Morgunblaðið - 19.03.1978, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.03.1978, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. MARZ 1978 Iðnaðar- & verzlunarhúsnæði Hefi verið beðinn að útvega húsnæði til kaups fyrir fyrirtæki á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gólfflötur þarf helzt að vera ca. 1000 ferm., með möguleikum til.viðbyggingar allt að 3000 ferm. sem mest á einni hæð. Lóð þarf að vera ca. 10000 ferm., en minni eignir koma einnig til greina á ýmsu byggingarstigi. Þeir, sem hafa áhuga á þessum viðskiptum, vinsamlegast hafiö samband við undirritaðan. Leifur Sveinsson lögfræðingur Sími 18430 ÞINGHOLTSBRAUT — EINBYLI Til sölu 125 fm. einbýlishús á einni hæð, ásamt bílskúrsrétti. Verö kr. 20.0 milij., útb. kr. 14.0 millj. Til greina kemur aö taka góöa 3ja herb. íbúö uppí. VÍÐIGRUND — FOSSVOGSDALUR Til sölu 130 fm. EINBÝLISHÚS á einni hæð viö Víöigrund. Húsiö er mjög vandaö steinsteypt og stendur á hornlóö. BORGARHOLTSBRAUT Til sölu 5 herb. efri hæö í tvíbýlishúsi viö Borgarholtsbraut, bílskúrsréttur. Verö kr. 12.0 millj., útb. kr. 8.5—9.0 millj. PARHÚS í SMÍÐUM VIÐ SKÓLABRAUT Á SELTJARNARNESI Húsunum veröur skilaö fokheldum aö innan en tilbúnum undir málningu aö utan meö tvöföldu gleri og lausum fögum, útihurðum og bílskúrshuröum. Lóö grófsléttuö. Afhending áætluö 9—12 mán. eftir greiöslum. Teikning og allar nánari uppl. á skrifstofu. REYNIMELUR — PARHÚS Til sölu 115 fm. PARHÚS á einni hæö viö REYNIMEL. Verk kr. 18.0 mtllj. IÐNAÐAR- VERZLUNAR- SKRIFSTOFUHÚS Til sölu hús sem er 400 fm. jaröhæö meö innkeyrsludyrum, 400 fm. 1. hæö og 2. og 3. hæö 250 fm. hvor. Hægt er aö selja hverja hæö fyrir sig. Húsiö getur verið laust fljótt aö hluta til strax. IÐNAÐARHÚSNÆÐI í VOGUM | Til sölu 420 fm. á 3ju hæö viö Súðarvog, 2. hæð Kænuvogsmegin. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Austurstræti 7,| símar 20424 — 14120. Sölustj. Sverrir Kristjánsson heimas. 42822 . viðskfr. Kristján Þorsteinsson. 1 / N 277S0 /'N.H 27150 Ingólfsstrsti 18. Sölustjóri Benedikt Halldórsson Vönduö 2ja herb. íbúö við Asparfell um 65,46 fm í sambýlishúsi ásamt góðri og mikilli sameign m.a. barnaheimili og heilsugæzla. Falleg 3ja herb. íbúð viö Hólabraut, HF. á hæð í 5 íbúða húsi á rólegum stað í Hafnarfirði. Verð kr. 11 milljónir. Góð 3ja herb. endaíbúö viö Álftamýri Höfum í einkasölu ca. 90 fm. íbúö á 3. hæð í góöu sambýlishúsi. Laus fljótl. Bílskúrsréttur. Góð útb. nauðsynleg. Glæsileg 3ja herb. hæö m/ bílskúr við Arnarhraun Höfum í einkasölu um 85 fm. sérlega skemmtilega íbúðarhæö í 5 íbúða nýlegu húsi í Hafnarfirði. Sér hiti. Suður svalir. Innbyggður bílskúr fylgir. Verð kr. 13 milljónir. Góð útborgun nauðsynleg. Einbýlishús m/ bílskúr viö Barrholt Höfum verið beðnir að selja um 140 fm fokhelt einbýlishús á einni hæð ásamt fokheldum bílskúr á góðum stað í Mosfellssveit. 