Morgunblaðið - 11.03.1978, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 11.03.1978, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MARZ 1978 Námskeið á vegum Sameinuðu þjóðanna rSAMEINUÐU þjóðirnar ofna oins ofí áður til tvoKBja alþjóðlosra námskoiða á sumri komanda. som íslonzkum háskólastúdontum ok háskólahornurum gofst kostur á að siokja. so>íir í frótt frá Fólagi Samoinuðu þjóðanna á Islandi. Annað námskeiðið er haldið i aðalstöðvum Sartieinuðu þjóðanna í New York daf;ana 24. júlí til 18. áfíúst. Hitt námskeiðið er haldið i Genf dajíana 31. júlí til 18. áfjúst og er ætlað háskólaborgurum. Yiðfani'sefni þess er starfsemi Santeinuðu þjóðanna með sérstöku tilliti til starfseminnar í Genf. Meiíin tilgani;ur námskeiðanna er að i;efa þátttakendum kost á að kynnast til nokkurrar hlítar Krundvallarreglum, markmiðum ou, starfi Sameinuðu þjóðanna ok sérstofnána þeirra. Hver þátttakandi i;reiðir sjálfur ferðakostnað oj; dvalarkostnað. Sameinuðu þjóðirnar annast sjálf- ar val þátttakenda, en Félag Sameinuðu þjóðanna á Islandi hefur milligöngu um tilnefningu úr hópi íslenzkra umsækjenda. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um ástæður fyrir því að sótt er um, skulu sendar Félagi Sameinuðu þjóðanna á Islandi, pósthólf 1)79. fyrir 14. marz n.k. Ekknasjóður Islands ARLEÍiU R Haian.ijjarottwu^ fyrir Kkknasjóð Islan<Is"er a. sunnudagur í marsmánuði. Ilann or na'stkomandi sunnudag. Vorður þá oins og endranær loitað oftir framliigum til sjóðsins við allar guðsþjónustur og einnig vorður morkjasala. Hlutverk þessa sjóðs er að veita aðstoð ekkjunt, sem eiga í fjár- hagserfiðleikum. Það var sjó- mannskona, sent stofnaði sjóðinn nteð myndarlegu framlagi. Hún hafði þá einkum sjómannskonur í huga. Kn allar þurfandi ekkjur eiga rétt á styrk úr sjóðnum. Kinnig fráskildar konur. Þrátt fvni ~.tna félagslega forsjá eru margar cKUJMr lH. burfa á hjálp að halda og ticfo^ Krki.c sjóður Islands getað veitt nokkurt liðsinni í tímabundnum erfiðleik- urn. Því miður hefur sjóðurinn aldrei orðið nægilega öflugur til pess að geta greitt verulega úr fýrir mörgum. En jafnan hefur fjáröflunardagur hans borið nokkurn árangur. Gjöfum til sjóðsins skal komið til presta eða í biskupsstofu, Klapparstíg 27, Reykjavík. Beiðnum um styrki skal komið til sömu aðilja. (Fréttatilk.) \ 1 Frá frumsýningu leiksins Leikflokkurijm Surnian Skarðs- heiðar sýnir Grátoön gfvarann Leikflokkurinn „Sunnan Skarðshoiðar“ sýnir um þessar mundir gamanleikritið Grát- söngvarinn eftir Vernon Sylhine í þýðingu Ragnars Jóhannesson- ar fyrrverandi skólastjóra. Leik- ritið er sett upp í hópvinnu og var frumsýning þess 8.1. föstudag í fólagshcimilinu Heiðarhorg í Leirársveit. segir í frétt frá leikflokknum. Þá segir að fullt hús áhorfenda hafi verið á frumsýningunni og henni vel tekið, (*n nsesi» ^njngar verða í dag og a morgun. Sýning- um verður síðan haldið áfram fram undir páska. Leikflokkurinn telur 55 meðlimi og formaður hans er BrynjaKjer- ulf. Stjörnuhíó sýnir um þessar mundir kvikmyndina „Odessaskjölin“. sem hvggð' er á samnefndri sögu eftir Fredrick Forsyth og komið