Morgunblaðið - 11.03.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.03.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MARZ 1978 11 L ióðabækur og þjódlegur fróð- leikur á uppboði Mynd þossi or tekin or Lionsklúbhurinn Froyr afhcnti cina milljón króna að gjöf til tækjakaupa í fyrirhusaða sundlauK Grensásdoildar BorRarspítala. Gáfu milljón til sundlaugarbyggingar KLAUSTURHÓLAR, listmunaupp- boð Guðmundar Axelssonar, efna til bókauppboðs í Tjarnarbúð lauKardaginn 11. þessa mánaðar. Uppboðsskráin skiptist í ýmis rit, rit íslenzkra höfunda, Grænland, æviminningar, ljóð, trúmálarit, saga lands og lýðs, ferðabækur, blöð og tímarit, þjóðlegt efni. Af einstökum verkum má nefna: Rit Helga Pjeturss, Horfna góðhesta eftir Ásgeir Jónsson, Kaþólsk við- horf eftir Halldór Laxness, en.það er ein af örfáum bókum Nóbelsskálds- ins, sem aldrei verður prentuð aftur, Ferðabók Þorvaldar Thoroddsen Kvöldvaka hjá Norræna félág- inu í Kópavogi NORRÆNA félagið í Kópavogi efnir á sunnudaginn til kvöld- vöku og for hún fram í Þinghóli kl. 20:30. Norski lektorinn Ing- borg Donale flytur spjall um Þrándheim og sýnir þaðan myndir. en Þrándheimur er vinahær Kópavogs. Mun Norræna félagið efna til hópferðar. þangað í sumar. Á kvöldvökunni syngur Skagfirska söngsveitin undir stjórn Snæbjarnar Snæbjarnardóttur og loks verður lesinn kafli úr sögunni Dalen Portland eftir Kjartan Flögstad. I-IV, íslendingasagnaútgáfu Sigurð- ar Kristjánssonar 1,—38. bók, orða- bók Johans Fritzners I-III. Á uppboðinu verða seld mjög mörg ljóðásöfn. Meðal höfunda má nefna Hannes Pétursson, Tómas Guðmundsson, Sigurð Grímsson, Guðmund Böðvarsson, Jóhannes úr Kötlum, Davíð Stefánsson, Stephan G., Hans Natansson, Björn Gunn- laugsson, Steingrím Thorsteinsson, Matthías Jochumsson, Grím Thom- sen og Jónas Hallgrímsson. Meðal höfunda þjóðlegs efnis má nefna Ingibjörgu Lárusdóttur, Gísla Kon- ráðsson, Skúla Gíslason, Þórberg Þórðarson, próf. Ágúst H. Bjarna- son, Brynjólf frá Minna-Núpi, Sr. Jón Thorarensen, Jón Árnason og Olaf Davísðsson. Auk þess verða boðin upp nokkur handrit og skrifað mál af ýmsu tagi, gamalt guðsorð, fágætár ferðabækur og vandfengin rit úr héraðslýsing- um. Hlutavelta hjá Samtökum Svarfdælinga SAMTÖK Svarfdælinga halda hluta- veltu sunnudaginn 12. marz n.k. kl. 15:15 í safnaðarheimili Langholts- kirkju. Hafa fyrirtæki og einstaklingar gefið mcmi tu hlutaveltunnar og á henni eru engin núll. Ágóði hennar renr.ur til dvaiar- heimilis aldraðra sem er í byggingu á Dalvík. LIONSKLÍJBBURINN Freyr hofur afhont oina milljón króna að gjöf til tækjakaupa í fyrirhugaða sundlaug við Gronsásdoild Borgarspítalans. Moð framlagi þossu vill Froyr vokja athygli á mikilli þörf fyrir þossa sundlaug. „sem á eftir að veita ómctanloga aðstoð við cndurþjálfun sjúklinga. onda slíkar sundlaugar hvarvctna orlondis. þar sem virk cndurhæfing fer fram“. sogir í frótt frá Borgarspi'talanum. Þá segir einnig að þessi gjöf Freys endurspegli ekki einvörðungu sér- stakan hug klúbbsins til Grensás- deildarinnar, heldur sýni hún jafn- framt að klúbburinn veit vel hvar skórinn kreppir í þessum málum. Við athöfn í Grensásdeild er gjöfin var afhent kom fram að verði ekki af sundlaugarbyggingunni innan fjögurra ára falli gjöfin