jón Ilnefil Aðalsteinsson sögu- kennara. sem Iðunn hefur sent frá sér. Bókin. sem skiptist í sextán sjálfstæða kafla og er um ÍGO bls. að stærð. er fyrst og fremst rituð til að nota við kennslu í hugmyndasögu í mcnntaskólum og iiðrum fram- haldsskólum. að því er segir á hókarkápu. í hinni nýju bók Jóns Hnefils eru teknar til meðferðar ferns konar hugmyndir: þjóðsagnahug- myndir, trúarhugmyndir, heim- spekíhugmyndir og stjórnmála- hugmyndir; Þjóðsagnahugmyndir IIINN árlegi kvnningar- og nemendamótsdagur Vélskóla ís- lands. „Skrúfudagurinn". verður haldinn í dag í sautjánda sinn klukkan 13.30 — 17.00. segir í' frétt frá Vélskólanum. Þennan dag gefst vamtanlegum nemend- um og foreldrum þeirra og öðrum þeirn er áhuga hafa kostur á því að kynnast nokkrum þáttum skólastarfsins. Nemendur verða við störf í öllum verklegum deildum skólans, í vélasölum, raftækjasal, smíða- stofum, rafeindatæknistofu, kæli- tæknistofu og efnarannsóknastofu og munu nemendur veita þar upplýsjngar um tækin og skýra gang þeirra. Þá segir í frétt skólans að nemendur Vélskólans búi sig undir hagnýt störf í þágu framleiðsluat- vinnuveganna og megi því búast við að marga fýsi að kynnast því með hvaða hætti þessi undirbún- ingur fer fram, en á síðari árum hefur ör þróun verið í kennslu- háttum skólans. Skólinn telur því ekki síður mikilvægt að halda tengslum við fyrrverandi nemend- ur og álítur það vera til gagns og Ensk-íslenzka félagiö Angila hef- ur tekið upp pann sið undanfarin ár að bjóða frægu fólki frá Bretlandi sem heíöursgestum á árlegum dansleik félagsins. Undanfarin ár hafa pannig komið til íslands peltktir kvikmyndaleikarar úr sjón- varpsmyndum, svo sem leikarinn John Newill, sem lék hertogann af Marlborough í myndinní um Churcillættina, Howard Lang, sem lék Baines kaptein í Onedin-mynd- inni og nú í ár kom Simon Willíams James Bellamy major úr Húsbænd- ur og hjú. í fylgd með honum var kona hans, leikkonan Belinda Carr- oll. Þegar pau komu til íslands var blaðamannaverkfall, og vakti hann pví minni athygli en annars hefði orðið. Hér birtum við samt myndir af leikaranum í íslandsheimsókn- inni. En peim, sem hittu leikarann, kom saman um að hann væri glaövær og skemmtilegur maður. Bellamy kapteinn í íslandsferðinni Simon Williams og Belinda Carroll dvöldu hér á landi í 3 daga og komust yfir furöu fjölbreytta dagskrá á ekki lengri tíma. Þau komu m.a. í Þjóöleik- húsið og sáu æfingu á Kátu ekkjunni, í dælustöð Hitaveitu Reykjavíkur í Mosfellssveit og dreyptu á rommí í hitaveituvatni, í Skíöaskálann í Hvera- dölum, þar sem þau hjónin fengu í fyrsta sklpti aö reyna sig á skíöum og aka sleöa, á eilliheimiliö í Hverageröi og aö Grýtu. En í Hverageröi horföu þau ásamt gestgjöfum sínum á einn þáttinn af Húsbændur og hjú, meðan þau þáöu kaffi og pönnukökur hjá Gísla Sigurbjörnssyni og konu hans. Hápunktur feröarinnar var dans- leikur Angliu, sem var á Hótel Borg. Þar voru 250 manns og gekk Simon Williams milli gestanna, settist og spjallaði við fólk og fór jafnvel í heimsókn í eldhúsiö, til aö hitta starfsfólkið. í hófinu hélt hann létta og skemmtilega ræöu. Jón Ilncfill Aðal.stcinsson skipa niikið rúm í bókinni, enda er þar um að ræða elztu vitnisburði mannlegrar hugsunar, eins og koniizt er að orði á bókarkápu. Bókin skiptist