Morgunblaðið - 15.03.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.03.1978, Blaðsíða 32
Verkfalli Loftleiða- flugmanna aflýst STJÓRN Fólajís Loftleiðaflug- manna. scm boðað hafði vinnu- stiiðvun frá og með miðnætti í nótt. aflýsti verkfallinu um klukkan 18 í gærkveldi. Steíán Gíslason. sem sæti á í samninga- nefnd flugmanna Loftleiða. kvað ekki um raunverulega samninga hafa verið að ræða. heldur hafi verkfallinu verið frestað. þar sem aðalkjarasamningur væri á um- ræðustigi. Stefán kvað verkfallið hafa verið boðað vegna skoðanamunar sem komið hefði fram á ákveðnum atriðum kjarasamnings, sem gerð- 15% hækk- un á farm- gjöldum RÍKISSTJÓRNIN staðfesti i gær samþykkt verðlagsnefndar frá fvrri viku um 15'/? meðaltals- hækkun á farmgjöldum íslenzku skipafélaganna. Ennfremur var heimiluð 30'/? hækkun á gjaldi vöruafgreiðslu, uppskipunar og útski])unar. Danska loðnuskipið ísafoldin kom ti) Reykjavíkur í beðið eftir. Meðíylgjandi mynd var tekin um borð gærdag með loðnuna. sem svo lengi hefur verið í ísafoldinni í gær. Ljósm. Mbl. FriAþjófur. ur var á síðastliðnu ári um flug Air Bahama. Treystu Flugleiðir sér ekki tii að standa við gerðan samning um að íslenzkir flugmenn skyldu sitja fyrir bandarískum hjá félaginu. Verður þetta atriði, sagði Stefán, tekið upp í heildarsamn- ingum. Þá sagði Stefán að í gildi væri heildarkjarasamningur flug- manna en síðan væri sérsamning- ur eða viðauki um leiguflug, sem gengur lengra en aðalkjarasamn- ingur hvað flugtínia varðar. Er flugtími öllu rýmri í þessum viðauka. Allar slíkar undanþágur voru afturkallaðar og verða Loft- Ieiðir því að semja sérstaklega um öll leiguflug nú — flugmennirnir fljúga aðeins reglubundið áætlun- arflug samkvæmt samningi. Stefán Gíslason kvað unnið að greinargerð um þessi mál frá Félagi Loftleiðaflugmanna, sem hann kvað verða birta síðar. Morgunblaðið hafði einnig sam- band við Örn Johnson, forstjóra Flugleiða í gær og ræddi við hann þessi mál. Örn vildi aðeins taka fram, að Flugleiðir litu svo á að hvorki væri neinn samningur í gildi um flug íslenzkra flugmanna á flugleiðum Air Bahama né hefði slíkur samningur verið gerður. Milljónatjón í elds- voða í Hnífsdal Hús, vélar og vörubirgðir Smjörlikis- gerðar ísafjarðar eyðHögðust MIKIÐ tjón varð er eldur kom Upp í fyrirtækinu Smjörlíkisgerð ísafjarðar í Hnífsdal seinnihluta dags í gær. Miklar skemmdir urðu á sjálfu húsinu. einnig á vélum og hirgðir fyrirtækisins eyðilögðust með öllu. Að sögn iorráðamanna Smjörlíkisgerðar- innar. Magnúsar Sigurðssonar. skiptir tjónið í heild sinni milljón- um króna. Að sögn slökkviliðsmanna á Isafirði barst tilkynning um elds- voðann um kl. 5.30 í gær og þegar slökkviliðið á ísafirði kom á staðinn logaði húsið stafnanna á milli. Eldurinn var þó mestur í öðrum hluta hússins. Er þessi hluti ásamt varningi ónýtur. Hinn hluti hússins er steyptur og urðu þar einnig miklar skemmdir, aðallega á vélum en eftir er að kanna skemmdirnar frekar. Loðnulöndunin: Lokunarákvæðum beitt í fyrsta sinn Stöðvuð löndun í Eyjum þrátt fyrir 3000 t þróarrými Landsbankamálið: Ákvörðun um gæzlu- varðhald tekin í dag GÆZLUVARÐIIALD Ilauks Ileiðars fyrrverandi deildar stjóra ábyrgðadeildar Lands- hanka Islands rennur út klukkan lfi í dag. Samkvæmt upplýsingum Hallvarðs Einvarðssonar rannsóknarlögreglustjóra verður tekin ákvörðun um það í dag. hvort óskað verður eftir áframhaldandi gæzluvarð- haldi yfir Hauki Ileiðari eða honum sleppt. Aðeins 2—3 metrar voru í næsta íbúðarhús, en að sögn slökkviliðs- manna var stafalogn og gekk því slökkvistarfið mjög vel, svo að það tókst að koma í veg fyrir að