Morgunblaðið - 19.03.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.03.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. MARZ 1978 í DAG er sunnudagur 19. marz, PÁLMASUNNUDAGUR, 78. dagur ársins, DYMBILVIKA hefst. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 02.39 og síðdegisflóð kl. 15.24. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 07.33 og sólarlag kl. 19.40. Á Akur- eyri er sólarupprás kl. 07.18 og sólarlag kl. 19.24. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.36 og tunglið í suöri kl. 21.58. (íslandsalmanakið). Ég er hinn lifandi, og ég var dauöur, en sjá, lifandi er ég um aldir alda, og hef lykla dauöans og Heljar. (Opinb. 1, 18.) LÁRÉTT. - 1. kulda. 5. hreysi. 6. smáorö. 9. pinnar. 11. titill. 12. hár. 13. titill. 14. samband. 16. óþekktur. 17/nandýr. LÓÐRÉTT. - 1. ílakkar. 2. klafi. 3. svall. 4. tvcir eins. 7. spor. 8. fuirlinn. 10. verkfæri. 13. átvaKÍ. 15. orAflokkur. 16. frumefni. Lausn síðustu krossgátu. LARÉTTi — 1. afar. 5. of. 7. vel. 9. Gl. 10. elding. 12. LL. 13. Kár. 14. al. 15. Japan. 17. anar. LÓÐRÉTTi - 2. fold. 3. af. 4. svel(?ja. 6. sÍKra. 8. ell. 9. Gná, 11. ÍKÍan. 14. apa. 16. NA. ást er... __óróleiki, ef hann kemur ekki heim á rétl- um tfma. TM Reg. U.S Pat. Off— all rjghts reserved ®1977 Los Angeles Times VEÐUR FROSTLAUST var um land allt í garmorKun á láglendi svo og á veður- athugunarstöðvunum inni á hálendinu. flér í Reykjavík var SSA-5 og hiti 7 stÍK í rigninKu og súld. Hiti var 5 stÍK á Snæfellsnesi ok vestur í Búðardal. en í Æðey var 3ja stij?a hiti. Þá var 5 stiga hiti á hórodds- stöðum, en á Sauðár- króki 7 stÍK, og 8 stiga hiti var á Akureyri og Galtarvita og var hvergi meiri hiti á land- inu í gærmorgun. A Staðarhóli var hiti 5 stÍK. en á Vopnafirði var logn og hitinn 1 stig. Austur á fjörðum var hiti 4 stig. 3 stig á Höín. Á Kirkjubæjar- klaustri var rigning og súld og skyggni aðeins 100 m. I>ar hafði nætur- úrkoman mælzt 14 mm. har var 4 stiga hiti í gærmorgun. Á Stór- höfða í Vestmannaeyj- um var SSA-8. rigning, 7 stiga hiti. í fyrrinótt var næturfrost á einum stað á láglendi. austur á Kambanesi. mínus 2 stig. ORÐ DAGSINS - Reykja- vík sími 10000. — Ákur- evri sími 90-21840. í Þetta sinn hefur okkur tekizt aö hafa vortízkuna Þannig að allir ættu að geta verið meðl ÞESSIR krakkar eiga heima í Breiðholtshvcrfi, í Rjúpufelli 44. Efndu þau fyrir skömmu til hlutaveltu til ágóða fyrir Dýraspítalann og söfnuðu 5750 krónum. Krakkarnir heita Ágústa Ragnarsdóttir, Laufey Ingadóttir, Guðbjörg Ósk Ragnarsdóttir og Daðey Björk Ingadóttir. | FRÁ HOFNINNI í DAG, sunnudag, er Urriöafoss væntanlegur til Reykjavíkurhafnar af strönd- inni og Kljáfoss er væntanleg- ur frá útlöndum. Rússneskt olíuskip er vætanlegt í dag. Á morgun, mánudag, eru tveir togarar vætanlegir inn af veiðum og munu báðir landa aflanum hér, en þetta eru togararnir Engey og Hjörleifur. Á morgun mun Ljósafosu fara frá Reykjavík. | FPtÉnrriPi KVENFÉLAGIÐ Hringur- inn heldur „Flóamarkað" í Iðnskólanum í dag og hefst hann kl. 2 síðd. — Gengið er inn frá Vitastíg á markaðinn. AÐVENTISTAR halda basar í dag að Ingólfsstræti 19 og hefst hann kl. 2 síðd. „KAFFIDAGUR“ Dýrfirð- ingafélagsins til ágóða fyr- ir byggingu dvalarheimilis aldraðra í Dýrafirði er í dag í safnaðarheimili Bústaðakirkju og hefst að lokinni messu sem er klukkan 2 síðd. NÝIR læknar. í Lögbirt- ingablaðinu er tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu um að Guðna Þorsteinssyni lækni hafi verið veitt leyfi til þess að mega starfa hér sem sérfræðingur í orkulækn- ingum. — Þá hefur ráðu- neytið veitt cand. med. et chir. Kjartani Magnússyni leyfi til þess að mega stunda almennar lækning- ar hérlendis. í HAFNARFIRÐI. - í nýju Lögbirtingablaði er tilk. frá bæjarfógetanum þar í bæ varðandi umferð- ina í bænum. Segir að umferð um Smyrlahraun njóti forgangs fyrir umferð um Klettahraun og að umferð um Hólabraut njóti forgangs fyrir umferð um Ásbúðartröð. | iviessur | HAFNARFJARÐAR KIRKJA Barnasamkoma kl. 11 árd. Séra Gunnþór Ingason. Guðsþjónusta kl. 2 síd. Séra Sigurður H. Guðmundsson. — Bænastund n.k. þriðju- dagskvöld kl. 8.30 síðd. Séra Gunnþór Ingason. DAGANA 17.. marz til 23. marz. aA báAum dörKum mcAtöldum. er kvöld-. natur ok helKarþjónuista apótekanna í Reykjavík sem hér seviri í GARÐ APÓTEKI. - En auk þess er LYFJABUÐIN IÐUNN opin til kl. 22 alla daKa vaktvikunnar nema sunnudaK. