Morgunblaðið - 14.03.1978, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 14.03.1978, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1978 33 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýslngar Munið sérverzlunina jmeð ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. S. 31330. Stereo bílasegul- bandstæki margar geröir. Úrval bílahátal- ara og loftneta. Músikkasettur, áttarása spólur og hljómplötur. íslenskar og erlendar, gott úrval, mikiö á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun Bergþórugötu 2, sími 23889. Brotamálmur er fluttur aö Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brotamálm langhæsta veröi. Staögreiösla. Sandgerði til sölu lítið eldra einbýlishús ennfremur einbýlishús í smíöum. Garður til sölu gott einbýlishús. Laust fljótlega. Skipti möguleg. Enn- fremur einbýlishús í smíöum. Skipti möguleg. Keflavík Til sölu glæsilegt nýtt raöhús viö Noröurgarö. Ofullgert raöhús viö Birkiteig. Ennfremur góöar 3ja og 4ra herb. íbúöir Glæsileg ný 4ra—5 herb. íbúö, parhús og raöhús. Ennfremur eldra ein- býlishús á góöum staö. Grindavík Til sölu gott einbýlishús viö Víkurbraut. Lítiö verzlunar- húsnæöi og gott verkstæöis- pláss geta fylgt. Laus fljótlega. Mjög hagstæö kjör. Eigna og veröbréfasalan, Hring- braut 90, Keflavík, sími 92-3222. Njarðvík Tilbúiö undir tréverk glæsileg efri hæð í raðhúsi. Innbyggöur bílskúr. Ennfremur góöar haeöir. Hótel — mötuneyti Ung hjón með 2 stálpuð börn, óska eftir að taka að sér hótel eða mötuneyti einhvers staðar a landinu. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 10. apríl merkt: ..Áreiðanleq — 3617". Sníð kjóla, dragtir og kápur Þræöi saman og máta. Viðtals- tími frá kl. 4—6 virka daga. Sími 19178. Sigrún Á. Siguröardóttir, sniökennari, Drápuhlíö 48. 2. hæö. l.O.O.F. Rb. 1 = 1273148'A — □ Hamar 59783148 — 1 □ Edda 59783147 = 2 m Páskar, 5 dagar. Snæfellsnes, fjöll og strönd, eitthvað fyrir alla. Gist í mjög góöu húsi á Lýsuhóli, ölkeldur, sundlaug. Kvöldvökur. Fararstj. Jón I. Bjarnason, Pétur Sigurös- son o.fl. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, sími 14606. Útivist. Fíladelfía Samkoma í kvöld kl. 20.30. Biblíuorö Einar J. Gíslason. K.F.U.K. Ad Kristniboössamkoma í kvöld kl. 8.30 Mætum allar. Aöalfundur félagsins og sumarstarfsins, veröur þriöjudaginn 28. marz k. 8. Kristniboðsvikan Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 í húsi K.F.U.M. og K. viö Amtmannsstíg. Margrét Eggertsdóttir, Katrín Guölaugs- dóttir og Gísli Arnkelsson tala. Tvísöngur: Sveinbjörg Arn- mundsdóttir og Geirlaugur Árnason. Allir hjartanlega velkomnir. Kristniboössambandió. SÍMAR. 11798 og 19533. Feröir um páskana. 23. marz — 27. marz. ÚTIVISTARFERÐIR Þórsmörk: 5 dagar og 3 dagar, 23. marz og 25. marz, kl. 08. Gist í húsi. Snæfellsnes: 5 dagar. Gist í húsi. Landmannalaugar: Gönguferö á skíöum í Land- mannalaugar frá Sigöldu. Auk þess veröa dagsferöir alla dagana. Nánar auglýst síöar. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni. Öidugötu 3. Feröafélag íslands heldur kvöldvöku í Tjarnarbúö 16. marz kl. 20.30. Agnar Ingólfs- son flytur erindi með myndum um lífríki fjörunnar Aógangur ókeypis, en kaffi selt aö erindi loknu. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Ferðafélag íslands. AL'CI.YSINU ASI.MIXN ER: w t22480 JHarounblstitþ | raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Billjardborð til sölu Vandaö 9 feta billjardborð úr massívri eik og meö marmaraplötu um 800 kg. aö jjyngd. Uppl. í síma 93-7119 og 7219 Ólafur. 100 fm verzlunarhæð viö Auöbrekku í Kópavogi til leigu frá 1. apríl. Upplýsingar í síma 36609. Skrifstofu og lagerhúsnæði Heildverslun óskar eftir aö taka á leigu skrifstofu og lagerhúsnæöi frá 100—150 ferm. Þarf aö vera góö aökeyrsla aö lagerhúsnæöinu. Upplýsingar í síma 18714. Mosfellssveit Sjálfstæðisfélag Mosfellinga heldur almennan félagsfund að Hlégarði þriöjudaginn 14. marz 1978 kl. 21. Dagskrá: Prófkjörsreglur fyrir sveitarstjórnarkosningar. Áríðandi að sem flestir mæti. Nefndin. skrifstofuhúsnæði í miðbænum Húsnæöiö er 80 til 90 fm og leigist í einn eöa fleiri einingum frá 1. apríl n.k. Uppl. í síma 83211 á skrifstofutíma. Reykjaneskjördæmi Aðalfundur Kjördæmisráðs Sjálfstæöisflokks í Reykjanes- kjördæmi veröur haldinn að Fólkvangi Kjalarnesi, laugardaginn 18. marz og hefst kl. 14. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ákveðinn framboðslisti til alþingiskosninga 3. Önnur mál. Stjórn kjördæmaráðs. Kökubazar Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík heldur kökubazar, laugardaginn 18. marz n.k. kl. 14. í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Félagskonur og aðrir sem vilja gefa kökur, vinsamlegast komi þeini, á sama stað fyrir hádegi, þann dag. Stjórnin. F.U.S. Stefnir, Hafnarfirði Fundur verður haldinn miövikudaginn 15. marz kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði, Fundarefni: Heimspekilegar forsendur frjálshyggju Frummælandi Hannes Gissurarson. Félagar fjölmenniö. Stjórnin. Vöruflutningabifreið Til sölu GMC Astro vöruflutningabifreiö, árg. 1973, 12,5 tonna hlassþungi, í góöu ástandi. Réttur til vöruafgreiðslu hjá Vöruflutningamiöstööinni h.f. getur fylgt. Lögfræði- og endurskoðunarstofan, Ragnar Ólafsson hrl. lögg. endursk. Ólafur Ragnarsson hrl. Laugavegi 18, sími 22293 — Um erlenda fóðursala Framhald af bls. 13. sambandsins á ári eru hvergi nær næjiilejít, ef stjórn þess eða Framleiðsluráð hefur ekki óbundnari hendur niilli funda en raun er. Það aðfíerðaleysi, sem einkennt hefur stjórn landbúnað- armála, má rekja til hinnar miklu valddreifinjjar, sem er meðal stjórnstofnana landbúnaðarins. Þejiar litið er til þess rejjinmun- ar, sent er á aðstöðu Búnaðarþings annars vegar os; Stéttarsambands- fundar hins vegar til úrvinnslu þeirra vandamála, sem upp koma hjá hvorum aðila fyrir sift, vaknar sú spurninff, hvort ekki sé kominn tími til að þarna verði skipt upp verkefnum og um leið starfstíma að einhverju leyti. Mundi það koma af sjálfu sér. Ég tek það fram, að hér er ekki vegið að Búnaðarþingi sem slíku, né þeim monnuni sem þar sitja. Starfssvið Búnaðarfélags íslands á að' ein- skorða við leiðbeiningarþjónustu og faglega hlið landbúnaðarins. í stað Búnaðarþings kæmi ráð- stefna ráðunauta, sérfræðinga tilraunastofnana og forráðamanna Búnaðarsambandanna. Er þar ærið verk að vinna, sem þessum aðilum er fullur sómi af að einskorða sig við. Á vegum Stétt- arsambands bænda starfi síðan Stéttarþing bamda. sem fari með heildarstjórn kjaramála, verðlags- mála og framleiðslustjórnun, með beinurn samningsrétti við ríkis- stjórn á hverjum tíma. Þar verði ekki aðrir kjörgengir en bændur. Bændum er brýnt að standa saman um að endurskipuleggja og efla stéttarsamtök sín, og um leið standa betur að forystumönnuni sínum, svo og starfsmönnum. Mér segir svo hugur, að það sé oft æði „kalt á hefðartindi“, og ætlast til, að þeir leysi vandann á eigin spýtur. Þá er eðli málsins sam- kvæmt oftast gripið til npertækra skyndiaðgerða, sem aðeins magna vandann, þegar til lengdar lætur. Megi íslenskir bændur bera gæfu til að hrekja af höndum sér óvinafagnað og stýra málum sín- um af reisn til þjóðarheilla. Jón Ólafsson. — Börkur NK Framhald af bls. 5. Arnarnes HF 2811 Gjavar VE 2771 Vöröur ÞH 2521 Vonin KE 2388 Arney KE 2309 Gunnar Jóns. VE 2285 Guöm. Kristinn SU 2238 Andvari VE 2180 Ólafur Magn. EA 2019 Dagfari ÞH 1917 Eyjaver VE 1824 ísleifur IV AR 1539 Bylgja VE 1388 Geir Goöi GK 1263 Bjarnarey VE 1165 Skírnir AK 1109 Steinunn RE 1014 Guöfinna Steinsd. AR 893 Heimaey VE 773 Glófaxi VE 760 Jón Finnsson GK Stígandl II VE Sigurbergur GK Sæbjörg VE Þórkatla II GK Bára GK Áfcey VE Kóþavík VE Seyðisfjöröur Neskaupstaöur Norglobal Eskifjöröur Vestmannaeyjar Siglufjöröur Vopnafjöröur Raufarhöfn Reyöarfjörður Hornafjröur Fáskrúösfjöröur Akure./Krossan. Djúpivogur Sföövarfjöröur Þorlákshöfn Bolungavík Breiödalsvík Akranes Keftavík Grindavík Sandgeröi Hafnarfjöröur Reykjavík 647 570 539 496 421 360 151 8 Vikuafli Heildarafli 10744 54830 8355 48486 9351 44136 8382 43621 18249 33516 33294 5159 25277 — 25132 4705 16364 2715 12013 1381 7278 — 6403 1177 6067 764 5023 2677 4343 — 3332 1116 3227 621 2279 580 979 275 656 357 357 343 343 — 335 — Viðskipti Framhald af bls. 16 fjörðum og ekki síst á hinu forna höfðingjasetri á Núpi í hópi góðra félaga, karla og kvenna, og vinna að áhugamálum stéttar- innar. Það voru sannarlega mörg og brýn mál, sem bar á góma, bæði varðandi sérmál kaup- manna á Vestfjörðum og einnig verzlunarinnar í heild. Það fer ekki á milli mála, að kaupmannastéttin verður að efla samtök sín, ef hún ætlar að halda á lofti merki frjálsræðis, samkeppni og einkaframtaks. I þessu tilliti eru sterk kaup- mannafélög úti á landi nauðsyn- leg, sagði Gunnar að lokum. ALCI.YSIM.ASIMINN ER: 22480 JH*rgYinblabit>

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.