Morgunblaðið - 11.03.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 11.03.1978, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MARZ 1978 Herdís Hermódsdóttir: Það er nú víst ekki heifjlum hent að skrifast á við annan eins tilfinninfjamann ok Ánúst Sig- urðsson á Geitaskarði. Frá því að byrja á ritverki sínu, sem birtist í Morgunblaðinu 2. febrúar sl., hryœur Ofí hissa, hrópandi síðan húrra í næstu andrá, horfandi síðan tárvotum aufíum af inniletrri tilfinningu og þaðan beint inn í hástemmda ánæKju op fágæta, til óþolinmóðr- ar eftirvæntinf;ar í lokin, lýsir hann líklefía með ágætum óvenju- lefjum tilíinninfíaviðbröfíðum. Ofí svo ætti þetta bara allt að byfífíjast á tómum misskilninfti. Þvílík sóun. Ilann virðist senisé halda, að éf; hafi verið að skrifa um landbúnaðarmál. eins og fleiri bændur sem til mín hafa beint orðum út af títtnefndri j;rein ihinni í Morfíunblaðinu 22. des. sl. Kn hvernÍK þeir hafa fenKÍð þá fluKu í höfuðið er mér illskiljan- h>Kt, því um þau tala ók bara alls ekkert. Heldur um hinar KÍfurleKu OK öru verðhækkanir á búvörunum ok viðhorf mitt til þeirra ok viöbraKða bænda við (að mínu viti skiljanleKum) mótmælum Kefín þeim. SenniIeKa hef ók vanmetið ba>ndur ok ætlað þeim skarpari skilninK ok eftirtekt en raun ber vitni ok verð því trúleKa að skýrá orð mín svolítið þeim til KlöKKvun- ar í von um að þeir til viðbótar því hlusti á ok lesi fréttir í fjölmiðlum eftirleiðis. Virðist nú sannast, eins ok oft vill verða, Kamia orðtakið Skákmeistari KópavoKs 1978 varð Jón Pálsson. sem hlaut G'ó vinninK af sjö miiKuleKum í A-flokki. SÍKurveKari í B-flokki varð Óskar Þorsteinsson með G vinninKa af 8 möKuleKum ok í unKÍinKaflokkum sÍKruðu Þriist- ur Einarsson í A-ílokki með IOV2 vinninK af 12 miiKUÍCKum ok Valbjiirn Iiiiskuidsson í B-flokki með 104 vinninK af 12 miÍKuleK' um. Þátttakendur á SkákþinKÍ Kópa- voks 1978 voru 48 ok „að sannleikanum verður hver sárreiðastur", ok bera Kreinar bændanna sem til sín hafa látið heyra þess glöKKt vitni, og nú síðast Krein Ágústs SÍKurðssonar. Eru þeir flestir jafn snjallir og bera skýran keim hver af öðrum. Koma þeir helst ekki nálægt aðalefninu, því síður að hrekja það með rökum, er ég held fram í grein minni. Þ]n útúrsnúningar, sem þeir ætlast víst til að séu fyndnar og að Kera mér upp orð ok huKsanir, láta þeim vel. En hjá þeim öllum má sjá þaö sama; að það er verið að yrða á konu. a.m.k. hef ég aldrei séð svo bjálfalegan mál- flutninK, þegar á karla er yrt. Þeir gera sem sé allir myndina, sem blaðið birtir með mínum greinum eins og gert er mjög svo venjulega með greinum annarra, að umræðu- efni. Líttir helst svo út, að sumir hverjir hafi búist við að „María Kuðsmóðir" færi að rita um landbúnaðarmálin í Morgunblaðið! var Árni Jakobsson skákstjóri. í A-flokki varð Þorsteinn Þor- steinsson annar með 5'/a vinning og Torfi Stefánsson þriðji með 3'/2 vinning. í B-flokki varð Einar Guðmundsson annar með 6 vinn- inga og Þórður Ragnarsson þriðji með 5 '/■> vinning. I A-flokki unglinga varð Stefán Bjarnason annar með 10 vinninga og Eggert Kaaber þriðji með 7'/2 vinning. Jakob Þórarinsson varð annar í B-flokki unglinga með 10 vinninga og Guðmundur Björgvinsson þriðji með 8 vinninga. En þó ástandið sé nú slæmt í þeim málum, verður sú heiðurs- kvinna