hefur út á Islenzku. Englondingar og Þjóðverjar höfðu samvinnu um gerð mvndarinnar. en Simon Wiesenthal var heimildarráðunautur. Færeyska Sjómanna- heimilið opnað á ný 25 ára afmæli Kvenfélags Langholtssóknar á morgun ÞÁ HEFUR Færeyska sjó- mannaheimilið verið opnað á ný. en forstöðumaður þess Jóhann Olsen kom til landsins fyrir sfðustu helgi. ásamt konu sinni. Á sunnudaginn var hald- inn bazar á vegum félags færeyskra kvenna hér í Reykja- vik og nágrannabæj.um, Sjómannskvinnuhringurinn. Kom margt fólk á bazarinn og gekk mjög vel. Hefur formaður félagsins Justa Mortensen beðið blaðið að færa þeim mörgu er á hazarinn komu þakkir, svo og þeim er gáfu fjölmarga góða bazarmuni og kökur. Johann Olsen ■ sagði að sjó- mannaheimilið myndi starfa fram um miðjan maímánuð. Yrðu kristilegar samkomur í heimilinu á sunnudögum kl. 5 síðd. og yrði fyrsta samkoman á sunnudaginn kemur. Þá yrði opið hús fyrir Færeyinga og vini okkar, annað hvert fimmtudags- kvöld, og bæri nú upp á 16. marz, kl. 8.30. Hann kvaðst vonast til að áframhaldandi byggingarfram- kvæmdir við nýja sjómanna- heimilið við Sjómannskólann gætu hafizt með vorinu. Og í vor ætlum við að vanda að efna til bílhappdrættis til ágóða fyrir byggingarsjóðinn, að þessu sinni verður það amerískur bíll. Meö þessum fáu oröum vil ég mega minna á kirkjudag Ásprestakalls, sunnudaginn 12. marz. í haust veröa liöin 15 ár frá stofnun prestakallsins og er nú stefnt aö því aö Ijúka við annan áfanga kirkjubygg- ingarinnar fyrir næsta vetur, aö steypa upp sjálft kirkjuhúsiö ásamt turni í fullri hæö, Þegar er lokið viö aö steypa grunn kirkjubyggingarinnar og gólf jaröhæðar, þ.e. kirkju- og félags- heimilis, ásamt því að ganga frá frárennsli og öðrum þeim lögnum, sem grunninum heyrir til. Þriðji áfanginn verður sá að steypa upp félagsheimilið og gera fokhelda alla bygginguna. Viö höfum hugsað okkur kirkjudag- inn sem fjáröflunardag tll styrktar kirkjubyggingunni og eru það eindreg- in tilmæli okkar að sem flestir sjái sé fært aö leggja kirkjunni okkar liö eftir FYRIR röskum aldarfjórðungi var Langholtsprestakall í Reykjavík stofnað. Byggð var þá að hefjast í Vogahverfi og síðar b4ttust við stórhýsi og þéttbýli í Heimum. Við stofnun prestakallsins var aðstað- an frumstæð, engin kirkja eða annar samkomustaður og því hvergi aðstaða til félagslegra starfa. Meðal fyrstu markmiða var að fá úr þessu bætt. Að loknum eðlilegum undirbúningi var hafist handa um byggingu safnaðar- heimilis, sem tengt yrði kirkju- húsi. Síðan hefur verið að þessu unnið, hægt en markvisst. Safnaðarheimilið er fullbyggt og vel nýtt, og kirkjusmíðin er á veg komin. Allt hefur þetta kostað mikið starf og fjármuni. 