Morgunblaðið - 17.03.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.03.1978, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1978 xjötou}pa Spáin er fyrir daginn í dag Hrúturinn l*ÍB 21. marz—19. apríl bú ættir ad bjóöa heim KÓðum vinum í kvöld. allt bendir til aö allir skemmti sér hið besta. Nautið 20. aprll—20. maí Það er hætt við að þú takir allt of bókstaflega sem sagt er viö þijf. Reyndu aö vera raunsær. k Tvíburarnir 21. maí—20. júní Ef þú Kætir ekki að þér gætir þú eytt meiru en «óöu hófi jíejfnir og þú hefur efni á. Krabbinn 21. júní—22. júlí Vertu ekki uppstökkur þó á móti blási -f bili. Allt stendur til bóta fyrr en þig jfrunar. Ljónið 23. júlí—22. ágúst Ef þú ætlar aö ná settu marki verður þú að leKKja nokkuð hart aö þér. Vertu heima i kvöld. Mærin 23. ágúst—22. sept. Vinur þinn treystir aljjerlejja á þig í samhandi viö úrlausn ákveöins vanda- máls. ekki bregöast honum. v°g'n P/iíTJ 23. sept.—22. okt. Láttu okki níAast á þór. það getur orðið afdrifaríkt að vera of undaniátssamur. Hvildu þin f kvfild. Drekinn 23. okt—21. nóv. Reyndu aö skapa vingjarnlegt and- rúmsloft á vinnustaö i dag. ekki mun af veita. Kvöldið getur orðið skemmti- legt. Bogmaðurinn 22. nóv.—21. des. Vertu ekki of fljótfær í dajf. fmyndun- araflið gæti hæglega hlaupið með þig í Könur. mHl Steingeitin 22. des.—19. jan. Marjrir munu falast eftir aöstoö þinni. en það er þitt að vega og meta það sem er mikilvægast. Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Mikils verður krafist af þér í dau. reyndu að gera þitt besta. Frestaðu ferðalaiti ef þú netur. Fiskarnir 19. feb.—20. marz Það er ekki víst að allt íari eins ok til var a tlast. en þar með er ekki sagt að allt verði ómöiculeirt. TINNI ------------------- ■ - ■. Öéru n<Jir% i/ii fenqum skeytt frá Kairá um aS þú v&rir sak- íaus. Þo.ir fundu Þœk/stó'S smyql- hr/nqsins f qraf- húsi Kih - Oskhs faraós . þ eir fyöfóu feyki/egt smyg/ - ifrflý. Corriqan braSskf sér -íil ofu vöruhú 6GÍn s... X-9 LJÓSKA ■e £R EKKI /ETLAST TIL pESS AP þÓ TAKIR ITÍKðUM? TÍBERÍUS KEISARI — Allt í laRÍ. ylíingasveit. hér tjiildum við í nótt. EACH 5C0UT PITCHE5 HI5 01UN TENT...ANP THEN OJE ALL 60 TO 5LEEP RI6HT AU)AV... — Ilver skáti íyrir sig slær upp tjaldi sínu ug svo fdrum við strax að sofa. — Farið bara að da-mi mínu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.