Morgunblaðið - 19.03.1978, Síða 25

Morgunblaðið - 19.03.1978, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. MARZ 1978 25 r — Utvarp Framhald af bls. 5. sonar kl. 10.45i Þuríður Pálsdóttir. Majjnea Waage, Erlingur Vigfússon og Kristinn Ilallsson syngja< Páll ísólfsson leikur á ornel Dómkirkjunnar. Nútímatónlist kl. 11.15< Þor- kell Sigurbjörnsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SHDDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna< Tónleikar. 14.30 Miðdegissagani „Reynt að gleyma“ eftir Alene Corliss. Axel Thorsteinson les þýðingu sína (9). 15.00 Miðdegistónleikari ís- lenzk tónlist a. Lög eftir Skúla Halldórs- son. Magnús Jónsson syng- ur< höfundurinn leikur á píanó. b. „I Call It“. tónverk fyrir altrödd. selló. pfanó og slag- verk eftir Atla Heimi Sveins- son við texta eftir Þórð Ben Sveinsson. Rut Magnússon, Pétur Þorvaldsson, Halldór Haraldsson. Reynir Sigurðs- son og Árni Scheving flytja< höf. stj. c. ..Jo“. hljómsveitarverk eftir Leif Þórarinsson< Sin- foníuhljómsveit íslands leik- ur< Alun Francis stj. lfi.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). lfi.20 Popphorn. Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.30 Tónlistartími barnanna. Egill Friðieifsson sér um tímann. 17.45 Ungir pennar. Guðrún Þ. Stephensen les bréf og rit- gerðir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Gísli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Sæpiundur G. Jóhannesson ritstjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.50 Gögn og gæði. Magnús Bjarnfreðsson stjórnar þætti um atvinnumál. 21.55 Kvöldsagani „Dagur er upp kominn" eftir Jón Ilelgason. Sveinn Skorri Ilöskuldsson próíessor byrj- ar lesturinn. 22.20 Lestur Passíusálma. Friðrik Iljartar guðíræði- nemi les 47. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands og Karlakórs Reykjavíkur í Háskólabfói á fimmtud. var. Stjórnandii Wilhelm BriicknerRiiggeberg. Einsöngvarari Astrik Schirmer sópran og Heri- bert Steinbach tenór. Á síðari hluta efnisskrár, sem hér er á dagskrá. er m HARSKERINN Skulaqötu 54 Simi 28141 HERRAPERMANETT tónlist úr fjórum óperum Richards Wagnersi a. Forleikur og „Ástar- dauði" úr Tristan og ísold. b. Forleikur og „Sigurljóð Walters" úr Meistarasöngv- urunum. c. Forleikur og „Sjómanna- kór" úr Hollendingnum fljúgandi. d. Átriði úr 1. þætti Valkyrj- anna. — einsöngur og tví- söngur. > 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. — Sjónvarp Framhald af bls. 5. fjallað um mvndmálið. hrevfanleika mvndavélar- innar. kvnningu persóna o.fl. Einnig verður lítillega lýst varðveislu gamalla kvik- mynda á Islandi. Umsjónarmenn Erlendur Sveinsson og Sigurður Sverrir Pálsson. 21.15 Else Kant (L) Danskt sjónvarpsleikrit. hyggt á siigum eftir norska rithöfundinn Amalie Skram. Síðari hluti. Efni fyrri hlutai Listakonan og húsmóðirin Else Kant fær taugaáfall og fer af fúsum vilja á geð- sjúkrahús. Ilún er komin af efnafólki. en kvnnist nú í fyrsta sinn konum úr iiðr- um stéttum þjóðfélagins. sem eiga það allar sameig- inlegt að hafa verið undir- okaðar vegna kvnferðis síns. Læknismeðferðin er harðneskjuleg. Else fær ekki að sjá íjölskvldu sína. meðan hún er á sjúkrahús- inu. og þar kemur. að hún segir ranglæti samfélagsins stríð á hendur. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 23.05 Dagskrárlok. Þið búið á sjálfu Konover hótelinu, í sólarfylkinu Florida. Glæsihóteli með öllum amerískum munaði. Við hótelið er sundlaug, skjannahvít baðströnd og sjórinn hlýr og ómengaður. Ykkur bjóðast skemmtiferðir til Disney Worid, Seaquarium, Everglades þjóðgarðsins, Cape Kennedy, Parrot Jungle, Circus World eða neðansjávar þjóðgarðsins við Key Largo. Á Bahamaeyjum dveljist þið síðustu þrjá daga ferðarinnar og fljúgið svo beint heim. , Þrátt fyrir öll gæði og þægindi er verð ferðarinnar aðeins kr. 189.095.— Brottför 7. apríl. Komudagur 25. apríl. 14 dagar á Florida, 3 dagar á Bahamaeyjum. Nánari upplýsingar: Söluskrifstofa okkar Lækjargötu 2, FLUGFÉLAG LOFTLEIBIR sími 27800 farskrárdeild, sími 25100, skrifstofur ÍSLA /VL)S okkar úti á landi, umboðsmenn okkar og ferðaskrifstofur. a Hopferð sólarstrendur Ameríku

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.