Morgunblaðið - 19.03.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.03.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. MARZ 1978 21 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Heildverslun óskar aö ráöa starfskraft til almennra skrifstofustarfa, þar meö vélritun, skjala- varsla o.fl. Hálfs dags vinna kæmi til greina. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir 22. þ.m. merkt: „Fljótlega — 3646". Framreiðslunemar óskast Upplýsingar veittar á staönum í dag og næstu daga kl. 12—2.30 og í kvöld eftir kl. 19.00. - HOLLyWOOÐ Verksmiðjan Vilkó óskar aö ráöa karlmann til starfa viö blöndun og almenna verksmiöjuvinnui Upplýsingar í verksmiöjunni (ekki í síma) kl. 15.30—17 næstu daga. Verksmiðjan Vilkó, Brautarholti 26. Böksöluleyfi a Breiðdalsvík Félag íslenskra bókaútgefenda óskar eftir útsölumanni á Breiödalsvík. Umsóknir sendist félaginu fyrir 15. apríl n.k. Félag ísl. bókaútgefenda. Laufásvegi 12—101 Rvík — Sfmi 27820. Húsasmíða- meistarar Tvítugur piltur óskar eftir aö komast aö sem nemi í húsasmíöi. Uppl. í síma 43964. Akstur Óskum eftir aö ráöa bifreiöastjóra sem fyrst. Orka hf., Laugavegi 178. Hjólbarða- viðgerðir Viljum bæta viö mönnum nú þegar. Upplýsingar á staönum. Sólning hf„ Smiðjuvegi 32—34, Kópavogi. raðauglýsingar raðaugíýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboð Utboð íj íslenska járnblendifélagiðhf. Grundartanga óskar eftir tilboöum í eftirfarandi: 1. Spenna 6,6/0,4 KW, 1600 KWA 2. Strengjabakka 3. Háspennustreng 6,6 KW Utboösgögn veröa afhent á Almennu Verkfræöistofunni h.f. Fellsmúla 26, Reykja- vík. Tilboöum skal skila fyrir föstudaginn 14. apríl 1978. Tilboð Tilboö óskast í eftirtaldar skemmdar bifreiöar: Ford Cortina árgerö 1971 Ford Cortina árgerö 1970 Volkswagen '1300 árgerö 1971 Volkswagen '1302 árgerö 1972 Mazda Cupa '616 árgerö 1974 Volvo 142 árgerö 1972 Rambler Classic árgerö 1966 Datsun '1200 árgerö 1972 Ennfremur Honda, létt bifhjól. Bifreiöarnar og hjólið veröa til sýnis mánudaginn 20. marz í Skaftahlíö 24, (kjallara) frá kl. 9—12 og 14—16. Tilboöum óskast skilaö fyrir kl. 17.00 sama dag, til bifreiöadeildar Tryggingar h.f. Laugavegi 178 Rvk. TRYGGING H.F. Tilboð óskast í timbur úr gamalli bryggju í Keflavík hentugt í giröingarstaura o.fl. Timbriö er til sýnis hjá hafnarstjóranum í Keflavík, sem jafnframt veitir frekari upplýsingar. Tilboöum skal skila á skrifstofu hafnar- stjóra, Víkurbraut 13, Keflavík, þar sem þau veroa opnuö, þriöjudaginn 28. mars. kl. 14.00, aö viöstöddum þeim bjóoendum sem þess óska. Landshöfn Keflavík — Njarðvík. í til sölu ] Grásleppuúthald til sölu Söltunaráhöld, hrærivél og 250 kg vigt, 100 grásleppunet. (70 ný og 30 lítiö notuö) 83 korka-korkar og blýteinar, tunnur og m.fl. Verö: 1.293.000. Staögr.: 1.000.000. Símar 54484 og 29369 eftir kl. 19.00. Akranes Byrjunarframkvæmdir aö einbýlishúsi til sölu. Upplýsingar í síma 93-1033. óskast keypt Peningaskápur óskast Óska eftir aö kaupa peningaskáp. Upplýs- ingar í símum 72880 og 81585. Eyja óskast keypt helst á Breiöarfiröi. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Lítil eyja 951". húsnæði öskast Iðnaðarhúsnæði Viljum taka á leigu ca. 50—100 m2 húsnæoi undir fyrirtæki í rafiönaöi. Upplýsingar í símum 73923 og 81304. atv. Óskum eftir aö taka á leigu herbergi meö húsgögnum í ca. 2 mánuöi fyrir útlending, helst í Hafnarfiröi eöa Garöabæ. Uppl. hjá Vélaverkst. Sig. Sveinbjörnsson h.f. Arnarvogi, S. 52850 og 52661. Skrifstofuhúsnæði eða einbýlishús Óskum eftir aö taka á leigu ca. 100 m2 skrifstofuhúsnæöi eöa einbýlishús, fyrir mjög hreinlega heildverzlun. Æskilegt aö geymsla fylgi meö góöri aökeyrslu, s.s. bílskúr. Upplýsingar í símum 29461 og 82574. kennsla Frá Ljósmæðraskóla Islands Samkvæmt venju hefst kennsla í skólanum hinn 1. október n.k. Inntökuskilyröi: Umsækjendur skulu ekki vera yngri en 20 ára og ekki eldri en 30 ára, er þeir hefja nám. Undirbúningsmenntun skal vera gagnfræöapróf eöa tilsvarandi skólapróf. Krafist er góörar andlegrar og líkamlegrar heilbrigöi. Heilbrigöisástand veröur nánar athugaö í skólanum. Eiginhandarumsókn sendist skólastjórá skólans í Kvennadeild Landspítalans fyrir 1. júní 1978. Umsókn skal fylgja læknisvottorö um andlega og líkamlega heilbrigöi, aldursvottorö og löggilt eftirrit prófa. Umsækjendur eru beönir að skrifa greini- legt heimilisfang á umsóknina og hver sé næsta símstöö viö heimili þeirra. Umsóknareyöublöö fást í skólanum og veröa til afhendingar á miövikudögum kl. 10—15 og föstudögum kl. 14—16, og þá jafnframt gefnar nánari upplýsingar um skólann. Kvennadeild, 18. mars 1978. Skólastjórinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.