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTANANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNA- FÉLAGS REYKJA VÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánari upplÝsingar um Jvfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SlMSVARA 18888. ÓNÆMISAÐfjERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKl R á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meðsérónæm- isskfrteíni. C Mll/DAUIIC HEIMSÓKNARTlMAR uJ U IV«rtn Uw Borgarspftalinn: Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—J.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dág. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. Hafnarbúðir: Heimsóknartfminn kl. 14—17 og kl. 19—20. — Fæðing arheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30 Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30, Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið; Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots- spftalinn. Heimsóknartfmi: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin, heimsóknartfmi: kl. 14—18, alla daga. <íjörgæ/ludeild: Heimsóknartimi eftir sam-* komulagi. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspltali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vlfils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 ogkl. 19.30 til 20. S0FN LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahúsinu við Ilverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. Ctlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORÖA RBÓKASAFN REYKJA VlKUR. AÐALSAFN — UTLANSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308, f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNU- DÓGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tfmar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. !4—18. FARANDBÓKA- SÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29 a, sfmar aðal- safns. Bókakassar lánaðir f skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. —föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUC.ARNESSSKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975. Ópið tíl almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—22 og þriðjudaga — föstudaga kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. BÓKSASAFN KÓPAOCLS í Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl 13—19. NÁTTÚRUGPIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSCjRlMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fímmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang- ur ókeypis. SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga tii föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞYSKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlfð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖCiCíMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. BILANAVAKT hergarstofnana svar- ar alla virka daca frá kl. 17 sfðdegis fil kl. S árdeuis og á helRÍdöguin er svarad allan sAlarhrlnginn. Slminn er ■27311. Tekid er við tilk.vnningum um bilanír á veifu- kerfi horgarinnar og i þeim tilfellum öðrum sem horg- arbúar ielja sig þurfa aú fá aðstoð borgarstarfsmanna. PÁLL ÁRNASON lrigreglu þjónn átti 25 ira starfsafmæli. „Birust honum ótal heilla- skeyti, en starfsbræður hans færðu Pili gullúr með vold- ugri gullfesti. — Lðgreglu- þjónn var Pill skipaður 16. marz 1903. Þi var Halldór Danfeslsson bæjarfógeti og Iðgreglustjóri hér f Reykjavfk og hafði hann sér tll aðstoðar 5 lögregluþjóna. 3 dagverði og 2 næturverðl, en þi voru ekki nema um 7000 fbúar í Reykjavfk. — Margar sðgur gæti hann sagt af skuggahlið bæjarlffsins, ef hann vfldi, an hann er orðvar maður með afbrigðum. — Þeir sem einhver afbrot drýgja, munu þó óttast Pil meira en flesta aðra, þvf að hann hefur verið naskur i það að koma upp afbrotum og ni f sökugólga,- GENGISSKRÁNIHG NR. 50. — 17. mar* 1978. Eíning Kl. 13.00 - Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 294,10 254,70 1 Stertlngspund 487.45 488,65* 1 Kanadadollar 229,70 228,20* 100 Danskar krómir 4538,90 4»»,8ð* 100 Norakar krónur 4783,45 4804,75 100 Samakar krðnur 5516,50 5529.50* 100 Finnak mðrfc 6005,00 6109,40* 100 Franakir frankar 5445,50 5458,30* 100 Balg trankar 804,10 806,00* 100 Sviasn. frankar 13588,25 13820,35* 100 GyWni 1170440 11731,90* 100 V.-býzk mörk 12512,95 12542,4S* 100 Lírur 29,70 29,77 100 Auaturr. aoh. 1735,05 1742,15* 100 Eacudos 623,95 62545* 100 Potatar • i 319,00 31940* 100 Van 110,47 110,73* * Breyting fri aiðustu akráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.