Morgunblaðið - 19.03.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.03.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. MARZ 1978 SÍMAR 28810 24460 bilaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 iR car rental LOFTLEIDIR C 2 11 90 2 11 £8 HARSKERINN Skúlagotu 54 Simi 28141 i HERRWPERNIANETT- FERMINGARGJAFIR 103 llavíös-sálinur. Lola ]>ú Drottin. s;ila tuín, oif alt. sí-iii i im'-r <*r. hans heilaga naín ; lofa |m hrottiu. s;'«la tiiíii, og gh-vm rigi iu-iiium vi-lgj«»röiim hans. BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (fiuöbranööötofu Hallgrimskirkja Reykjavik simi 17805 opiö 3-5 e.h. InnlúnNvið.*íkipti leið til lánsviðskipta BIJNAÐARBANKI “ ISLANDS EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 19. marz Pálmasunnudagur MORGUNNINN__________________ 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigur>rcirsson vÍKslubiskup flytur ritning- arorð ok bæn. 8.10 FVéttir. 8.15 VeðurfreKn- ir. Útdráttur úr íorustugr. datíbl. 8.35 MorKuntónieikar. 1. Tríó nr. 6 í B dúr fyrir pianó. fiðlu ok selló ..Erki- hertogatríóið“ eftir Beethov- en. Daniel Barenboim, Pinchas Zukcman og .Facqucline du Pré leika. b. Kyrie í d-moll og „Ave verum corpus" eftir Mozart. Kór ok Sinfóníuhljómsvcit Lundúna flytjas Colin Davis stjórnar. 9.30 Veiztu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurninKaþætti. Dómarii Olafur Hansson. 10.10 VeðurfreKnir. Fréttir. 10.30 MorKuntónleikari — framh. Píanókonsert í c-moll op. 185 eftir Joachim Raff. Michael Ponti ok Sinfóníuhljómsveit- in í IlamborK leika; Richard Kapp stjórnar. 11.00 Messa í Akureyrar- kirkju. Prestun Séra BirKÍr Snæbjörnsson. OrKanleik- arii Jakoh TrygKvason. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ ___________ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Kennsla og þjálfun van- gefinna. Sigurjón Hilaríus- son sérkcnnari flytur hádeg- iserindi. 11.00 Miðdegistónleikari Óratórían „Elía“ eftir Felix Mendelssohn- Bartholdy. hljóðrituð í Iláteigskirkju og Fríkirkjunni í Reykjavík í apríl 1976. Flytjendun Kór Söngskólans í Reykjavík, kennarar og nemendur skól- ans. svo og Sinfóníuhljóm- sveitin í Reykjavík. Stjórn- andi> Garðar Cortes. EinsönKvarar. Ólöf Kolbrún Ilarðardóttir. Sigríður Ella Magnúsdóttir. Unnur Jens- dóttir. Magnús Jónsson. Guðmundur Jónsson. Ilall- dór Vilheimsson og Kristinn Ilallsson. 15.50 „Handan storms og strauma“> Ljóð eftir Jakob Jóh. Smára. Sigríður Ey- þórsdóttir og Gils Guð- mundsson lesa. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekið efnii Svavar Gests talar um Sigvalda Kaldalóns tónskáld <>g kynn- ir lög eítir hann (Áður útv. í þættinum „Alltaf á sunnu- dögum“ sumarið 1975). 17.30 Útvarpssaga barnanna. „Dóra“ eítir Ragnheiði Jóns- dóttur. Sigrún Guðjónsdótt- ir les (18). 17.50 Einleikur á gítar. Julian Bream leikur iög eftir Giuliani. Diabelli og fl. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ______________________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Elskaðu mig...“ F'jórða dagskrá um ástir í ýmsum myndum. Umsjóni Viðar Eggertsson. Lesarar með honumi Árni Tryggva- son. Nína Sveinsdóttir og Guðrún Gísladóttir. 19.50 Kórsöngur í útvarpssali Kvennakór Suðurncsja syngur. Söngstjórii Herbert II. Ástústsson. Hljóðfæra- leikarari Ragnheiður Skúla- dóttir. sem leikur á píanó, Ilrönn Sigmundsdóttir á harmóniku og Sigríður Þor- steinsdóttir á gítar. 20.30 Útvarpssagani „Pfla- grímurinn“ eftir Par Lager- kvist. Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (9). Fertníngargjafir þarf aö velja af smekkvísi og hugkvæmni. í Rammagerðinni má finna gjafir við hvers manns hæfi. Vandaöan íslenskan og erlendan listiðnað: Skartgripi, værðarvoðir, gestabækur, mokkaflíkur, lúffur og húfur, handprjónaöar peysur, postulíns styttur og platta, Lítið við í verslun okkar. Gjafaúrvalið hefur aidrei verið fallegra. RANIÍAGERÐIN HAFNARSTRÆTI 19 21.00 Frá orgeltónleikum í kirkju Ffladelfíusaínaðarins í fyrra. Hans Gebhard frá Kiel leikur orgelverk eftir Bach. a. „Schmiiche dich, o liebe _Seele“. sálmaflokkur. b. Tokkata og fúga í d-moll (í dorískri tóntegund). 21.25 Dulræn fyrirbrigði í ís- Ienzkum frásögnumt III. Eldraunir. Ævar R. Kvaran flytur erindi. 21.55 „Vatnadísirnar“. fantasíu-sónata fyrir flautu og hörpu cftir William Alwyn. Christopher Hyde- Smith og Marisa Rohlcs leika. 22.10íþróttir. Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar. a. Inngangur og tilbrigði eftir Hummel. Jacques Chamhon leikur á óbó mcð kammersveit undir stjórn Jean-Francois Paillards. b. Ifavanise op. 83 eftir Saint-Sacns. Jascha Heifetz fiðluleikari og RCA Viktor sinfóníuhljómsveitin leikat William Steiner stj. c. Klarinettukonsert nr. 2 í Es-dúr eftir Weber. Gervase de Peyer og Sinfóníuhljóm- SUNNUDAGUR 19. mars 1978 16.00 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Staðgengillinn Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 17.00 Kristsmenn (L) Lokaáttur. Ríki án gnðs? Því hefur iöngum verið háidið fram. að trúarbrögð og kommúnismi eigi enga samleið. og æðstu valda- menn Sovétríkjanna stað- hæfa, að guð sé ekki til. Samt fara fjörutíu milljón- ir manna reglulega til kirkju þar f landi. íbúar annars kommúnistaríkis, Póllands, eru enn trúrækn- ari, og á ítalfu, því ríki Vestur-Evrópu. þar sem kommúnisminn á mestu fylgi að fagna. á róm- versk-kaþólskur siður jafnframt sterkust ítök. Þýðandi Kristrún Þórðar dóttir. 18.00 Stundin okkar (L að hi.) Umsjónarmaður Ásdís Emilsdóttir. Kynnir með henni Jóhanna Kristfn Jónsdóttir. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 19.00 Skákfræðsla (L) Leiðbeinandi Friðrik ól- afsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.30 Ilátfðadagskrá sjón- varpsins (L) Kynnt heistu atriði í dag- skránni um páskana. Umsjónarmaður Björn Baidursson. Stjórn upp- töku Eiður Guðnason. 20.50 Kamelfufrúin (L) Bresk sjónvarpsmynd, gerð eftir sögu Aiexandre Dumas yngri. Síðari hluti. Eíni fyrri hluta. Hin fagra heimskona, Marguerite Gautier, tekur þátt í samkvæmislífi París- arborgar af lífi og sál. Hún hefur fremur illt orð á sér, en nýtur engu að síður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.