eldurinn breiddist út meira en orðið var. Tókst einnig fljótlega að slökkva eldinn í húsinu. Að því er Magnús Sigurðsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, sagði í símtali við Mbl., í gær, er nú eftir að kanna skemmdirnar frekar en ljóst er að þær eru miklar þegar á heildina er litið, bæði á húsi, vélum og birgðum auk þess tjóns sem verður af völdum framleiðslustöðvunar. Húsið er alls um 150 fermetrar og hafði fyrirtækið nýlega flutt í það úr eldra húsnæði á Isafirði. Hús, vélar og fleira var vátryggt en Magnús kvaðst þó ekki geta svarað á þessari stundu hversu viðtæk hún væri. Smjörlíkisgerð Isafjarðar er gamalgróið fyrirtæki, stofnað 1925, en núverandi eigendur keyptu það árið 1976 og er aðeins um ár síðan að fyrirtækið kom sér fyrir í núverandi húsnæöi þarna í Hnífsdal. Ársframleiðsla fyrir- tækisins hefur verið um 100 tonn og aðailega verið selt á heima- markaði en einnig hefur nokkurt magn farið til Reykjavíkur og víðar. LOÐNUNEFM mannaeyjum i ákvæði um ao í höín sem gefb pláss fyrir afh ' itti gegn Vest- ía skipti laga- a fyrir löndun iiefur upp laust en til hádegis í dag er loðnubátum bannað að landa í Vestmannaeyjum þótt 3000 tonna þróarrými hafi verið laust þar síðan í gærmorgun. Loðnunefnd setti tveggja sólar hringa löndunarrhann á Eyjar í fyrradag. en samkvæmt upplýs- ingum Haralds (iíslasonar fram- kvæmdastjóra Fiskimjölsverk- smiðjunnar í Vestmannaeyjum hefði enginn bátur þurft að bíða löndunar miðað við stöðuna hjá báðum verksmiðjunum í Eyjum. því ekki hefðu komið til löndunar allir þeir bátar sem reiknað hefði verið með. Hjá Loðnunefnd fékk Morgun- blaðið þær upplýsingar að þeir hefðu talið að hátar hefðu þurft að bíöa einn sólarhring í Vestmanna- eyjum eftir löndun, en ákvörðun uni tveggja sóiarhringa löndunar- bann hafi verið tekin vegna þess að tillit hefði þurft að taka til skipanna sem voru með afla og senda þurfti langar Ieiðir til löndunar vestur á bóginn. í gær var allt þróarrými fulit á Aust- fjarðahöfnutn nema á Vopnafiröi og Seyðisfirði og í Norglobal var einnig laust fyrir löndun. Andrés Finnbogason, talsmaður loðnunefndar, kvað þau lög sem þeir störfuðu eftir leyfa lokun á löndun ef það þætti hagkvæmt og þeir yrðu að taka tillit til þeirrar raðar sem skipin tilkynntu sig í. Aðspurður svaraði Andrés því að Loðnunefnd teldi það ekki í Framhald á bls. 18 Mývatnssvæðið: Búizt við umbrot- um í júní eða júlí ALLT ER með kyrrum kjörum á Mývatnssvæðinu að sögn Páls Einarssonar jarðeðiisfræðings. Land rís með svipuðum hraða og vorið hefur undanfarin misseri. Að sögn Páls má búast við einhverjum umbrotum í júní eða júlí ef landrisið heldur áfram með sama hraða og undanfarnar vikur. Ekki þykir ástæða til að hafa gæzlu á skjálftavaktinni allan sólarhringinn en vel er fylgzt með öllum landbreytingum á mælunum í Reynihlíð. Vestmannaeyjar: Rafmagnslokun frestað fram til fimmtudags FRESTUN íékkst fram til nk. fimmtudags á boðaðri lokun Rafmagnsveitna ríkisins á raf- magn til rafveitunnar í Eyjum. sem aftur hafði hótað fiskvinnslu- fyrirtakjunum þar lokun vegna skulda við rafveituna. Morgunblaðið náði tali af Guðmundi Karlssyni, fram- kvæmdastjóra Fiskiðjunnar í Vestmannaeyjum, og kvað hann forráðamenn fiskvinnslustöðv- anna þar einungis bíða átekta, þar sem stjórnvöld ættu næsta leik í þessu máli. Vinnslustöðvarnar væru nánast reknar frá degi til dags, og aldrei að vita hvenær þær lokuðust. Hins vegar væri þokka- leg atvinna í húsunum þessa stundina, bæði væri þar um að ræða vinnslu hefðbundins vertíð- arafla og frystingu á loðnuhrogn-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.