Morgunblaðið - 19.03.1978, Síða 3

Morgunblaðið - 19.03.1978, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. MARZ 1978 3 Prófkjör sjálfstæðismanna í Eyjum: Sextán manns b jóða sig f ram PRÓFKJÖR Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum vegna bæjar- stjórnarkosninganna í maí fer fram í samkmuhúsi Vestmanna- eyja (litla sal) dagana 8. og 9. apríl n.k. Kjörfundur hefst laugardaginn 8. kl. 11 og stendur til kl. 19 þann dag. Sunnudaginn 9. apríl hefst kjörfundur að nýju kl. 10 og lýkur kl. 20. Utankjör- staðaratkvæðagreiðsla fer fram á © Páskaferð / Utivistar á Snæfellsnes Páskaferð Útivistar verður á Snæfellsnes. Lagt verður af stað á skírdagsmorgun kl. 9 og komið aftur að kvöldi annars f páskum. þannig að hér er um fimm daga ferð að ræða. Gist verður í Félagsheimili Staðarsveitar. að Lýsuhóli, en í fréttatilkynningu frá Útivist kemur fram að þar sé mjög góð aðstaða. Öll kvöld verða kvöldvökur með söng, sögum, myndasýningum, tónlist og dansi, en á daginn verða farnar skoðunarferðir víða um nesið, og m.a. gengið á jökulinn. Þátttökugjald er 13.700 kr. og farseðlar eru seldir á skrifstofu Útivistar í Lækjargötu 6. Þaul- kunnugir fararstjórar verða með í ferðinni og fara í allar ferðir sem farnar verða, segir í fréttatilkynn- ingu Útivistar. skrifstofu sjálfstæðisfélaganna í Eyverjasalnum í samkomuhúsinu og hefst miðvikudaginn 22. marz n.k. og stendur yfir alla virka daga kl. 14 — 18 til og með 7. apríl eða á öðrum tíma eftir nánari samkomulagi við kjörstjórn. í reglum um prófkjör þetta segir m.a. að kosningarétt hafi allir félagsmenn sjálfstæðisfélaga í Vestmannaeyjum og aðrir þeir Vestmannaeyingar, sem eru yfir- lýstir stuðningsmenn flokksins og/ eða ætla að styðja flokkinn í bæjarstjórnarkosningunum í vor og eru 18 ára og eldri. Einnig segir þar, að kjósandinn skuli láta í ljós vilja sinn með því að skrifa tölur framan við nöfn þeirra frambjóð- enda er hann kýs. Tala 1 merki að kjósandinn vilji þann frambjóð- enda í efsta sæti framboðslista flokksins við næstkomandi bæjar- stjórnarkosningar, talan 2 merki að kjósandinn vilji þann frambjóð- anda í 2. sæti listans og talan 3 þriðja mann o.sv.frv. Þá kemur fram að með þessum hætti hafi kjósandi rétt til að velja 5 menn. Velji hann færri en 4 menn þá er kjörseðilinn ógildur. Alls eru 16 menn í framboði til prófkjörsins og hefur þeim verið raðað á framboðslista samkvæmt prófkjörsreglum í þá röð sem hér segir (útdregið af bæjarfógeta): Geir Jón Þórisson, lögreglu- þjónn, Stóragerði 7, Steingrímur Arnar, verkstjóri, Faxastíg 39, Ingibjörg Johnssen, frú, Skólavegi Sýna „Gísl” á Seltjarnar- nesi í kvöld UNGMENNAFÉLAG Biskups- tungna sýnir leikritið „Gísl“ eftir frska leikritahöfundinn Brendan Behan f Félagsheimilinu á Sel- tjarnarnesi klukkan 21 f kvöld, sunnudsag. Félagið hefur sýnt leikinn nokkrum sinnum á Suðurlandi við góðar undirtektir. Leikstjóri er Sunna Borg. Aðgöngumiðar eru seldir við innganginn. Nemendur frá Kungálv í námsferð á íslandi HÉR Á landi ernú staddur 110 manna hópur nemenda og kennara Lýðháskólans í