Morgunblaðið - 11.03.1978, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 11.03.1978, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MARZ 1978 Spaín er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz—19. aprfl Þaö verður aennilega krafist nokkuð mikils af þér í dag. gerðu þitt besta, og haltu ró þinni. Nautið 20. aprfl- -20. maf Gamall vinur sem þú hefur ekki séð lengi kemur allt í einu fram sjónarsviðið aftur. Dagurinn verður skemmtilegur. k Tvíburarnir 21. maf—20. júnf Vertu ekki <>f dómharður, það er ekki víst að þú getir gert þér grein fyrir réttu samhengi málanna. Krabbinn C9é 21. júnf—22. júlf Þú þarft að koma lagi á eitthvað sem miður hefur farið heima fyrir upp á síðkastið.Vertu heima i kvöld. l! 4' Ljónið 22. júlf—22. ágúst Láttu ekki hlaðurskjóður tefja fyrir þér f dag, það er hægt að gera margt skynsamlegra við dýrmætan tfma. Mærin 23. ágúst—22. sept. Þér mun sennilega falla best að fara einförum f dag. en þú skalt ekki hrinda fólki frá þér með ónotum. Vogin 23. sept. -22. okt. Þú færð tækifæri til að láta gamlan draum rætast f dag. Svo dagurinn verður mjög ánægjulegur f alla staði. Drekinn 23. okt—21. nóv. Taktu tillit til tilfinninga vinar þfns, það eru ekki allir eins kaldir og þú gagnvart þessu máli. Bogmaðurinn 22. nóv.—21. des. Haltu þig á þekktum slóðum f dag. annars kanntu að gera eitthvað sem þú att eftir að sjá eftir. Kvöldið getur orðið skemmtileg. Steingeitin 22. des.—19. jan. Notaðu tfmann vel, ekki mun af veita. Þú ættir að reyna að komast til botns f nokkuö vandasömu og erfiðu verkefni. Vatnsberinn L>a=£f 20. jan.—18. feb. Þú verður sennilega beðinn um að aðstoða í nokkuð vandasömu og viðkvæmu máli. Gefðu þér góðan tfma. Fiskarnir 19. feb.—20. marz Þú verður að leggja hart að þér ef þú vilt að verkinu verði lokið á tilskildum tfma. Vertu heima f kvöld. ER þAÐSATr,.. A& þETTASE SÍOASTA PANC- FERPIN OKRAR þETTA ERU BÓF- ARNIR, HVAE> VARÐ UA/I TRACy VANEDEN?) LJÓSKA FERDINAND HQ\J U5ED TO P/ UP A STORM U BRIN6 OUT YOUP \N CE , JHEN 1P 5UPPER r \ 2-/ LH( 1 \ maybe hou íneep a ° / l'M PANCIN6.,N\ | l i'MPANciNe/y I SHOT OR S0METHIN6... 71 ' 1 * / T? \ ■ te, Inc. , — Þú varst nú vanur að stíga trylltan dans þegar ég kom með matinn. — Kannski ég ætti að fara með þig til dýralæknisins? — Kannski þarftu að fá sprautu eða eitthvað... - Ég er að dansa, dansa, dansa!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.