Morgunblaðið - 19.03.1978, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 19.03.1978, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. MARZ 1978 11 Bújörð í Skagafirði Jörðin er landstór. Ca. 40 hektara tún auk lands, sem er þurrkaö og í raektun. íbúöarhús 7 herbergi. Fjárhús fyrir 4—500 fjár. Fjós fyrir 16 kýr. Allt nýlegar byggingar. Mjólkurtankur. Vélgenginn kjallari undir fjárhúsi. Veiöihlunnindi. Áhöfn og búvélar geta fylgt. Skipti á fasteignum á Akureyri eöa Reykjavíkursvæöinu koma til greina. Einar Sigurósson, hrf. n , Ingólfsstræti 4. 2ja herb. — Gaukshólar Höfum í einkasölu 2ja herb. íbúö á hæö í háhýsi viö Gaukshóla um 60 fm. Gott útsýni. íbúöin er meö haröviöarinnréttingum. Teppalögö. Flísalagt baö. Laus 1.4. n.k. Útborgun 6—6.5 millj. Samningar og fasteignir, Austurstræti 10 A, 5. hæö, sími 24850 og 21970, helgarsími 38157. li J5 HÖGUN FASTEIGNAMIOLUN ----- Krummahólar — 7 herb. 150 fm. íbúö á tveimur hæöum (penthouse) á neöri hæö eru stofa, 3 svefnherbergi, eldhús og baö. Efri hæö eru stofur, hjónaherbergi. Suöursvalir. Óviöjafnanlegt útsýni. Bílskúrsréttur. Verö 18 milljónir. Lindargata — 5 herb. 5 herb. íbúö á 1. hæö í timburhúsi ca. 100 fm. Tvær samliggjandi stofur og 3 svefnherbergi. Verö 9 milljónir. Útborgun 6 milljónir. Holtagerði, Kóp. — 5 herb. Neöri hæö í tvíbýlishúsi ca. 120 fm. í nýlegu húsi. Vandaöar innréttingar. Bílskúrssökklar. Verð 15—15.5 milljónir. Útborgun 10 milljónir. Melgerði, Kóp. — 4ra herb. hæð Neðri sér hæð í tvíbýlishúsi ca. 105 fm. Sér hiti. Sér inngangur. Verö 13 milljónir. Útborgun 8 milljónir. Ægissíða — 4ra herb. + ris 4ra herb. íbúö á hæö ca. 105 fm. þar sem eru 2 stofur og 2 svefnherbergi, ásamt 3 herbergjum í risi. Verö 15—16 milljónir. Útborgun 10 millj. Langholtsvegur — 4ra herb. hæð Falleg 4ra herb. íbúö á efstu hæö í þríbýlishúsi ca. 115 fm. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Verð 14.5 milljónir. Útborgun 9 milljónir. Skipasund — 4ra herb. sér hæð 4ra herb. sér íbúö á efstu hæö í þríbýlishúsi. Ca. 100 fm. Sér hiti. Sér inngangur. Vönduö íbúö. Verö 14 milljónir. Útborgun 9 milljónir. Vesturberg — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúð á 1. hæö ca. 112 fm. Góöar innréttingar. Sér lóð. Verö 12.5 milljónir. Útborgun 8.5 milljónir. Laufvangur, Hafn. — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 96 fm. Stofa og 2 rúmgóö herbergi. Þvottaherbergi og búr innaf eldhúsi. Stórar suövestursvalir. ibúö í sérflokki. Verö 12—12.5 mlllj. Útborgun 8—8.5 milljónir. Skipasund — 3ja herb. 3ja herb. fbúö í kjallara (lítiö niöurgrafin) í þríbýlishúsi ca. 90 fm. Stofa, 2 rúmgóö svefnherbergi, eldhús og baö. Verö 9.5 milljónir. Útborgun 6.5 milljónir. Bragagata — 3ja herb. 3ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 75 fm. Stofa og 2 svefnherbergi, eldhús meö nýlegum innréttlngum og bað. Tvöfalt gler. Verö 7.5 milljónir. Útborgun 5 milljónir. Laugavegur — 3ja herb. 3ja herb. íbúö á 1. hæð ca. 90 fm. Stofa, 2 svefnherbergi. Verö 6 mllljónir. Útborgun 4 