Morgunblaðið - 19.03.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.03.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. MARZ 1978 lO 28810 bslaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 LOFTLEIÐIR BÍLALEIGW B 2 1190 2 11.38 1 HÁRSKERIIMN Skulagotu 54 Shní 28141 HERRAPERMANETT---------- FERMINGARGJAFIR lJavj'ðs-sálmur. 103 Lota l>ú DroHin. sála mín, oíí alt. snn í iimt cr. hans hrilaga naín ; lofa j)ú Drottiu. sál.i niín. "(í tí!*vin i ifíi iiiiiitiiii vi-ÍHJor^um hans. BIBLIAN OG Sálmabokin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐÍSLBIBLÍUFÉLAG (fniburanosstofu Hallgrimskirkja Reykjavlk sími 17805 opiö 3-5 e.h. Iniilmast ¦•Kkiplí Ieið til lánsviðskipta IBÚNAÐARBANKI ISLANDS EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU 22480 Útvarp Reyklavík SUNNUD4GUR 19. marz Pálmasunnudagur MORGUNNINN__________ 8.00 Morgunandakt. Séra Pctur Sigurgcirsson vígslubiskup ílytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfrcgn- ir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.35 Morguntónleikar. 1. Tríó nr. 6 í B-dúr fyrir píanó. fiðlu og selló „Erki- hertogatríóið" eftir Beethov- en. Daniel Barenboim, Pinchas Zukeman og Jacqueline du Pré lcika. b. Kyrie í d-moll og „Ave verum corpus" cftir Mozart. Kór og Sinfóníuhljómsvcit Lundúna flytja-. Colin Davis stjórnar. 9.30 Vciztu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti. Dómarii Olafur Hansson. 10.10 Veðurfregnir. Frcttir. 10.30 Morguntónleikart — framh. Píanókonsert í c-moll op. 185 cftir Joachim Rafí. Michael Ponti og Sinfóníuhljómsveit- in í Hamborg leikat Richard Kapp stjórnar. 11.00 Mcssa í Akureyrar- kirkju. Presturi Séra Birgir Snæbjörnsson. Organleik- arii Jakob Tryggvason. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ _________ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Kennsla og þjálfun van- gefinna. Sigurjón Hilaríus- son sérkcnnari flytur hádeg- iserindi. 14.00 Miðdegistónlcikari Óratórían „Elía" eftir Felix Mendelssohn- Bartholdy. hljóðrituð í Háteigskirkju og Fríkirkjunni í Reykjavík í apríl 1976. Flytjendur. Kór Söngskólans í Reykjavík. kennarar og ncmcndiir skól- ans. svo og Sinfóníuhljóm- sveitin í Reykjavík. Stjórn- andii Garðar Cortes. Einsöngvarart Óliif Kolbrún Harðardóttir, Sigríður Ella Magnúsdóttir, Unnur Jens- dóttir. Magnús Jónsson, Guðmundur Jónsson, Hall- dór Vilhelmsson og Kristinn Hallsson. 15.50 „Handan storms og strauma"i Ljóð eftir Jakob Jóh. Smára. Sigríður Ey- þórsdóttir og Gils Guð- mundsson lesa. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekið efnii Svavar Gests talar um Sigvalda Kaldalóns tónskáld w kynn- ir lög eftir hann (Áður útv. í þættinum „Alltaf á sunnu- dögum" sumarið 1975). 17.30 Útvarpssaga barnannai „Dóra" eftir Ragnheiði Jóns- dóttur. Sigrún Guðjónsdótt- ir les (18). 17.50 Einleikur á gítar. Julian Bream leikur lög eftir Giuliani. Diabelli og fl. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins._________________ KVÖLDIÐ_______________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Elskaðu mig.. " Fjórða dagskrá um ástir í ýmsum myndum. Umsjóni Viðar Eggertsson. Lesarar með honumi Árni Tryggva- son. Nína Sveinsdóttir og Guðrún Gísladóttir. 