Morgunblaðið - 14.03.1978, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1978
Jeane Dixon
Spáin er fyrir daginn f dag
mw Hrúturinn
l*ni 21. marz—19. aprfl
l>ú ættir að beina athyglinni
aft eÍKÍn vandamáli frekar en
að vera að skipta þér af
málefnum annarra.
Nautið
20. aprfl-
-20. mat
I»ér hlotnast mjÖK óvæntir
penint>ar í danr, reyndu að
eýða þeim skynsamlega.
Vertu heima í kvöld.
Tvíburarnir
21. maf—20. júnf
Þú skait stefna að því að
fara út í kvöld og >rera -þér
da^amun. Ný persóna kemur
inn í líf þitt.
Krabbinn
21. júní—22. júlí
Einhverjar tafir verða á
málum þi'num ■' dag, en það
ba-tir ekkert úr skák að vera
með einhvern a-sinjr.
Ljónið
23. júlí—22. ágúst
Þú a*ttir að taka vel eftir öllu
sem fram fer í krinjrum þijr
í dag. Þú gætir orðið margs
vísari.
Mærin
23. ágúst-
-22. sept.
Þú munt hafa meira en nóg
að gera í daK, reyndu að
skipuleggja hlutina áður en
þú hefst handa.
K
W/ji
WI Vogin
" 'J 23. sept.-
-22. okt.
Einhver, sem þér er nákom
inn biður þi« um aðstoð.
Reyndu að gera það sem þú
getur til að hjálpa.
Drekinn
23. okt—21. nóv.
Málin ganga vcl og allt útlit
er fyrir að áætlanir þínar
muni standast. Vertu heima
í kvöld.
Bogmaðurinn
22. nóv.—21. des.
Málin taka mjög óvænta
stefnu. en ána'gjuIeKa. Nú er
allt undir þér komið með
framhaldið.
Steingeitin
22. des.—19. jan.
Samstarf á vinnustað genr
ur mjiig vel <>K allt Kengur
eins <>k til var ætlast. Vertu
heima i kvöld.
Vatnsberinn
20. jan.—18. feb.
Það er ekki víst að þér takist
að ljúka ákvcðnu verki á
tilscttum tfma. En þú verður
að reyna.
Fiskarnir
19. feb.—20. marz
Þú ert ekki vel upplagður til
að takast á við erfið verk-
efni, og ef þú getur ættirðu
að hvfla þig <>K taka Iffinu
með ró.
I dimmu vönjhúsínu Kemur
Phil auga. Á bófaf (okkinn serr)
__ hann hefur verio að leíta
a5, en...
HvA£> VARP UM
TRACY VAN EPt
EPEN?
tiUt.L
f>VI PEN/NQASENÞlHQflN.
SEM SÍLLINN FRAVANEDEN
FELAQIWU FLYTUR ÆTn AD
NÆSJA OKKUR ÖLLUM,
(Ppe R
ÉG GETEKKERTAPHAFST
FyRR EN ÉG VEIT HVORT HÚk
ER HEIL 'A HÚFt
OO HYERT
samsavn p
lR pAkNAjgjyMBfepf
A MILLI /&gLr P
OKKUR HEFUR ORÐIÞ
VEL ÁGENGT, SYSTlR...
ÞVI AE> HÆTTA NUNA ?
UÓSKA
SMÁFÓLK
— Ég ætlaði að fara að búa til
snjókall og þá fór að rigna.
— Ja*ja. ég býst við að við
höfum alltaf þörf fyrir svolítið
regn...
— Heíurðu einhverntíma
reynt að búa til regnkail?