Morgunblaðið - 11.03.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.03.1978, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MARZ 1978 Urslit ljós í Guatemala (íuatfniala. 10. niarz. AI’. ROMKO Luc-as Garcia hc'rs- höfðinjri sinraði í forsctakosninK- ununt i (luatc'niala. að því cr kjörncfnd kosninnanna skýrði frá á fimintudatrskvöldið. Mcstar líkur cru á að )>injz lartdsins útncfni Garcia sent forseta, en þar sem entíinn franibjóðenda hlaut meiri- hluta kentur það til kasta þinjísins að ákveða hver verður næsti forscti landsins. Romeo Lucas Garcia hershöfðintíi er satíður hófsamur íhaldsmaður. Hert að andófe- mönnum í Sovét Belgrað. lO. ntarz. AP. FULLTRÚAR Vesturveldanna siitfðu í dat; að lokayfirlýsint; Bcltfraðráðstefnunnar myndi að öllum líkindum leiða til þess að Sovétstjórn dra‘t;i andóísmann- inn Anatoly Shaharansky fvrir rétt uk herti mjiÍK tiikin á iiðrum andófsmiinnum í landinu. I loka- yfirlýsinttunni er ekkert minnst á mannréttindi. Jimmy Carter Bandaríkjaforseti sagði í blaðaviðtali, sem birtist í daK, að þó að Sovétmönnum hefði tckist að koma í vet; fyrir að minnst væri á mannréttindi í lokayfirlýsinttunni, hytfðist Banda- ríkjastjórn beita sér fyrir því að þcir virtu þau fyrirheit sem þeir hcfðu t;efið varðandi mannrétt- indi. Yestrænir stjórnmálamenn telja nú að Belt;rað-ráðstefnunni af- staðinni að þess megi vænta að Shcharansky verði dreginn fyrir rétt. Sovétstjórnin hafi ekki viljað t;era það nteðan ráðstefnan stæði yfir af ótta við að Vesturveldin notuðu þaö í áróðursskyni. Þá söt;ðu stjórnmálamennirnir að andófsmenn í Sovétríkjunum ok öðrum ríkjum Austur-Evrópu myndu án efa líta á lokayfirlýsint;- una sem mikinn ósit;ur. A meðan Belt;rað-ráðstefnan stóð yfir rifjuðu Vesturveldin upp mört; mál andófsmanna í Sovét- ríkjunum oj; öðrum kommúnista- löndum op reyndu eftir met;ni að koma mannúðarmálum að í loka- yfirlýsinKunni. Sovétmenn bentu á að það væru afskipti af innanríkis- málum þeirra og annarra Aust- ur-Evrópulanda, og samkvæmt Helsinki-sáttmálanum væri það bannað. Óttuðust þeir KrónileKa að frekari ákvæði um mannrétt- indi í kommúnistalöndunum myndu verða þeim þrándur í götu í baráttunni KeKn andófsmönnum. Uingmennirnir Julio I’ivarel (í hvítri skvrtu) og Jorge Garcia Granados (í röndóttum íötum) skiptast hér á höggum meðan atkvæði í forsetakosningum Guatemala voru talin. Einn framhjóðandi í emhætti varaforseta. Ilector AraK«n Quinonez. revnir að aðskilja þá. Rauða herdeildin tef ur réttarhöld með morðum Geimfarar snúa heim Moskvu, 10. marz. AP. SOVÉZKI geimfarinn Alexei (iuharev ok tékkneski Keimfarinn Yladimir Remek sneru aftur til jarðar í daK á Soyuz-28 ok skildu eftir sovézku geimfarana Georgy (irechko ok Vuri Romanenko eftir í Keimstöðinni Salyut fi. (iuharev og Remek voru sjii daKa í Keimferðinni eins og ráðKort hafði verið. Remek er fyrsti Keimfarinn sem er ekki Bandarikjamaður eða Rússi. Grechko ok Ronianenko hafa vcrið rúmar 12 vikur í geim- stöðinni ok hafa sleKÍð dvalarmet Bandaríkjanianna í geimnum, 84 d.aKa, sem var sett fyrir fjórum árum. Búizt er við að þeir snúi aftur til jarðar í næstu viku. Gubarev ok Reniek stunduðu sameÍKÍnlegar vísindatilraunir þann vikutíma sem þeir voru í Keimnum, tóku ljósmyndir af jörðinni og komu fram í sjón- varpssendingum. Að söKn Tass er í ráði að Kcinifarar frá Póllandi og Austur- -Þýzkalandi taki þátt í sovézkum geimferðum á þessu ári. Lifandi kraftaverk Indianapolis, 10. marz. Reuter. KRAFTAVERK þykir að Steven McLaughlin skuli vera í tölu lifenda, því þrisvar hefur verið gerð á honum hjartaaðgerð, hann hefur fengið lungnabólgu, nýrnaveiki og þrisvar hefur hjarta hans stöðvast. Lækn- um þykir óvenjulegt að drengurinn skuli enn vera ofar moldu, því hann er aðeins níu mánaða gamall. Steven er nú í faðmi fjölskyldu sinnar eftir fimm mánaða sjúkrahúsvist sína. Hann fæddist 3. júní ,77 og voru þrjú göt á hjarta hans, hjartaloku vantaði og slag- æðar og dreifiæðar voru á víxl og ekki á réttum stað. Fjögurra mánaða gamall fékk Steven kvef og hlaut af því lungnabólgu. Steven gekkst undir fyrstu aðgerðina í október, og var þá saumað fyrir tvö göt