Morgunblaðið - 17.03.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.03.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1978 29 íi ^ VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL. 10 — 11 FRÁ MANUDEGI • Þjóðflutningar? Hér eru nokkrar vangaveltur yfir því hversu margir hafa flutt úr landi á árinu 1977 og spurt er hvaöa afleiðingar þaö geti haft í för meö sér verði fækkun íslenzkra ríkisborgara áframhaldandi á næstu árum: „í tölum frá Hagstofunni sem nýlega hafa yerið birtar í blöðum sézt að mjög margir íslendingar hafa flutt til útlanda. Ekki kemur fram hvort hér er um burtflutta landa til langframa eða náms- menn, en ég skil það svo að hér sé aðeins getið um þá sem flytja til að dvelja í öðrum löndum í næstu framtíð. Þessir hringdu . . EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU \l SIV. \ SIMIW \M. 22480 Fram kemur að yfir 2000 ís- lenzkir ríkisborgarar flytja úr landi, en aðeins 860 flytja hingað til lands og hafa því týnst margir íslenzkir ríkisborgarar á síðasta ári. Sagt er að flestir flytjist til Svíþjóðar og Danmerkur og séu Norðurlöndin efst á blaði hvað varðar „vinsældir“ annarra landa. Það sem mig langar til að ræða um eða öllu heldur fá aðra til að tjá sig um, einhverja, sem vit hafa á þessu máli, er, hvað hefur þessi brottflutningur í för með sér? Er Islendingum í raun að fækka stórlega á hverju ári þrátt fyrir að við getum sýnt fram á pínulitla fólksfjiilgun eða er allt í lagi þótt ríkisborgurunum fækki um meira en 1000 á ári hverju? Eru þetta þjóðflutningar til langframa, eða er hér aðeins um að ræða tímabundið ástand og kemur þetta kannski í bvlgjum? Þá væri gaman að fá það upplýst hversu margir fluttu til Ástralíu hérna um árið, var það ekki kringum 1967 sem mjög margir fluttu úr landi? Er eitthvað svipað að gerast hérna núna? Eg veit ekki hver getur svarað þessu og kanpski er þetta ekki svo mikiö áhyggjuefni, en ég get samt ekki látið vera að minnast á þetta. Spurull." • Skerum 3 núll af Sigurhjiirn Guðmundssons — Mig langar að varpa fram hugmynd, sem reyndar er ekkert ný en gengur e.t.v. nokkuð lengra en eldri hugmyndir í sama dúr. Hún er varðandi peningamál okkar, en ég tel að eigi að skera 3 núll aftan af krónunni okkar fremur en 2. Þessi tillaga gengur lengra en aðrar og helztu rökin fyrir því að mínu rnati eru þau að auðveldara er að nota bæði gamla og nýja kerfiö saman. Benda má á að fjárlög eru t.d. gefin út í þúsundum króna, eða ríkiskrónum, sem mætti kalla svo þannig að auðvelt er að millifæra í huganum upphæðir, og segja má að þessi eining sé fyrir hendi nú þegar. Tel ég að með þessu móti verði mun minni ruglingur þegar breytingin verður gerð og því minni hætta á að nokkuð fari úrskeiðis. Þá má einnig benda á að þrátt fyrir að við tækjum 3 núll af, næðum við vart sama verðgildi og var kringum 1918 svo dæmi sé tekið, en þá var venjulegt dagkaup kringum tvær krónur. Vildi ég gjarnan að þessi hugmynd verði eitthvað rædd. Velvakandi tekur undir það, að fólk tjái sig um þessa hugmynd S.G. og eins og fram kemur gengur hún lengra en framkomin hug- mynd um að taka tvö núll af krónunni og hvað finnst fólki um það? HÖGNI HREKKVÍSI %-2f ©1*78 McNmc*! SyW., Imc. TT“ Ég get ekki lagt nær! SlGeA V/ÖGA £ 'íiLVtRAN Av VÚ tfLtfc M0 V/AINA WÚ / ÓÓ9A YlÍN, VA W' 0%$0 VGWtöT, /"í& ÝloHOl^Ji [7ty 'Aioc?r/ yvk’/ 10 VÍ0A10/ 'kmtl V/RlteFÁ 'bmo MAmr wék á SHURE pick-upar og nálar BUÐIN SKIPHOLTI 19 R. SIMI 29800 (5 LINUR) 27 ÁR í FARARBRODDI Úrvalíð Umboö fyrir amerískar, enskar og japanskar bifreiðir. Allt á sama stað er hjá Aglí -■ NYR 978 SUNBEAM SUPER Innifalið í verði: • 1600 c.c. vél • 2ja hraða miðstöð • Loftrœsting • Snyrtispeg- ill • Fatasnagar • Ýft nælonáklæði • Stangarskúffa milli framsæta • Stór geymsluhólf í framhurð- um • Inniljós með hurðarrofa • Ljós í farangursgeymslu • Armpúðar •Teppi horn I horn • Hallanleg sætabök • Bólstrað stýri • Pakkahilla • Stýrislás • Þjófalæs- ing • Barnalæsingar • Vegmælir • Olíumæl- ir • Hitamælir • Rafhleðslumælir • Snúningshraða- mælir. Aðvörunarljós fyrir tvöfalt hemlakerfi, bensln- tank og handhemil Deyfistilling á mælaborðsljós- um • Öll stjórntæki I mælaborði upplýsi • Tveggja hraða rúðuþurrkur • 4ra stúta rúðusprautur, rafknún- ar • Vindlakveikjari • Aðvörunarljós í bensSn- mæli • Rafhitun á afturrúðu • Bakkljós • Tvöfalt hemlakerfi, diskahemlar á framhjólum • Tveggja tón, flauta • Stærri framluktir, þykkari bólstrun og aukið fótrými aftur í miðað við fyrri árgerðir Thermostat í viftu • Servobúnir hemlar • Sjálfvirk útihersla á afturhjólum • Ný jafnvægisstöng sem eykur stöðugleika í beygjum • Allt á sama stað Laugavegi 118- Simar 22240 og 15700 EGILL VILHJALMSSON HE s--á W W'oT Wm WíályiaR wtm %tt ^STAN SMT-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.