5 svefnherbergi m.m. Sérlega skemmtilegar teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. (ekki í síma). Fokhelt eínbýlishús á einni hæð m/ bílskúr á Seltj.n. Raðhús í Smáíbúðah. m/ 2 íbúöum. Nýlegt raðhús á einni hæð í vesturbæ. Einbýlishús m/bílskúr við Brekkuhvamm á einni hæð mjög gott um 138 fm. 3 svefnherb. með meiru auk bílskúrs á góðum stað í Hafnarfirði. Verð 22 millj. Útb. 14 millj. Sala eða skipti á 4ra til 5 herb. íbúö í Háaleitishverfi möguleg. Nánari uppl. á skrifstofunni (ekki í síma). Efri hæö viö Hagamel. vorum að fá í sölu 5 herb. hæð um 130 fm. í 4ra hæða húsi. 3 svefnherb. m.m. Tvennar svalir. Sér hitaveita. Verð 16 til 16.5 millj. Útb. 10.5 til 11 millj. Nánari uppl. í skrifstofunni ekki í síma. OPIÐ í DAG 13-15. HJaltl Steinþórsson hdl. Gdstaf Mr Tryggvason hdl. Langeyrarvegur 2ja herb. kjallaraíbúð. Sér inngangur. Hagstætt verð. Holtsgata 2ja til 3ja herb. kjallaraíbúö. Bílskúr. Norðurbraut 2ja herb. íbúö á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Sérinn- gangur. Laus fljótlega. Alfaskeið 2ja herb. rúmgóð íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Vesturbraut 3ja herb. risíbúð. Fagrakinn 3ja herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi. Sléttahraun 4ra herb, rúmgóð endaíbúð í fjölbýlishúsi. Bíl- skúrsréttur. Hjallabraut 5 herb. rúmgóö og vönduð endaíbúð í fjölbýlishúsi. Alfaskeið 5 herb. rúmgóö íbúö á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Bíl- skúr. Ásgarður Garðabæ 4ra herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi. Álfaskeið 5 herb. rúmgóð og vönduð endaíbúö á efstu hæð í fjölbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Hólabraut rúmgóö efri hæð og ris í tvíbýlishúsi. Stór bílskúr. Smyrlahraun rúmgott raöhús á tveim hæðum. Stór bílskúr. í byggingu í Hafnarfirði 2ja hæða raöhús á ásamt bílskúr. Nönnustígur rúmgott eldra einbýlishús ný uppgert. Brattakinn járnklætt timburhús ásamt bílskúr. Langeyrarvegur lítið eldra timburhús í góðu ásigkomulagi. Stór lóð. Mosfellssveit einbýlishús í byggingu. Garður lítið járnklætt timbur- hús í góðu ásigkomulagi. Grindavík efri hæö og ris í tvíbýlishúsi. Bílskúr. Allt sér. Vogar eldra parhús ásamt bílskúr. Þórshöfn nýlegt einbýlishús ásamt býlskúr. Hvolsvöllur viðlagasjóöshús. Neskaupsstaður 7 herb. efri hæð og ris í tvíbýlishúsi. Lögmannsskrifstofa INGVAR BJÖRNSSON StrandgotuH Hafnarfirdi Postholf 191 Simi 53590 Eyjabakki 3ja herb. góð íbúð á 2. hæð. Suðursvalir. Verð 11,0 millj. Gaukshólar 2ja herb. rúmgóð íbúð á 1. hæð ekki jarðhæð. Svalir. Útsýni. Verð 8,5 millj. Hraunbær 4ra herb. íbúð á 2. hæð efstu. 3 rúmgóð svefnherb. Sér þvottahús í íbúðinni. Verð 14,5 millj. Skipholt 5 herb. mjög rúmgóð íbúð á 3ju hæð í sambýlishúsi. Sér hiti. íbúðarherb. í kj. fylgir. Mjög hagstætt verð, aðeins 15,5 m. Mosfellssveit Raðhús tilb. undir tréverk, allt mjög vandað. Selst í skiptum f. fuligerða minni íbúð. Húsið er 4 svefnherb. stofur, eldhús, búr, þvottahús, geymslur og innbyggður bílskúr. Teikn. á skrifstofu. Mjög hagkvæm við- skiþti möguleg. Byggingalóðir F. raðhús í Seláshverfi og við ESJUGRUND, Kjalarnesi. Góð verð. Vantar, vantar ýsmar gerðir fasteigna á sölu- skrá f. mjög góða kaupendur. Kjöreign sf. DAN V.S. WIIUM, lögfræðingur SIGURÐUR S WIIUM. Ármúla 21 R 85988*85009 Hafnarstraeti 15. 2. hæð símar 22911 og 19255 Gamli bærinn 4ra herb. Vorum að fá í einkasölu um 115 ferm. íbúð á 2. hæð. Sann- gjarnt verð. Laus nú þegar. Kópavogur — Tvíbýli 3ja herb. um 80 ferm. góð risíbúð. Útb. 6 millj. Teigar 3ja herb. um 90 ferm. snyrtileg kjallaraíbúð. Sér inngangur, sér kynding (Danfoss). Söluverð 9.5 millj. Útb. 7 millj. Vesturborgin 3ja herb. 96 ferm. jarðhæð (kjallari). á mjög góðum stað í Vesturborginni. Sér inngangur, sér hiti, falleg lóð. íbúðin er í ágætu standi og hentar m.a. vel fyrir fullorðin hjón. Sér innqangur, sér hiti. Skjólin 3ja herb. um 90 ferm. jarðhæð (kjallari). 