Morgunblaðið - 15.03.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.03.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1978 2ja herbergja vönduð íbúð á 5. hæð í háhýsi við Arahóla. Útb. 6.5 millj. 2ja herbergja íbúð á 4. hæð viö Blómvalla- götu, um 70 fm. Útb. 5 millj. 3ja herbergja íbúð á 4. hæð við Framnesveg. Útb. 7—7.5 millj. 3ja herbergja íbúö í kjallara við Barmahlíð. Sér inngangur. Útb. 6.5 millj. Hafnarfjörður 3ja herb. íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi — timburhús, um 70 fm. Sér hiti og inngangur. Útb. 4—4.2 millj. 3ja herbergja íbúö á 1. hæð i þríbýlishúsi við Þinghólsbraut í Kópavogi um 80 fm. Útb. 7 mHlj. 4ra—5 herbergja íbúð á jaröhæö í blokk viö Álfaskeið í Hafnarf. um 115 ferm. Bílskúr fylgir. Útb. 9.5—10 millj. Kópavogur 4ra herb. ibúð á 4. hæð í blokk við Ásbraut, um 100 fm. Svalir í suður. Útb. 8—8.5 millj. 4ra herbergja íbúð á 3. hæð við Kóngsbakka í Breiðh. um 105 fm. Harðviðar- innréttingar, teppalagt. Útb. 9.5 millj. Kópavogur 5 herb. íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi — um 135 fm. Bílskúrsréttur. 'h kjallari fylgir. Útb. 13 millj. Mosfellssveit Einbýlishús við Arnartanga og Markholt. í smíðum 3ja herb. íbúð, tilbúin undir tréverk og málningu á 2. hæð við Spóahóla, verð 9 millj. Beöiö eftir húsnæöismálalán- inu 2,7 millj. Aðeins ein íbúð til sölu og selst eingöngu með góðum greiðslum. Sigrún Guðmundsdóttir. Lögg. fasteignasali. siMnrmrcii inSTEICNIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ srmi 24850 og 21970. Heima: 381 57. FRAMNESVEGUR góð 3ja herb. íbúð 90 fermj Verð 10.5 millj. NJÁLSGATA góð 5 herb. íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Útb. 8.5 millj. GLÆSILEG SÉRHÆÐ á Seltjarnarnesi í tvíbýlishúsi. Skipti á einbýlishúsi 180 ferm. á Seltjarnarnesi kemur til greina. HRAUNBÆR 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Skipti á 3ja herb. íbúð koma til greina. BIRKIMELUR 3ja herb. endaíbúö, aukaherb. í risi fylgir. Útb. 8.5 millj. HOFTEIGUR 3ja herb. kjallaraíbúð, sam- þykkt, sér inngangur, sér hiti. Skiþti á 4ra—5 herb. íbúð kemur til greina. SELJAHVERFI endaráðhús að mestu fullfrá- gengið, samtals 7 herb., skipti á einbýlishúsi í Mosfellssveit eða Reykjavík kemur til greina. KÓPAVOGUR Sérhæð og 'h kjallari. Verð ca. 20 millj., skipti á minni eign kemur til greina. MOSFELLSSVEIT einbýlishús á einni hæð, allt að mestu frágengið. Skipti á 5—6 herb. íbúö koma til qreina. SKIPHOLT 3ja herb. íbúð á 2. hæð. 2 herb. í risi fylgja. Verð ca. 10 millj. GRETTISGATA 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Sér inngangur. Verð 5.9 millj. MÁVAHLÍÐ 3ja herb. kjallaraíbúö, sér inngangur, sér hiti. íbúðin er samþykkt. Verð 8.5 millj. MELGERÐI 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Sér inngangur, sér hiti. HÖFUM KAUPANDA að stórri sérhæð í vesturbæn- um eöa einbýlishúsi. Útb. allt að 20 millj. HÖFUM KAUPANDA að lóðum fyrir raöhús eöa einbýjishús á Reykjavíkursvæð- inu. Óskum eftir öllum stærö- um fasteigna á söluskrá. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. Raðhús — Torfufell Höfum í einkasölu raöhús á einni hæö um 138 ferm. Bílskúrsplata fylgir. 4 svefnherbergi, 1 stofa, húsbóndaherbergi o.fl. Harðviöarinnrétt- ingar, flísalagt baö. Teppalagt. Útb. 13.5 millj. SAMNINGAR & FASTEIGNIR Austurstræti 10A, 5. hæð. Símar: 24850—21970. Heimasími: 38157. 83000 Til sölu Raðhús viö Reynimel Raöhús á einum grunni 115 ferm., stór stofa, 3 svefnherb., eldhús og baö. Þvottahús og geymsla. Húsiö er 10 ára. Verö 17 millj., útb. 11 millj. Raðhús viö Unufell Endaraöhús (suðurendi) á einum grunni 130 ferm. Verö 18 millj., útb. 12 millj. éðS FASTEIGNAÚRVALIÐ II M SÍMI83000 Silf urteigi 1 Sölustjóri: Auðunn HermanAsson Benedikt Björnsson lgf Lið V.Í., sem sigraði í ræðukeppninnii ólafur Garðarsson Iramsögumaður heldur á bikarnum, honum á hægri hönd er Sveinn Guðmundsson 1. stuðningsmaður og til vinstri handar Elvar Örn Unnsteinsson 2. stuðningsmaður. Ljósm.i H.Þ. V.