Morgunblaðið - 19.03.1978, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.03.1978, Blaðsíða 5
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 19. MARZ 1978 sveitin í Lundúnum loikai Colin Davis stj. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. /M&NUD4GUR 20. marz MORGUNNINN___________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregriir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. landsmálabl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Eiríkur J. Eiríksson prófast- ur flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 9.15: Þorbjörn Sigurðsson les fyrsta hluta japanska ævintýrsins um ..Mánaprins- essuna" í endursögn Alans Bouchers og þýðingu Helga Hálfdanarsonar. > Til kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. íslenzkt mál kl. 10.25. End- urtekin þáttur Jóns Aðal- steins Jónssonar. Gb'mul Passíusálmalög í út- setningu Sigurðar Þórðar- Framhald á bls. 25. óskoraðrar hylli karl- mannaiina. Margueríte er berklaveik og veit. að hún á ekki langa ævi fyrir hó'ndum. Ungur maður af ligiiuin ættum. Armand Duval. hrífst af fegurð hennar og tekst að vinna ástir hennar. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 21.40Messías Oratoría eftir Georg Friedrich Handel. Fyrri hluti. Flytjendur Pólýfónkórinn og kammersveit undir stjórn Ingólfs Guðbrands- sonar. Einsöngvatar Kathleen Livingstone, Ruth L. Magnússon, Neil Mackie og Michael Rippon. Konsertmeistari Rut Ing- ólfsdóttir. Frá hljómleikum í Há- skólabíói í júnt' 1977. Stjórn upptb'ku Andrés Indriðason. Oratorían Messías er sant- in árið 1741. Hun er eins konar hugleiðing um l'rrlsarann. spádóma um komu hans. fa'ðinguna. þjáningu hans og dauða og upprisu hans og endur lausn mannsins fyrir trúna á hann. Texti er flúttur á frummál- inu, en íslensk þýðing fylgir með, og er hún einkum úr Gamla testa- mentinu. Verkið er í þremur kó'f lum. Annar og þriðji kafli þess verða fluttir á föstudaginn langa. 22.50 Að kvöldi dags (L) Esra S. Pétursson laknir flytur hugvekju. 23.00 Dagskrárlok MÁNlDAtaií 20. mars 197S 20.011 Fréttir og veður. 20.2.") Auglýsingar og dagskrá 20.30 íþróttir l'msjónarmaður Bjarni Feli.xson. 21.00 Kvikmyndaþátturinn í þessum þa'tti verður enn Framhald á bls. 25. Hugleiðing um Frelsarann SÍÐASTI dagskrárliður sjón- varps í kvöld er óratorían „Messías" eftir Georg Friedrich Handel. Flytjendur eru Pólýfón- kórinn og kammersveit undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar. Einsöngvarar eru Kathleen . Livingstone, Ruth L. Magnússon, Neil Mackie og Michael Rippon. Konsertmeistari er Rut Ingólfs- t All(a.ÝSIN(;ASlMINN ER: £§f^> 22480 ( it'9ri.uml)Tntiit. dóttir, en hljómleikarnir voru haldnir í Háskólabíói í júní. I kvöld verður fyrsti hluti óratór- íunnar fluttur, en hinir hlutarnir verða fluttir síðar. „Messías" er saminn árið 1741. Óratórían er eins konar hugleiðing um Frelsarann, spádóma um komu hans, fæðinguna, þjáningu hans og dauða og upprisu hans og endur- lausn mannsins fyrir trúna á hann. Texti er fluttur á frummálinu, en íslenzk þýðing fylgir með og er hún einkum úr Gamla testament- inu. Þessi mynd var tekin á æfingu hjá Pólýfónkórnum og kammersveit í júní. og eins og sést á myndinni kom fjöldi fólks fram á tónleikunum. Ljósmynd Mbl. RAX Tilvalið fyrir: þorp, kaupstaði, starfshópa og jafnvel byggðarlög. Læg ra verð — Betri þjónusta Skipholti 19 R. S. 29800 (5 línur)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.