Morgunblaðið - 19.03.1978, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.03.1978, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. MARZ 1978 15 „Það er dýrt að halda lífvörð. Það þarf Íjóra til að gæta eins manns allan sólarhringinn..." (SJÁi Raunir stórlaxanna) Pavel Kuhouti Bannfærður sem ég vann. Mér er forboöið að búa þar sem ég átti heima. Mér er forboðið að umgangast gamla vini nema ég vilji þá steypa þeim í glötun. Síðan síðastliðinn laugardag (þ.e. 28. janúar, daginn sem dans- leikurinn fór fram) er mér meinað um aðgang að opinberum skemmtun- um jafnvel þótt ég afli mér aðgöngu- miða. Síðan síðastliðinn laugardag er Pétri og Páli hinsvegar frjálst að berja mig í allra augsýn og jafnvel þótt ég veiti enga mótspyrnu". Kahout bárust nafnlaus hótunar- bréf á síðastliðnu ári, og eina nóttina voru hakakrossar málaðir á bíl- skúrsdyr hans. En mest svíður honum það samt, að hann segir í bréfi sínu, hvernig mennirnir í öryggislögreglunni frömdu þetta síðasta óhæfuverk í gervi járn- brautastarfsmanna, þegar sann- leikurinn- var sá að hinir raunveru- legu járnbrautamenn „voru í mesta meinleysi að skemmta sér við dans og óraði ekki fyrir því að á neðri hæð hússins var verið að misþyrma konum í þeirra nafni". - MARK FRANKLAND þótt sök þeirra megi teljast alveg Ijós. Hún telji nauöganir varla til glæpa. Er þessi saga til dæmis: Konu nokkurri var nauðgaö, hún bar kennsl á nauðgarann, því aö hann bjó í nágrenni við hana, og fór hún til lögreglunnar strax er hún komst og kæröi. Hún lýsti manninum glögglega, en var svo miður sín, að hún kom sér ekki að því aö segja til nafns hans þegar í stað. Lögreglumaöurinn, sem yfirheyröi hana, nennti þá ekki að bíða þess aö hún jafnaði sig; hann klappaöi henni á öxlina og sagði góðlátlega: „Eigum viö ekki aö sleppa þessu núna; þú kemur bara aftur þegar hann nauögar þér næst"! Fyrir skömmu voru stofnuð í Berlín samtök, sem hafa þaö á stefnuskrá sinni að hjálpa konum, sem hefur verið nauögaö. Þetta er starfshópur sjálfþoöaliöa og í honum lögfræðing- ar, læknar, hjúkrunarkonur og nemar — allt konur. Standa þær símavaktir allan sólarhringinn, alla daga og geta konur, sem veröa fyrir baröinu á nauðgurum, hringt hvenær sem er og beðist lögfræðiaöstoðar eða annarrar þeirrar hjálpar sem þær kunna að þurfa. Það er markmið starfshópsins að „tryggja það, að konur, sem nauðgað hefur verið, fái réttláta málsmeðferö og lögregla, læknar og dómarar sýni þeim tilhlýöilega virð- ingu og sanngirni; og auk þess, sem ekki er minna um vert, að veita þeim siðferðilegan stuðning." Félagarnir í starfshópnum heimsækja strax þær sem hringja, ef óskaö er, fylgja þeim til sjúkrahúss og til lögreglunnar, hjálpa þeim að leggja fram kærur og eru þeim síðan til aöstoöar í réttar- höldunum í Vestur-Þýzkalandi er að jafnaði framin nauögun á 15 mínútna fresti, og 35 þúsund á ári, að því er taliö er. Ýmissa hluta vegna eru þó einungis 7000 kærðar til lögreglunnar — og ekki nema 700 nauögarar dæmdir, sem sé hver fimmtugasti. Það má því Ijóst vera, að full þörf var, og verður trúlega enn um sinn, á framtaki starfshópsins í Berlín. — BERND BADER. l»etta gerðist líke ... Knattspyrna og pólitík Breska blaðamannasambandið hefur lýst yfir opinberlega að það hafi rökstuddan grun um að herforingjastjórnin í Argentínu hyggist notfæra sér heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu í júní næstkomandi til svipaðrar áróðursher- ferðar og nasistar hleyptu af stokkunum á olympiuleikunum í Beriín 1936. í yfirlýsingu blaðamannasambandsins segir meðal annars: „Argentína er nú jafn ílla þokkuð og Chile og Kambódía fyrir viðleitni stjórnvalda til þess að múlbinda fréttamenn og afnema tjáningar- frelsið." — Asetiað er að um fimm þúsundir eriendra fréttamanna gisti Argentínu í sumar vegna heimsmeistarakeppninnar. Taismenn brezku blaðamannanna láta í ljós þá von að fjölmiðlar veraldar sendi ekki einungis íþróttafréttamenn á vettvang, svo að fréttaflutningurinn frá þessu heimshorni „verði ekki einskorðaður við knattspyrnuvöllinn". Kúbal Hin nýja Síbería Sjö sovéskir geðlæknar hafa „gert uppreisn" gegn stjórnvöldum og neitað að eiga þátt í því að loka andófsmenn inni á geðsjúkrahusum, að Amnesty International upplýsti í síðastliðinni viku. Þá höfðu tveir þeirra raunar þegar verið fangelsaðir fyrir óhlýðni sína. Amnesty byggir upplýsingar sínar á skjölum, sem smyglað hefur verið tíí Londoh, en þar er staðfest meðal annars að stjórnvöid Sovétríkjanna haldi enn áfram þeirri iðju sinni að misnota geðsjúkrahúsin og haldi að auki uppi miskunnarlausum ofsóknum á hendur þvt fólki sem er að reyna að fyrirbyggja þennan ósóma. í bessu sambandí hafa menn í svipinn mestar áhyggjur a£ iækninum Anatloy Barabattov, sem vann «íð geosjúkráhás, sem var alræmt sem fangelsisstofnun fyrir „óþjála" Sovétborgara. Barabanov var handtekinn fyrir tveimur árum, þegar hann þótti sýna hinum innilokuðu of mikla hluttekningu. Hann gistir nú sjálfur eina rammgerðustu „geðveikrastofnun* Sovétríkjanna, sem er staðsétt á afskekktum stað í Síberíu. Dæmið ekki? Sextiu og þriggja ára gömlum dómara í Ottawa hefur verið vikíð frá storfam fyrir að eiga kynmöfc við vændiskonu í skrifstofu sinni. Domarinn, sem er giftur og á þrju uppkomin börn, var svo seinheppinn að nafn hafls fannst i minnisbök 21 árs gamailar vændiskonu sem lenti i höndum lögreglunnar. óskráð símanúmer hins virðulega dómara stóð að auki við nafnið. Hann játaði víxlsporið. Liggur ekki á lausu í ræðu sem dr. Owen, breski utanríkisráðherrann, hélt fyrir skemmstu i samkvæmi í Oxford, veittíst hann harkalega að Japönum og Sovétmonnum fyrir tómlæti þeirra um vandamál þróunarlandanna. Ráðherr- ann minnti á að í Pearson-skýrsíunni svoköliuðu, sem gerð var á vegum Aiþjóðabankans, er eindregið mælt með því að hinar fjársterkari þjóðir verji ekki mínna en 0.7 prósentum þjóðar- tekna sinna til hjálpar vanþróuðu löndunum, og því marki hefðu enda ýmsar þjóðir þegar náð eða vaero við það að ná því. Hinsvegar upplýsti dr. Owen að þrátt fyrir góðan fjárhag og gilda dollarasjóði verðu Japanir ennþá einungis 0.2 prósentum tekna sinna til þessa brýna starfs og Sovétmenn minna en 0.1 prósenti. Ræðumaður bætti við að drjúgur helmingur framlags þeirra síðarnefndu væri auk þess i formi hergagna af ýmsu tagi. Sitt lítið af hverju Kona sem er skyld forsetanum í Perú, hefur verið dregin fyrir rétt í Los Angeles, sökuð um að smygla kókaíni til Bandarikjanna í leynihólfi í ferðatösku sinni fyrir sem svarar 530 milijónum íslenskra króna ... Alþjóðlega vinnumálastofnunin og mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna hafa opinberíega borið lof á stjórnvöld Bólivíu fyrir hina nýju stefnu þeirra í verkalýðsmálum. Í bréfi tii