19.50 Kórsöngur í útvarpssali Kvennakór Suðurncsja syngur. Söngstjórii Herbert H. Ástústsson. Hljóðfæra- leikarari Ragnheiður Skúla- dóttir. sem leikur á píanó, Hrönn Sigmundsdóttir á harmóníku og Sigríður Þor steinsdóttir á gítar. 20.30 Útvarpssagani „Píla- grímurinn"* eftir Par Lager- kvist. Gunnar Stcfánsson les þýðingu sína (9). Fermingargjafir þarf að velja af smekkvísi og hugkvæmni. í Rammagerðinni má finna gjafir við hvers manns hæfi. Vandaöan íslenskan og erlendan listiðnað: Skartgripi, værðarvoðir, gestabækur, mokkaflíkur, lúffur og húfur, handprjónaðar peysur, postulíns styttur og platta, Lítið við í verslun okkar. Gjafaúrvalið hefur aldrei verið fallegra. RAMMAGERDIN HAFNARSTRÆTI19 21.00 Frá orgeltónleikum í kirkju l''íludelfíusafnaðarins í fyrra. Hans Gebhard frá Kiel leikur orgelverk eftir Bach. a. „Schmiiche dich, o liebe _Seele**. sálmaflokkur. b. Tokkata og fúga í d-moll (f dorískri tóntegund). 21.25 Dulræn fyrirbrigði í ís- lenzkum frásögnunit III. Eldraunir. Ævar R. Kvaran flytur erindi. 21.55 „Vatnadísirnar". fantasíu sónata fyrir flautu og hörpu eftir William Alwyn. Christopher Hyde- Smith og Marisa Robles leika. 22.10íþróttir. Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar. a. Inngangur og tilbrigði eftir Hummel. Jacques Chambon leikur á óbó með kammersveit undir stjórn Jean-Francois Paillards. b. Havanise op. 83 eftir Saint Sai;ns. Jascha Heifet/. fiðluleikari og RCA Viktor sinfóníuhljómsveitin leika< William Steiner stj. c. Klarínettukonsert nr. 2 i Es-dúr eftir Weber. Gervase de Peyer og Sinfóniuhljóm- ÁSKJ SUNNUDAGUR 1S. mars 1978 16.00 Húshændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Staðgengillinn hýðandi Kristmann Eiðs- son. 17.00 Krlstsméim <L) Lokaáttur. Rfkf án goðsi? Því hefur löngum verið haldið fram, að trúarhrögð og kommúnismi eigi enga samleið, og æðstu valda- menn Sovétríkjanna stað- hæfa, að guð sé ekki til. Samt fara fjörutíu atiUjóti- ir manna reglulega til kirkju þar í landi. íbúar annars kommúnistaríkis. I'óllands, eru enn trárækn- ari, og á ítalíu. því ríki Vestor-Evrópu, þar sem kommúnisminn á mestu fylgi að fagna. á róm- versk-kaþólskur siður jafníramt sterkust ítök. hýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 18.00 Stundin okkar (L að hl.) Umsjónarmaður Asdís Emilsdóttir. Kynnir með henni Jóhanna Kristfn Jónsdóttir. Stjórn upptiikn Rúnar Gunnarsson. 19.00 Skákíræðsla (L) Leíðbeinandi Friðrik ól- afsson. Illé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og skrií 20.30 Ilátíðadagskrá varpsins (L) Kynnt helstu atriði í dag- skránni um páskana. Umsjónarmaður Björn Baldursson. Stjórn upp- töku Eiður Guðnason. 20.50 Kamelfufröin (L) Bresk sjónvarpsmynd, gerð eftir sb'gu Alexandre Dumas yngri. Síðari hluti. Eíni íyrri hlutai Hin fagra heimskona, Marguerite Gautier, tekur þátt í samkvæmislífi París- arborgar af lífi og sái. Hún hefur fremur ilit orð á sér, ett nýtur engu að sfður sjón-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.