Morgunblaðið - 17.03.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.03.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1978 9 Útvarps- skákin LEIKNIIl hafa verið 10 leikir í útvarpsskák þeirra Leifs Ogaards. Noregi og Jóns L. Arnasonar. Skákin heíur teflzt sem hér segiri Ilvítti Leif Öxaard. Svarti Jón L. Arnason. 1. dl - RfG. 2. el - c.r,. 3. d.r, - eG. 1. Re3 — exdö. 5. cxdó — dfi. fi. Rí3 - Kfi. 7. e4 - afi. 8. al - BkI. 9. Be2 - Bxf3. 10. Bxf3. Staðan í skákinni er þessii Orð í eyra POST FESTUM bá er kvikmyndahátíðin lukkuletía afstaðin I.s.r. þó maður væri víðsfjarri eins og allir vita. — Að sjálfsögðu þurfa snillinKar ýmsu öðru að sinna en menninKunni — og maður lét sig þessvegna hafa það að mæta sem fulitrúi Islands á samnorrænni hita- beltisráðstefnu áhugamanna um aðstoð við geðkleyfar kvenpersónur sem haldin var á vegum Bedúínabandalagsins í Timbúktú bak jólum. Á meðan óðu gáfumenn og séní hér heima menninguna í klyftir og vel það. — Kvik- myndahátiðin ku bara hafa lukkast prýðilega þó ég væri hvergi nærri enda ba>ði Thór og Hrafn heima. — Að vísu létu saksóknarar svonefndir á sér standa þegar mest á reið og til þeirra kasta kom. að því mér er tjáð. Töldu þeir mesta óráð að leyfa landanum svona holt og holt að sjá einhvur mesta lystaverk veraldar á sviði kvikmyndagerðar. Og mun skömm þeirra lengi upp meðal sannra menningarvita. Virðast menn hafa stein- gleymt orðum Hoffmanns heit- ins Jcnsens (eða var það kannski Ludwig David) sem sagði margoft undir votta að holdsins lyst væri öllum lyst- um æðri. meira að segja framboðslystum sem þó cru gífurlega vinsælir um þessar mundir. Hitt er svo annað mál að ég hefði haldið að maður þyrfti ekki annað en sjá svipinn á forvígismönnum margnefndr- ar kvikmvndahátíðar til þess að sannfærast um að hvar sem þeir fara er verið með eitthvað afar gáfulegt og æðislega móderne. Ef maður svo þar á ofan hefur orðið fyrir þeirri eftirminnilegu lífsreynslu að heyra þá gefa frá sér hljóð getur alls ekki dulist að þar eru á ferðinni vitsmunaverur eigi alllitlar. Enda mun það augljóst mál iillum meðalskussum að svo- kallaður óa'ðri endi á austur- lenskum skyndikonum er að sjálfsögðu ljúft viðfangsefni og forvitnilegt lystfengum kvikmvndasnillingum. hvað svo sem Guðbrandi biskupi hinum góða. prentverksinn- flytjanda m.m.. og b<)kþrykkj- urum hans kann að hafa fundist sæmandi og tilhlýði- legt íyrir margt löngu. 26600 ÁLFTANES Einbýlishús á einni hæð um 137 fm. 6 herb. íbúð ásamt 40 fm. fokheldum bílskúr. Húsið er nýtt, svo til fullgert. Skemmti- legt hús. Verð: 20.0 millj. Hugsanleg skipti á góðri blokk- aríbúð. ARNARTANGI Einbýlishús á einni hæð um 139 fm. 5—6 herb. íbúð með 4 svefnherb. 30 fm. innbyggður bílskúr. Nýtt, fullgert, vandaö hús. Verð: 22.0 millj. BIRKIMELUR 3ja herb. ca. 86 fm. endaíbúð á 4. hæð ásamt 1 góðu herbergi í risi. Mikið útsýni. Nýlega standsett eign. Verð: 12.5 millj. Útb.: 8.5 millj. BREIÐHOLT III Eigum örfáar góðar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í hverfinu. HÖFUM KAUPANDA að 3ja herb. íbúð á Stóra- gerðissvæði eða öörum góðum stöðum í austur- borginni. HALLVEIGAR STÍGUR Húseign sem er hæð og ris, gott steinhús, sem getur verið einbýlishús eða tvær tveggja herb. íbúðir. Hvor með sérinn- gangi. Verð á húsinu 11.5 millj. Utb.: 7.5 millj. HÓLABRAUT, Hafn. 3ja herb. endaíbúð á 1. hæð um 80 fm. í nýlegu 5 íbúða húsi. Sér hiti. Suöur svalir. Verð: 11.0 millj. Útb.: 8.5 millj. HRAUNBÆR 4ra herb. ca 115 fm. íbúð á 3ju hæö í blokk. Þvottaherb. í íbúðinni. Góð íbúð. Gott