niður, en með þessu vill Freyr ítreka þá nauðsyn að hafist verði handa hið fyrsta. Ólafur B. Thors forseti borgar- stjórnar tók við gjöfinni fyrir hönd stjórnar sjúkrastofnana borgarinnar og flutti hann klúbbnum þakkir fyrir gjöfina. Að því búnu skoðuðu Lions- menn stofnunina undir leiðsögn Ásgeirs B. Ellertssonar yfirlæknis og þágu veitingar. Asgerður Búadóttir sýn- ir hjá „Koloristerne” •• : AÐALFUNDUR • Samvinnubanka íslands h.f. H verður haldinn í Tjarnarbúö, Vonarstraati 10, Reykjavík, iaugardag- $ irrn 1j8. marz 1978 og hefst kl. 14.00. 0 Dagskrá skv. 18. gr. samþykktar fyrir bankann. £ Aögöngumiöar og atkvæöaseölar til fundarins veröa afhentir í • aöalbankanum, Bankastræti 7, dagana is, —17. marz, svo og á • fundarstaö. FYRIR skömmu lauk í Kaup- mannahöfn árlegri listsýningu „Koloristerne", sem eru ein elztu og virtustu sýningarsamtök Dana. og var Ásgerður Búadóttir gestur sýningarinnar, ein er- lendra listamanna. Er það í annað sinn sem „Koloristerne" bjóða henni að sýna með sér, en hið fyrra var 1975. Sýningin var að venju haldin í sýningabyggingunni „Den Frie“ við Austurport, og þykir hún jafnan mikill listviðburður, enda hafa „Koloristerne" sýnt árlega síðan 1932 og telja innan vébanda sinna marga fremstu listamenn Dana. Meginstofn sýningarinnar var að venju málverk, höggmyndir og svartlist, en tveir myndvefarar áttu verk á henni, auk Ásgerðar, þær Franka Rasmussen og Nanna Hertoft, sem hefur tvívegis átt verk á sýningum hér heima. Dómar um sýninguna voru lofsamlegir, og ekki sízt um myndvefnaðinn. „Land og Folk“ sagði t.d.: „Vefararnir tveir, Nanna Hertoft og Ásgerður Búa- dóttir, megna báðar að lyfta vefnaði sínum yfir einbert hand- verkið og skapa úr þeim mynd- ræna list“, — og „Aktuelt" talaði um „sterka og persónulega vefjar- list þeirra Nönnu Hertoft, Frönku Rasmussen, og þó ekki sízt Ás- gerðar Búadóttur". Sýningarskrá er mjög vönduð og upplýsandi um hina einstöku þátttakendur og með myndum af verkum þeirra allra. Margar opin- berar stofnanir og listafélög keyptu verk, en listafélagið „Foreningen af 14. August“ keypti verkið „Skammdegissól" eftir As- gerði, ofið 1977 úr ull og hrosshári. ,Jökulrós“, eftir Ásgerði Búadóttur (1975). $ Bankaráð Samvinnubanka íslands h.f. ingeniorskolerne í Esbjerg og Sönderborg útskrifa: byggingatæknifræðinga rafmagnstæknifræðinga «æk„i,ræ8ingar „g vé. véltæknifræðinga I Esbjerg eru útskrifaðir byggingatæknifraeðingar, i Sönderberg. rafmagns- tæknifraeðingar. Tækninémið tekur 3. ér. Sértu faglærður (minnst 2 ár) í bygginga og raflögnum eða i járn- og málmiðnaði og hafir námsþekkingu samsvarandi gagnfræðaprófi eða UTF verður þú fyrst að taka 1 árs undirbúningsnámskeið fyrir tækniskólann. Ef þú ert stærðfræðistúdent eða HF með námsbraut í stærðfræði og eðlisfræði, verður þú fyrst að taka 1 árs verklegt sérnám Kennsluárið hefst í ágúst. Við aðstoðum með ánægju með allar upplýsingar um aðgang, framkvæmd, námsaðstoð, húsnæðí, námsefni, atvinnumögu- leika o.fl. Hringið eða skrifið eftir nánari upplýsingum eða komið og heimsækið okkur. ingeniorskoleme Esbjerg Teknikum Ole Römers Vej 6700 Esbjerg (05) 127666 Sönderborg Teknikum Voldgade 5, 6400 Sönderborg, (04) 425550

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.