Morgunblaðið - 19.03.1978, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.03.1978, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. MARZ 1978 Framboðslistar Al— þýðuflokksins í Rvik ALÞYÐUFLOKKURINN hefur kunngjört ramboðsli.sta sína í REYKJAVÍK vegna komandi þing- og borgarstjórnarkosninga. Sú breyting verður á þinglistan- um frá síðustu kosningum að efsti maður listans. Gylfi Þ. Gí.slason. alþm.. fer í 23. sætið en Eggert G. borsteinsson alþm.. í kvöld verður valinn fulltrúi ungu kynslóðarinnar á Hótel Sögu. Ljósmyndari Morgunblaðs- ins tók þessa mynd af fjórum keppendum í fyrrakvöld. þegar þa-r voru að kynna sér reglur í sambandi við kcppnina. — Ljósm.. Friðþjófur. sem skipaði áður 2. sætið á listanum. er ekki lengur á listan- um. Hann skipar hins vegar 30. sæti. þ.é. heiðurssætið á borgar- stjórnarlistanum. Eftirtaldir skipa 12 efstu sætin á framboðslista AlÞýðuflokksins við komandi alþingiskosningar: 1. lii'iicdikt Gröndal. alþinjrisniaðiir. 2. Vilmundur Gylfason. mfnntaskólakenn- ari. 3. Ji'ihunna SÍKurðardóttir. skrifstofumað- ur. I. Iljorn Jónsson. forseti ASÍ. 5. lirani Jósofsson. námsráðgjafi. 6. HoIiíh Einarsdóttir. kennari. 7. Jón II. Karlsson. vioskiptafræðinnur. 8. Raitna B. Guðmundsdóttir. varaformað- ur. vrrkakv. I'ram. 9. Heljfi S. Kjartansson. saKnfræ-ðingur. 10. Emili'a Samúelsdóttir. form. Alþýðu.fél. Rvík. II. Helfra Guðmundsdóttir. verkakona. 12. i'í'tur SÍKuroddsson. húsasmiður. Eftirtaldir skipa 15 efstu sætin við komandi borgarstjórnarkosningar: 1. Bjbrjrvin Guðmundsson. bonrarfulltrúi. 2. Sjöfn SÍKurbjörnsdóttir. kennari. 3. SÍKurður E. Guðmundsson. framkvæmda- stjóri. I. Ilelira K. Möller. húsfreyja. 5. Bjarni P. Mairni'isson. hatcfnininiriir. 6. Þórunn Valdimarsdóttir. form. Verkakv.fél. Frams, 7. Snorri Guðmundsson. járniðnaöarmaður. X. þorsteinn Kmci'rtsson. lÖKfræðinKur. 9. Gunnar Eyjólfsson. leikari. 10. Skjöldur Þorirrfm.sson, sjómaður. II. Anna Kristhjornsdóttir. fóstra. 12. Marías Sveinsson. verzlunarmaður. 13. liiririr Þorvaldsson, iðnrekandi. 11. Inirihjóri; Gi.ssurardútfir. hankastarfs maður. I'i. Gunnar Svanholm. verkamaður. Nú stendur yfir Skeifurallið. sem Bifrciðaíþróttaklúbbur Reykjavík- ur sér um. og var þessi mynd tekin í gærmorgun er keppcndurnir 28 komu með bíla sína til skoðunar. Voru þeir þá athugaðir hátt og látft og þess gætt að iiryggisbúnað- ur allur va-ri fyrir hcndi. Milli kl. 8.30 og 9.30 í morgun cr hvíld á Sclfossi. en þaðan er ckin Krísu- víkurlciðin til Hafnarfjarðar jig síðan svonefndur „Flóttamanna- vegur". þá Hafravatnshringur og upp að Móum á Kjalarncsi og þaðan til Reykjavíkur og er gert ráð fyrir að keppcndur komi þangað cftir kl. 11. Ljósm. RAX. Alþjóðadagur f atlaðr a í dag ALÞJOÐADAGUR fatlaðra er í dag, 19. marz. AlÞjóðabandalag fatlaðra hefur allt frá árinu 1960 valið Þriðja sunnudag í marz til Þess að kynna og berjast fyrir ýmsum sérhags- munamálum fatlaös fólks og hefur eitt málefni verið tekið til meðferð- ar hverju sinni. Af ýsmu er að taka á þeim vettvangi aö því er kom fram á blaðamannafundi