vinnumáiastofnunarinnar, sem dagsett er 27. janúar í ár, boðar Bóliví,ustjórn almennar kosningar í landinu í júlí naestkomandi og kunngerir að auki að af því tilefni hafi öllum pólitískum föngum verið sleppt og póiitískum útlögum boðið að hverfa heim ... í skýrslu sem stjórnskipuð nefnd birti á dögunum segjr að glæpir færist stórlega í vöxt í ísrael. Nefndin fullyrðir að ótíndir bófar hafi bæði hreiðrað um sig í viðskiptalífinu og í opinberum stofnunum og moki þaðan saman milljónum ¦ZZ>i dala með ránum, smygli og eiturlyfjasölu ... f ° ' Um tuttugu málverkum eftir níu listmálara var úthýst á málverkasýningu sem nýverið var opnuð í Moskvu eftir að stjórnvöld höfðu fundið þeim það til foráttu að þau væru ýmist „klúr", „súrrealistisk" eða „trúarlegs eðiis". Viöur- lögin veröa ekkert grín Á Kúbu er hafin mikil siðvæð- ingarherferð. Er hún farin með hótunum aðallega. Verður nú lögð dauðarefsing við fjölmörgum glæp- um, ýmsum tegundum morða og manndrápa og því að neyða unglinga til kynmaka, svo að nokkuð sé nefnt, en löng fangavist við mörgum öðrum svo sem fóstureyðingum í heimildar- leysi, marijúanareykingum, kyn- villutilburðum á almannafæri, við því að einstaklingar láni fé með vöxtum, svo og við veðmálum. Kúbustjórn hefur látið endurskoða refsilöggjöfina alla undanfarið og herða hana mjög. Refsilögin höfðu verið óbreytt í gildi frá því fyrir byltingu og er mesta furða, að þau skuli ekki hafa verið endurskoðuð fyrr. Lögin eru reyndar enn í frum- varpi. Er það til umræðu og þjóðþingið ekki búið að samþykkja það, en heldur er ótrúlegt að þingið geri miklar athugasemdir. Enda er þegar búið að gilda nokkurn hluta laganna til bráðabirgða, þ.e. stjórnin gaf sjálfri sér heimild til þess að láta beita ýmsum lagagreinum, eins og um neyðarstand væri að ræða. Eru þetta m.a. paragröff um dauðarefs- ingu við nokkrum glæpum, sem ekki voru dauðasakir við áður. Það er að vísu tekið fram i lögunum, að dauðarefsingu verði ekki beitt nema í allra alvarlegustu tilvikum, en jafnframt er þar þó heimild til þess að lifláta menn fyrir ýmiss konar hermdarverk, nauðganir, sjórán og önnur ran sem aðeins vörðuðu fangavist áður. nnj| m - Castroi Stjórn hans óttast aukna hættu á freistingum fyrir þá innfæddu. Það ber upp á svipað leyti, og er tæpast alger tilviljun, að þessi lög eru sett og von er á fleiri útlend- ingum til Kúbu en nokkru sinni áður — og innfæddum því meiri hætta búin af freistingum. I sumar verður haldið þar geysifjölmennt æskulýðs- þing og munu þá drifa að gerspilltir unglingar hvaðanæva, en auk þess er ljóst að almennir ferðamenn munu koma fleiri en í nokkurn annan tíma og verða það margir tugir þúsunda — líklega flestir frá Bandaríkjunum og þeir eru vitanlega spilltastir allra. Ýmsir kúbanskir embættismenn hafa líka látið það í ljós opinberlepa að þeir óttist að ferðamenn muni spilla innfæddum og vilja þeir hafa strangt eftirlit með skiptum þeirra. Þeir vilja orðstír Kúbu gjarnan sem mestan, en kæra sig ekki um að hún verði aftur frægasta spillingar- bæli við Karíbahaf, eins og var fyrir tíð Kastrós. - HUGH O'SHAUGHNESSY. Svipur I Systir hans Che Guevara Celia Guevart heitir ung kona og er •ystir iwm træga •karrulioaforingja Ch» Quevara, aem veginn var í BolivCu fyrir tíu arum. Ceha bjó í Argentínu til ekamms tíma, en hefur verio i útlegö f nokkur ár og býr nú í Madrid. Reyndar er Heet hennar