Morgunblaðið - 12.03.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.03.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MARZ 1978 7 Nokkrum helgidögum föstunnar lætur ísl. kirkjan fylgja lexíur úr síöasta riti N-testam., Opinberunar- bókinni, en meginefni henn- ar eru vitranir, dulsýnir og dulheyrnir, sem höfundur eöa höfundar ritsins tjást hafa fengið. Af fornum helgiritum og fram til þessa dags virðist Ijóst, aö sýnir sjáendanna og vitranir aðrar, sem ótelj- andi vitnisburði má lesa um, eru að jafnaði táknmál, sem allt er þá undir komiö aö rétt sé lesiö. Og enn verður vandhæfni meiri á, þegar haft er í huga, að vandasamt er að greina þau ójarðnesku skyndileift- ur, sem sjáendum berast. Svo virðist sem ýmsar vitranir Opinberunarbókar- innar, sem teljast vera komnar frá Kristi hinum upprisna. Sum orð, sem honum upprisnum eru þar eignuö, geta ekki verið frá honum komin. Uppsprettan kann aö hafa verið hrein en þá hefur hiö tæra vatn á leið sinni inn í mannheiminn runnið um miður hreina farvegi ófullkominna manna. Viö upptökin vellur bergvatnið blátært fram en á langri leið blandast þaö leir úr farveginum, sem það fellur eftir. tveim?) um upphaf spírit- ismans á íslandi og fannst mér ekki mikið til um. Var þaö nokkur furða, aö mönnum, sem nálega ókunnir sálrænum fyrir- birgöum komu inn í þeirra kynjaskóg, yrði villugjarnt á fyrsta áfanganum? A liðn- um 70 árum hafa komið fram ýmsar þær tilgátur, til skýringa á fyrirbærunum, sem engum höföu þá komiö í hug. Svo komu til stjórn- málin á einhverri harö- skeyttustu stjórnmálaöld, sem yfir þetta land hefur gengið. Björn Jónsson opn- aði Isafold sína fyrir vin- samlegum og jákvæöum greinum um málið, og gerö- ist hann snemma eindreg- inn fylgjandi spíritismans. Vafalaust réð pólitíkin nokkru um það, aö margir höfuöandstæöingar hans í stjórnmálum urðu hörðustu andstæöingar spíritismans á ritvellinum, en ýmsir þeirra snerust síðar, og sumir löngu síöar, til fylgis viö máliö eftir að þeim próf. Haraldi og Einari H. Kvaran vannst tími til að kynnast málinu af ritum beztu manna þess og kynna þaö þjóö sinni meö þeim árangri, að fylgzt var af áhuga með því um þvert og endilangt landið. lífsins kórónu.“ Þegar þetta er skráö hafa kristnu söfnuðirnir í Litlu-Asíu orðið að þola blóðugar ofsóknir, sem Gyðingar í borgunum höfðu hvatt heiðnu valdhaf- ana til. Kristnir menn höfðu séð blóð trúbræðra renna og vissu að enn voru ægilegri ofsóknir í nánd. Auðvitaö voru kristnir menn misjafnlega sterkir á svell- inu, við öðru var ekki aö búast, og til þess aö styrkja söfnuöina í baráttunni notar höf. Opinberunarbókarinn- ar Kristsvitrun, sem hann fullyrðir aö sér hafi borizt: „Vertu trúr allt til dauða, og ég mun gefa þér lífsins kórónu." Þegar á dögum Páls postula, sem fyrir alllöngu er látinn þegar þetta er ritaö, höfðu Gyö- ingar, sem í borgum Litlu- Asíu voru víða fjölmennir, beitt þeirri aðferð, að nota til þess háttsettar konur heiðinna manna er hneigzt höföu að Gyöingatrú, að æsa til ofsókna gegn kristnu söfnuöunum. Þetta hafði heppnazt svo vel, aö einu sinni a.m.k. slapp Páll lifandi vegna þess aðeins, aö ofsækjendurnir héldu sig búna aö ganga af honum dauöum. Við sem búum viö lög- verndaöa kristna trú í landi, ífurðuskógi fyrírbrígða Trúir þú á þaö, aö vitranir hafi mannkyni veitzt aö ofan? Trúir þú ekki því getur þú vitanlega slegið striki yfir þetta allt sem helbera vitleysu. En þá afneitar þú um leiö því, sem er meginkenning kristin- dóms og annarra æöri trúarbragða um guölega handleiöslu. Trúir þú hins vegar á raunveruleik guð- legra opinberana og vitrana aö ofan og kynnir þér þá margþættu og merkilegu sögu ertu samstundis staddur í furöuskógi fyrir- brigöa, sem ganga veröur aö með mikilli varúð. Ég hlustaöi fyrir skömmu á síöara útvarpserindi (af Aö einhver mistök ættu sér staö einkum á byrjunar- árunum þarf engan að undra, í furöuskógi sál- rænna fyrirhirgöa varö einnig frumkristninni fóta- skortur, eins og guðspjöll sýna, og enn löngu síðar, þegar Opinberunarbókin var færð í letur, vekur sitt hvaö, sem þar er eftir upprisnum Kristi haft, mörgum efasemdir um höf- undinn. En innan um þær ófull- komnu hugmyndir, sem þar er aö lesa, glitra perlur djúpsettra lífssanninda, og er ein þeirra vissulega þessi: „Vertu trúr allf til dauöa, og ég mun gefa þér getum enga hugmynd gert okkur um það umhverfi, sem söfnuöir píslarvættis- kirkjunnar liföu við, og fyrir því eru dæmi ekki fá, að á þrengingatímum, í nábýli við kvöl og dauða, eykst trúnni í mannssálunum kraftur, og opinberanir verða tíðari en þegar lífself- an streymir hljóölega og rás atburöanna er hversdags- leg. Vitranir þær, sem Opin- berunarbókin segir frá, geröust á tímum hinnna hrikalegu átaka. Þær hafa áreiðanlega átt erindi við marga á þeirri vargöld, og margar perlur þessarar tor- ráönu bókar eiga vissulega erindi viö okkur enn. Svipmyndir á svipstundu Svipmyndir í hvert skírteini Svipmyndirsf. Hverfísgiku 18 • Gegnt Þjóðleikhúsinu úr flaueli ýfrá kr. 21.000.- ) Úr terylene )kr. 19.900.- fli% Margir Irtir Austurstræti 10 simi J J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.