Morgunblaðið - 14.03.1978, Qupperneq 48
MOSAIK
HARÐVIÐAR-
PARKET
Nýborg c§>
Byggingamarkaður
Armúla 23 •. 86755
ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1978
Mokloðnuveiði
um helgina og
Framhaldsrannsókn Lug-
meiermálsins hafin hér
Tveir v-þýzkir rannsóknarlögreglumenn komu til landsins í gær
morðdeildar rannsóknar-
lögreglunnar í Frankfurt, og
Ileinz Georg, rannsóknar-
lögreglumaður. komu til ís-
lands síðdegis í gær. Morgun-
blaðið spurðist fyrir um komu
þeirra í gaæ hjá Rannsóknar-
lögreglu ríkisins, en hún varð-
ist allra frétta um komu
bjóðverjanna.
Samkvæmt upplýsingum, sem
Morgunblaðið fékk í gærkveldi,
munu Þjóðverjarnir vera komn-
ir hingað til lands vegna áfram-
haldandi rannsóknar á Lug-
meiermálinu. Komið mun hafa í
Framhald á bls. 30.
Hassmálið:
Madur látinn
laus eftir að
haf a setið
inni í 40 daga
ANNAR þeirra tveggja manna,
sem setið hafa 1 gæzluvarðhaldi
vegna rannsóknar á miklu fíkni-
efnasmygli, sem mun hafa átt sér
stað í fyrra, var látinn laus í gær.
Maður þessi, sem var handtek-
inn á Húsavík, hafði setið í
gæzluvarðhaldi í tæpa 40 daga.
Félagi hans situr enn inni, en sá
Framhald á bls. 31
TVEIR vestur-þýzkir rann- vegna Lugmeicr-málsins í
sóknarlögregiumenn, hinir ágústmánuði sfðastliðnum,
sömu og komu til iandsins Dieter Ortlauf. yfirmaður
Vestur-þýzku rannsóknarlögreglumennirnir, Ileinz Georg og
Dioter Ortlauf. Myndin er tekin á blaðamannafundi í ágústmánuði.
Suðurnesin:
Dökkt útlit en hvergi
atvinnuleysi ennþá
TÖLUVERÐ óvissa er ríkjandi í
atvinnumálum á Suðurnesjum
vegna þeirra erfiðleika sem fisk-
vinnslufyrirtækin þar um slóðir
eiga við að etja. Eins og fram kom
í Morgunblaðinu í fyrradag mun-
ar liðlega 2100 lestum á aflanum
nú frá áramótum miðað við
siðustu mánaðamót og á aflanum
á sama tíma í fyrra. en miðað við
að afli sá sem nú vantar á, hafi
farið í frystingu þá lætur nærri
að verðmæti hans sé um 130
milljónir króna. Að sögn bæjar-
stjóra og sveitarstjóra á þessum
slóðum hefur þó enn hvergi
komið til alvarlegs atvinnuleysis
en mönnum þykja ýmsar blikur á
lofti.
Jóhann Einvarðsson, bæjar-
stjóri í Keflavík, sagði í samtali
við Morgunblaðið að öll fisk-
vinnslufyrirtækin í bænum störf-
uðu enn í einhverjum mæli. Hann
kváð einnig atvinnuástand i bæn-
um vera all gott um þessar mundir
og horfur á nægri atvinnu fram á
vor og sumar. Lausn þyrfti þó að
finna á vandamálum fisk-
vinnslunnar og væri sízt of lítið
gert úr erfiðleikum hennar.
Fiskiðjufyrirtækin á þessum slóð-
um skulduðu bæjarfélögunum yf-
irleitt háar fjárhæðir í opinberum
gjöldum, sem aftur kæmi niður á
fjárhag bæjarfélaganna og mætti
segja að þau væru nú aðallega
rekin fyrir góðvilja banka- og
lánastofnanna.
Albert Sanders, bæjarstjóri í
Njarðvíkum, sagði að þar væri svo
til ekkert farið að bera á atvinnu-
leysi en þar sem þess gætti, bitnaði
það fyrst og fremst á konunum er
störfuðu í fiskvinnslu. Horfurnar
væru á hinn bóginn mjög alvarleg-
ar. Þrjú fiskiðjufyrirtæki væru í
gangi af sex stöðvum, en meðal
þeirra fyrirtækja sem væru lokuð,
væri stærsta hraðfrystihúsið, Sjö-
stjarnan. Hins vegar væri þokka-
leg vinna í þeim stöðvum sem enn
Framhald á bls. 31
Erum opnir fyrir
kaupmáttaraukningu
án kauphækkunar
„AÐ SJÁLFSÖGÐU erum við
reiðubúnir til þess að ræðá málin
á hverjum þeim grundvelli öðrum
en kauphækkun, því að okkur er
æitt og allt að halda kaupmættin-
um sjálfum,“ sagði Snorri
Jónsson varaforseti ASL er Morg-
unblaðið ræddi við hann um
fyrsta viðræðufund ASÍ við VSÍ,
og VMSS. sem fram fór í gær.
