Morgunblaðið - 19.03.1978, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 19.03.1978, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. MARZ 1978 Alþjóðadagur f atlaðra í dag ALÞJÓDADAGUR fatlaöra er í dag, 19. marz. AlÞjóðabandalag fatlaðra hefur aflt frá árinu 1960 valið þriðja sunnudag í marz til þess að kynna og berjast fyrir ýmsum sérhags- munamálum fatlaðs fólks og hefur eitt málefni veríð tekið til meðferö- ar hverju sinni. Af ýsmu er að taka á þeim vettvangi aö því er kom fram á blaðamannafundi hjá Sjálfsbjörg, landssambandi fatlaöra, fyrir helgi. Aö þessu sinni sem oft áöur er æltunin aö beina sjónum almenn- ings að umhverfissköpun og skiþu- lagi bygginga. Sjálfsbjörg, landsamband fatlaöra, hefur látiö útbúa kynn- ingarspjald í þessu skyni, sem sýnir mann í hjólastól við háar tröppur og fyrir ofan stendur: „Skyldi arkitekt komast hér niöur í hjólastól?" Neöst á spjaldinu. stendur enn fremur: „Meira hugvit viö hönnun mann- virkja fækkar hindrunum". Slíkir farartálmar sem tröppur og stigar, þröngar dyr, lyftur og salerni gera þaö aö verkum, aö fatlað fólk sér í lagi þeir, sem þurfa aö nota hjólastóla, hafa feröafrelsi af mjög skornum skammti, aö þvi' er kom fram á fundinum. Ennfremur að ekki þyrfti að líta lengi í kringum sig til þess aö komast að raun um, hversu sjaldgaef hús eru þar sem allir geta komizt um hindrunarlaust og mætti þó sannarlega ekki gleyma þeim nýbyggingum, þar sem tekið hefur verið tillit til fatlaös fólks. Vildi Sjálfsbjörg benda á það, að ekki þyrfti nema venjulegt fótbrot til að óhentugt húsnæði ylli viðkom- andi verulegum erfiöleikum og þegar aldur færöist yíir brystu oft af þeim sökum forsendurnar fyrir því aö hægt væri að búa í gamla húsnæöinu lengur. Væri allra hagur aö fyrirbyggja slíkt. Kynningarspjaldinu um umferöar- hindranir fatlaðra hefur verið dreift víða um land. Spjaldiö er hugsaö sem áminning til húsbyggjenda og þeim bent á hvort ekki væri möguleiki á aö sleppa tröppunum, sem búiö er aö ráögera eöa breikka salernisdyrnar, sem veröa of þröng- ar fyrir hjólastóla. Hvatning til allra landsmanna aö sameinast um þaö stefnumið að skipulagt umhverfi okkar, jafnt innan húss sem utan, verði aðgengilegt öllum. Skrifstofa Sjálfsbjargar, lands- sambands fatlaðra, Hátúni 12, Reykjavík, veitir nánari upplýsingar um þessi mál. Ennfremur ferlinefnd fatlaöra, sama stað, og ferlinefnd fatlaðra é Akureyri, Hvannavöllum 10. Haukur og Helgi efst- ir eftir tvær umferðir ÞEGAR tvcimur umícróum var lokið í landsliðsflokki Skákþings íslands voru þcir IIcIkí Ólafsson ok Haukur Angantýsson eístir o« jafnir mcð 2 vinninKa cn fast á eftir komu Jón L. Árnason og Marscir Pétursson mcð \'k vinn- ins- Þriðja umfcrð var tefld síðdcgis í K»‘r cn 4. umferð vcrður tcfld í dag klukkan 14 ok 5. umferð annað kvöld klukkan 19. Teflt cr að LauKavcgi 71. I 1. umferð urðu úrslit þau að Helgi vann Braga Halldórsson, Haukur vann Björn Sigurjónsson, biðskák varð hjá Jóhanni Hjartar- syni og Sigurði Jónssyni en jafntefli gerðu Jóhann