Morgunblaðið - 14.03.1978, Page 38

Morgunblaðið - 14.03.1978, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1978 + Móðir okkar, tengdamóðir og amma ÞÓRA GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR, Hraunstíg 2, Hafnarfirði lézt aðfaranótt 1 1 marz I Borgarspítalanum Þórarinn Sigurjónsson, Jónina Sigurjónsdóttir, Ingólfur Sigurjónsson. Sigurlín Hermannsdóttir, Sigurjón Hermann Ingólfsson. Leó Gunnar Ingólfsson. t Móðirsystir okkar og frænka, ÞORBJÖRG JÓHANNSDÓTTIR, frá Viðivöllum, lést i Elliheimilinu Grund föstudaginn 1 0 marz, s I Inga Karlsdóttir Steingrimur Karlsson Erla Thomsen Kveðjuathöfn eftir KARL KRISTJÁNSSON fyrrverandi alþingismann fer fram í Fossvogskirkju miðvikudaginn 1 5. marz 1 978, klukkan 3 e.h. Jarðarför hans verður gerð frá Húsavikurkirkju laugardag 18. marz. klukkan 2 e.h. Pálina Jóhannesdóttir börn og tengdabörn. + Maðurmn minn og faðir okkar. THEÓDÓR ÞORLÁKSSON, frá Laugalandi, Reykhólasveit, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 16 3 kl 3 Helga lllugadóttir og synir. + Móðir min og tengdamóðir, ÁSTRÍOUR ÓLAFSDÓTTIR, fyrrum húsfreyja á Selfossi, verður jarðsungin frá Selfosskirkju miðvikudaginn 1 5 marz kl 2 e h Gunnar Gunnarsson Steinunn Eyjólfsdóttir. + Maðurinn minn og faðir okkar JÓN ÞORKELSSON, Miklubraut 80, Reykjavik, andaðist að Hrafnistu laugardaginn 1 1. marz Sigurlaug Daviðsdóttir og dætur. Faðir okkar, JÓN GÍSLASON, múrari, Skipasundi 5, lézt i Landspítalanum, laugardaginn 1 1 marz Gunnar L. Jónsson, Birgir Jónsson. + Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, fósturmóður', tengdamóður og pmmu, KRISTÍNAR VILHJÁLMSDÓTTUR, Guðrún S. Jóhannsdóttir, Kristín Friðriksdðttir, Benedikt B. Blöndal, Sigþrúður G. Blöndal, Jóhann Pétursson, Kristín Svavarsdóttir, og barnabörn. + Kveðjuathöfn um móður okkar, tenqdamóður oq ömmu, JÓRUNNIHANNESDÓTTUR, frá Sauðárkróki, fer fram frá Dómkirkjunni i Reykjavik miðvikudaginn 15 marz kl 1 3 30 Jarðsett verður frá-Sauðárkrókskirkju laugardaginn 18 marz kl 14 00 Ástrún Jónsdóttir Sivertsen Marteinn Sivertsen Helga Jónsdóttir Sveinn Þorsteinsson Sigfús Jónsson Þórunn Friðfinnsdóttir Herdis Jónsdóttir Guðgeir Magnússon og barnabörn Sigurást Guðvarðar- dóttir - Minningarorð Sigurást Guðvarðardóttir, hús- freyja að Laugateigi 58, andaðist í Borgarspítalanum þann 6. þ.m. eftir langa sjúkdómslegu. Útför hennar verður gerð frá Fossvogs- kirkju í dag kl. 3. Ásta, eins og hún jafnan var kölluð, var fædd hér í Reykjavík þann 14. maí 1910, næst yngst átta barna foreldra sinna, Guðvarðar Vigfússonar, sjómanns, og Guðlín- ar Helgadóttur konu hans. Tvö systkina hennar eru nú á lífi. Eftiriifandi eiginmanni sínum, Þorvaldi Brynjólfssyni, yfirverk- stjóra Landssmiðjunnar, giftist hún þann 10. október 1910 og áttu þau því hátt í hálfrar aldar hamingjusamt hjónaband að baki. Börn þeirra eru fjögur, Ingiberg, rafvirkjameistari hér í borg, kvæntur Ingu Valdísi Pálsdóttur. Þau eiga þrjú börn. Guðlín, gift Hans Ragnari Linnet, skrifstofu- manni. Þau eru búsett í Sydney í Ástralíu og eiga fjögur börn. Kolbrún, gift Guðmundi Helga Gíslasyni, stýrimanni. Þau eiga þrjú börn og eru búsett hér í Re.vkjavík. Ásta, gift Halldóri Waagfjörð, vélstjóra. Þau eru búsett í Vestmannaeyjum og eiga tvö börn. Á heimili þeirra Ástu og Þor- valds var gott að koma, enda áttu margir leið þangað, bæði skyldir og vandalausir. Húsmóðirin var létt í lund og átti auðvelt með að miðla öðrum af þeim hæfileika sínum og að gleðjast með vinum sínum þegar svo bar undir. Frá slíkum gleði- og hátíðarstundum eiga vinir hennar um hana margar og góðar minningar. En sem að líkum lætur þekkti hún einnig alvöruhliðar lífsins og hafði ríka samúð með öllum, sem áttu við .vandamál að stríða. Fullyrða má að hún hafi orðið mörgum að liði, er svo var ástatt um. Ásta starfaði í einni af kvenna- stúkum Oddfellowr.eglunnar hin síðari ár og þar mun hún efalaust hafa fundið viðfangsefni . við sitt Herdís Jóhannes- dóttir -Mmnmgarorð Fædd 21. apríl 1894 Dáin 3. marz 1978 Þann þriðja þessa mánaðar andaðist á heimili sínu, Brávalla- götu 44, Herdís Jóhannesdóttir á átttugusta og fjórða aldursári. Herdís var fædd að Dunk í Hörðudal, Dalasýslu, 21. apríl 1894. Foreldrar hennar voru hjón- in Anna Guðmundsdóttir