tólk í útglego: laoir hennar á Kúbu en brooir hennar og ayatir f Madrid. Herforingjunum, aem nú fara meo völdin í Argentinu, er litt um fiotakylduna gefift. bo héldu beir öorum broour Celiu, Juan Martin, eftir avo «em til minningar. beir hafa hann bo ekki fyrir augunum daglega: hann er vel geymdur i fangetei. Það var hans vegna, «6 Celia kom til London fyrir skommu; hún var að vekja athygli manna á málstao hans. Celia minnir töluvert á mynd Che bróour sins. Henni svipar lika til hans aö lundarfari og framkomu. Hún er fús ao segja fri honum, Þegar hún er spuro — henni er nittúrulega Ijóst, ao frtago hans kann að veroa yngri bróður hennar til tramdrAttar —, en manni finnst halfpart- inn aö hún sé oroin preytt aö segia af honum sögur, sé búin ao segja peer sömu nokkuö oft. Hún kveost hafa heimsótt hann i Kúbu ritt eftir bylting- una 1959, nant hittust pau i binginu í Punta del Este í Uruguay tveim irum síoar, en pað var í síoasta sinn; eftir pað hvarf hann sjonum hennar — og annarra — inn i frumskogana og itti ekki afturkvatmt. Nú er henni meira umhugað um Juan yngri bróour peirra. Hann var handtekinn fyrir réttum bremur irum. Það va í stjórnartið Isabellu Peron. Var hann framan af i Villa Devoto-fangetsi, bar »em upppotið varð i dogunum, en hefur gist ýsmar dyflissur upp fri pví — i Rawson, La Piata og Sierra Chica, sem er ekki alllangt austan við Buenos Aires. Juan hafði fengizt við ýmislegt fram að pví að hann var handtekinn; síðast vann hann í verksmiðju. Hann tók virkan pitt í verkalýðsmilum, og pað varð honum að falli. Isabellu Peron var Htið um verka- Celia: Orðin þreytt að segja sögur af bróðurnum. lýðsfilog gefið, og ekki var núverandi stjórn hrifnari af peím. bar kom, að Juan var borinn sökum — um „ólðgleg sambond" og vopnaburð og fangelsaður fyrir. Ekki hefur verið datmt f mili hans, hann hefur ekki verið yfirheyrður opin- berlega og ekki einu sinni fengið að hala tal af logmanni. „Logmenn, sem dirlast að heimsækja langa eru ót|aldan drepn- ir,u segir Celia. „beir sem eftir lifa eru fiestir búnir að Uara af ðrlögum koltega sinna og koma ekki nálægt fangelsum. Yfirvöldin ðttast, að peír kynnu að segja fri bvi sem peir sasju. bað ka>mi stjórninni miður vel". Fiir lögmenn í Argentínu eru svo kjarkaöir — eða fífldjarfir ðltu heldur — að peir taki að sir varnir f milum vinstrimanna. bað mi pvi kallaat heppi- legt, liir vinstrimenn eru leiddir tyrir rittl beir eru bara geymdir, og undir halinn lagt hvort nokkuð frittist af beim framar. Celia Guevara fritti seinast af brooUr sínum ritt eftir iramótin síðustu. bi var hann firveikur. Fylgdi tft sögunni, að honum hefði oft verið refsað með einangrun. Jorge Videla. hershöfðingi og torseti Argentínu, heldur pví fram, að politískir tangar f landinu siu ekki fieiri en 3700 talsins. Celia Guevara segir aftur i móti, að tleiri en 30.000 manns hafi horfið sporlaust i undantörnum premur irum. Einir 7000 siu að likindum litnir, en bi eru eftir fleiri en 20.000 í fangetsum og brælkunarbúðum hir og hvar um landið. Ceha Guevara kveðst vonlítil um bað, að bessu lólki verði bjargað með undir- skriftalistum og velmeintum ikúrum. Hún var nú aamt komin lil London að vinna Breta til fykjis við milstað bróður hennar, ef pað matti veroa til pets, að hann yrði látin laus. — RICHARD GOTT.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.