Morgunblaðið - 19.03.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.03.1978, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 19. MARZ 1978 I DAG er sunnudagur 19. marz, PÁLMASUNNUDAGUR, 78. dagur ársins, DYMBILVIKA hefst. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 02.39 og síðdegisflóö kl. 15.24. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 07.33 og sólarlag kl. 19.40. Á Akur- eyri er sólarupprás kl. 07.18 og sólarlag kl. 19.24. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.36 og tunglið í suöri kl. 21.58. (íslandsalmanakiö). LÁRÉTT. - 1. kulda. 5. hreysi. fi. smáorA. 9. pinnar. 11. titill. 12. hár. 13. titill. 14. samband. 16. i'iþekktur. 17.*naudýr. LÓtJKÉTT. - 1. ílakkar. 2. klaíi. 3. svall. 1. tveir einx. 7. spor. 8. íuglinn. 10. verkíari. 13. átvagl. 15. orðflokkur. lfi. frumefni. Lausn síðustu krossgátu. LÁRÉTT. - 1. afar. 5. of. 7. vel, 9. GI. 10. elding. 12. LL. 13. gár. II. al. 15. Japan. 17. anar. LÓDRÉTT. - 2. íold. 3. af. 4. svelgja. fi. sigra. 8. ell. 9. Gná. 11. iglan. 11. apa. lfi. NA. FROSTLAUST var um land allt í ga-rnion'iin á láglcndi svo ok á veður- athugunar.stöðvunum inni á hálendinu. Ilér Reykjavík var SSA-5 og hiti 7 stig í rigninKU og súld. Iliti var 5 stig á Snæfellsnesi og vestur í Búðardal. en í Æðey var 3ja stiga hiti. Þá var 5 stÍKa hiti á Þórodds- stöðum. en á Sauðár króki 7 stig. og 8 stiga hiti var á Akureyri og Galtarvita og var hversi meiri hiti á land- inu í gærmorgun. Á Staðarhóli var hiti 5 stÍK. en á Vopnafirði var logn og hitinn 1 stig. Austur á fjörðum var hiti I stig. 3 stig á Hbín. Á Kirkjubæjar klaustri var rigning og súld og skyjojni aðeins 100 m. Þar hafði nætur- úrkoman mælzt 14 mm. I>ar var 4 stiga hiti í gærmorgun. A Stór- höfða í Vestmannaeyj- um var SSA-8. rigning. 7 stiga hiti. í fyrrinótt var næturfrost á einum stað á láglendi. austur á Kambanesi. mínus 2 sti«. í Þetta sinn hefur okkur tekizt aö hafa vortízkuna Þannig aö allir ættu ad geta verið meöl | FRÉTTIR- ÞESSIR krakkar eiga heima í Breioholtshverfi, í Rjúpufelli 44. Efndu þau fyrir skömmu til hlutaveltu til ágóða fyrir Dýraspjtalann og söfnuðu 5750 krónum. Krakkarnir heita Ágústa Ragnarsdóttir, Laufey Ingadóttir, Guðbjörg ósk Ragnarsdóttir og Daðey Björk Ingadóttir. FRÁ HOFNINNI ORi) DAGSJNS - Revkja- vík sími 10000. - Akur cvri sími í)f.-21810. I DAG, sunnudag, er Urnðafoss væntanlegur til Reykjavíkurhafnar af strönd- inni og Kljáfoss er væntanleg- ur frá útlöndum. Rússneskt olíuskip er vætanlegt í dag. Á morgun, mánudag, eru tveir togarar vætanlegir inn af veiöum og munu báðir landa aflanum hér, en þetta eru togararnir Engey og Hjðrleifur. Á morgun mun Ljósafoss fara frá Reykjavík. KVENFÉLAGIÐ Hringur- inn heldur „Flóamarkað" í Iðnskólanum í dag og hefst hann kl. 2 síðd. — Gengið er inn frá Vitastíg á markaðinn. AÐVENTISTAR halda basar í dag að Ingólfsstræti 19 og hefst hann kl. 2 síðd. „KAFFIDAGUR" Dýrfirð- ingafélagsins til ágóða fyr- ir byggingu dvalarheimilis aldraðra í Dýrafirði er í dag í safnaðarheimili Bústaðakirkju og hefst að lokinni messu sem er klukkan 2 síðd. NÝIR læknar. í Lögbirt- ingablaðinu er tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu um að Guðna Þorsteinssyni lækni hafi verið veitt leyfi til þess að mega starfa hér sem sérfræðingur í orkulækn- ingum. — Þá hefur ráðu- neytið veitt cand. med. et chir. Kjartani Magnússyni leyfi til þess að mega stunda almennar lækning- ar