og Jó- hannes Einarsson er þar bjuggu. Þau hjónin eignuðust fimm börn. fjóra syni og eina dóttur, Herdísí. Heimasætan að Dunk ólst upp hjá ástríkum foreldrum, ásamt bræðr- um sínum. Að kvöldi miðvikudags 1. þ.m. komum við tvær vinkonur hennar í heimsókn, og tók hún vel á móti okkur eins og hennar var vandi. Tveim dögum sðar var hún öll, hafði lagt sig um miðjan dag og vaknaði ekki aftur til þessa lífs. Gekk á fund feðra sinna sæl og glöö, sátt við allt og alla. Þannig vildi hún hafa það. Hún hafði á orði við okkur að mikið væri gott að fá að sofna svefninum langa, þegar maður t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi JÚLÍUS RÓSINKRANSSON fyrrum fulltrúi, Eskihlíð 12 B, sem lést að heimili sínu hinn 4 marz, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 1 5. marz kl 1 3.30 Sigríður Jónatansdóttir, Anna Júlfusdóttir Smári, Bergþór Smári, Jón Júliusson, SignýUnaSen og barnaborn. t Maðurinn minn, faðir og tengdafaðir HANS NIELSEN mjólkurf ræðingur, Háagerði 14. verður jarðsettur frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 16 marz kl 1 0 30 Hallfríður Nielsen Alice B. Nielsen Örn Steingrimsson Lillian B. Nielsen Steinar Halldórsson Kristján Friðrik Nielsen Pálina Arnarsdóttir t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför ÞORSTEINS GÍSLASONAR, Brandsbæ, Hafnarfirði, Sérstakar þakkir færum við læknum, hjúkrunarliði og starfsfólki St. Jósefsspítala Hafnarfirði, fyrir góða umönnun Gunnþórunn Viglundsdóttir og aðrir aðstandendur. væri orðinn það lítilfjörlegur, að vera upp á aðra kominn með alla aðdrætti. Hún fékk svo sannarlega ósk sína uppfyllta, svo er Guði fyrir að þakka. Herdís var einstaklega nett og fínleg kona, hlédræg, heiðarleg og hæfi. Félagsstystur hennar þar kveðja hana með virðingu og þökk. Um leið og við hjónin kveðjum þessa góðu vinkonu okkar og þökkum henni tryggð og vináttu í meira en þrjátíu ár, sendum við Þorvaldi, börnum þeirra og skylduliði öllu innilegar samúðar- kveðjur. Blessuð sé minning hennar. Haraldur Sigurðsson. trúverðug. Vann öll sin vérk hávaðalaust. Herdís fór fljótt að vinna. Um tvítugt yfirgaf hún æskuheimili sitt og sveitina sína, sem hún alla tíma unni svo mjög og minntist með virðingu og stolti. Leiðin lá fyrst í Stykkishólm, þar sem hún lærði karlmannafata- saum. Síðar fór hún hingað suður og réð sig í vistir á góð heimili, m.a. á heimilum Geirs Thorsteins- sonar og Lofts Guðmundssonar ljósmyndara. Hún minntist oft á hvað hún hefði verið heppin með húsbændur. Einnig vann hún nokkur ár á Elliheimilinu Grund og mötuneytinu á Gimli. Því næst tíu ár í eldhúsinu á Vífilsstöðum. En síðustu níu árin í Melaskóla, þar til hún hætti um sjötugt. 011 verk hennar voru unnin af einstakri nákvæmni og vandvirkni að undrun sætti, hvort sem það var matargerð, bakstur eða handa- vinna. Og munu mörg heimili í Reykjavík og víðar bera vot um hennar fagra handbragð, sem var listaverki fíkast. Herdís giftist aldrei né eignaðist börn, en frændliði sínu var hún einstök og bar mikla umhyggju fyrir öllu sínu fólki. Ekki síst fyrir nöfnu sinni Herdísi Leópoldsdótt- ur og hennar fjölskyldu, sem býr í Bandaríkjunum. Ég veit hún þakkar þeim, er lögðu henni lið, Ágústu mágkonu hennar og Siggu og ekki síst bróðursyninum Baldri Leópoldssyni, sem annaðist frænku sína til hins síðasta — þökk sé þeim öllum. Ég veit að Herdísi hefði ekki líkað nein lofræði um sig. Tii þess var hún of lítillát. Ég veit hún fyrirgefur mér, því þetta er aðeins fátæklegur þakklætisvottur fyrir alla tryggð og góðvild er hún sýndi mér. Um leið og ég kveð og þakka Herdísi samfylgdina í 22 ár, þökkum við Sigurlaug allar yndis- legu stundirnar, sem við áttum áheimili hennar. Við biðjum henni Guðs blessunar. Eg votta öllum aðstandendum samúð mína. Far þú í friði. friður Guðs þÍK blessi, hafðu þökk fyrir allt ok allt. I.S. Afmælis- og miimiiigargremar ATHYGLI skal vakin á þvf, að afmælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verð- ur grein, sem birtast á í mið- vikudagsblaði, að berast í síð- asta lagi fyrir hádegi á mánu- dag og hliðstætt með greinar aðra daga. Greinar mega ekki vera í sendibréfsformi eða bundnu máli. Þær þurfa að vera vélritaðar og með góðu línubili.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.