hjá Sjálfsbjörg, landssambandi fatlaöra, fyrir helgi. Aö þessu sinni sem oft áður er æltunin aö beina sjónum almenn- ings að umhverfissköpun og skipu- lagi bygginga. Sjálfsbjörg, landsamband fatlaðra, hefur látiö útbúa kynn- ingarspjald í þessu skyni, sem sýnir mann í hjólastól við háar tröppur og fyrir ofan stendur: „Skyldi arkitekt komast hér niður í hjólastól?" Neöst á spjaldinu. stendur enn tremur: SkykJÍ arkitekt komast hérnrðuríhjólastói? J - í ¦ 1 „Meira hugvit viö hönnun mann- virkja fækkar hindtunum". Slíkir farartálmar sem tröppur og stigar, þröngar dyr, lyftur og salerni gera þaö að verkum, að fatlað fólk sér í lagi þeir, sem þurfa að nota hjólastóla, hafa ferðafrelsi af mjög skornum skammti, að því er kom fram á fundinum. Ennfremur að ekki þyrfti aö líta lengi í kringum sig til þess aö komast að raun um, hversu sjaldgæf hús eru þar sem allir geta komizt um hindrunarlaust og mætti þó sannarlega ekki gleyma þeim nýbyggingum, þar sem tekið hefur verið tillit til fatlaös fólks. Vildi Sjálfsbjörg benda á það, að ekki þyrfti nema venjulegt fótbrot til að óhentugt húsnæði ylli viðkom- andi verulegum erfiöleikum og þegar aldur færðist yfir brystu oft af þeim sökum forsendurnar fyrir því að hægt væri að búa í gamla húsnæðinu lengur. Væri allra hagur að fyrirbyggja slíkt. Kynningarspjaldinu um umferöar- hindranir fatlaöra hefur verið dreift víöa um land. Spjaldið er hugsaö sem áminning til húsbyggjenda og þeim bent á hvort ekki værí möguleiki á aö sleppa tröppunum, sem búið er að ráögera eða breikka salernisdyrnar, sem veröa of þröng- ar fyrir hjólastóla. Hvatning til allra landsmanna að sameinast um það stefnumið að skipulagt umhverfi okkar, jafnt innan húss sem utan, verði aðgengilegt öllum. Skrifstofa Sjálfsbjargar, lands- sambands fatlaðra, Hátúni 12, Reykjavík, veitir nánari upplýsingar um þessi mál. Ennfremur ferlinefnd fatlaðra, sama stað, og ferlinefnd fatlaðra á Akureyri, Hvannavöllum 10. Haukur og Helgi efst- ir eftir tvær umferðir ÞEGAR tveimur umfcrðum var lokið í landsliðsflokki Skákþings íslands voru þeir Helgi Ólafsson og Haukur Angantýsson efstir og jafnir með 2 vinninga en fast á eftir komu Jón L. Árnason og Margeir Pétursson með Vk vinn- ing. Þriðja umferð var tefld síðdegis í gær en \. umferð verður tefld í dag klukkan 14 og 5. um/erð annað kvöld klukkan 19. Teflt er að Laugavegi 71. I 1. umferð urðu úrsiit þau að Helgi vann Braga Halldórsson, Haukur vann Björn Sigurjónsson, biðskák varð hjá Jóhanni Hjartar- syni og Sigurði Jónssyni en jafntefli gerðu Jóhann Örn Sigur- jónsson og Margeir Pétursson, Jón L. Árnason og Asgeir Þ. Árnason, Þórir Ólafsson og Björgvin Víg- lundsson. I 2. umferð urðu úrslit þau að Jón vann Þóri, Haukur vann Sigurð, Margeir vann Björn og Helgi vann Jóhann Örn. Bragi og Björgvin skildu jafnir en biðskák varð hjá Ásgeiri og Jóhanni Hjartarsyni. Ný sending af Baron-skyrtum komnar. ALLAR STÆRÐIR AF FLAUELSBUXUM. NÝJAR VÖRUR DAGLEGA. BAKHUSIÐ vid Strandgötu, Hafnarfirdi, sími 50075.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.