í. sigraði í rökræðukeppni Nýiega var haldin rökræðu- keppni Iramhaidsskólanna og lauk henni í Hagaskóla cr fram íór einvígi milli Verzlunarskóla íslands og Menntaskólans í Reykjavík. Var umræðuefnii Á að leyfa frjálsa sölu vímugjafa og MR talaði með en V.í. á móti. í frétt frá málfundafélagi V.í. segir að viðstaddir hafi verið um 500 áheyrendur og hafi lengi vel verið jafnt á komið með liðunum, en rökræðulið V.í. hafi sigrað í keppninni með 1040 stigum á móti 989 stigum M.R. Liðsstjóri V.I var RagnheiðUr Björk Guðmundsdótt- ir. % Vorum aö fá í sölu 2693 S Vesturbær ---- H 150 fm sérhæö á besta staö á Högunum. Sk. $ í 2 stofur 3—4 sv. herb. o.fl. Vandaöar S | innréttingar. Stór bílskúr. Glæsileg eign. Fossvogur 220 fm raöhús á besta staö í Fossvogi. | Sérlega vandaö hús. Innbyggöur bílskúr. w Húsiö sk. í stofu, boröstofu, 4 svefnherbergi, sjónvarpsherb., afl. Þetta er eign í sérflokki. Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu | okkar. Heimas. 35417. Raöhús viö Seljabraut. Til sölu er rúmgott raöhús viö Seijabraut í Breiöholti II. Á 1. hæö eru: 2 herbergi, sjónvarpsherb., baö, gangur, stór geymsla og ytri forstofa. Á miöhæö eru: 2 stofur, 1 herbergi, eldhús meö borökrók, þvottahús inn af eldhúsi. Á 3. hæö eru: 2 herbergi og baö. Tvennar góöar svalir. Húsiö afhendist fokhelt fljótlega. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Verö 10,5 milljónir. Húsnæöi þetta er hentugt fyrir fjölskyldu sem vill rúmgott húsnæöi eöa 2 samhentar fjölskyldur. Árni Stefánsson, hrl. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. AUSTURVERI 105 R Stóragerði Vorum aö fá í sölu 2ja herb. íbúö á jarðhæð í nýrri blokk. Verö 9.8 milljónir. Útborgun 9 milljónir. SÖLUSTJÓRI: HAUKURHARALDSSON HEIMASÍMI 72164 GYLFI THORLACIUS HRL SVALA THORLACIUS HDL OTHAR ORN PETERSEN HDL Bókasafn Kópavogs tuttugu og fimm ára Bókasafn Kópavogs var stofnað hinn 15. marz 1953 að frumkvæði Framfarafélags Kópavogs og vcrð- ur það því 25 ára í dag. Var Jón úr Vör einn af aðalhvatamönnum að stofnun safnsins og hefur lengst af verið forstöðumaður þcss, en í ársbyrjun 1977 tók Ilrafn Harðar- son bókasafnsfræðingur við því starfi. Gert er ráð fyrir að bókakostur safnsins verði á þessu ári kominn upp í um 30 þúsund bindi en nú hefur verið ákveðið að safnið fái inni í húsnæði í eigu kaupstaðarins og verður það flutt þangað á þessu ári. Aukning útlána hefur verið hröð á síðustu árum, en árið 1974 voru lánaðar 34.323 bækur og á síðasta ári 70.530 bækur. Þá hefur félagsmálastofnunin um 500 bækur í láni fyrir aldraða bæjarbúa og væntanlega verður hafið samstarf við Borgarbókasafn Reykjavíkur um lán á hljóðbókum á kasettum til sjóndapurra. Fastráðnir starfs- menn eru nú 6 auk fjögurra sem eru lausráðnir. Leiðrétting í grein um frú Guðbjörgu Överby hér í blaðinu á laugardaginn 11. marz, misritaðist nafn föður henn- ar, en hann hét Líkafrón Sigur- garðsson. — Fæðingardagur hennar hafði og misritazt, en hú n var fædd 6, janúar 1920, en ekki 7. janúar. V Grenigrund rúmgóö 136 fm. sér hæð í Kópavogi. íbúöin skiptist í 2 saml. stofur, sjónvarpsskála, 2 svefnherb. eldhús og bað mjög rúmgott. Stórglæsilegar innréttingar. Hæöinnr fylgir mikil sér eign á jaröhæö. Bílskúrsréttur. Kvisthagi mjög skemmtileg 3ja herb. jarðhæð um 100 fm. Stórt eldhús meö borökrók. Sér inngangur. Sér hiti. FASTEIGNASALA Baldvins Jónssonar hrl. Kirkjutorgi 6, Reykjavík, Simi 15545, kvöld- og helgarsími 76288. igcrgEremt FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Grenimelur 2ja herb. nýstandsett, vönduð kjallaraíbúö viö Grenimel. Sér hiti, sér inngangur. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Laus strax. Rauöarárstígur 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Maríubakki 4ra herb. vönduö horníbúö á 1. hæö. Suðursvalir. 3 svefnherb., failegt útsýni. Álfaskeiö 2ja herb. vönduð íbúö á 1. hæö. Svalir, bílskúrsréttur. Kópavogur 4ra herb. neöri hæö í tvíbýlis- húsi. Sér hiti, sér inngangur. Grindavík Einbýlishús, 5 herb. Bílskúr. Þorlákshöfn Einbýlishús, 5 herb. Rúmlega tilbúiö undir tréverk og máln- ingu. Búiö aö steypa bílskúrs- plötu. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali, kvöldsími 21155.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.