Kungalv í Svíþjóð og eru þeir frá öllum Norðurlönd- unum. Fararstjóri hópsins er dr. Magnús Gislason rektor skólans og dvelst hópurinn hér fram yfir páska. í vetur hefur skólinn haft ísland sem aðalnámsefni og hafa nem- endur viðað að sér margvíslegu Náttúrulækn- ingamenn med opið hús OPIÐ hús verður á vegum Nátt- úrulækningafélags Reykjavfkur f matstofunni að Laugavegi 20 b nk. þriðjudag ki. 20—22 og svo þrjá næstu þriðjudaga á sama tfma. Þarna verða gefnar upplýsingar og svarað fyrirspurnum um félagið og starfsemi þess, seldar bækur sem NLFÍ hefur gefið út, kynnt sýnishorn af hollum matvörum úr verzlunum NLF, afhentar ókeypis uppskriftir og gestir fá að smakka á aðalrétti dagsins í matstofunni. efni um lan og þjóð. Eru þetta alls 8 námshópar og kynna þeir sér stjórnmál, atvinnumál, trúmál, fjölmiðla, félagsmál, umhverfis- mál, menningarmál, landbúnaðar- mál og einn starfshópurinn dvelur í Vestmannaeyjum í nokkra daga. Hyggjast hóparnir ná tali af framámönnum þeirra málaflokka sem þeir ætla að kynna sér og er hugmyndin með ferðinni að reka með henni smiðshöggið á bók, sem nemendur hafa unnið að í vetur. í frétt frá fyrrverandi nemendum í Kungálv segir að um 150 nemend- ur frá íslandi hafi stundað nám í Kungálv frá upphafi svo og sótt námskeið í Nordens Folkliga Akademi, sem er undir sama þaki og Lýðháskólinn. Hópurinn frá Kungálv hefur bækistöð sína í Miðbæjarskólanum í Reykjavík yfir páskana. i-sýning MUNDU nafn þitt — nefnist sovézk-pólsk kvikmynd frá árinu 1975, sem MÍR mun sýna í sal sínum að Laugavegi 178 í dag kl. 15 og er leikstjóri Sergei Kolossof. Myndin er sýnd með enskum Skýrihgartexta. Aðgangur er ókeypis. 7, Sigurður Jónsson, yfirkennari, 13, Jón I. Sigurðsson, hafnsögu- maður, Vestmannabraut 44, Sigurður Ö. Karlsson, rennismið- ur, Skólavegi 26, Bjarni Sighvats- son, kaupmaður, Heimagötu 28, Sigurgeir Ólafsson skipstjóri, Bogaslóð 26, Arnar Sigurmunds- son, framkvæmdastjóri, Bröttu- götu 30, Georg Þór Kristjánsson, verkstjóri, Hásteinsvegi 54, Guðni Grímsson, vélstjóri, Dverghamri 42, Þórður Rafn Sigurðsson, út- gerðarmaður, Fjólugötu 27, Gunn- laugur Axelsson, framkvæmda- stjóri, Kirkjuvegi 67, og Sigur- björg Axelsdóttir, frú Hátúni 12. Staðan í útvárpsskákinni EFTIRTALDIR leikir hafa verið leiknir í útvarpsskák peirra Leifs Ogarrd og Jóns L. Árnasonar síðan Mbl. birti síöast leiki úr skákinni: Hvítt Ögaard (Noregi). Svart: Jón L. Árnason. 10. . . Rd7, 11. Bf4 — Db8, 12. 0—0 — Bg7, 13. Be2 — 0—0, 14. Dc2 — Dc7, 15. Bg7 — c4 Staðan í skákinni er nú þessi: Dagflug moð DC-8 Þotu Flugloiöa „LoftbrúnniM ★ Ítalía ★ Júgóslavía ★ Grikkland Brottfarardagar: Júní 13. JÚH 1. og 22. Ágúst 6. og 27. September 10. og 24. Okt. 14. Vouliagmeni Beztu gististaðirnir ★ Strand Hotel ★ Margi.s House Hotel ★ White House ★ Hotei Astir Palace Verö frá kr. 129.500- , . Með ÚTSÝN til rikklands NÝJAR SPENNANDI ÚTSÝN ARFERÐIR mm Öryggi - þægindi - þjónusta Það er meö Útsýn, sem ferðin borgar sig Austurstræti 17, II hæð, simar 26611 og 20100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.