útsýni. Verð 15.0 millj. MELABRAUT Einbýlishús sem er kjallari hæð og ris, um 85 fm. að grunnfleti. Húseign sem er 9 herb. íbúð, öll í ágætu standi. Bílskúr fylgir. Stór og mikið ræktuö lóð. Verð: 34.0 millj. SELÁSHVERFI Vorum að fá í sölu tvö raöhús, sem er kjallari og tvær hæöir meö innbyggðum bílskúr sam- tals 266 fm. Húsin seljast fokheld, fullfrágengin utan, glerjuð með öllum útihuröum. Til afhendingar í desember n.k. Verð: 15.5 millj. Beðið eftir 3.0 millj. af væntanlegu húsnæöis- málastj.láni. SKÓGARLUNDUR Einbýlishús um 140 fm. á einni hæð. 6 herb. íbúð. Húsið er nýlegt hlaðiö, og er fullgert. Verð: 23.0 millj. Útb.: 15.0 millj. SKÓLAGERÐI, Kóp. 5 herb. 152 fm. efri hæð í tvíbýlishúsi, byggðu 1963. Allt sér. 45 fm. bílskúr fylgir. Verð: 20.0 millj. HÖFUM KAUPANDA að 4—5 herb. blokkaribúö í Þverbrekku, Lundar- brekku eða Hamraborg. Góð útborgun. TJARNARBÓL 2ja herb. ca. 75 fm. íbúð á 3ju hæð í blokk. Nýleg góö íbúð. Bílskúr fylgir. Verð: 10.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstiæti 17 ÍSHH& Vaidi) s/mi 26600 Ragnar Tómasson, hdl. SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis 17 Smáíbúöahverfi Einbýlishús ca. 130 ferm. að grunnfleti og er kjallari og hæö. Tvöfaldur bílskúr og gróöurhús. Um mjög skemmtilega og vandaða eign er að ræða. Laust strax. Útb. 20 millj. Engjasel 108 fm. 4ra herb. íbúð á 3. hæð ásamt risi sem í eru 3 herb., baö, þvottahús og geymsla. 3 svalir, mjög fallegt útsýni. Útb. 12 millj., verð 17 millj. Verslunarhúsnæöi 160 ferm. jarðhæð við Sól- heima. Bílastæöi á staönum. Laus nú þegar. Tilboð óskast. Efstaland 50 ferm. 2ja herb. ibúð á jarðhæð. íbúðin lítur mjög vel út. Útb. 5 millj., verð 7—7.5 millj. Laugavegur 75 ferm. 3ja herb. risíbúð. Sér hitaveita. Ibúöin er lítið undir súð. Útb. 5 millj. Möguleg skipti á 2ja herb. íbúð í gamla bænum í steinhúsi. Seljabraut 107 ferm. 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Sér þvottahús á hæðinni. íbúðin er nýlega fullkláruð. Útb. 8 millj., verð 12—12.5 millj. Barónsstígur 60 ferm. 2ja herb. kjallaraíbúð. Lítið niðurgrafin. Útb. 2 millj., verð 6 millj. Okkur vantar allar gerö- ir íbúöa og húseigna á skrá. Nýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Þórhallur Björnsson viðsk.fr. Hrólfur Hjaltason Kvöldsimi kl. 7—8 38330 AUGLÝSÍNGASÍMINN ER: 22480 kji1 |Ker0iinbIt>Mt> A Melunum 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Herb. í risi fylgir. Útb. 6,5—7 millj. í Hlíðunum 2ja herb. 70m3 góð kjallara- íbúð. Sér inng. og sér hiti. Útb. 6 millj. íbúöir í smíöum í Kópavogi 3ja herb. íbúðir sem afhendast u. trév. og máln. síðar á þessu ári. Teikn. á skrifstofunni. Sérhæö viö Álfhóls- veg 120 m2 4—5 herb. vönduð íbúö á 2. hæð. Sér inng. og sér hiti. Stór bílskúr fylgir (72m2). Útb. 12 millj. Einbýlishús í Garöabæ 140 m2 nýlegt vandað einbýlis- hús. 36 m2 bílskúr. Skipti koma til greina á 4ra herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. lönaöarhúsnæöi á Ártúnshöföa 600 m2 iðnaðarhúsnæði á tveimur hæðum. Lofthæð um 5,60 m á neðri hæð. Tilb. til afh. strax. Teikn. á skrifstofunni. Höfum kaupanda að byggingarlóð á Seltjarnar- nesi eða Skerjafirði.