Morgunblaðið - 19.03.1978, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 19.03.1978, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. MARZ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Óskum aö ráöa stúlku sem ritara og til almennra skrifstofustarfa. Umsækjendur veröa aö hafa góöa enskukunnáttu og góöa vélritunarkunnáttu. Hraöritunarkunnátta æskileg, en ekki nauðsynleg. Umsóknir sendist Morgunblaöinu merkt: „Skrifstofustarf — 4103“, fyrir 31. marz 1978. Skrifstofustarf ffyrir hádegi Heildverzlun meö traust sambönd óskar aö ráöa starfsmann til aö annast vélritun á erlendum bréfum og telexsendingar fyrir hádegi. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Heildverzlun — 3643“, fyrir þriöjudaginn 28. marz. Matreiðslumenn Okkur vantar matreiöslumenn um næstu mánaöamót. Einnig til sumarafleysinga. Upplýsingar hjá yfirmatreiöslumanni í síma 17758 næstu daga. Hálfs dags skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki er verzlar meö vel þekktar vörur óskar eftir traustum starfs- manni til aðstoöar viö tollskýrslu- og veröútreikningagerö, ásamt útskrift á reikningum. Æskilegt aö viökomandi hafi nokkra þekkingu á enskri tungu. Starfstími fyrir hádegi. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Innflutningur — 3642“, fyrir miövikudaginn 22. marz. S^ÍPAUTO ‘78 Bílgreinasambandiö óskar aö ráöa eftirtaliö starfsfólk vegna fyrirhugaörar bílasýningar dagana 14.—23. apríl 1978. Aöstoöarstúlku á skrifstofu frá 25. marz—1. maí. Miöasölufólk frá 14.—23. apríl. Dyraverði og bílastæöisverði frá 14.—23. apríl Umsóknarfrestur til 21. marz 1978. Upplýsingar á skrifstofu Bílgreinasam- bandsins Tjarnargötu 14, ekki í síma. Tölvustarf Fyrirtæki: Stórt fyrirtæki í fiskiðnaöi í Reykjavík. í boöi er: Starf kerfisfræðings/forritara. Starfiö felur m.a. í sér uppsetningu á tölvuverkefnum og rekstur á IBM system 32 tölvu. Starfiö er fjölþætt og vinnuaöstaöa góö. Viö leitum aö: Manni, sem hefur góöa menntun og æskiiegt er aö viökomandi hafi reynslu á sviöi tölvunotkunar. Umsóknir sendist fyrir 1. apríl n.k. ásamt uppl. um aldur, menntun, starfsferil og símanúmer heima og í vinnu og mögulega meömælendur á afgr. Mbl. merkt: „Tölvu- starf — 3637“. Varahlutaverslun Varahlutaverslun í örum vexti óskar aö ráöa mann sem fyrst. Æskiiegt er aö viökomandi hafi reynslu og einhverja málakunnáttu. Vinsamlegast leggiö inn umsókn á afgr. Mbl. fyrir 23. þ.m. Merkt: „Varahlutaverslun — 5245“, er greini aldur menntun og fyrri störf. Meö allar umsóknir veröur fariö sem trúnaöarmál og öllum svaraö. Skrifstofustarf Viljum ráöa starfskraft til alhliöa skrifstofu- starfa. Góö vinnuaöstaöa og framtíöar- möguleikar fyrir áhugasaman vinnukraft. Umsóknir, meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. sem fyrst merkt: „Traust — 4200“. Næturvarzla Starfskraftur óskast til næturvörzlu, hálft starf. Unniö fjórar nætur frí í átta nætur. Tilboö sendist Mbl. fyrir 21. marz merkt: „K — 3644“. Lausar stöður Hlutastaða lektors í almennri handlaeknisfræói og hlutastaða lektors f lyflæknisfræði viö tannlæknadeild Háskóla íslands eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknum skulu fylgja ítarlegar upplýsingar um ritsmíöar og rannsóknir svo og