á hjarta hans. Hann gekkst fljótlega undir tvær samskonar skurð- aðgerðir og af þessu hlutust nýrnaveiki, sveppamyndun í blóði hans, gangráður hjartans fór úr sambandi og loks stöðvaðist hjarta hans þrisvar á fimm dögum í janúar. í dag er Steven fjögur kíló á þyngd og hefur gervihjarta- gangráð verið komið fyrir í maga hans. Torínó. Ítalíu 10. marz. AI*. Hcrmdarvcrkamcnn myrtu í daK lÖKrcKlumann. scm tók þátt í aðKcrðum þeim er leiddu til handtöku 15 félaKa í hcrmdar- vcrkasamtökunum Rauða hcr- dcildin. cn rcttarhöld í máli þcirra standa nú yfir. I kjölfar morðsins á lögrcKlumanninum. tilkynntu fjórir vcrjcndur hcrmdarvcrkamannanna að þcir va'ru vcikir ok K<etu ekki vcrið við réttarhöldin í daK- Stuttu eftir 'morðið var hringt til fréttastofu í Tórínó og morðinu lýst á hendur Rauðu herdeildar- innar og sagt að einn af dómurun- um í málinu, Adelaide Aglietta, sem er ritari róttæka flokksins, yrði niyrt næst. Veður víða um heim Amsterdam 11 skýjað Aþena 15 bjart Berlín 10 léttskýjaó Briissel 12 skýjað Chicago 13 bjart Frankfurt 10 skýjaó Genf 10 mistur Jóhannesarb. 24 skýjað Kaupmannah. 7 skýjað Lissabon 18 sólskin London 11 skýjaó Los Angeles 18 skýjaó Madríd 22 sólskin Malaga 20 sótskin Miami 23 bjart Montreal 1 skýjaó Moskva 2 skýjað New York 6 skýjaó Ósló 1 boka París 14 bjart Palma, Majorca 16 sóiskin Róm 13 sólskin Stokkhólmur 2 sólskin Tel Aviv 27 skýjaö Tókýó 8 rigning Vancouver 10 skýjaó Vín 10 skýjaó I dag stóðu réttarhöldin aðeins í 20 mínútur, en tvisvar hefur þurft að fresta þeim áður vegna morða, vegna þess að fjórir verjendur sögðu að af heilsufars- ástæðum gætu þeir ekki sinnt málaferlunum. Réttarhöldunum var frestað til laugardags og er búizt við að nýir verjendur verði skipaðir í stað hinna. Þegar réttarhöldin hófust á fimmtudag, sagði einn félaganna úr Rauðu herdeildinni, að það væri ekki hægt að dæma byltingarsinna og að dómararnir bæru fulla ábyrgð á þeim dómum er þeir kvæðu upp. Því ættu þeir ekki að dæma í málum hermdarverka- mannanna. Lögreglumaðurinn, Rosario Berardi, var myrtur er hann beið eftir strætisvagni rétt hjá heimili sínu. Hann var hæfður sjö kúlum, þremur í höfuðið, tveimur í bringuna og einni í hálsinn og vinstri handlegginn og lést Pisa, 10. marz. AP. Reuter. FIMM manns létu lífið og yfir 50 slösuðust, þar af fimm alvarlega, þegar farþegalest fór útaf sporinu um 20 kílómetra héðan, að því er lögregla skýrði frá í dag. Farþegalestin var á ieiðinni til Bugonjno, 10. marz. AP. BORIS Spassky frá Sovét- ríkjunum og Jan Timman frá Hollandi deila nú forystunni á skákmótinu í Bugojno og hefur hvor um sig 6V& vinn- ing að loknum tíu umferðum. Heimsmeistarinn Karpov vann skák sína í umferðinni í gær og er í öðru sæti á mótinu ásamt Tékkanum skömrnu síðar. Vitni segja að tveir karlmenn hafi myrt Berardi og að þeir hafi komist undan í bíl, sem kona ók. Berardi var í sérstakri lögreglu- deiid er barðist gegn hermdar- verkamönnum og tók þátt í fjölmörgum aðgerðum gegn þeim, þar á meðal þeim er leiddu til handtöku þeirra er nú eru fyrir rétti. Réttarhöldin yfir félögunum I Rauðu herdeildinni eru helzta forsíðuefni ítölsku dagblaðanna um þessar mundir og margir fréttaskýrendur líta á mál þetta sem prófstein á hæfni ítölsku lögreglunnar til að glíma við hermdarverkamenn. Meðal þeirra 15 sem réttarhöld- in standa yfir er leiðtogi Rauðu herdeildarinnar, Renato Curcio, og á hann yfir höfði sér allt að 20 ára fangelsisdóm fyrir tilraun til að steypa núverandi stjórn landsins. Florenz frá bænum á La Spezia á ítölsku Rivicrunni. Fór hún út af sporinu í beygju við brú nálægt Pontedera-stöðinni. Eimreiðin og þrír fremstu farþegavagnarnir ientu á brúnni og létust þrír farþegar og tveir ökumenn lestar- innar. Hort og Jógóslavanum Lju- bojevic, Vfe vinning á eftir Spassky og Timman. Úrslit tíundu umferðar voru þau að Larsen vann Hort, Hubner vann Gligoric og Karpov vann Ljubojevic. Jafntefli gerðu Miles og Bukic, Portisch og Byrne, Ivkov og Vikic, Balashov og Spassky, Timman og Tal. Fimm manns létust í jámbrautarslysi Bugojno-skákmótið: Spassky og Timman efstir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.