Alþýðublaðið - 21.01.1931, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 21.01.1931, Qupperneq 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ * 3 Bezta Cigarettan í 20 stk. pðkkum, sem kosta 1 króne, er: Commander, Westminster, Gigárettnr. Virginia, Fást í oilum verzlunum. I hverjum pakfca er gnllSallen íslenzk ntynd, og fær hver sá, er safraað beflr SO myndnm, elna stækkaða mynd. Dr. Löwe, er fór fjórðu ferðina með dr. Wegener. í framúrskarandi miklu áliti hjá G ræn lend i ngunum, og myndu pei-r fara langt fyrir hans orð, enda er hann alveg einstakt val- menni. i bréfi, er dr. Wegener skrifaði til leiðangursmanna (pað var á þýzku, en, Guðmundur Gíslason 'pýddi pað' fyrir mig) staðfestir hann að það sé rétt, ,sem ég hefi hér sagt um Græn- lendingana. Við Islendingamir myndum ekki hafa tekið pví með góðu að sagt hefði verið um okk- ur að við hefðum yfirgefið for- ingja vorn, og vil ég heldur ekki að petta sé sagt um Grænlend- ingana. Siðustu dagana í nóvember komu prír af Grænlendingunum aftur, sem farið höfðu með dr. Wegener. # Hafði hann sent pá aftur af sömu ástæðu og hina fyiTi. Var liann pá búinn að vera 45 daga í ferðinni og aö eins kominn 150 rastir inn á isinn. Hélt hann pá áfram við þriðja mann: dr. Löwe og einn Græn- lending. Dr. Wegener hafði svo fyrir (lagt í bréfi, að farið væri inn á jökulinn og lagt par forðabúr. Fóru menn í.dezemher frá aðal- stöðinni á jökulbrúninni, en kom- ust ekki- nema 70 rastrr. Gerðu þeir par byrgi með vistum og merktu leiðina beggja vegna við pað, svo peim Wegener gengi. betur að fiinna pað.“ Hvar er dr. Wegener nú? „Alítiö pér að dr. Wegener hafi úr pvi sem komið var ætlað að dvelja iinni á miðjöklinum ?“ spyr tíðindamaðuT hlaðsins Jón. „Pað tel ég alveg fráleitt," svarar hann, „viistir hefir hann varla getað fært þehn neinar vegna hins Ianga tima, er hann hafði verið á leiðinni. Af hund'um hefir hann vafalaust verið búinn að missa mikið, en þeir, sem hann hefir komið með, efiaust verið magrir og pví lítilsvirðd til fæðu. Mér þykiir því sennilegast að séu þeir enn pá á lífi, séu peir einhvers staðar nær en miðjök- ullinn, en ónógar vistir hljóta þeir að hafa, hvar sem peir eru. Peir eru fimm talsins, pessir rnenn, sem við vitum ekki um, en peir ern þessix: dr. Wegener, dr. Georgi, dr. Löwe, dr. Sorge og Grænlendingurinn. Dr.. Georgi, sem lengst er búinn að vera á jöklinum, er sá hinn sami og dvaldi hér á landi fyrir nokkr- um árum við ramnsöknir vestur á Rit.“ „En hvernig mætti helzt koma peim dr. Wegener og félögum lians að liði ?“ „Helzt myndi ráð að fara að leita peirra á snjóbifreið, eins og þeim, sem nú er farið aÖ nota hér á landi. Eftir pvi, sem mér hefir verið sagt frá, hvernig þær hafi reynst hér, tel ég engan vafa á, að auðvelt sé að nota pær á GrænlandsjöklL Hefði öðru vísi farið, ef snjóbílar hefðu verið í stað mótorsleðanna, en eftir pví, sem ég veit bezt, þektu leið- angursmenn ekki snjóhifreiðar. En tii pess að hjálpa, þyrfti skip að fara rakieitt með snjó- bifreiðar til Grænlands. Að lokum vil ég segja þetta: Ég hefi látið segja mér, að dr. Wegener væri svo nafnkunnur visindamaður, að hann væri pekt- ur um allan heim, og hefi ég petta fyrir satt, pó um pað geti ég ekki fyllilega dæmt. Hitt get ég aftur dæmt um af eigin reynd, að dr. Wegener er einhver hinn ágætasti drengur, er ég hefi fyrir hitt. Mun fátítt, að svo fræga vísindamensku og ágæta dreng- lund sé að finna hjá sarna mann- inum, og væri hörmung til þess að vita, ef ótímabær bjartsýni yrði þess valdandi, éfó ekld yrði gert alt, sem mannlegur máttur megnar, tiJ pess að rétta þessu framárskarandi ágætismenni og félögum hans hjálpandi hönd.