„Ilins vegar setjum við kröfuna
fram þannig, að hún er eins
konar krónutala. þ.e.a.s. að bætt
verði það sem visitalan er skert
um. Ef vinnuveitendur hafa hins
vegar einhver ráð önnur. sem
gæfu sama kaupmátt, þá erum
við opnir fyrir því.“ sagði Snorri.
Ólafur Jónsson, forstjóri VSÍ,
vísaði til yfirlýsingar, scm vinnu-
veitendur gáfu og birt er hér á
eftir.
endur út svohljóðandi fréttatil-
kynningu, en fundurinn stóð í
hálfa þriðju klukkustund:
„Á fundi 10 manna nefndar ASI
og fulltrúa Vinnuveitendasam-
bands íslands og Vinnumála-
IIEIMILI 9 manna fjölskyldu
gjörcyðilagðist í eldsvoða á Rauf-
arhöfn síðdegis í gær. Klukkan
15.30 kviknaði í einbýlishúsi Vals
Einarssonar, þar-sem hann bjó
ásamt konu sinni og 7 börnum á
aldrinum frá 9 til 18 ára. Tvö
barnanna voru nýkomin hcim og
ætluðu að fá sér að drekka, cr þau
sambands sammvinnufélaganna í
dag lögðu fulltrúar vinnuveitenda
fram eftirfarandi yfirlýsingu:
„Efnahagsráðstöfunum stjórn-
valda að undanförnu var ætlað að
Framhald á bls. 31
fundu reykjarlykt. Fóru þau og
náðu í aðstoð. Brann húsið og
stendur nú sem fokhelt og eyði-
lagðist allt innbú heimilisins.
Húsið er 8 ára gamalt.
Samkvæmt upplýsingum Helga
Ólafssonar, fréttaritara Morgun-
blaðsins á Raufarhöfn, var búið að
ráða niðurlögum eldsins um klukk-
an 17 í gær. Húsið og innanstokks-
munir voru þolanlega vátryggðir.
Fremur leiðinlegt veður var, þegar
eldurinn kom upp, norðaust-
an-hríð.
Skuttogarinn Rauðinúpur var að
Framhald á bls. 31
Eftir fundinn sendu vinnuveit-
Heimili 9 manna
fjölskyldu brann
Frá fyrsta viðræðufundi ASÍ og vinnuveitenda.
Snorri Jónsson eftir fundinn með vinnuveitendum:
Ljósm. Mbl. Friðþjófur.
aflar þrær fullar
MOKLOÐNUVEIÐI var um helg- I SU 520, Bylgja VE 100, Helga II
ina enda hagstætt veiðiveður a
Ilrollaugseyjasvæðinu. þar sem
aðalloðnuveiðin er nú.l gær voru
allar þrær orðnar fullar allt frá
Vopnafirði vestur úr að borláks-
höfn. Voru nokkrir bátar á leið
með loðnu til Faxaflóahafna í
gærkvöldi en þangað hefur nán-
ast engin loðna borizt á vertíð-
inni vegna þess hve hægfara
loðnugöngurnar hafa verið.
Ilelgaraflinn. þ.e. aflinn á laugar-
dag. sunnudag og fram til klukk-
an 22 í gærkvöldi. mánudag, var
30 þúsund lestir hjá 73 bátum
samkvæmt upplýsingum Loðnu-
nefndar. Á laugardag fengu 12
bátar 1.080 lestir. á sunnudag
fengu 37 bátar 16.020 lestir og á
mánudag fengu 24 bátar samtals
9.730 lestir — samtals því rétt
ta'plega 30 þúsund lestir eða
nánar tiltekið 29.830.
Frá hádegi á laugardag til
miðnættist tilkynntu 7 skip loðnu-
nefnd afla en aflinn á laugardag
var samtals 4080 lestir: Skipin
voru:
Guðmundur Kristinn SU 280,
Arney KE 230, Faxi GK 300,
Ólafur Magnússon EA 160, Helga
RE 230, Albert GK 450 og Hrafn
Sveinbjarnarson GK 200.
Á sunnudag tilkynntu 37 skip
afla samtals 16.020 lestir. Skipin
voru þessi: ísleifur VE 430, Kap II
VE 600, Heimaey VE 160, Hilmir
RE 300, Guðfinna Steinsdóttir AR
170, Gísli Árni RE 600, Óskar
Halldórsson RE 100, Harpa RE
Framhald á bfs. 31
Landsbankamálið:
Gæzluvarðhald
deildarstjór-
ans fyrrv. renn-
ur út á morgun
GÆZLUVARÐIIALDSVIST
Ilauks Ileiðars. fyrrverandi
deildarstjóra ábyrgðadeildar
Landshanka íslands. rennur
út um miðjan dag á morgun en
hann hefur nú setið samfleytt
í ga'zluvarðhaldi í 82 daga
vegna rannsóknar á mcintu
fjársvikamáli hans innan
hankans.
Samkvæmt upplýsingum
Erlu Jónsdóttur deildarstjóra
hjá Rannsóknarlögreglu ríkis-
ins hefur engin ákvörðun verið
tekin um það hvort gæzluvarð-
haldið verður framlengt eða
ekki. Það kom fram í málinu
nýlega, að Haukur Heiðar
hefur neitað að gefa tæmandi
skýringu á því hvernig hann
kom fjármunum frá Islandi í
Framhald á bls. 30.