áreiðanlega ekki send þeirra erinda til jarðarinnar aftur. Hygg ég að svona málflutningur geti vart flokkast undir annað en lítilfjörlegan dónaskap rökþrota manna. En herra Geitaskarðsbóndanum vil ég benda á, að hvergi hef ég getið þess, að „landbúnaður væri heilsufarsleg nauðsyn", heldur að landbúnaðarvörur væru það. Og um leið að almenningur ætti kröfu á að fá að kaupa þær á viðráðan- legu verði frá öðrum löndúm, þegar sannað er að fólk dregur við sig kaup á þeim vegna þess óhæfilega háa verðlags, sem á þeim er hér innanlands. En á sama tíma er þetta sama fólk skattlagt til þess að borga þær ofan í erlenda neytendur, sem vitanlega dettur ekki í hug að gjalda þær því verði sem -við landsbúar verðum að sætta okkur við, vegna þeirrar ríkisvernduðu einokunaraðstöðu, sem búvörurnar njóta. Það cr hneyksli. sem fæstir reyna lengur að mæla bót. Þegar ég tala um, að blaðrað sé um „offramleiðslu" á búvörum er það einfaldlegá vegna þess, að af eigin raun og annarra sem ég best þekki til, væri t.d. hálfu meiri kjötneysla á heimilunum ef vöru- verðið væri viðráðanlegra. Og það er skrípaleikur einn að ætla að bæta það með sífelldri hækkun á kaupi, þegar búvörurnar hækka enn meir, áður en til fyrstu útborgunar kemur eftir nýjum taxta.eins og gerðist t.d. veturinn 1974. Slíkt er hingekja vitleys- unnar. Nú ætla ég að mælast til að herra Ágúst fletti upp í ágústblaði búnaðarblaðsins „Freys" frá 1972. Grein á fyrstu síðu þess nefnist „Jarðræktarlögin endurskoðuð“. Þar er getið eftirtalinna styrkja, eða svokallaðs „framlags": „Framlag til ræktunar, óháð stærð ræktarlands; Aukaframlag til jarðræktar; Aukið íramlag til grænfóðurræktunar, endur- ræktunar, svo votheysverkunar og súgþurrkunar; Framlag til hága- ræktunar; Framlag til kölkunar ræktunarlanda; 307? álag vegna félagsræktunar; Framlag til upp- moksturs úr gömlum skurðum og lokræsagerðar með plaströrum; Aðstoð til vatnsveitna á einstaka bæi; LöKKÍrðingar allar styrk-hæfar, bæði um heimahaga Herdís Hermóðsdóttir og ræktunarlönd; Framlag til að efla vélageymslur." Svo er klykkt út með því að „bæta á hlut búnaðarfélagsskaparins með því að greiða 657? af ferðakostnaði héraðsráðunauta"! Það er m-.a. þetta, sem ég á við þegar ég segi að almenningur, verkafólk, sé látið standa undir framleiðslunni- að miklum hluta. Enda stend ég við það og hreki Geitaskarðsbóndinn það, ef hann getur. Og þar sem ég er einn af skattgreiðendum sem á þennan máta er látinn standa undir búvöruframleiðslunni og hvorki vil né tel rétt að þegja við slíkum álögum, hlýt ég að hafa rétt til að mótmæla þeim. Því hvaða stétt í viðmiðun á kaupi fær slíka fyrir- greiðslu? Og ofaná allt þetta er almenningur svo skattlagður til að bera á ofbeitt landið. Sá almenningur, sem eru hinir land- lausu íslendingar. Því sé talið að bændur séu um tæp 5000 og eigi landið, eru hinir landlausu tvö hundruð og tuttugu þúsund. Og samt á ekki að vera hægt að búa á landin’u nema með tapi! Þykir einhverjum það trúlegt? Nú þykist ég vita, að bóndinn á Geitaskarði muni fullvel vita um mótmæli eskfirskra húsmæðra við hinum gífurlegu verðhækkunum á aðal- neysluvörum heimilanna, og ályktanir sem birtar hafa verið í fjölmiðlum um þær á undanförn- um árum, svo sparðatínsla hans þar um þjónar engum tilgangi og því ekki svaraverð. En það er