___ EKmflmiÐLunin VONARSTRÆTI 12 Sfmi 27711 StMustJórfc Swerrir Kristinsson Sigurður Óteson hrl. Selfoss Til sölu ný standsett 5 herb. íbúö m.a. ný eldhúsinnrétt- ing. Útb. aöeins 4 millj. sem má skipta ef samið er strax. Uppl. í síma 99-1681. íbúðir til sölu á Hellissandi og nágrenni Á Hellissandi: Húseignin aö Keflavíkurgötu 17, 90—100 ferm. gott íbúöarhús, ásamt tvöföldum bílskúr. Verö 10 m. útb. 6 m. íbúö í tvíbýlishúsi aö Snæfellsás 3, um 70 ferm. íbúö ásamt bílskúr. Verö 6 m. útb. 3—4 m. Skipti á íbúö á Akranesi koma mjög til greina. Húseignin aö Naustabúö 15, 119 ferm. nýlegt einbýlishús. Verö 12 m. útb. 5—6 m. Húseignin aö Snæfellsás 13, 115 ferm. nýlegt einbýlishús. Verö 12 m. útb. 8 m. Skipti á íbúö í Reykjavík, Kópavogi eöa Hafnarfirði koma til greina. í Rifi: Hafnarbúöin, Rifi um 150 ferm. aö grunnfelti á tveim hæöum. íbúö á efri hæö, verslunarhúsnæði á neöri hæö. Góöur sambyggöur bílskúr. Verö 22 m. útb. samkomulag. íbúöarhæö í þríbýlishúsi aö Hárifi 13, um 120 ferm. Góöur bílskúr. Verö 9 m. útb. 4—6 m. Bókhaldsþjónustan s/f, Fasteignasala sími 93-6777, Rifi, Snæfellsnesi. Jóhann Lárusson. Samúel Ólafsson. vióskiptafræöingur "KaupendaÞjónustan Benedikt Björnsson Igf. Jón Hjálmarsson sölumaður. Til sölu Hæö viö Bugöulæk í skiptum fyrir einbýlishús eöa raðhús í byggingu í Mosfellssveit. Efri hæö 115 fm í príbýlishúsi viö Langholtsveg. Hæö 120 fm viö Kambsveg. Góð eign. Fjögurra herbergja sampykkt kjallara- íbúö 6 Teigunum. Hálf húseign viö Laugaveg. Okkur vantar allar geröir af eignum. Verömetum samdægurs. Kvöld- og helgarsími 30541 Þingholtsstræti 15. ___________Sími 10-2-20. — EIGNASALAfX! REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Bjarnastígur 2ja herb. íbúö á 3. hæö. Nýstandsett. Verö um 6 millj. Útb. 4 millj. Langholtsvegur 2ja herb. mjög snyrtileg kjallaraíbúö. Verö 6—6.3 millj. Sogavegur 2ja herb. kjall- araíbúö. Verö 4.5 —5.0 millj. Njálsgata 3ja herb. íbúö á l. hæö. Mjög snyrtileg eign. Útb. um 6 millj. Asparfell 3ja herb. tæpl. 100 ferm. íbúö á 3. hæö. Glæsileg eign. Strandgata Hf. Tvær 3ja herb. íbúöir í sama húsi. íbúðirnar hafa veriö mikiö standsettar. Annarri íbúö- inni fylgir rúmgott pláss í risi þar sem innr. má 3 herb. m. m. Útb. um 5.6 millj. í smíðum Raðhús í Seljahverfi. Húsiö er rúml. fokhelt. Frágengiö aö utan. Teikn. á skrif- stofunni. í smíöum 3ja herb. íbúöir í Kópavogi (vesturbænum). Afhendast tilb. u/tréverk. Fullfrágengin sameign. Óskast, útb. 20 millj. Höfum veriö beönir aö útv. gott einbýlis eöa raöhús. Einnig kæmi góö sérhæö til greina. Útb. gæti orðið allt aö 20 millj. SELJENDUR ATH: OKKUR VANTAR ALLAR GERÐIR FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ. HAFIÐ SAM- BAND VIÐ SKRIFSTOF- UNA. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Eliasson Kwöldsimi 44789 FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT58 60 SÍMAR-35300&35301 Viö Langholtsveg 3ja herb. mjög góð kjallara- íbúð, sér inngangur, sér hiti. Viö Melhaga 3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúö, sér inngangur og sér hiti. Við Blikahóla 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Viö Eyjabakka 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Viö Kóngsbakka 4ra herb. falleg íbúð á 3. hæð. Við Unufell Endaraðhús á einni hæð. Húsið er fullfrágengið að utan og frágengin lóð en vantar skápa í svefnherb. og bráðabirgða eldhús. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúð. í Smíðum Viö Engjasel Vorum að fá í sölu 2-3ja herb. og eina 4ra herb. íbúð tilbúnar undir tréverk. Til afhendingar strax. Teikningar og frekari uppl. á skrifstofunni. Viö Engjasel Vorum að fá í sölu raðhús sem afhendast frágengin að utan, máluð, með gleri og útihurðum. Til afhendingar í haust. Teikn- ingar á skrifstotunni. Byggingalóö 1600 ferm. byggingalóð við Mávanes á Arnarnesi. Allar teikningar fylgja. Fasteignaviðskipti • Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.