Morgunblaðið - 19.03.1978, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 19.03.1978, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 19. MARZ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Prentstofan ísrún hf. á ísafiröi óskar aö ráöa fagmann til starfa. Alhliða offset- réttindamann, offsetljósmyndara eða offsetprentara Meistararéttindi æskileg. Upplýsingar á skrifstofu Grafiska sveina- félagsins, Óðinsgötu 7, Reykjavík og hjá Árna eöa Siguröi í síma 3223 í Prentstof- unni ísrún á ísafiröi. Oskum að ráða mann vanan viögeröum á siglingar- og fiskileitartækjum. Umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar á skrifstofu fyrirtækisins. n KRISTJÁNÓ. SKAGFJÖRÐHF Hólmsgata 4 Sími 24120 Sölu og afgreiðslu- maður óskast Óskum eftir aö ráöa sem fyrst duglegan, áhugasaman sölu- og afgreiöslumann. Upplýsingar í síma 25417. ÍÍÍ1 persia h/f, teppaverslun RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Staöa aðstoðarfæknis viö geödeild barna- spítala Hringsins er laus til umsóknar. Staön veitist til 6 mánaöa frá 1. maí n.k. Umsóknum er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum skal skilað til skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 19. apríl n.k. Upplýsing- ar veitir yfirlæknir deildarinnar í síma 84611. Kleppsspítalinn Staöa aðstoðarlæknis viö spítalann er laus til umsóknar. Umsóknir er greini aldur menntun og fyrri störf skal skílaö til skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 19. apríl n.k. Upplýsingar veita yfirlæknar spítalans í síma 38160. Landspítalinn Læknaritari óskast nú pegar á Kvennadeild spítalans í fullt starf. Stúdentspróf eöa hliöstæö menntun áskilin, ásamt góðri vélritunarkunnáttu. Umsóknir sendist til starfsmannastjóra í síöasta lagi 28. apríl. Upplýsingar veitir læknafulltrúi deildarinnar í síma 29000. Reykjavík, 19. mars, 1978. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 Röskur og áreiðanlegur afgreiöslumaöur óskast í bílavarahlutaverzl- un í Rvík. Skilyrði aö umsækjandi sé reglusamur og stiindvís. Tilboðum meö upplýsingum um aldur og fyrri störf sé skilað til augld. blaðsins fyrir 23. þ.m. merkt: „Röskur — 3636". HILDA HF. Suðurlandsbraut 6. Stúlkur óskast til saumastarfa. Barnaheimili á staönum. Upplýsingar í st'ma 86590, mánudag kl. 10—12 fyrir hádegi. Hjúkrunar- fræðingar Viljum ráða hjúkrunarfræöing til starfa nú þegar viö sjúkrastöö okkar í Reykjadal Mosfellssveit. Sjáum um akstur aö og frá vinnustaö. Nánari upplýsingar gefa framkvæmdastjóri og skrifstofustjóri, samtakanna í skrifstof- unni aö Lágmúla 9. S.Á.Á., Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Lágmúla 9, sími 82399. Vörubifreiða- stjórar Húnavatns- og sýslu Tilboð óskast í að flytja fisk beint frá Skagaströnd til Sauðárkróks, frá og meö 20. marz í nokkra mánuði. Upplýsingar í síma 95-4747. Tölvu-forritun Framtíðarstarf IBM á íslandi óskar aö ráöa starfsmann til forritunar í tölvuþjónustudeild fyrirtækisins. Starfið krefst: Hæfni til aö vinna sjálfstætt aö úrlausn verkefna. Regiusemi, stjórnsemi og góörar ástundunar. Sérstök áherzlá er lögð á mannlega kosíi og-goðá framkomu, hæfileika til samstarfs og aö tjá sig bæöi munnlega og skriflega. Starfið býdur: Þjálfun og góö laun fyrír hæfan starfsmann. Þroskandi verkefni við góö starfsskil- yrði. Fjölbreytt starf við' úrlausnir síbreyti- legra verkefna og framtíðar möguleika innan sviös sem er í örum vexti. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofunni að Klapparstíg 25—27, 3 hæð og þurfa aö hafa borist fyrir 1. apríl, 1978. Klapparstíg 25—27 TKM Reykjavík AÖITl sími: 27700 Óskum að ráða fólk til starfa viö eftirlit með snyrtiherbergj- um karla og kvenna í Hollywood. Upplýsingar gefnar á staönum í dag og næstu daga aö Ármúla 5. Kl. 12.00—2.30 og frá kl. 19.00 á kvöldin. HOLLjWOOD Vélritari óskast Stórt verzlunarfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö ráða vélritara. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum og launakröfum sendist Mbl. fyrir 23. marz merkt: „Vélritari — 803". Er tækifæri Þitt hjá Hagvangi h.f.? Ef þú ert aö leita aö góðu starfi gætir þú fundið slíkt tækifæri hjá ráöningarþjónustu Hagvangs h.f. Þessi leit er þér að kostnaöarlausu og er gerö í fullum trúnaði. Hagvangur h.f. hefur á hverjum tíma 10—15 beiönir um starfsfólk frá fyrirtækj- um á höfuöborgarsvæöinu og úti á landi. Sum þessara starfa eru aldrei auglýst. Undanfarið höfum viö ráöið í eftirtaldar stöour: Sölumann f útflutningsfyrirtæki, framkvæmdastjóra í iðnaöarfyrirtæki, fatahönn- uö, viðskiptafræðing í verktakafyrirtæki, þrjá öryggisverði, tvo bókhaldsmenn, vélaverkfræðing, skrifstofustjóra o.fl. Núna erum við aö leita aö kerfisfræðingum, gjaldkera, forstjóra í stórfyrirtæki, byggingarverkfræðingi, skipstjórnarmönnum, vél- tæknifræðingi (út á land), aðalbókara, tveim framkvæmdastjórum o.fl. Hagvangurhf. rekstrar- og þjódhagfræðiþjónusta, Grensásvegi 13, Reykjavík, Sími 83666. Hagvangurhf Ráöningarþjónusta óskar aö ráða Byggingar- verkfræðing fyrir einn af viöskiptavinum sínum. Fyrirtækiö: Velmetin verkfræöistofa í Reykjavík. í boöi er starf byggingarverkfræöings, þ.e. almenn ráðgjafar- og verkfræðiþjónusta á sviði mannvirkjageröa og atvínnufram- kvæmda. Við leitum aö byggingarverkfræöingi, sem getur unniö sjálfstætt og hefur 1—4 ára starfsreynslu og þá helzt á sviði buröarþols- hönnunar. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun, starfsferil, mögulega meömæl- endur, síma heima og í vinnu, sendist fyrir 29. marz 1978 til: Hagvangur hf. c/o Ólafur Örn Haraldsson, skrifstofustjóri rekstrar- og þjóóhagsfrædiþjónusta Grensásvegi 13, Reykjavík, sími 83666. Farið verður með allar umsóknir sem algert trúnaðarmál. Öl/um umsóknum verður svarað. Umsóknareyðublöd á skrifstofu Hagvangs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.