hérlendis. í HAFNARFIRÐI. - í nýju Lögbirtingablaði er tilk. frá bæjarfógetanum þar í bæ varðandi umferð- ina í bænum. Segir að umferð um Smyrlahraun njóti forgangs fyrir umferð um Klettahraun og að umferð um Hólabraut njóti forgangs fyrir umferð um Ásbúðartröð. | tVIESSUW | HAFNARFJARÐAR KIRKJA Barnasamkoma kl. 11 árd. Séra Gunnþór Ingason. Guðsþjónusta kl. 2 síd. Séra Sigurður H. Guðmundsson. — Bænastund n.k. þriðju- dagskvöld kl. 8.30 síðd. Séra Gunnþór Ingason. DAGANA 17. marz til 23. marz. aA báðum dörcum meAtöldum. er kvöld-. natur- og helgarþjónuista apótekanna í Reykjavík sem hér segir. f GARÐ APÓTEKl. - En auk þess er LYFJABÚÐIN IÐUNN opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru li.kaðar i laugardögum og helgfdögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTANANS alla virka daga kl. 20—21 og í laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð i helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægl art ná samhanrli við lækni IsfmaLÆKNA- FÉLAGS RKVKJAVlKl R 11510. en þvf aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eflir kl. 17 virka daga lil klukkan 8 á morgnl og frá klukkan 17 á fösludögum íil klukkan 8 árd. i minudbgum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nanari uppl.fsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu erugefnarlSlMSVAHA 18888. ÓNÆMISADtiERÐIR fyrir fuilorðna gegn mænusAlt fara fram I IIKII.SI VKIIMIARS I o» REVKJAVlKLR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meðsérónæm- issklrteini. SJUKRAHUS HEIMSÓKNARTlMAR Borgarspllalinn: Mánu- daga — fíistudaga kl. 18.30—.J.30. laugardaga — sunnu- daga ki. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensisdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dig. Heilsuverndarstóðin: kl. 15—Ih'og kl. 18.30—19.30. Hvftabandid: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. Hafnarbúðir: Heimsóknarllminn kl. 14—17 og kl. 19—20. — Fæðing arheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30—16.30 Kleppsspflali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30, Flðkadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kopavogshælið: Eftir umtalí og kl. 15—17 i helgidögum. — Landakots- spftalinn. Heimsðknartfmi: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin. heimsðknartimi: kl. 14—18. alla daga. (sjiirgæzludeild: Heimsóknartimi eftir sam-' komulagi. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftafi Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang* ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vlflls- staðir:Daglegakl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 til 20. S0FN LANDSBOKASAFN tSLANDS Safnahúsínu við Hverfisgölu. Leslrarsalir eru opnlr virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. L'tlinssalur (vegna heimlina) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. lilllli. \ MHOK \sAl• N REVKJAVlKUR. AÐALSAFN — ÚTLANSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. sfmar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308. i útlinsdeild safnsins. Minud. — fbstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SL'NNU- Dötil.M. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27. simar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tfmar 1. sept. — 31. mal. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. !4—18. FARANDBðKA- síll' N — Afgreidsla f Þinghoftsstræti 29 a, sfmar aðal- safns. Bókakassar linaðir i skipum. heilsuhælum og stofnunum. sOl.HKIMASAFN — Sólheimum 27. slmi 36814. Minud. — fbstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BOKIN HEIM — Sólheimum 27. slmi 83780. Mánuil. — föstud. kl. 10—12. — Bðka- og talhðkaþjðnusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hnfsvalla- götu 16, slmi 27640. Minud. — föstud. kl. 16—19. BÖKASAFN I.Al (. A HNKSSSKÓI.A — Skólabókasafn slmi 32975. Opid til almennra útlina fyrir börn. Minud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Búslarta- kirkju stmi 36270. Mínud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. KJARVALSSTAWIR. Sýning i verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga kl. 11—22 og þriAjudaga — fostudaga kl. 16—22. AAgangur og sýningarskri eru ókeypis. BÖKSASAFN KOfAoi.s | Félagsheimilinu upið mánu- dagatil föstudaga kl. 14—21. AMERISKA BÓKASAFNID er opið alla virka daua kl 13—19. NATTt'RL'tiPIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 1.1.30—16. ASGRlMSSAFN. Bergstaðastr. 74. er opið sunnudaga. þriðjudaga oK fimmtudaga frí kl. 1.30—4 slðd. Aðgang- ur 6keypis. SÆDVRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Kinars Jðnssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 slðd. I ÆKNIKOK ASAI- Nl»>. Skipholli 37. er opið mánudaga tii fostudags fri kl. 13—19. Slmi 81533. ÞVSK A BÖKASAFNIÐ, Mivahlfð 23. er opið þriðjudaga og fostudaga fri kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokað yflr veturlnn. Klrkjan ng bærinn eru sv'.nl eftlr pontun, sfmi 84412. klukkan 9—10 árd. i virkum dögum. HÖGGMVNDASAFN Asmunriar Sveinssonar við Sigtún er oplð þrirtjmlaga. fimmludaga og laugardaga kl. 2—4 siðd. BILANAVAKT VAKTÞJONLSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga fri kl. 17 slðdegis til kl. 8 irdegis og i helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við lifkynningum um bilanir i veilu- kerfi borgarinnar og I þeim tilfellum bðrum sem horg- arhliar telja sig þurfa að fi aðstoð horgarslai fsmanna. I Mbl. Æ • 50 árurn PÁLL ÁRNASON liígreglu þjónn átti 25 ára starfsafmali. „Báriist honum ótal heilla skeyti. en starísbneður hans fierAu Pili gullfir með vold ugri gullfesti. — Uigreglu þjónn var Páll skipaAur 16. marz 1903. Þi var Halldor Danfeslsson ba-jarfógeti og liigreglustjóri hér i Reykjavík og hafði hann sér til aostooar 5 liigregliiþjóna. 3 dagverAi og 2 naturverAi, en þi vuru ekkl nema um 7000 fbuar í Reykjavfk. — Margar siigur ga'ti hann sagt af skuggahliA bajarlífsiiiK, ef hann vildi. an hann er orðvar maður með afbrigAum. — Þeir sem einhver afbrot drýgja. munu þó óttast Pil meira en flesta aðra, þvf að hann hefur verið naskur i það að koma upp afbrotum og ni í snkugolga." ' GENGISSKRÁNING ""^ NR. 50. — 17. marz 1978. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Borvdankjadollar 294,10 m,n 1 St«rting«pur«l 487.4S 48MS* t Kanadadollar 225.70 226.20' «00 Danskar kr«nur 453«,90 4S4ÍÍ0* . too Nortkar kronur 4793,45 40H7S 100 Samskar Itrónur 5516,50 S529.50- m Firwak mörk «095,00 •MO^O* ':¦'¦ m Franaktr trankar 5445,50 S4SO40* 100 B.lg trankar 804,10 OOSflO' 100 Sviaan. frankar 13588.25 13820.35- 100 Gylllní 1170440 11731,90* 100 V, Þýzk mörk 12512,85 12542,45« 100 Lírur 20.70 20,77 100 Auslurr. voti. 1738,05 lí^^lS' 100 Eacudot 623,95 625,45* 100 Peaetar 310,00 319,80' 100 y»n 110,47 110,73* l: ,,... .. * Breyling Iré aíðuslu akraningu. * .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.