Morgunblaðið - 12.03.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.03.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MARZ 1978 11 Hafnarfjörður til sölu m.a. Herjólfsgata 4ra herb. ibúð neðri hæð. Vesturbraut 3ja herb. íbúð á efri hæð. Brekkugata 7 herb. einbýlishús, meö fögru útsýni. Hef kaupendur aö 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum. Hrafnkell Ásgeirsson hrl. Austurgötu 4 Hafnarfirði, sími 50318 NÝJUNG: NÓTAÐ VARMAPLAST MOSAIK HARÐVIÐAR- PARKET Nýborg <%> Byggingamarkaöur Ármúla 23 s. 86755 SKÁKSAM BAIM l> ÍSLANDS Skákþing íslands 1978 Skákþing íslands veröur haldiö sem hér segir: Landsliðs- og áskorendaflokkur 16/3 — 27/3 ,78. Meistara- og opinn flokkur 18/3 — 27/3 ,78. Drengja- og telpnaflokkur 24/3 — 27/3 ,78. Þátttöku skal tilkynna í síma 75893 eigi síöar en 16/3 ,78 kl. 22:00. Stjórn Skáksambands íslands. Hér er tækifærið fyrir þá, sem vilja nata iiúsgögnin í sérflokki Af sérstökum ástæöum eru til sölu tvö ný rríodel sófasett frá Hollandi. Sófasettin eru mjög ólík en bæöi með ullaráklæöi (100%) í sterkum litum. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 85933 eöa 27920. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU 10 ArUI.VSINUA- SIMINN KR: 22480 úsavat FLÓKAGÓTU1 SÍMI24647 Jörð óskast Hef kaupanda að góöri bújörö í Árnes- eða Rangárvallasýslu. Laugarnesvegur 2ja herb. rúmgoð íbúð á 2. hæð. Svalir. Laus strax. Grenimelur 2ja herb. nýstandsett, rúmgóö og vönduö samþykkt kjallara- íbúö. Sér hiti. Sér inngangur. Laus strax. Mjög hagkvæmir greiðsluskilmálar. Hagamelur 2ja herb. rúmgóð kjallaraíbúö. Sér hiti. Sér inngangur. Árbæjarhverfi Hef kaupanda að 3ja herb. íbúö í Árbæjarhverfi. Helgi Ólafsson. Löggiltur fasteignasali Kvöldsími £1155 Raðhús í Seljahverfi Endaraöhús sem er kjallari og 2 hæðir aö grunnfleti 72 fm. í kiallara er fullbúin sér íbúð. Tvennar suðursvalir. Skipti möguleg á ódýrari eign. Verö 24 milljónir. Parhús í Þorlákshöfn Parhús á einni hæö næstum fullfrágengið. Frágengin lóö. Bílskúrsréttur. Verö 9 milljónir. Útborgun 5,5—6 milljónir, sem má dreifast á 15—18 mánuöi. Krummahólar — 7 herb. 150 fm íbúö á tveimur hæöum (penthouse) á neöri hæö eru stofa, 3 svefnherbergi, eldhús og baö. Efri hæö eru stofur, hjónaherbergi. Suöursvalir. Óviöjafn- anlegt útsýni. Bílskúrsréttur. Verö 18 milljónir. Noröurmýri — sérhæð m. bílskúr Vönduö 120 fm íbúö á 1. hæö ásamt nýlegum bílskúr á einum bezta staö í Noröurmýrinni. Sérhiti. Sér inngangur. Suöursvalir. Fallegur garður. Verö 19 millj. Útborgun 12,5 millj. Lindargata — 5 herb. 5 herb. íbúö á 1. hæö í timburhúsi ca. 100 fm. Tvær samliggjandi stofur og 3 svefnherbergi. Verö 9 milljónir. Útborgun 6 milljónir. Holtagerði, Kóp. — 5 herb. Neöri hæö í tvíbýlishúsi ca. 120 fm í nýlegu húsi. Vandaöar innréttingar. Bílskúrssökkiar. Verö 15—15,5 milljónir. Útborgun 10 milljónir. Langholtsvegur — 4ra herb. hæö Falleg 4ra herb. íbúö á efstu hæö í þríbýlishúsi ca. 115 fm. Sér hifi. Bílskúrsréttur. Verö 14,5 milljónir. Útborgun 9 milljónir. Skipasund — 4ra herb. sérhæð 4ra herb. íbúö á efstu hæö í þríbýlishúsi. Ca. 100 fm. Sér hiti. Sér inngangur. Vönduö íbúð. Verö 14 milljónir. Útborgun 9 milljónir. Vesturberg — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúö á 1. hæö ca. 112 fm. Góöar innréttingar. Sér lóö. Verð 12,5 milljónir. Útborgun 8,5 milljónir. Sogavegur — 4ra herb. sérhæð 4ra herb. íbúö í parhúsi ca. 110 fm. Stofa og 3 svefnherbergi. Sér hiti. Sér inngangur. Sér þvottaher- bergi. Verö 12 milljónir. Útborgun 8 milljónir. Skipasund — 3ja herb. 3ja herb. íbúö í kjallara (lítið niöurgrafin) í þríbýlishúsi ca. 90 fm. Stofa, 2 rúmgóð svefnherbergi, eldhús og baö. Sér hiti. Sér inngangur. Verð 9,5 milljónir. Útborgun 6,5 milljónir. Norðurmýri — 3ja herb. 3ja herb. íbúð í kjallara lítið niöurgrafin ca. 70 fm. Sér inngangur. Fallegur garður. Verð 8—8,5 milljónir. Útborgun 6 milljónir. Bragagata — 3ja herb. 3ja herb. íbúö á 2. hæð ca. 75 fm. Stofa og 2 svefnherbergi, eldhús með nýlegum innréttingum og bað. Tvöfalt gler. Verð 7,5 milljónir. Útborgun 5 milljónir. Laugavegur — 3ja herb. 3ja herb. íbúö á 1. hæð ca. 90 fm. Stofa, 2 svefnherbergi. Verö 6 milljónir. Útborgun 4 milljónir. Laugavegur — 2ja herb. m. bílskúr 2ja herb. íbúð á jarðhæð ca. 50 fm. ásamt bílskúr. Verð 4 milljónir. Opiö í dag frá kl. 1—6. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri , heimasími 44800 Arni Stefánsson vióskf r. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.