150 ferm. sérhæð 7 herb. (5 svefnherb.) í fjór- býlishúsi í Heimunum. Skipti æskileg á vandaðri 4ra herb. íbúð á 1. eða 2. hæð með rúmgóðu stofuplássi. Nánari uppl. á skrifstofu vorri Athugið, opið í dag frá 11—4. Jón Arason lögm. Kristinn Karlsson sölustjóri. Heimasími 33243. AUÍti.VSINGASÍMINN ER: 22480 JHorgxutblnþiþ 16688 Opið frá 2—5 Blómvallagata 2ja herb. 70 fm. rúmgóð íbúð á 4. hæð. herb. 70 fm. rúmgóð íbúð á 4. hæð. Keilufell tímburhús Húsiö er 4 svefnherb., eldhús með borðkrók, þvottahús, 2 baðherb., fataherb., tveir inn- gangar. Ný rýjateppi. Bílskúr (ekki skýli) með lögnum. Laust 1. júní. Neshagi 122 fm. hæð álíka sfórt óinn- réttaö ris (íbúðarhæft). Sér garður. Bílskúrsréttur. Sér inn- gangur. Ný teppi á stofum og gangi. Æskileg skipti á 3ja til 4ra herb. íbúð við Reynimel, Meistaravelli eða á góðum stað í vesturbæ. Háaleiti Góð 4ra herb. 117 fm. íbúð á 4. hæð. Nýtt gler. Nýleg teppi. Góður bílskúr með lögnum. Tb. undir tréverkí miðbæ Kópavogs Nú eru aöeins eftir tvær 3ja herb. og tvær 4ra herb. íbúðir sem afhendast í marz ,79. Fast verð. Traustir byggingaraðilar. Ath: Okkur vantar nauðsynlega góða 4ra herb. íbúð á 1. hæð eða 2. hæð í Fossvogi eða Háaleitishverfi. LAUGAVEGI 87 s: 13837 f// QQ HEIMIR LÁRUSSON S;76509 iOOOO Ingólfur Hjartarson hdl Ásgeir Thoroddssen hdl ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR -35300 & 35301 Við Þinghólsbraut 140 fm. íbúð á 2. hæð Samtals 4 svefnherb. stofa, skáli, fallegt eldhús og bað. Laus fljótlega. Við Háaleitisbraut 5 herb. íbúð (3 svefnherb.) á 4. hæð. íbúðin er sériega vönduð. í góðu standi. Vönduð og góö sameign. Sér hiti. Bílskúrsrétt- ur. Fæst eingöngu í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í sama hverfi. Við Ljósheima 4ra herb. íbúð á 8 hæö. Bílskúrsréttur. Við Langholtsveg 3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúö. Við Melhaga 3ja herb. kjallaraíbúð. Sér inngangur. Sér hiti. Við Unufell endaraðhús ekki fullfrágengið. Bílskúrsréttur. Fæst í skiptum fyrir 4ra herb. íbúö, helst í Hraunbæ. í smíöum viö Engjasel vorum að fá í sölu skemmtileg raöhús sem seljast frágengin utan mpð gleri og útihurðum, en í fokheldu ástandi að innan. Teikningar og frekari uppl. á skrifstofunni. Viö Holtsbúö glæsilegt einbýlishús á tveim hæðum meö innbyggðum tvö- földum bílskúr. Selst frágengið utan einangraö með hitalög og gleri. Teikningar á skrifstof- unni. lönaöarhúsnæði eigum fyrirliggjandi iðnaöar- húsnæði í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdi. Heimasimi sölumanns Agnars 71714. HÁALEITISBRAUT 6S AUSTURVERI 105 R Furugerði 2ja herb. ca. 60 ferm. íbúö á jarðhæö. íbúö í sérflokki. Hraunbær Til sölu 3ja herb. ca. 95 ferm. íbúö. Ákaflega rúmgóö og skemmtileg eign. Kópavogur Til sölu 5—6 herb. ca. 140 ferm. meö bílskúrsrétti. Sér þvottahús á hæö. Utan Reykjavíkur: Vogar Til sölu einbýlishús og bílskúr Húsinu skilaö 1/7 1978, full- frágengnu aö utan og meö pússaöri plötu. Teikningar á skrifstotunni. Þorlákshöfn Til sölu Viðlagasjóðshús ca. 120—130 ferm. Hitað meö rafmagni. Varö ca. 11.5 millj OPIÐ í DAG KL. 2—4. 81516 SÖLUSTJORI: HAUKUR HARALOSSON HEIMASlMI 72184 GVIFI THORLACIUS MRL SVALA THORLACIUS MOl OTHAR ORNPCTERStNMOL hl Al GI.VSIU l'M ALLT LAND ÞF.GAR ÞL ALGLÝSIR I MORGLXBLÁÐINL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.