milljónir. Sumarbústaður í Þrastarskógi Sumarbústaöur sem er 45 fm. á 2000 fm. landi. Bústaöurinn skiptist í herbergi, stofu, eldhús og snyrtingu. Falleg umhverfi. Verö 5 milljónir. Söluturn við miðborgina Höfum fengiö í sölu söluturn nálægt miöborginni. Tæki, innréttingar og aöstaöa fylgir. Verö 2 milljónir. Eignaland við Rauðavatn Höfum fengiö í sölu 2000 fm. eignarland utan skipulags. Verö 1.3 milljónir. Laufásvegur — 5 herb. rishæð 5 herb. rishæö ca. 100 fm. 2 stofur og 3 svefnherbergi. Nýjar innréttingar og hreinlætistæki. Mikiö endurnýjuö íbúö. Verö 9.5 millj. Útborgun 6.5 millj. Opið í dag frá kl. 1—6. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri heimasími 44800 Árni Stefánsson viöskfr. fómhjólp JESUS LIFIR Fíladelfíu kórinn í Reykja- vík syngur. Stjórnandi: Árni Arinbjarnarson. Einsöngvarar: ' Ágústa Ingimarsdóttir, Hafliöi Guöjónsson HLID 1: 1. Jesús lifir (1. Tessin) 2. Hvílíkan kærleik (R. Frídolfson) 3. Allt megnar þú (W./G. Gaither) 4. Herra þér vér yrkjum (Trad.) 5. Kærleikans guö (D.J. Peterson) 6. Hallelúja, lof sé þér guð. H°úgson). 1. Hann snart mig (W.J. Gaither) 2. Ég heyrði orö (W.J. Gaither). 3. Guö, minn guö (W.J. Gaither) 4. Heilagi faðir (Trad.) 5. Gleðjumst og syngjum (O. Widestrand.) 6. Vakiö í bæn (L. Jernestrand.) Allir textar eru eftir Óla Ágústsson. Þessi hljómplata er gerð í tvennum tilgangi öröum fremur: Guöi til dýröar og mönnum til hjálpar. Upptakan fór fram í Hljóörita h/f Hafnarfirði í febrúar mánuói 1978. Upptökustjóri: Jón.is R. Jónsson. Hljómplötuskuröur Master Disc. N.Y. Pressun: Sound Tik. N.Y. Útlít og teikningar: Egill Eövarösson. Prentun: Prenttækii. Utgefandi: Samhjálp Hvítasunnumanna Hlaðgerðarkoti, Mosfellssveit, 270 Brúarland, Sími: 66148, Gíró: 11600 Margir meöbræður okkar eru „Þjakaöir af Þungri byröi“ drykkjusýki og fíkniefnaneyslu. í kjölfar Þess fylgja syndir, sorgir, kvíði, sundruð heimili og brostnar vonir aðstandenda og vina hinna ógæfu- sömu. Samhjálp hvítasunnumanna er stofnun til hjálpar peim, sem orðið hafa undir í lífsbaráttunni, eins og fyrr er lýst. Aö Hlaögerðarkoti í Mosfellssveit er rekið vistheimili. Þar búa að jafnaði 20 menn, sem margir eru heimilislausir og vinasnauðir. í Hlað- gerðarkoti fá Þeir húsaskjól, mat og klæói. Jesús Kristur er Þeim boðaður, hann sem er hinn líknandi Frelsari. Samhjálp parfnast margs til að uppfylla pær parfir, sem fyrir liggja. Þaó vantar vinnuhúsnæði og starfsmannahús að Hlaðgeröarkoti. Móttökustöð í Reykjavík og endurhæfingarstöð. Þar að auki Þarf að bæta núverandi húsnæði í Hlaögerðarkoti. Þessi hljómplata er gefin út Samhjálp til styrktar og rennur allur ágóði, sem kann aö skapast, óskertur til hennar. Viljir pú vera með og hjálpa okkur, pá er aðstoð pín vel pegin. Guð blessar glaðan gjafara. SAMBANDIÐ AUGLYSIR gólfteppi Úrval af Rya-teppum Einlitum og munstruöum — Ensk úrvalsvara V SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA BYGGINGARVÖRUR Teppadeild SUÐURLANDSBRAUT 32 SÍMI 82033

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.