mín skoðun, að eins og sjálfsagt er að bændur fái að flytja inn í landið fóðurvörur og áburð, ef það er fjárhagslega hagkvæmara fyrir þá, sem og annað sem nauðsynlegt er til búreksturs, á að vera jafn sjálf- sagt að við hin fáum að kaupa matvörurnar þar sem það er okkur fjárhagslega hagstæðara. En hvaðan bóndinn á Geita- skarði hefur það, að undirrituð fari fram á að „mega fara ránshendi um verslanir" o.s.frv. er ekki gott að giska á. En hitt er rétt, að það kom vel til tals að konur hér eystra stöðvuðu útskip- un á kjöti í Smyril. En ekki með öðrum hætti en skýlausri kröfu um að fá það kjöt keypt á sama verði og með sömu kjörum og Færeyingar. Og raunar var það aðeins tilviljun sem réð því a það var ekki gert. En nú er mál að linni. Og þar sem ég veit að Morgunblaðið hefur öðru þarfara að sinna en elta ólar við svona skiptiskrif mun ég ekki fara fram á að það birti fleiri ritsmíðar af þessu tilefni í bráð. En að endingu vil ég skora á Ágúst Sigurðsson að lesa ágæta grein Gunnars Jóhannssonar á Ásmundarstöðum, sem birt er neðar á sömu síðu og hans grein. Einkum kaflann sem ber yfir- skriftina „Áróður um landbúnað- inn“. Hann segir þar flest sem ég vildi sagt hafa um það mál. Svo mótmæli ég því að ég vilji bændur. og landbúnað feiga. Þeir eiga og munu lifa, en breyta verður samt ýmsu í þeim málum, ef ekki á illa að fara. En af því ég þykist sjá að Geitaskarðsbóndinn hafi gaman að vísum vil ég kveðja hann með að lofa honum að lesa vísur, sem urðu til vegna fréttar í fyrravetur, sem ég skýri ekki nánar. Aldrei mun á okkru landi, okkar leysast bænda vandi. Aldrei er þar allt 1 standi Alltaf tapa greyin, hvort eru mikil eða lítil heyin. En þó marvt sé efa hlandið, ætti að skána búskapsstandið, nú mætti vera að merarhlandiö mundi bæta haidnn. En ... Hvort heimta þeir styrkta hlandvakt allan daginn? Með þökk fyrir birtinguna. Eskifiröi 11/2 1978 Grein þessi hefur beðiö birtingar ásamt margvíslegu öðru efni vegna tafa af völdum verkfalla. Jón Pálsson skák- meistari Kópavogs Hláturinn lengi þitt líf Ágúst Sigurðsson! .— —......... | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Heldur opinn fund sunnud. 12. marz ‘78 í Domus Medica kl. 15.30. Erindi flytja: Hulda Jensdóttir forstööukona og Halldór Hanssen yfirlæknir. Telpur úr Garöabæ syngja. Ljósmæðrakaffi verður framreitt. Á fundinn eru allir velkomnir karlar sem konur, ungir og aldnir. Ljósmæörafélag íslands. Aðalfundur Landvara veröur haldinn í samkomusal Vöruflutn- ingamiöstöövarinnar viö Borgartún, laugardaginn 18. marz n.k. og hefst kl. 13.30. Dagskrá venjuleg aöalfundarstörf. Stjórn Landvara. Sandgerðingar — Miðnesingar Sjálfstæðisfélag Miðneshrepps heldur félagsund í grunn- skólanum í Sandgeröi sunnudaginn 12. marz kl. 2 e.h. Til umræðu prófkjör vegna hreppsnefndarkosninga. Stjórnin. Útboð íslenzka járnblendi- félagið h.f. óskar eftir tilboðum í byggingu 600 fm. baöhúss á Grundartanga. Verkiö nær til jarövinnu, uppsteypu og alls lokafrágangs byggingarinnar og skal því lokið fyrir 1. nóvember 1978. Útboösgögn veröa afhent á Almennu Verkfræöistofunni h.f., Fellsmúla 26, Reykjavík, gegn 50 þús. kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö föstudaginn 31. marz 1978. Almenna Verkfræðistofan h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.