námsferil og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráóuneytinu. Hverfisgötu 6, Reykjavík fyrir 1. apríl n.k. Menntamálaráöuneytiö, 7. marz 1978. Afgreiðslumaður Byggingavöruverzlun óskar eftir reglusöm- um og ötulum starfsmanni. Tilboö meö uppl. sendist Mbl. fyrir 23. marz merkt: „Bygging — 3645“. Laus embætti er forseti íslands veitir Prófessorsembætti í dönsku í heimspekideild Háskóla (slands er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. maí 1978. laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur um embættiö skulu láta fylgja umsókn sinni ítarlega skýrslu um vísindastörf, er þeir hafa unniö, ritsmíöar og rannsóknir svo og námsferil og störf. Menntamálaráöuneytið, 9. marz 1978. Atvinna — Gjaldkeri Viljum ráöa sem fyrst starfskraft til gjaldkera — og annara starfa. Æskilegt aö viökomandi hafi góöa menntun og starfs- reynslu. Umsóknir, meö uppl. um menntun og fyrri störf, sendist Mbl. merkt: „Áreiöan- leg — 4201“. Bókbindarar Prentsmiöja og bókaútgáfa á noröurlandi óskar aö ráöa bókbindara til þess aö taka aö sér bókbandsstofu. Há laun í boöi fyrir hæfan mann. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín og heimilisfang ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf inn á afgreiöslu blaösins fyrir 1. apríl n.k. merkt: „Trúnaöar- mál — 979“. Bandarískt fisk- iðnaðarfyrirtæki . í grennd viö Boston óskar aö ráöa vanan Baader-vélmann. Góö þekking á meöferö Baader-fiskvinnslutækja nauðsynleg. Góö enskukunnátta áskilin. Umsókn ásamt upplýsingum um fyrri störf, sendist Mbl. merkt: „M — 3513“. Iðnfyrirtæki í Hafnarfirði óskar eftir vönum afgreiöslumanni til starfa mjög fljótlega. Uppl. um fyrri störf, aldur og menntun sendist augl.deild Mbl. merkt: „I — 3512“ fyrir 21. marz n.k. Þekkt innflutningsfyrirtæki óskar aö ráöa ritara . til alm. skrifstofustarfa. Vinnutími frá kl. 9—13. Eiginhandarumsóknir meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 22. mars merkt: „R — 5242“. Kjötiðnaðarmaður Kjötiönaöarmaöur óskast í kjörbúö. Reglu- semi og stundvísi áskilin. Tilboö sendist Mbl. fyrir 25. marz merkt: „K — 4104“. Loftskeytamaður óskast til starfa nú þegar eöa síðar. Umsóknir berist stofnuninni eigi síöar en 31. mars n.k. Hafrannsóknastofnunin. Snyrtivöruverzlun Starfskraftur óskast til starfa í snyrtivöru- verzlun í miðbænum hálfan eöa allan daginn. Tilboð sendist afgreiöslu Mbl. fyrir miövikudaginn merkt: „T — 3640“. Laus staða Staöa lektors í félagstræði viö félagsvfsindadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Aöalkennslugreinar aöferðafræöi og/ eöa félagslegar kenningar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknum skulu fylgja ítarlegar upplýsingar um ritsmíöar og rannsóknir svo og námsferil og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík fyrir 1. aprfl n.k. Menntamálaráöuneytinu, 7. mars 1978. Laus staða Bókari — gjaldkeri Hjá Rafveitu Siglufjaröar er laus til umsóknar staöa bókara — gjaldkera frá 20. aþríl 1978. Verzlunarskólamenntun eöa sambærileg starfsreynsla áskilin. Nánari upplýsingar má fá hjá rafveitustjóra í síma 96-71267. Umsóknir sendist Rafveitu Siglufjaröar, fyrir 1. apríl n.k. Rafveitustjóri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.