12. mars 1953 stofnuðu konur í prestakallinu með sér félag, sem nú minnist aldarfjórðungs starfa. Að öllum öðrum ólöstuðum hefur þessi félagsskapur verið traust- asta stoðfélagslegrar uppbygging- ar í söfnuðinum, haldið reglulega fundi mánaðarlega, staðið að árlegum basar, ýmsum námskeið- efnum og ástæöum nú eins og áöur. Vil ég í því tilefni nota þetta tækifæri til þess aö þakka þeim, sem með höfðinglegum fjárframlögum og miklu starfi hafa verið kirkjunni mikill styrkur fyrr og síðar. Kirkjudagurinn hefst meö messu kl. 2 að Noröurbrún 1. Aö messunni lokinni verður selt veizlukaffi á vegum Safnaðarfélags Ásprestakalls og verður að sjálfsögöu ekkert til sparað þar, eins og að venju. Kirkjukór Hvalsneskirkju kemur í heimsókn til okkar og mun syngja að messu lokinni undir stjórn Þorsteins Gunnarssonar organista. Þórður Kristjánsson, safnaðarfulltrúi, og Jón F. Hjartar, gjaldkeri, munu flytja stutt ávörþ. Ég þarf ekki að fara fleiri orðum um kirkjudaginn eða þýðingu hins mikla verkefnis, sem við nú sem áður erum um, kaffisölu á samkomum, efnt til skemmtana, sumarferða, fót- snyrtingar fyrir aldraða o.fl. Með ótrúlegum dugnaði hafa konurnar aflað yfir 7 millj. króna, sem þær hafa lagt til byggingarstarfs að safnáðarheimili og kirkju. A gildandi verðlagi má vafalaust þrefalda þá upphæð. Auk þess hafa þær gefið margt til húnaðar og skreytingar þeirra húsakynna, sem eru risin. Við karlarnir, sem hér höfum búið og nokkuð komið að málum Langholtssafnaðar, höfum margir borið kinnroða fyrir okkar slaka þátt, fámenni í félagi og á fundum, linku við fjáröflum 'o.þ.u.l. Hins vegar höfum við ótrautt notið góðs af rausn kvennanna við hlaðið kaffiborð að loknum félagsfundum eða við önnur tækifæri í safnaðar- heimili okkar. Fyrsti formaður kvenfélagsins var frú Ólöf Sigurðardóttir. Með reisn hóf hún starf þess, en lengst af hefur prestsfrú Ingibjörg Þórðardóttir gegnt formannshlut- verki og raunar setið í stjórn frá að vinna að. Það að kirkjuhús og félagsheimili megi rísa og sem fyrst komast í gagn í Asprestakalli. Því máli hefur að vísu miðað seint áfram, en þó unnið að því með þeirri gát, að ekki hefur verið rasað um ráð fram. Skuldir eru enn engar, og eigum við því það, sem unnist hefur. Ég hef verið beðinn að geta þess, að kökum og brauöi til veizlunnar veröur upphafi. Á enga er hallað þótt þakkir til hennar verði stærstar fyrir starf kvenfélagsins, ómæld sporin og viðtölin, sem hún hefur átt fyrir það og framgang mála þess: A síðasta aðalfundi kvenfélags- ins baðst frú Ingibjörg eindregið undan formannsstörfum. en situr áfram í stjórn ásamt þeim Gunn- þóru Kristmundsdóttur, Ragnheiði Finnsdóttur, Ingibjörgu Aðalsteinsdóttur, Sigrúnu Einars- dóttur, Ingibjörgu Erlendsdóttur og Helgu Alfonsdóttur. Varastjórn skipa Anna Long, Steinunn Sigur- geirsdóttir og Súsanna Kristins- dóttir. Sunnudaginn 12. mars ætla kvenfélagskonurnar að eiga frí frá kvöldverðarstörfum og kaffistússi, en samgleðjast með gestum sínum að Hótel Ésju yfir því sem áunnist hefur á liðnum aldarfjórðungi og sjálfsagt huga að framtíðarverk- efnum. Hamingjuóskir og þakkir fylgja Kvenfélagi Langholtssóknar á þessum tímamótum. veitt móttaka að Norðurbrún 1 frá kl. 11 á sunnudagsmorcjni. Góðir velunnarar Askirkju. Komið á kirkjudaginn með gesti ykkar til messu og njótið veitinga. Minnist kirkjunnar og látið hana njóta góðs hugar ykkar og örlætis. Munum þaö öll, að kirkian er oss kristnum móðir. Grímur Grímsson. II.Þ. Kirkjudagur Ásprestakalls

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.