í 16 kafla eins og áður segir. Endar hver kafli á sérstóku verkefni þar sem lagðar eru fyrir spurningar með tilliti til efnis kaflanna. ánægju fyrir báða aðila. Að skrúfudeginum standa, Vélskóli Islands, Skólafélagið, Kvenfélagið Keðjan sem sér um kaffiveitingar í veitingasal Sjómannaskólans og svo Vélstjórafélag íslands. Simon Williams er sonur þekkts leikara og leikritahöfundar frá Walles, Hugh Williams, en hann er nýlátinn. Móöir hans býr í Portúgal, þar sem hann dvelur oft í sumarleyfum. Sjálfur býr Williams meö fjölskyldu sinni í Guildford í Surey, um 30 mílna fjarlægö frá London. En þau hjónin eigan tvö börn, sjö ára gamlan dreng og tveggja ára telþu. Leiklistin er aöaláhugamál Williams, en hann tjáöi formanni Angliu, Alan Boucher, aö hann hygöist reyna sig við ritun leikrita í framtíöinni. Simon Williams haföi aldrei á skíði stigiö, pegar hann kom með gestgjöfum sínum í Skíóaskálann í Hveradölum. En par fókk hann aö reyna Það í fyrsta sinn. Kona hans, Belinda Caroll, fylgist vel með aðförunum, pegar hann leggur af stað. Seinasta deginum eyddu hjónin viö aö fara í búðir, komu í Karnabæ, þar sem Belindu var færö dragt og í Rammageöina. þar sem þau fengu gæruskinn aö gjöf, auk þess sem þau keyptu íslenzkar peysur o.fl. En meöan þau dvöldu hér hittu þau margt fólk og komu á heimili Anglíumanna o.fl. En á þriöjudeginum uröu þau aö sleppa fyrirhugaðri ferö í sundlaugarnar, þar sem Lundúna- fluginu hafði veriö aflýst vegna bilunar og þau urðu aö gríþa í hasti Kaupmannahafnarflugvélina og fljúga þaöaö til London. En daginn eftir átti Somon Williams aö veröa mættur til mikilvægrar kvikmyndatöku í Leeds. Simon Williams virðist spaugsamari og glaðlyndari en Bellamy Kapteinn í Húsbændur og hjú. í Rammagerðinni brá hann ó leik, klæddur íslenzkri lopapeysu og faðmaði gínuna. Á síðustu sýningu Kvartmfluklúbbsins voru um 60 bflar, en í ár verður hún innan dyra og rúmast milli 40 og 50 bflar í sýningarsalnum. Bílasýning Kvartmílu- klúbbsins um páskana Kvartmíluklúhburinn hcldur bflasýningu helgina 25.-27. mar/. n.k. í Laugardalshöllinni í Reykja- vík og gert er ráð íyrir að 40 til 50 bflar verði sýndir þar. Er þetta þriðja hflasýning klúbbsins og jafntframt sú fyrsta sem að öllu leyti er innanhúss. í frétt frá Kvartmíluklúbbnum segir að á sýningunni verði flestir kraftmestu kvartmílubílar landsins og nokkrir „götubílar" sem svo eru kallaðir og er hægt að nota í almennum akstri, en kvartmílu- bílana ekki. Þá er áætlað að Fornbílaklúbburinn sýni nokkra bíla á sýningunni. Bifreiðaumboðunum hefur verið boðin þátttaka í sýningunni og varahluta- og aukahlutaverzlunum einnig. Sýningargestir geta kosið fallegasta bílinn, athyglisverðasta bílinn og verklegasta kvartmílubíl- inn og verða veitt verðlaun á sýningunni samkvæmt því sem áhorfendur hafa kosið. Hljóta eig- endur verðlaunabílanna verðlauna- bikar er þeir varðveita í eitt ár eða þar til Kvartmíluklúbburinn heldur næstu sýningu sína. Jóhann Krist- jánsson sem vinnur að undirbúningi sýningarinnar sagði að meðal bíla væri einn frá Akureyri er fluttur yrði suður svo og mjög breyttur bíll af Chevrolet-gerð frá árinu 1954, bíll, sem væri búið að breyta þannig að húsið hefði verið lækkað um brjá þumlunga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.