Örn Sigur- jónsson og Margeir Pétursson, Jón L. Árnason og Ásgeir Þ. Árnason, Þórir Ólafsson og Björgvin Víg- lundsson. I 2. umferð urðu úrslit þau að Jón vann Þóri, Haukur vann Sigurð, Margeir vann Björn og Helgi vann Jóhann Örn. Bragi og Björgvin skildu jafnir eíi biðskák varð hjá Ásgeiri og Jóhanni Hjartarsyni. Nú stendur yfir Skcifurallið. scm Iiifrciðaíþróttaklúbbur Rcykjavík- ur scr um. og var þcssi mynd tckin í gaTmorgun cr kcppcndurnir 28 komu mcð bfla sína til skoðunar. Voru þeir þá athugaðir hátt og lágt og þcss gætt að öryggisbúnað- ur allur va-ri fyrir hcndi. Milli kl. 8.30 og 9.30 í morgun cr hvfld á Sclfossi. cn þaðan cr ckin Krísu- víkurlciðin til Hafnarfjarðar j)g síðan svoncfndur „Flóttamanna- vcgur". þá Hafravatnshringur og upp að Móum á Kjalarnesi og þaðan til Rcykjavíkur og cr gcrt ráð fyrir að kcppcndur komi þangað cftir kl. 14. Ljósm. RAX. Framboðslistar Al— þýðuflokksiiis í Rvík ALÞYÐUFLOKKURINN hefur kunngjört ramboðslista sína í REYKJAVÍK vegna komandi þing- og borgarstjórnarkosninga. Sú breyting vcrður á þinglistan- um frá síðustu kosningum að cfsti maður listans. Gylfi Þ. Gíslason. alþm.. fcr í 23. sætið en Eggcrt G. Þorstcinsson alþm.. í kvöld vcrður valinn fulltrúi ungu kynslóðarinnar á Hótcl Siigu. Ljósmyndari Morgunblaðs- ins tók þcssa mynd af fjórum kcppcndum í fyrrakvöld. þcgar þær voru að kynna sér rcglur í samhandi við kcppnina. — Ljósm.i Friðþjófur. scm skipaði áður 2. sætið á listanum. cr ckki lengur á listan- um. Hann skipar hins vcgar 30. sæti. þ.c. heiðurssætið á borgar- stjórnarlistanum. Eftirtaldir skipa 12 efstu sætin á framboðslista AIÞýðufiokksins við komandi alþingiskosningar. 1. Bonedikt Gröndal. alþinvtismaöur. 2. Vilmundur Gylfason. menntaskólakenn- ari. 3. Jóhanna SÍKurðardóttir. skrifstofumaó- ur. 4. Björn Jónsson. forseti ASÍ. 5. Bragi Jósefsson. námsráó^jafi. 6. Helxa Einarsdóttir. kennari. 7. Jón II. Karisson. vióskiptafræðinKur. 8. Ragna B. Guómundsdóttir. varaformað- ur. verkakv. Fram. 9. Helgi S. Kjartansson. saKnfræðingur., 10. Emilía Samúelsdóttir. form. Alþýðu.fél. Rvík. 11. IlelKa Guðmundsdóttir. verkakona. 12. Pétur SÍKuroddsson. húsasmiður. Eftirtaldir skipa 15 efstu sætin við komandi borgarstjórnarkosniniíar: 1. Bjöncvin Guðmundsson. borKarfulltrúi. 2. Sjöfn SÍKurhjörnsdóttir. kennari. 3. Sivturður E. Guðmundsson. framkvæmda- stjóri. i. Ilelga K. Möller. húsfreyja. 5. Bjarni P. Magnússon. haKfra>ðinKur. 6. bórunn Valdimarsdóttir. form. Verkakv.fél. Frams. 7. Snorri Guðmundsson. járniðnaðarmaður. 8. borsteinn EKgfrtsson. lÖKÍræðingur. 9. Gunnar Eyjólfsson. leikari. 10. Skjöldur I»on?rímsson. sjómaður. 11. Anna Kristhjörnsdóttir. fóstra. 12. Marías Sveinsson. verzlunarmaður. 13. BirKÍr I>orvaldsson. iðnrekandi. 11. InKÍhjörK Gissurardóttir. hankastarís- maður. 15. Gunnar Svanholm. verkamaður. Ný sending af Baron-skyrtum komnar. ALLAR STÆRÐIR AF FLAUELSBUXUM. BAKHÚSIÐ NÝJAR VÖRUR DAGLEGA. vjö strandgötu, Hafnarfiröi, sími 50075.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.