“ tslanð ob ÞjóðaMalagið. Genf, 21. jan. United Press. — FB. Tillagan um að bjóða íslandi, Rússiandi og TyrJdandi pátttöku í undirbúningi og umræðum um stofnun viðskiftabandaJags með- al Evrópuþjóbanna hefir verið sampykt. — Júgoslavia, Belgía, Holland, Spánn, Noregur og Svi- pjóð tjáðust ekki vilja hafa af- skifti af því að þessum ríkjum væri boöiin þátttaJta. Gin- 0Q felanfna-veihi geioar enn i Danmðthn. Gin- og klaufna-veild hefir lítið orðið Vart í Danmörku undan- farið, par til alt í einu nú rétt fyrir jól.in, að hún gaus upp enn á ný. Er veikin skæ'ðust í Sorö, Præstö og héruðunum umhverfis Svendhorg. Síðustu fréttir frá Ðanmörku herma, að veikin breiðist óðfluga út. Fyrirspurn. Alpýðublaðið er vinsamlega beðið að gefa svar við eftirfar- andi spurningu: Ekkja nokknr seidi fasteign, sem hún áttí, fyrir 10 pús. kr. 4 pús. kr. af andvirði hinnar seldu éignar gengu til þess aö greiða með eldri, og yngri skuld- ir ekkjunnar. Afganginn, 6 pús. kr., lagði hím i sparisjóösibók, Ekkja pessi er 74 ára að aldri, liggur rúmföst og á engan að. Þessar 6 pús. kr. em aMga hennar. Ber ekkju jiessari að greiða, skatt? Alpýðiimaðw\ SVAR. Lögum samkvæmt ber ekkjuinni að borga 1 kr. í eignarskatt, en tekjuskatt á hún eldd að greiða. Ur Keflavík. Kefla\ák, FB., 20. jain. (Viðtal.) 23 vélbátar verða gerðir út héðan á vertíðinni. Eru þeir frá 14 og upp í liðlega 20 smálestir að stærð hver bátur. Menn fóru að útbúa bátana um nýjár, og hafa átta bátar farið í róðra. Sá, sem oftast hefir róið, hefir farið 5 sinnuim. Bátarnir hafa fengið frá tveimur og upp í 5—6 smálestir í róðri, en aðaJveiði- tíminn er ekki byrjaður enn. Bátaflotinn hefir aukist aÖ und- anförnu. Þannig bættust við tveir hátar, sem smíðaðir voru í Nor- egi, og einn, sem smiðaður var í Dammörku. ó\Tenju-margt að- komumanna er hér, aðallega sjó- menn, en nú hefir verið ráðið á alla bátana. Hafa vafalaust kom- ið fleiri en fá sidprúm, enda aldrei Jíornið jafnmargt sjómanna hingað og nú. — Auk pess eru gerðir út 5 vélbátar í Ytri Njaxð- víkum. Eru j>að alt stórir vél- bátar, yfir 20 smálesta. Bátar fóru á sjó á föstudags- kvöJd', en að afliðnu hádegi á laugardag \skall á óveður hér, sem hélzt fram á sunnudag. Bát- aimir fóm að koma að á laugar- dagskvöld, em eigi komust báts- hafnir í lamd fyrr en á sunnu- dagskvöld. I veðri þessu rak vél- bátimn „öiaf Magnússon" til á höfninni og rakst hann á vél- bátirnn „Öðling". Brotnuðu þeir báðir nokkuð, en eigi svo, aö stórskemdir yrðu af. Heifsufar er hér gott. Mamna- Ját emgin nú um tíma. Frafekar 00 tslendingar. Samkvæmt fnegn frá París hafa 181 bankastjórar og fjámíála- menn verið ákærðir fyrir fjár- svik og trassaskap á meðJhöndl- um fjár í dezembermánuðii. Sitja um 150 þessara mamna nú pegar í famgelsum, en lögreglan leiitar að hinum. Frakkar eru ólíkt harðári f hom að taka við fjárglæframenn- og bamkabraskara en íslendingar. Hvenær verður þeim Eggert Claesisen & Co. stefnt fyrir íög og dóm vegna íslandsbanka- brasksins ? Þeir eru margir, sem biða eftiv- svari. Smjðrlílii feSIor í verði í Danmorfeu. Rétt fyriir jólin féll smjörliki i verði í Danmörku. Lækkuðti sam vinnu-sm j ör líkisverk s miðjuimé ar afnrðiir sínar allar um 10 aure hvert i/2 kg., em einstakliingar, sem eiga smjörlíMsgerðir, lækk- uðu verð afurðanna um 6 aura hvert Va kg. — Hvað segja is- lenzku smjörlíkLsgeröirnar ? Hvenær lækkar smjörlíkið hér ? Nýja stúdentafélagið heldur firnd í Iðnó í kvöld kl. 81/2- Dt- varpsstjóri hefur umræður um útvarpið. Útvarpsráði er boðið á fundinn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.